Fjallkonan


Fjallkonan - 05.04.1898, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 05.04.1898, Blaðsíða 3
5. apr. 1898. FJALLKONAN. 55 Bygg, hveiti, rúgr, mais, bankabygg, ertur, kar- töflur, mél og rísgrjðn í tunnnm og Bekkjum — — — 0,50. SaltítunnumogBekkjum— — — 0,40. Vínföng og öl i tunnnm, 2 kr. fyrir tunna og 1 kr. 7» tunnan. Sement, kalk, tjara 1 kr. tunnan. Steinolia 3 kr. tn. HeBtar og nautfé ... 10 kr. skepnan. Kindr .......... 2 —------ Hundar ......... 1 —------ Harðfiskr, purt skinn, þorekhöfuð og annað því líkt.....1,00 f. 100 pd. Tólg............0,50------------ Fiðr, dun, hvalskíði, sund- magar..........2,00-------—. Ull og ullarvarningr . . 1,50 — — —. Saltfiskr í umbúðum . . 1,25-------—. Laus saltfiskr verðr að eins tekinn, ef Bérstaklega er nm samið. Lýfli...........2,00 Bteinolíutn. 120 pd. tunnur.....1,50 tunnan. Kjöt, lax, hrogn, síld. . 1,25------ Hangikjót, rjúpur o. fl. 1.00 f. 100 pd. Minsta farmgjald fyrir aila viðkomu- staði 0,50. Farmgjaldið er að eins talið helmingr til þeirra þriggja viðkomustaða, sem næst ertt staðnum, sem sendingin fer frá (viðkomustaðir, sem eigi er komið við a, eru þá með taldir). Að öðru leyti er reiknað fullt farmgjald. MiIIi Víkr og Hornafjarðar ern taldir 4 viðkomustaðir, svo að milli Hornafjarðar og Vestmanna- eyja og Vikr og Djúpavogs er reiknað fnlt farmgjald. Farmgjaldið er reiknað af allri þyngdinni og hverjum 10 pd. (51 pd. = 60 pd. o. b. frv.). Afhending og viðtaka á vörum er meðfram skips- hliðinni á kostnað og ábyrgð sendanda. Skipið ber enga ábyrgð á vörum, sem ekki eru sóttar þegar eftir að skipið er komið. Farmgjald verðr að greiða þeg- ar vörurnar eru afhentar. Uppfundningar. Sólvélin algerð. Bins og kunnugt er fann hugvitsmeistarinn sænski, Jón Ericeson, sólvél, og var hún sýnd á heims- sýningunni í París 1869. Hugmynd hana var sú, að hb'ndla Bólargeislana með speglum og gera þá að hreyfingar- afli. Enn þetta fundningar verkefni varð þá ekki til hlítar leyst. Nú er mælt, að hinn heimsfrægi meistari Niku- lás Tesla hafi leyst það og fullyrði, að hin nýja sólvél muni bola burt steinoli- unni, eins og steinkolin mónum og brenni- viðnum. Ætlar hann að reisa heilt verk- smiðuhverfi á Langey (Long Island) við New-York. í miðjuuni verðr gímald með glerþaki yfir, og í því reistr upp risavaxinn sívalningr úr þykku gleri, sem hvílir á asbesti (loðsteini). Hring- inn i kring verðr skipað speglum, er einnig hvíla á loðsteini og leiða: sólar- geislana niðr i sívalninginn, sem fyltr er vökva, er greiðlega sýgr í sig hitann og ryðr úr sér feiknagufu, sem leidd er í ketil og knýr^ rafmagnsvél (dynamo). Nikulás Tesla er maðr á bezta aldri, fæddr i Austrriki 1857, og er nú engu miðr frægr enn Edison. Ef það rætist, sem hér er sagt um sólvél hans, þá er stigið eitt jötunskref í mannkynsframför- unum. Sýslunefndarfundr Skagfirðinga var haldinn 28. febr.