Fjallkonan


Fjallkonan - 12.07.1892, Qupperneq 2

Fjallkonan - 12.07.1892, Qupperneq 2
110 FJALLKONAN. IX, 28. í Utah. Mér sýnist þetta yel og fagrlega hugsað sem við er að bftast úr þeirri átt. Þarf varla að efast um, að maðrinn sé vel valinn, þar sem biskupinn og ura 20 prestar og prófastar hafa orðið á eitt sáttir um hann. Þeir hafa eflaust haft fulla vissu fyrir því, að hann sé staðfastr og reglusamr, og vel hæiilegr til að vera trúboði; anuars hefði ekki biskup gongist fyrir því að al- menningr hér á landi færi að skjóta fé saman handa honum. — Enn af þvi ég er honum dálítið kunnugr, vil ég segja lítið eitt frá honum, almenningi til leiðbainingar. Runólfr þessi er sonr Ruuólfs bónda, er bjó i Gerði í Vest- mannaeyjum. Hanu er bráðgáfaðr maðr, og talsvert mentaðr, getr skrifað, talað og prédikað á ensku, donsku, norsku og sænsku, og er iiprasti prédikari á öllum þessum málum blaðalaust. Haun er ekki skólagenginn; enn hann prédikar í þeim anda, sem hon- um sýnist i það og það skiftið, samkvæmt þeirri trú, er hann þá fylgir. Enn um trúariíf hans er það að segja, að hann var fyrst lúterskr, eins og hér er kallað að allir séu. Enn þá komu Mormónar í Vestmannaeyjar og tók hann brátt trú þeirra. Litlu síðar kastaði hann aftr mormónskuuni, og tók séra Brynjólfr Jónsson hann inn í söfnuð sinn. Nú komu Mormónar aftr til eyjanna; tók Runólfr þá Mormónatrú í annað sinn og fengu Mormónar honum og fólki hans fararayri tii Utah. Hann var nú skirðr að sið Mormóna, Og því n»3t vígðr og gerðr að presti. Enn þá kastaði hann trúnni í 4. sinn, og gekk inn í trúarflokk þann í Utah, er Jó3efítar nefnist (kennir sig við Jósef Smith). Var hann þá enn skírðr og síðan vígðr til prests meðal þeirra. Enn þremr eða fjórúm mánuðum siðar komu tvær stúlkur frá Chicago tii Spanishfork í Utah til að boða trú. Þær kölluðu trúflokk sinn „réttkristna bræðr og systr“. Ruttólfr komst brátt í kunu- ingsskap við þær;*þær fengu sér hús til að prédika í og fengu hann fyrir forsöngvara, því hann er söngmaðr góðr. Ekki leið á löngu, áðr Runólfr fór að standa upp og prédika í þeirra anda, og varð hrifinn af kenningu þeirra; gerðu þær hann þá að æðsta presti 3Ínum. Hafði hann þá haft trúskifti í 5. sinn. Hann prédikaði nú með systruuntn í 3 misseri og sneri um 20 íslend- ingum á þeirra trú. Enn þegar minst varði, sagði hann skilið við systrnar, kastaði trúnni í ö. sinn og gerðist prestr í trúar- flokki, sem kaliar sig „frílúterskan11. 1 þeim trúarflokki er hann enn, nema ’harm sé genginu af trúttni í sjöunda sinni. — Það var sænskr prestr frá Salt Lake City, sem fékk Runólf til að ganga inn í þenna trúarflokk; flutti hann þá frá Spanishfork til Provo og prédikar þar. Þessi trúarflokkr er í mörgu frábrugðiun lútersku þeirri, sem hér þekkist. — í bréfi frá 13. mars i vetr er mér skrifað svo frá Spanishfork, Utah: — ,Von er á Runólfi Runólfssyni hingað aftr. Hann fær hús Sigurðar Þorleifssonar. Trúflokkr [hans ætlar að kaupa það handa honum og fá honum fé til áð byggja kirkju á lóð Sæmundar Jónssonar. Þegar það er ;komið í kring, halda sumir að ekki líði á löngu, áðr hann kveðr lúterskú kirkjufélögin‘“. Af' þessari frásögu, sem mun vera sönn i alla staði, má ráða, hve traustr máttarstólpi þessi B,un- ólfr Runólfsson muni vera íslenska kirkjufólaginu í Vestrheimi og hve hyggilega því fé muni varið, sem alþýða hór á landi kynni að skjóta saman handa þessum Mormónalands postula. ALMENNINGSBÁLKR. Ollu má ofbjóða — og svo er um sýslunefnd Kjósar & öullbr.sýslu, enda þótt hún sé gædd frábærum kröftum, þar sem oddvitinn er hinn ungi, ötuli lögfræðingr, og meðlimirnir: tveir af hinum merkustu and- legrar stéttar mönnum landsins, þrír mikilsvirtir alþingismenn og 2—3 pólitisk stðrmenui önnur, fimm hreppstjórar og e*-hrepp- stjórar og enn nokkrir úrvals-bændr — alls 13 menn. Þegar það kvisaðist, að halda ætti nefndarfund h. 26. febr. þ. á., ritaði form. „búnaðarfélags Mosf. & Kjal.