Fjallkonan


Fjallkonan - 01.03.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 01.03.1898, Blaðsíða 3
1. marz. 1898. FJALLKONAN. 35 hér um hálft annað hundrað, frá hnga- húsinu í áminzt Tungufjall; það gerðu og fleiri annarsstaðar og töpuðu þar yið, þyí eftir sumamálin kom sterkasti fjflk- bylr, sem drap og hrakti til dauðs í ána, er þar var nálægt, alt féð, fyrir utan 40 kindur, er tveir forustusauðir heldu með, til hagahflssins. Eftir þennann felli tók faðir minn sótt og andaðist á síns 37. aldrs ári; vórum við nú börn hans eftir 4 á lífi og eitt í móðurlífi. Ég elztr 10 vetra, Þorsteinn 6 vetra, Pálmi 3 vetra, Helga 2 vetra. Hans hægr og sáluhjáiplegr viðskilnaðr skeði á Trini- tatis-hátíðar morgun; er mér sá hátíðar- dagr ætíð þaðan í frá minnistæðr. Hann var fram eftir nóttinni að mæla fram mörg vers flr Passiusálmnm; við það sofnaði ég i rúmi, sem var fyrir framan sængrhúsdyrnar; þar lá fjósadrengr á móts við mig, sem hét Ásmundr Einars- son; hann vakti mig upp með þessum orðura: „Vaknaðu, Jón, faðir þinn er dauðr, guði sé lof; nfl má ég lifa og láta sem ég vil“. So ilt tó var í dreng þessum. Ég vaknaði, sá og heyrði móður mína grátandi sitja yfir líkinu-------‘). 6. Hér eftir var af sýslumanninum sterfbflið skrifað upp og næstu náungar til kallaðir; sást nfl fyrir, vegna fellis- ins, sem á kom, að við börnin fengum ei fult umboð hvort um sig. Vildu nfl sumir af þeim taka okkr með uppgangs- eyri; ráðgjafar fengust nógir, enn mis- jafnt heilráðir, sem ekkjur mega tíðum viðvarar verða. Móðir mín hlýddi á allra þeirra ráð, enn tók af að fallast á þau ráð, er sýslumaðr sjálfr, fóveti Skúli, ráðlagði henni. Hann reyndist henni og okkr þá og endrarnær sá bezti og ráðhollasti í öllum greinum.-------2) — — Eftir fráfall föður mins vantaði móður mína fyrirvinnu; var henni flt- vegaðr einn lausamaðr, sem hét Þorkell Ólafsson. Pyrir var vinnumaðr, sem ,‘hét ísleifr Lafranzson, ei so slæmr vinnu- maðr sem brigðlyndr, og áðr áminztr drengr. Faðir minn safnaði moldóttum eðr mönóttum heBtum, að hann átti undir sitt fráfall 14 klifbæra hesta með þeim lit Þá fór nú drengrinn (hann var ættaðr úr Svarfaðardal) að taka til skiftis og þeysa þeim ýmsar lystireisur með fleira; varð því að reka hann í burt. Eitt sinn hafði ég áðr hleypt honum úr möskva, því hann var mér aldrei slæmr. Hann tók orf og Ijá föður míns, að hon- 1) Hér er feldr úr kafli um jarðar- förina. 1) Hér er feldr flr dálitill kafli. um fjarlægum, ætlaði að fara að slá, rak Ijáinn inn í þflfu og braut hann, enn bað mig ei til leggja, hvað ég ei heldr gerði, og var þess vegna hirtr sem réttilega sekr. Síðar sá ég hann á alþingi, og þá kom ég konum til liðs, enn á hann minn- ist ég ei framar, — guð varðveiti hann! Nú kom upp á mig öll vörn og smala- menska. Þá farið var að slá vildi fyr- irvinnunni og vinnumanninum lítið á ganga; varð því móðir min að taka sér kaupamann, sem hét Sveinn Magnflsson, er giftist Guðlaugu dóttur Eiríks á Flögn; hann var og hjá okkr nokkur ár þar eftir. Ennþá fleiri þjónuðu að heyskap móður minnar það ár, og varð hann þó að endalykt ei meiri, enn þá faðir minn sló og heyjaði með annan mann. Eng- inn er öðrum sjálfr. Fyrirvinnan var so tærilátr, að á enginu, sem mest alt var vott með þýfl, tildraði hann sér so á þflfunum, að hann vætti sig ei í fætrna um sumarið, enda flthlutaði sýslumaðr- inn honum slétt fyrir vinnukaupið að síð- ustu; hann fékk hjá honum það þakk- læfi, sem hann vann til. Fleiri lausa- menn finnast með sama marki brendir. Eitt sinn er ég færði þeim mat á engið, þá sváfu