Fjallkonan


Fjallkonan - 05.04.1893, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 05.04.1893, Blaðsíða 4
56 FJALLKONAN. X 14 ss- Nauðsynjaverzlunin -sa í Kipkjustræti 10 selr eftirfylgjandi yiirur, sem nú þegar eru yiðrkcndar að yera iiinar beztu og langúdýrustu, sem dæmi eru til, og sérstaklega ætlaðar íslenzka markaðinum. Samkeppni yið aðra kaupmcnn þori ég að þreyta, með þyí vörurnar eru seldar fyrir reikning verksmiðjunnar. Vörurnar, sem nú eru til og alt af verða nægar birgðir af, eru: Segldllltr af 13 þyktuni. Feorl af öllum tegundum og koma með næstu ferð. Lóöarönglar af beztu tegund, 3 stærðir (7, 8). jnr*n 6 -7—8 feta, af ýmsum þyktum, oftir því sem um er beðið, sömul. þaksaumr og skrúfur og þakkilir, vatnsfötur, kolakörfur, og alt scm menn vilja fá af galvaníséruðum járnvörum geta menn pantað. Regnltápiir af útal tegundum, bæði úr guttapercha og olíuföt. SteinolÍA, bezta tegund, á 16 au. pt. Margcir teglllic3.ii* af öðrum vörum koma með næstu ferð, sem síðar verðr auglýst. Sérstaklega er skorað á sjómerm. að koma og skoða vörurnar. Seztil fornieim, bæði á Seltjarnarnesi og í Reykjavík, hafa samliljóða sagt, að vörurnar væru þær iDeZtU Og sem þeir hefðu þekt, og mun VOttorÖ frá þeim verða síðar auglýst. Kristján Þorgrímsson. Nýkomiö í verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavlk. Allar tegundir af korn- og nýlenduvörum. Niðrsoðnir ávextir og sælgætisvörur. 1 Ekta Svissar-ostr og Meieri-ostr. Reykt svínslæri, hvítkálshöfuð. Miklar birgðir af neftóbaki, munntóbaki, reyktóbaki og vindlum. t—1 Af vefnaðarvöru miklar birgðir, þar á meðal: Karlmannskragar, Flibbar, Humbug, Slaufur, Normal-nærföt, misl. Silkiplyds, misl. Silkidúkar, Kven-slipsi, Silkiborðar, Hanzkar, Jersey-treyjur og Bryssel-ábreiður. Miklar birgöir af Ijómandi fallegum kjólataujum, kamgarni og búkkskinnum. Baðmullardúkar og Flaneletta á 20 a. al. Sýnishorn af karla- og kvenna nærfatnaði úr íslenzkri ull, sem vert er að skoða, og margt, margt fleira. Dáinn 9. marz séra Gunnlaugr Halldórsson á Breiðabólsstað í Vestrhópi úr lungnabólgu. 10. marz lézt á Sauðárkróki kaupmaðr L. Popp, framfarvinr og listamálari. Til verzlunar G. Zoéga & Co. nýkomið: mikið úrval af ágcetum vasahnífum og skœrum; sérlega vandað og ódýrt. Fágætar bækr til sölu: ísl annálar, Kh. 1874. Gulaþingslög, Chria 1817. ,Fororáningar‘, útg. af Magnúsi Ketilssyni, 1—3 bindi. Isl. Rettergang, Kh. 1762. Þeir sem kaupa vilja, semji við Halldór t»órdarson, Laugav. 2. Húsnæöi er til leigu, hvort heldr handa ein- hleypum eða familíu frá 14. mai. Kitstj. vísar á. Dráttr sá sem hefir orðið ! á útkomu þessa blaðs, stafar af hel gidagahaldinu. Utgefandi: Yaldimar Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.