Fjallkonan - 26.06.1895, Side 4
108
FJALLKONAN.
Xn 26
höllina. Fröcskum manni hefir )ió tekizt að skoða þá. Fyrst
er gengið um mörg herbergi, sem ætluð eru til samkvæma; þar
næst kemr langr vetrargarðr, sem drotning er vön að ganga í
sér til skemtunar, og eru veggirnir þaktir fallegustu útsýnismynd-
um af helztu dvalarstöðum drotningarinnar bæði á Engiandi og
aunarsstaðar. E>ar næst kemr forsalrinn, og þá dyngja (boudoir)
drotningarinnar. Yeggir og húsgögn í þessum tveimr sölnm
eru fððruð dökkrauðu, gullgáruðu damaski. Eringum glugga
einn bogadreginn hanga kíngu-myndir af öllum enskum ríkis-
stjðrnöndum frá Yilhjálmi bastarði niðr til Viktoríu. Þar næst
kemr lessalr drotningarinnar, prýddr ábreiðum og öðrum hann-
yrðum eftir hana sjálfa og dætr hennar. í svefnherbergi drotn-
ingarinnar eru hin fallegustu ofin veggtjöld (gobelins) sem til
eru. — Borðsalrinn er hvítr og skreyttr gulli, og er þar geymdr
ýms dýrindis borðbúnaðr frá fyrri tímum. 1 herbergi því sem
drotningin klæðist í myndast tveir veggirnir af dýrindisspeg-
lum, og allir smáhlutir á borðinu eru úr gulli og skreyttir kór-
öllum og ðpölum.
Kína og Japan. 2000 milj. rikismarka verða Kín-
verjar að fá að láni hjá Evrópn þjóðum og hlaupa
þar auðkýfingarnir undir bagga (Rothschiid, Hertz og
fl.). Af láni þessu verðr að borga vexti sem sam-
svara 7%, og setja ferfalt veð fyrir í landeignum.
tLára’ kom í gær úr hringferð sinni um iandíð.
Með tLáru’ komu nokkurir þingmenn, fáeinir Ping-
vellingrr og ýrasir aðrir að norðan og vestan, þar á
meðal nokkrir góðir pre3tar.
Al])ingisnienn fara nú margir landveg alla leið
á Þingvöll.
Jón Jónsson, 2 þingmaðr Eyfirðinga, kemr að lík-
indura ekki á þing vegna sjúkleika.
s
í
M
Orgel-harmonium
í kirkjur og heimahús
frá 135 kr.-i-100/o afsiætti gegn borgun út í
hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um alt
ísland og eru viðrkend að vera hin beztu.
Það má panta kljóðfærin hjá þessum mönnum,
sem auk margra annara gefa þeim beztu með
mæli sín:
Hr. dömkirkjuorganista Jónasi Helgasyni,
— kaupm. Birni Kristjánssyni í Reykjavík,
— Jacob Grunnlaugssyni Nansens-
gade 46 A., Kjöbenhavn K.
Biðjir) um verðlista vorn, sem er með myndum
og ökeypis.
PETERSEN & STENSTRUP,
Kjöbenhavn V.
Útsending Fjallkonunnar í Keflavík
hefir á heudi Magnús Zakaríasson verzlunarbókari.
Hann útbýtir blaðinu í Njarðvíkr, Keflavík, Garð og
Leiru, Miðnes, Hafnirog Grindavík,-og eru kaupendr
vinsamlega beðnir að vitja þes^ til hans.
^á sem veit, hvar Guðrún yngri Þðrðardðttir frá Kistufelli
í Lundarreykjadal á heimili í Ameríku er beðinn að senda upp-
lýsingar um það tii afgreiðslu Fjallk.
Hinn eini ekta
Brama-lífs-elixír.
(Heilbrigðis matbitter).
I þau 20 ár, sem almennicgr hefir notað bitter þenna, hefir hann
rutt sér í fremstu röð sem matarfyf og lofstír hans breiðst út um
allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lifs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanun
þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug-
rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri
ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enr
Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi,
hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vars.
menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum,
þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akreyri: Hr. Carl Höepfner.
---- Gránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Grram.
Húsavík: Örum & Wúlffs verslun.
Keflavík: H. P. Duus verslun.
—— Knudtzon's verslun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
---- Hr. Jón O. Thorsteinson.
Einkenni:
Raufarhöfn: Gránufélagít.
Sauðárkrókr: -------
Seyðisfjörðr: -------
Siglufjörðr: ------
Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vik pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns
son.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlógsson.
Piano-Magazin
Skandinavien,
30 KongensNytorv 30,
Kjöbenhavn.
Stærsta verksraiðja í Danmörku.
Langódýrasta verð; alt selt með
5°/0 afslœtti gegn peningum eða
gegn afborgun eftir samkomu-
lagi.
Verksmiðja og nægar birgðir af
Orgel-Harmonium.
Dráttstöfuð verðskrá send ókeypis.
Blátt Ijón og gullinn hani á emkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen.
hinir einn aem búa til hinn
verðlaunaöa Brama-lífs-elixír.
Kaupmannaliöfn, Nörregade 6.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst
ókeypis hjá ritstjórunura og hjá Dr.
J. Jónassen, sem einnig gefr allar
nauðsynlegar upplýsingar um lífs
ábyrgð.
íverzlun Magnúsar Einarssonar
úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást
ágæt vasaúr og margs konar vandaðar
vö'rur með mjög gúðu verði
Norðlenzkt ullarband, ágætt
hvítt þelband, er til sölu á 2 kr.
25. au. í Þingholtsstræti 18.
Útgeíandi: Vald. Ásmundarson.
Félagsprentsmiðjan.