Fjallkonan - 28.01.1897, Blaðsíða 2
14
FJALLK'ONAN
XIV 4.
„t»jóðólfr“
heldr fram tillögum sínum um það, að landssjóðr
kaupi 4 gufuskip tíl fiskveiða og samgangua, eða
veiti alt að 100,000 kr. lón til þess fyrirtækis. Að
líkindum væri ráðlegra. að laudssjóðr Iánaði féð,
hvort sem því væri varið til að kaupa gufuskip eða
til að efla annan þilskipaútveg. Það sem stóð í Fjallk.
um fiskigufuskipin er ekki eins og Þjóðólfr segir
„hinn mesti hégómiu. Að minsta kosti eru þeir ó-
kostir fiskigufuskipanna sem Fjallk. nefnir, taldir í
„Norsk Fiskeritidende11 (1. hefti 1894) í ritgerð, sem
er sarnin af merkum verkffæðingi (iugeniör Gabriel
Smith), og eru orð hans víst bygð á taísverðri þekk-
ingu og reyeslu í þessu efni. Hvað hitann snert-
ir, sem Þjóðólfr gerir gys að, kemst höf. í „Norsk
Fiskeritidende“ svo að orði, að það sé „en meget
stor og ubestridelig Fordel for Fískefartöjer“, að vera
laus við hitann af katlinum í gufuskipum.
Enu hvað sem þessu líðr, þá er þetta mál þess
vert, að það sé rætt í blöðuuum áðr eun alþingi
kemr saman í sumar, og er vonandi, að þeir sem
bezt bera skyu á það láti til sín hayra, og sérstak-
lega mætti vænta þess, að þeir sem þekkja þilskipa-
útgerðina hér við iand gætu gefið nokkrar upplýs-
ingar í þessu rnáli.
Fiskigufuskipin munu dú vera hvarvetna að fjölga
og útrýma líklega að nokkru leyti seglskipunum,
enn áðr eun vér tökum það stökk að baupa gufuskip
til fiskveiða, væri sjálfsagt rétt að athuga reynslu
annara þjóða í þeim efnum og sérstakiega hvernig
hagar til hér við land.
Framfarir vorar.
Eftir Z.
HI.
(Frh.). Nú kunna menn að segja, að nýja kyn-
slóðin sé fullgóð, þótt iandsmenn væri iítt hæfir til
að hafa gagn af framfarakenningunum fyrir og um
miðja, öld þessa. Enn á sama hátt og barnið drekkr
af móðurmjóikinni og nemr af tungu móðurinnar og
föðursins skoðanir þeirra og tekr þannig í arf korku
þá og andlega málhelti, sem foreidrunum hefir staðið
fyrir þrifum, þannig er því farið með hina eldri og
yngri kynslóð.
Það var ekki mikið gert tii þess fyrrum, að menta
þjóðina. Samkvæmt gömiu iagaboði var það hið
helzta í þá átt, að prestum var hótað afsetning ef
þeir i 3. siani fermdu ólæst barn, svo að vítalaust
mátti ekkí ferma fleiri börn ólæs eun t. d. á 25 ár-
um helmingi fleiri enn prestar vóru á iandinu. Enn
alþýða er nú ekki hvassari að viti enn það, að þetta
reyndist ekki einhíítt til nauðsynlegrar þekkingar
fyrir hana. Að sönnu munu nú prestar hafa verið
búnir að komast svo langt, að mestöll alþýða var
orðin bókiæs á þessu tímabiii. Svo var henni ekkert
annað kent fyrir utan barnalærdómskverið, þangað
til lögin um kenslu í skrift og reikningi komu til
sögunnar (1880). Enn sú hefir orðið raunin á, að
þessi umhyggja hefir orðið ónóg tii að hafa gagn af
meutaljosi þvi, sem framfaramenn og frelsisvinir þessa
tímabils kveyktu. Þeir vóru heldr ekki eins og Magn-
ús Stephensen. Hann var eins og hestr, sem legst
á hnén, þegar húsbóndi hans er svo máttfarinn, að
honum veitir erfitt að komast á bak. Hann komst
töluvert nærri því, að setja sig í alþýðu spor, eins og
hver fræðari verðr að gera. Stjórnfrelsi, mannrétt-
indi, öll þekking önnur enu sú sem falin er í barna-
lærdómskverum, var alþýðu jafn-ókuun sem sjóstirn-
ið kettinum. Svo hér dugar ekki að saka alþýðuna,
heldr þá sem eiga að stjórna henni og fræða. Furða
mikii er, hve lærðir menn og vitrir hafa verið fávís-
ir og ónærgætnir í kröfum sínum við alþýðuna. Hún
á að hafa vit á öllu, enn henni er þó ekkert keut
— ekkert sem einhlítt er tii þjóðþrifa.
