Fjallkonan


Fjallkonan - 28.01.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 28.01.1898, Blaðsíða 3
ls 28. jan. 1898. FJALLKONAN. 15 eða Skagafjarðarsýslu og prests að Mæli- felli. Sá Sra Ari var Guðmundsson, hvors ektakvinna Guðrún var af ætt Jóns Arasonar biskups. Minn móðurfaðir fíjálmr var sonr þesa mikla bónda á Binni tíð Stefáns Eaí'nesonar á Silfrastöð- um, hvör í sína móðurætt var kominn af Jóni Arasyni biskupi. Mín móður- móðir var Helga Guðmundsdóttir; hann var snikkari, bræðungr Sra Jóns Guð- mundssonar föður Valgerðar hústrúr Mag. Steins biskups á Hólum; tel ég hér ei fleiri af ættlíuum þessum hyorki upp né niðr eða til siðu línanna, því það vildi verða alt of langsamt; þar að auki hefi ég saman tekið eina ættartölubók, hvar alt slikt er að finna. Einasta tíl gamans og frððleiks vil ég sýna þeim er lesa eðr heyra hirða blöð þessi, hvörsu háttað var þessum mínum forfeðrum: þá var föðurfaðir minn og afi Jón Stein- grimsson, hvors nafn víða kemr fyrir í þingbðkum, og kona hans Ingiríðr, ei stórrík af veraldar auðiegð, enn þar hjá mikið gott gerandi nauðiíðandi; til dæmis eitt, er þau bjuggu á Yztamóa í Fljðt- um, gaf hann þau einu leðrskæðin, er til vðru í heimilinu, þurfandi manni, er bar að húsum hans, enn nær hann þar eftir samdægris gekk á fjöru, var þar rekinn stðr selr. So launar Bá alvitri guð miskunnarverkin, Bem í hjaitans ein- feldni eru gjörð, og í hans nafni.—I>að- an flutti hann sig að BjarnaBtoðum í Flugumýrarsókn, keypti þá og gaf kirk- junni þar altarisklæði af rauðu skarlati með kögri af silki um kring, sem þar er enn. Þrettán börn, er þau áttu saman, komust öll á legg og til góðrar menn- ingar. Hann fór ei so af rumi sinu, að ei áðr með sinni morgunbæn og sign- ingu mælti fram þennan sálin: „Þann signaða dag vér sjáum nú enn" etc. Hún í sama máta var bænrækinn maðr, so aldrei við sig skildi bænabók Hra Guðbrands; seinast gaf hún móður minni það kver, er [hún] vakti yfir henni, þá hún héðan burt kallaðist, á Hjaltastöð- um í Flugumýrarsókn, bjá þar þá ver- andi syni sínum Sra Sigurði. So var hún guði handgengin, að hann lét hana vita af sinni andlátsstundu, er hún lá banaleguna. Hún bað að smámsaman aðgættist nætrfarið, og er henni var Bagt, það væri að vissu marki komið, sagði hún: „Nú er stundin komin", og bað so þá er nalægir voru að biðja fyrir sér og með «ér, og öðlaðist hún so sálu- hjálplegt andlát. — Sjáið þið nú börn mín, hversu guðhræðslan er til allra hluta nytsamleg. —SraArifaðirhennar var mikið vellærðr maðr á Binni tíð. Hann stytti Backium í mátulegar prédikanir, enn þó í sama máli, hvorja bðk ég á eftir hann og njóti sá eftir mig sem guð vill. Hann var so vel að Bér í grísku, að hann var í aðstoð með frænda s'mum, Jóni Einara- syni, sem orkt hefir Krossskólasálma, að leggja út Aryenidem, sem þeirra bréf sýna, sem undir hendí hefi..,- Hann var gott skáld; hann orkti sálm eftir Hra Þorlák Skúlason og enn fieiri sálma. Sra Magnús Bon hans og ömmubróður minn sá ég; var hann mikið karlmannlegr maðr, með kolevart hár hrokkið á höfði, enn hvitt skegg, breitt, þykt og á bringu niðr. — Um móður afa og ömmur min- ar kann ég minna að segja, því það er fjarlægra, nema það var gott bðndafólk, sem dð í heiðarlegri elli. Eitt dæmi upp á þá gömlu trygð og dygð vil ég segja: Stefán langafi minn bjó á Silfra — rétt- ara Silfrúnar — stöðum, er þá átti Teitr Arason á Bæ á Bauðasandi; fór hann til þessa síns húsbönda með gjöld sin og til fiskikaupa; lét hann ei mæla né vega vorur þær er hann kom með, heldr sagði þær skyldu inn berast, enn út aftr vikt- arlaust, fiskr og steinbitr, svo mikið sem til ætlaðir hestar hans gæti borið. Hvar er nú slikt að finna á þessari öld?