“ oddvita nefnd- arinnar og óskaði eftir að nefndin þá kysi mann til þess samkv. auglýsing landsh. að skoða og gefa skýrslu um jarðabætr félags- manna; enn það virðist hafa svo mjög tekið á andlega krafta nefndarinnar, að forma fiskveiðasamþyktar-frumvarpið fræga, að hún þá hafi eigi treystst að auka á sig jafn-umfangsmiklu vanda- verki sem því, að kjósa skoðuuarmann fyrir félagið. Og þá Var engin von til að hún gæti snúist við því á fundinum 28. n. m., þegar hún gerði það í löggjafarsögu landsins dæmalausa afreks- Verk, að semja lög, sem náðu samþykki og staðfesting innan Sólarhrings og komu til framkvæmdar á þriðja degi. Það varð heldr eigi fyr enn á þriðja fundinum, h. 23. maí þ. á., að nefnd- in kom því við að kjósa skoðunarmennina, og gat þó ómögulega lagt á sig að kjðsa fleiri enn tvo fyrir alt héraðið, enda þó þeir ættu að hafa mælt hjá nokkrum hnndruðum búenda (í 4—8 sveifr- um hver), reiknað út dagsverkatöluna og sent landsb. skýrslur með eiðstilboði fyrir 1. þ. m. Enn svo bætist það við sem verst er: svo er annríkið á skrifstofu sýslunefndaroddvitans ákaflegt, að hann kemst eigi tii að tilkynna skoðunarmönnunum kosning- una, því h. 28. f. m. hafði sá, er kosinn var fyrir „bf. M. & K.“ (hann hafði fengið tilsendan félagalista, jmeð ósk um að fram- kvæma skoðunina hið fyrsta) „elcki fengið neina tílkynningu“ um kosn. frá oddvita, og félagsstjórnin eigi heldr. Liklega lendir það á sýslunefndinni eða oddvita hennar, að bæta félögunum skaða þann, 'cr þau biða af því, að hafa eigi fengið skýrslu gerða. Enn til að girða fyrir að slíkt hendi oft- ar, mundi eigi vanþörf að skifta enn nokkrum hreppum sýslunn- ar í tvent eða þrent, jjnefndinni til liðsauka, og bæta svo sem einu eða tveim þús. kr. við laun sýslum. i K. & Gullbr. s., svo hann geti aukið skrifstofulið sitt. — Öllu má ofbjóða. 3. júlí 1892. Skrifari „bf. M. & K.“. ÍSLENSKR SÖGUBÁLKR. Dráp Spánvepja í Æðey 16jl 5. Eftir Jótt Guðinundsson lcerða. [Prent. eftir afskrift nr. S33 í safni Jóns Sigurðssonar af hdr. 37,8vo í saftti hins ísl. bókmentafélags í Khöfnj. ^(Frainh.). Aldrei neinu sinui á þessu sumri kom ég á þeirra skip utan það minsta, sem var það áðrnefnda Pétrs Argvirre, hvern allir máttu prísa, og svo var hans skipsfólk [meinlítið. Hann hafði og annan franskan pilote, Andreas að nafni, líka finan mann. Stefán kapteinn, hans stallbróðir, var og fyrir ut- an stuld og strákskap, svo og hans skipsfólk; þó vórtt á hans bát öðrum tveir strákar óbilgjarnir, sem tekið skyldu hafa á sinni reisu í Steingrímsfjörð einn sauð eða sokka, þar þeir þótfr- ust óvini fyrir eiga, sem stóðu þeim á móti i Eyjá upphlaúpi, er í vor skeði, er þeim var sú ýfing gerð, nýkomnum af hafi, nauð- staddir af matarleysi fyrir hafísnum, þar á þeim 2 bátum, þar eftir lágu, enn duggur þeirra norðr alt i hafl, 15 vikur sjávar | á burt. Þar skildi sig þeirra sigling; héldu hin skipin öll heim / síðan til Moscoviam. Enn þegar ísar fóru frá, lögðu þessi 3 áðr- greindu skip til hafna sem fyr var sagt. Þeir íslenskir menn sem þá vóru saman komnir á Eyjum og í Höfnum, lágu eittnig fyrir hafísteppu, hugðust alleinasta til frægðar sér strádrepa þá 13 spanska, enn 30 vóru fyrir, enn sem bardagi tókst, flúðu ís- lenskir á fjall, enn nokkrir fengu skemdir. Fyrir þessa ýflng höfðu þeir Bpönsku jafnan í alt sumar 11 vökumenn á hverju skipi og sendu aldrei lengra frá sína báta alla, enn sjá mátti f heim til skipa eðr skothljóð heyray og vóru þeir sumir svo sið- aðir, að þeir komu aldrei heim til Reykjanesbæjar, er þó lágn daglega i sömu landeign á sjóbátum til sumarveiði þar sem þeir í fyrra sumar daglega ónáð gerðu með bónum og yfirgengni og stundum með smá-hnuplerie; sögðust hafa leyfl vors kóngs fyrir ein 4ur skip þetta sumar hér að liggja, sem oss áðr bónd- inn Ari sagt hafði, þegar þeir lögðu til hafna, enn kæmi fleiri væri án leyfis, og sýndi Pétr kapteinn og þeir Luys að ekki hefðu þeir út stolist, og tilskilið að vera meinlausum meinlausir. Kapt. Martinus af Frakkaborg var ekki stór maðr vexti, ungr og ó- skeggjaðr, hinn frábærlegasti íþróttamaðr og vel ríkulega útbú- inn sjálfr í hvalaveiði, þvi hann fór sem flskr eðr selr í sjó eðr

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.