Nú kemr síðasta og mesta atriðið, undirbúningr
undir það að reisa aftr við alþingi frá 1840—45 og
bvo alþingi sjálft. Þetta timabil er því hið mark-
verðasta á seinni öldum, hvernig svo sem því kveld-
ar. Nú er ekki líklegt, að þessi þjóð, sexn ekki hafði
haft föðurlegri umhyggju enn þá, er áðr var sagt,
hafi getað þegið alþing og notað. Eun ávalt hafa
verið til á landi voru gáfumenn og fræðimenn, fræði-
menn í öllu, sem þeir gátu náð í, og það vóru þessir
meun, sem einkum vórn valdir úr alþýðuflokki á
þingið. Hefðu þeir ekki með brennandi löuguti og
miklum siðferðiskrafti aflað sér sjálfsmentunar og náð
henni, hefði þingið ekki getað orðið jafu-sæmi!ega
skipað og það varð. Svo höfðu bæði leikir og tærðir
ágætan foiingja þar sem Jóu Sigurðssou var. Þó að
mörgum væri um og ó um aiþiug, þá kom það sarnt
flestöllum á einhvern rekspöi, að hugsa urn iaudsius
gagn og nauðsynjar, svo að meðvitund um alþjóðleg
efni lifnaði að nokkru.
Á þessu tímabili var latínuskólinu fluttr tii Reykja-
víkr, og prestaskóiinn stofnsetfr. Lærðir meun urðu
eftir það uokkru siðdðri. Áflog við kirkjur og í
kirkjum fóru miukandi, siðir mauna fegruðust smám-
saman, mesti ofstopiun livarf úr drykkjuskapnum
víðast hvar. Prestar fengu betri mentun og mentun
smábreiddist út meðal alþýðu. Eftir 1850 byrjar
stjórnarbarátta íslendÍDga og vekr sumstaðar hugsun
og sjálfsmeðvitund.
Nú líða fram stundir án nokkurra stórbreytinga
þangað til Hiimar Finsen kemr til sögunnar og lands-
höfðingjaembættið er stofnað 1873. Þá batna póst-
göngur og m. fl. Hiimar Finsen viidi vinna þjóð-
inni gagn. Blaðamenska glæðist og bókmentir iifna
lítið eitt; sjóndeiidarhringr iandsmanna rýmkast, enn
mest er það í stjórnmálum. Baráttan gekk hvíidar-
laust um sjálfstjórnariéttindi vor til 1874, þá er vér
fengurn þá stjórnarskrá, sem nú gildir.
Ég verð að gera ráð fyrir, að landsmenn 1874
hafi verið eitthvað betr búnir uudir framfarir, heldr
enn 1850, enn það hefir hægr straumr verið. Enn
með stjórnarskránni byrja framfarir vorar, svo að
hægt sé að sjá þær, og þessi 22 ára tími siðan er
f'ramfaratími vor. Ég hefi hvorki rúm né ástæður til
að fara smásmuglega út í framfarir vorar fyrr eða
síðar á öldinni.
Enn á þessum síðasta tíma eru framfarirnar mikl-
ar, hvort sem talið er leugra eða skemra tímabilið.
Auövitað hefir verziunaríreisi við aðrar þjóðir haft
nokkra fr&mfaraþýðingu. — Á að gizka er fimmfaldr
arðr laudsmanna af' kvikfénaði og sjávarafia í saman-
barði við það sem hann var 1850.