fyrirvinnan og vinnumaðrinn, enn Sveinn var að slá, enn höfðu sett peisur sínar á orfln, að sýnast skyldi af fólki þar í kring þeir væru að slá. Ég gat ei orða bundizt og sagði: „Fyrir- gefi guð ykkr, að þið eruð að svíkja hana móður mína“. Þeir stökkva upp reiðir ;£ ísleifr segir: „Kenna skal ég þér, að finna að við okkr og færa fréttir móður þinni (hvað hann skrökvaði, því við börnin vórum so vanin, að ef við vildum fara með nokkurar fréttir, eðr sögur um hjfl eðr aðra, vórum við jafn- skjótt stríkt, sem er eitt ágætt dæmi)“. Hann þrífr mig so og kastar í einn vatnsstokk, sem þar var nærri. Sveinn sál. hleypr að honum og segir: „Hvaða etc. skelmir ert þú, að gera föðurlausu barni ilt“, — tekr hann sjálfan og kastar honum út í sama stokkinn, enn tekr mig upp flr þar ég var að kafa. So bágt eiga munaðarleysingjar á stundum. Ald' rei sagði ég móður minni frá þessu. Hann var hjá móður minni tvö ár þar eftir, giftist flt í Fljót og komst þar í armóð. Þá kom hann, er ég var í skóla kominn, til mín og tjáði mér bágindi sín. Las ég þá honum fyrst fyrir, hverninn hann hefði í þessu og öðru með mig far- ið, og þá hann fór að játa sig nm það alt, með auðmýkt af neyðinni, kendi ég í brjósti um hann og gaf honum hest og síðar færleik með tryppi. Yel gat ég þá látið hann taka flt á sér gamla vær- ing, enn guði sé lof, að hann aftraði mér sem ætíð að hafa heiftrækið hjarta til að gjalda iit illu, heldr hefir hann gefið rr.ér sinni, efni og tækifæri að gera mín- um mótstöðumönnum gott, enn þolin- mæði og stöðugleika að líða; hafi það verið mér meiri háttar menn, hefir hann sjálfr so séð þann órétt, sem ég hefi liðið, að mér hefir orðið hann fyrir beztu. Þegar so var aumkucarlega ástatt fyrir okkr, lagðist móður minni til föðursyst- urbróðir minn, Ólafr Jónsson frá Fram- nesi; hann var þá 17 vetra, enn þó vel friskr og forstandugr. Framnes er næsti hær við Þverá að norðan; kom ég oft þangað til minnar föðursystur, sem Ingi- björg hét, staklega guðhrædd kona; hfln var margfróð; hfln kunni alia Vísnabók- ina og margt annað gott. Hfln var stór- lynd og hreinlynd, enn so góðgcrðasöm, að hún oftsinnis leið skort þar fyrir. Miklar mætur hafði hún á mér, af því ég bar föðurnafn hennar, er engum auð- naðist upp að koma, og var so næmr á bók. Var ég oft hjá henni til inn- dælis. Þetta ár, sem móðir mín var ekkja á Þverá [1738], var mikið vorhart, so margir mistu fé sitt í hor, enn hfln ekkert. — Það gleymdist mér um áðr áminztan sumarmálahyl, þá faðir minn tapaði fé sínu, að i honum fórustmargir menn á norðrheiðum, er flti urðu. Sjó- fuglar drifu upp flr hafinu og frá Dang- ey af ofviðrinu fram nm allan Skaga- fjörð. Strandrekið meir enn frá mátti segja með sjávarströndinni. Enginn vissi þá, að slíkt hefði við borið, og ei hefir það síðan skeð til þessa tíma. Þann- inn geldr skepnan mannsius, honum þó til endrvitkunar. (Meira). Hjálpræðisherinn ætlar að koma npp ódýrum gististað handa utanbæjar- mönnum. Á því er full þörf, og hefir áðr verið ritað um það í blöðunum. Gisti- staðrinn verðr í Hjálpræðiskastalanum uppi á lofti, og verða þar fyrst um sinn 10—15 rflm. Gistingin á að kosta 10 au. og öll önnur aðhjflkrun verðr að sama skapi ódýr. Til þessa fyrirtækis vantar 250 kr., sem ýmsir bæjarmenn eru að skjóta saman; landshöfðinginn ofl. æðstu embættismenn hafa mælt með fyrirtæk- inu og gengið á undan með samskotin. H. Th. A. Thomsens verslun var 40 ára á föstudaginn 25. þ. m. og er elzt verzlun í bænum. í þá minning vórn fáoiar á hverri stöng bér.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.