—Hjálmr sonr hans, afi minn, var smámenni, enn þ6 snar og harðr í viðmðti; hann sá ég; hann hafði beztu list að riða hesta til gangs, so margir fengu hann sem meist- ara til þess, enn so gamansamr og smá- skrítinn, að á samfundum þótti þar lyst- ugast vera, er hann var meðal manna; gat þó enginn fatað upp á orð hans. Alt fðr þetta so af, eins og annað stundlegt, því hann lasnaðist með aldrinum og lagðist í kör; hélt þó við búskap til dauðadags. Helga fyrri koua hans, móð- ur amma mín, var mikið gðð kona og kunni kvenna bezt handyrðir; faðirhenn- ar, Guðmundr snikkaii, hefir úthöggvið nokkra líksteina á Hólum norðr og hér í Odda, item skírnarfontinn á Hólum, er sýnaBt má mikið meistaraverk. Hann er úr hörðum steini, vel só í mitt læri á meðalmanni í kaleiks mynd; fontrinn að ofan er rétt gerðr eftir koparhafinu, þar það sést málað, með þessum skriftum og stöfum lofthöggnum eðr þeluðum: Labi- um œneum typus baptismi. Exod. XXX. Þ(að) þýðir: koparhafið er fyrirmynd skírnarinnar. Þar efst: Leyfið börnun- um til mín að koma og bannið þeim það ekki, því þvllíkra er guðs r'iki. Matth. 19. Þenaii slcírnarsá hefir úthöggvið Ouð- mundr Guðmundsson eftir forlagi og fyrirsögn virð(u)legs H(etra) Gísla Thor- lakssonar bps á Sólum 1674. Hér af má sjá og ráða, hvílíkt verk þetta er, og er so fátt eitt talað af forfeðrum minum. Kynlegir viöburöir. Maðr var í Dyflinni fyrir fám árnm, sem kveið þvi mest, að hann mundi drukna. Hann víldi því ekki fyrir nokk- urn mun fara á sjó. Hann átti vini og ættingja á Englandi, enn hann þorði ald- rei að heimsækja þá. Hann þorði aldrei að fara tit á skip, eða stíga íæti sínum út í bát, hvað sem á lá. Einu sinni ók hann í almanna-vagni. Það var stormr. Leið hans lá yfir brú, enn þegar á brúna kom, slð vindkviðu á vagninn, avo að hann veltist um og maðurinn datt út af brúnni ofan í ána neðan undir og druknaði. í sumar ætlaði gömul kona á Englandi að bregða sér til Eccles, sem er smábær skamt frá Manchester. Enn hún þorði ekki aðfaraá járnbrautinni, og hafðí aldrei þorað það á æíi sinni; svo var hún hrædd við gufuvagna og járnbrautaferðir. Hún réð því af, að fara fótgangandi alla leiðina, um þingmannaleið. Hún gekk veginn, enn þegar hún var komin '/a míiu áleiðis, varð hún að fara yfir þar sem járnbraut lá. yfir veginn. Hún veitti því ekki eftirtekt, að járnbrautarlestin var að koma; lestin rann á hana og marði hana til danðs. Saga bú, sem hér kemr, er þö hvað kynlegust: Slátrari á Englandi var sakaðr um að hafa myrt konu sína. Hann var dæmdr sekr og til hengingar. Hann var fiuttr á aftökustaðinn og festr upp í gálgann,ennþegar tilkom, slitnaði snaran og hinn seki datt niðr og meiddist nokk- uð. Þá var fengin ný snara, enn það fðr á sömu leið; snaran slitnaðí aftr og sökudðlgrinn féll niðr og meiddist nu mikið. — Yfirvöldin ákváðu þá að fresta skyldi að fullnægja dðminum, því það liti svo út sem það væri ekki vilji „for- sjónarinnar", að maðrinn væri líflátinn. Sakborningr hafði alt af sagt, að hann væri saklaus. Hann var nú fluttr á spítala. Enn rétt 6 eftir kannaðist annar maðr við, að hafa framið það morð, sem hafði verið kent slátraranum. Og hann var svo dæmdr og líflátinn, enn slátrar- inn fékk lausn úr haldinu. Grein um ísland í þýzku blaði. / Lllustrirte Zeitung, sem kemr ut í Leip- zig og Berlín, og er eitt af útbreidd-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.