—3. marz. Sýslunefnd- in samþykti í 3. sinn hestaræktar-regln- gerð. Aleit heppilegast,aðsameinakvenna- skðlana á Norðrlandi og að þar yrðí meðfram bústjórnarskóli. Eyjarekólan- um vóru lagðar 80 kr. af sýslusjóði. Veittar vóru 200 kr. til skemtisamkomu, sem fyrirhuguð er á næsta sumri á hin- um forna þingstað Skagfirðinga, hjá Garði í Hegranesi. Þó mælist sú styrkveiting misjafnt fyrir. Akveðið, að borga kostn- að af sýslusjöði, sem leiddi af fjárböðun í haust (kaup tilsjóuarmanna). — Veitt leyfi tveimr npprekstrarfélögnm að kaupa afréttarlönd. Árnessýslu (ofanveðri) 25. marz. Siðan um þrettánda vóru allar Bkepnur á afdráttarlausri gjöf þar til batinn kom núna; hvorki hross né sauðir hafa haft neina beit BÍðan og er það ðvanalegt i nppsveitum Arnessýslu. Þess má geta sem nýungar, að Öimóðsey i Þjórsá bráBt nú algerlega með beit; slíkt hefir ekki komið fyrir BÍðan farið var að nota eyna til beitar, sem mun vera yfir 70 ár. — Bráðapest var hér með meira móti, og var hún verst að því leyti að hún fðr svo seint til. Plest drap hún hjá einum bónda yfir 40, enn bjá mörgum 20—30. Margir vona nú góðs til dýra- læknising að hann kveði niðr þenna draug. — Seilsufar fólks hefir verið með Iakara mðti, vont kvef og ýmsir kvillar þvi samfara. — Bindindisfélag var stofnað í vetr í Skeiðahreppi, af Sigurði organista Eiríkssyni af Eyrar- bakka; mun vera í því um 30 manus. Veðrátta. Batinn sem kom um 20. marz varð ekki langr. Síðan 29. f. m. hefir verið frost og norðanstormr. — Út- litið mun því hvergi nærri gott, enn heybirgðir víða tæpar og vorið getr enn sorfið fast að. Hafís var skamt undan landi við Horn, er siðast fréttist, og höfðu einnig há- karlaskip orðið vör við nokkurn íb í hafi. StrandferðasMpið „Vesta" fór héðan 3. apríl að kveldi, með marga farþega, vestr og norðr. Húsbrunar. 8. marz brann íbúðar- húa á Skutiisfjarðareyri (ísafirði), sem átti Jensen, færeyskr maðr. Litlu biarg- að. 10. marz brann til kaldra kola stðrt íbúðarhus úr timbri í Eyhildarholti í Skagafirði. Karlmenn vðru engir heima við, er eldBÍns varð vart. Þar er fjór- býli, og höfðu tveir bændanna vátrygt eignir sinar, enn tveir eigi, og mistu þeir mestan hlut dauðra muna, sem þeir áttu og þar með fatnað. Húsið var vá- trygt. Hús fauk 4. jan. í Bakkakoti í Vestr. dal í Skagafirði að JónB hðnda Jónasson- ar, komst niðr fyrir tún og brotnaði í spðn. Skemdnst eða týndust þeir munir sem inni vóru. Skaðinn metinn 2000 kr. Slys. 17. marz vildi það slya til í Bolungarvík, að maðr varð undir freð- inni salthellu, og beið bana af. „Þeir vðrn að pæla saltið og grðfu innundir, þar til alt í einn, að alt féll niðr og þessi maðr varð undir, enn tveir aðrir lömuðust, sem eru á hatavegi. Hann náðist samstundis, enn var þegar örendr. Hann hét Pétr Brynjólfsson, úr Dýra- firði, vandaðr piltr og að gððu kunnr". Skortr á nauðsynjav'órum. Sagt er að nú sé akortr á flestum nauðsynja- vörum hjá kaupmönnam í sjálfum höfuð- staðnum, enn búðirnar fullar, eins og vant er, af glysvarningi og munaðar- vörum. Þannig er nú að kalla alveg kornvbrulaust hér í bænum, hvorki fæst rúgr né einn mélhnefi, þó gull sé í boði. — Sömuleiðis er aigerlega kolalaust hjá, kaupmönnum, nema eitthvað lítið til hjá Bryde, og olíulaust hefir verið um langan tíma í vetr. Mannalát. Dáinn á Sauðárkrók 18. jan. í vetr húsfiú Válgerðr Þorleifs- dóttir, 79 ára, kona Einars Jónssonar, er áðr bjó lengi að Sauðá (rangnefnd hér í blaðinu áðr).

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.