Fjallkonan


Fjallkonan - 04.12.1895, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 04.12.1895, Blaðsíða 4
200 FJALLKONAN. XII 49 ræktar jörð sína í næði. Vamíran er sami Armeningr og hann hefir verið’. Og hvað líðr Dómenti? Hann er alt af í ferðalagi.______________ Sjónleikir. Langardaginn 7. desember byrja sjónleikir í leik- iiúsi W. 0. Breiðfjörðs, og verðr þá leikinn tSkugga- sveinn’ sjónleikr í 5 þáttum eftir Matthías Joch- umsson. Nánar með auglýsingum á götunum. Stjórnin. í verzlun Magnnsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdals- eyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margs konar vand- aðar viirur með mjög góðu verði. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsyniegar upplýsingar um lífsábyrgð. biamlar bækr, hvort sem eru prentaðar eða skrifaðar, gömul íslenzk skinnblöð, þó ekki sé nema partar, ef eitthvað er á ritað, gamlar ísl. myndir og gamlar eirstungu myndir, gamla íslenzka bankseðla og ial. 8kildingafrímerki kaupir útgef. Fjallk. Brúkuð íslenzk frímerki verða ávalt keypt hæsta verði, t. d.: Póstfrímerki: Þjónustufrímerki: 5 aura 100 á kr. 2,50 3 aura 100 á kr. 3,00 6 — 100 „ - 4,00 5 & 10 — 100 „ - 5,00 10 — 100 „ - 2,00 16 — 100 „ - 15,00 20 — 100 „ - 6,00 20 — 100 „ - 9,00 Verðskrá send ókeypis ef um er beðið. Olaf Grilstad, Throndhjem, Norge. Hinn eini ekta Bram a-lífs-elixír. (Heilbrigðis matbitter). í þau nærfelt 25 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir bam: rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út tuc allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þröttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug■ rakJcr og starffíts, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. --- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jön O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: ------ Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Yestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldör Jöns- son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlógsson. Einkenni: Blátt Ijön og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Norðlenzkt ullarhand, þrinnað og úr þeli, hvítt, grátt og mórautt er til sölu í Þingholtsstræti 18. Hjá undirrituðum geta prestar og kennarar hér á landi, er vilja j kynna sér ástand skólamálsins í Danmörku og Noregi, fengið ókeypis tvö j fróðleg rit um þetta efni, gegn því að senda mér 12 aura í burðargjald. Kit þessi eru ^Statistiske Meddelelser om Skolevæsenet i Danmark’, Kbh. 1895, 66 bls. 8. og ,Den nuværende norske Skoleordning’ mfl. Kristia- uia 1895 80 bls. 8. Þeir sem láta sækja ritin til mín sjálfir, þurfa ekki1 að borga undir þau. pt. Reykjavík, 27. nóv. 1895. Pétr Gruðmundsson kennari (frá Eyrarbakka). 3—S góð herbergi eru til leigu í húsi nálægt miðjum bænum frá 14. maí. Ritstjóri vísar á. Eldavélar eins og myndin sýn- ir með 3 eldunarholum, vatnskatli, bakaraofni og steikarpönnu, verð 18 kr. Fæst einnig alveg frálaus á 24 kr. Eldavélar fást í yfir 100 gerðum. Stærsta úrval í Danmörku og ódýrasta verð. Sendið mér ad- ressu yðar, og nákvæm verðskrá verðr send ókeypis. Jons Hanson, Vestergade 15, Kjöbenhavn K. Piano-Magazin Skandinavien, 30 KongensNytorv 30, Kjöbenhavn. Stærsta verksmiðja í Danmörku. Langódýrasta verð; alt selt með 5°/o afslœtti gegn peningum eða gegn afhorgun eftir samkomu- lagi. Yerksmiðja og nægar birgðir af Orgel-Harmonium. Dráttstöfuð verðskrá send ökeypis. Útgefandi: Yald. Ásiniindarsou. Fél agsprentsmiðjan

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.