Fjallkonan


Fjallkonan - 05.04.1898, Síða 1

Fjallkonan - 05.04.1898, Síða 1
Gjalddagi 15. júli. Upp- Bögn skrifleg fyrir 1. okt. Afgr.: Þingholtsstræti 18 Kemr út um miðja viku. Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.) Augiýsingar édýrar. FJÁLLKONAN. XV, 14. Sauöfjárrækt o. fl. Ettir sunnlenzkan bónda. n. Bóndi sá, er skrifarum „kenslu í kvikfjárrækt" í „Fjallk.“ 9.—10. þ. á., vill láta stofna skóla á lands- sjóðskostnað til að kenna mönnum fénaðarhirðing, enn þó kannast hann jafnframt við, að það sé eigi nema einst.aka manni gefið að vera góðr skepnuhirðir; til þess þarf maðr að hafa fjármensku- náttúru. Enn auðvitað geta menn, sem ekki eru náttúraðir fyrir það, lært það með löngum tíma og æfingu; enn sá sem ekki er fjár- maðr í verunni eða að upplagi, mundi lítið læra á einum eða tveimr vetrum, þó það væri á skóla, er landssjóðr kostaði. Skóli sá er hætt við að eigi yrði fremr fyrirmynd í búfjárrækt enn þau bændaheimili, þar sem slíkt er í beztu lagi. Enn „að kenna mönnum að afla mikils fóðrs og geta haft margar skepnur vel haldnar án ofmikils kostnaðar, það er eiua meðalið til að fyrirbyggja skepnu- felli og vesaldóm", eins og „bónd- inn“ segir. Aðalatriðið er því að afla fóðrsins, og það á sem kostn- aðarminstan hátt; því mikinn kostnað þolir ekki búfjárrækt vor, eins og nú er ástatt. Nú, er verkafólkið er orðið svo kaup- dýrt, og því nær ófáanlegt til landvinnu, er seintekinn úthey- skapr líklega hið kostnaðar- s&masta fénaðarfóðr, einkum þar sem heyið auk þess er létt (fá- tækt af næringarefnum). Það er miklu dýrara að afla heyhestsins af rýru mýrarheyi, sé engið þýft, snögt og langt á það, enn af góðri töðu af sléttu og ræktar- góðu túni, og hefir þó töðuhestr- inn margfalt meira fóðrgildi. Meðalið til að auka fénaðinn og um leið að fyrirbyggja horfelli og vesaldóm er því: 1. að auka túnræktina og töðu- fallið, einkum þar sem úthey- Reykjavtk, 6. apríl. skapr er rýr og seintekinn, svo ant sé að gefa fénaði kjarngott fóðr og þó fljóttekið (heima); 2. acf nota beitina svo vel sem verða má, og því standa yfir sauðfé á vetrum, sé það svo margt og högum svo varið, að það borgi sig; 3. (og hér sunnanlands) ab hafa húsin með vatnsheldu þaki, svo fénaðrinn geti verið þur og ó- hrakinn, þegar hann er inni í slagviðrunum. Um fyrsta atriðið þarf eigi að fjölyrða. Það vita allir, að hey- hestr af velræktuðu túni eða flæði- engi er betri til fóðrs, enn 3—4 hestburðir af rýru útheyi. Nærri bæjum er víðast nóg efni í tún, ef túnið sjálft er slétt og full- ræktað, svo þessvegna mætti víð- ast auka túnin, eftir því sem vinnukraftrinn leyfir; enn mætti að nokkuru leyti hætta að reyta saman úthey á rýrum slæjum, ynnist tími til að auka túnrækt- ina; því minni tími færi í að heyja túnin, þó þau væru helm- ingi stærri enn nú, ef þau einn- ig væru slétt, enn til að heyja á útengi, sem víðast tekr upp */8— 8/4 af heyskapartímanum. Beita mætti fénu því fremr, og það þó beitin væri kjarnlítil, ef hægt væri að gefa því töðu eða töðugæft hey með beitinni. — Ráð til að fá menn til að standa yfir fénu, og hirða það samvizku- samlega, kynni að vera það, að láta þá eiga hlut í arðinum af fénu (hundraðshlut = prósentur), auk hins ákveðna kaups, sem þá ætti að vera iítið eítt lægra fyrir það. Enn nú er varla unt að fá menn til að standa yfir og moka ofan af fyrir fé, né heldr til að hirða vel í fjósi. Hjú vilja nú fæst leggja á sig þá sjálfsafneit- un, sem það krefr, að gera slík störf með þeirri reglu og sam- vizkusemi, sem til þess útheimt- ist (árvekni, stundvísi, vosbúð, máltíðahalla o. s. frv.). Hve mikla þýðingu þur og 1898. góð hús hafa, liggr í augum uppi, enda eru menu nú hér syðra farnir að byggja fénaðarhús und- ir járnþaki allvíða, og fer því á- standið í því tilliti óðum batn- andi. Gagnvart búfjárræktarskólahug- mynd „bóndans“ í „Fjallk." (10) má taka það fram, að einn skóli fyrir land alt, eins og hann virð- ist hugsa sér, mundi ófullnæg- jandi. Hann vill stofna skólann þar sem nú er bezt búfjárræktin, og tilnefnir Þingeyjwrsýslurnar, eða að minsta kosti að kennarar væru þaðan. Enn gæta ber þess, að loftslag og landslag er svo ó- líkt á landi hér, að „sitt hentar hverju plázi“. Það er óvíst, að þingeyskr fjármaðr reyndist eins góðr fjárhirðir hér syðra eins og þar, og yfir höfuð að fjármensku- reglur annara héraða ættu við hér, nema með tilbreytingum, sem reynslan þá yrði að kenna mönnum á hverjum stað. Bezt lízt mér á það, að ungir efnilegir fénaðarhirðar væru styrkt- ir (t. d. af búnaðarfélögum) til að læra búfénaðarhirðing hjá bænd- um, sem bezt álit hefðu á sér í þeirri grein í hverju héraði eða landsfjórðungi. Fengi piltar styrk sem svaraði árskaupinu og bónd- inn nyti kauplausrar vinnu þeirra fyrir fæði og tilsögn, ættu báð- ir að vera vel í haldnir. Grasrækt á íslandi o. fl. (Niðrl.) Af hitalinu-uppdrætti frá veðrfræðisstofnuninni í Khöfn, sem er aftan við fyrirlestrinn, má sjá að meðalhitinn í mánuð- unum júní, júlí og ágúst er ekki hærri hér á laudi, og það nokk- uð sunnarlega, heldr enn allra nyrzt í Noregi. Aftr er vetrar- hitinn hér, að minsta kosti á Suðr- Iandi, engu minni enn sunnantil í Noregi og Svíþjóð. Af kuldanum hér leiðir það, að hér verðr svo fáa daga unnið að

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.