Fjallkonan


Fjallkonan - 14.04.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 14.04.1898, Blaðsíða 4
60 FJALL KONAN XV 15. brennivínspottrinn að sögn aldrei kostað meira enn snögga og snauða krónu og lísipundið af vel feitum þorski alt að 60 au. Ekki yeit ég hvort þessi gððu mat- arkaup verða fáanleg framvegis. Þetta sjómannaféiag, sem í voru 60 manns, hélt fundi í saithúsi Nilsens kaupmanns sem hann léði endrgjaldslaust. Það stofnaði með samskotum ofrlítinn styrkt- arsjóð handa sjúkum sjómönnum og gáfu Grindvíkingar talsvert til hans. Talað var um að koma á kenslu meðal sjó- manna; slík samtök meðal sjómanna í ver- stöðunum geta komið að góðn gagni ef þeim er vel stýrt“. Ódýrt kaffi. Þessa dagana var kaffi- pundið selt í Pischers verzlun hér í Reykjavík á 75 aura. Það. mun hafa verið kallað Rio kaffi, enn á þess háttar nöfn er ekki að reiða síg. Til samanburðar skal þess getið, að kaffi var í vetr selt í Rio (Janeiro) á rúma 20 aura pundið, og hefir verið i Kaup- mannahöfn á 30—28 aura pundið eða minna. — Santos er hafnborg í Brasilíu, og er kaffiverzlun þar aðalatvinnan; þaðan er flutt út kaffi fyrir 160 miljón. kr. ári. í vetr (í febr.) var kaffiforðinn í Santos 1,200,000 sekkja. Af verðfall- inu á kaffinu hefir leitt, að margir kaffi- landeigendr hafa farið á höfuðið, og að enskir, franskir og hollenzkir kaupmenn eru nú að kaupa landeignir þeirra fyrir litið verð. Slysið í Bolungarvík. Föðurnafn pilt- sins, sem dó af slysinu í Bolungarvík, sem getið er í siðasta blaði, var þar mis- prentað. Hann var sonur merkisbóndans Benedikts Oddssonar í Hjarðardal í Dýra- firði. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir útgefandi Fjallk. Útsöiu- menn biaðanna fá mest fyrir sín frímerki, ef þeir senda honum þau. Crott smjör er tii sölu*. íslenzk umboðsverzlun selr ailskonar íslenzkar verzlunar- vörur á mörkuðum erlendis og kanpir inn útlendar vörur og sendir nm alt land. Umboðssala á vörum fyrir enskar, þýzkar, sænskar og danskar verksmiðjur og verzlunarhús. Selr einungis kaupmönnum. Jakob Gtunnlaugsson, Cort Adelersgade 4, Köberihavn K. 1871 — JuMleum — 1896 Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þrbttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glacflyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari ogmennhafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnumvorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Böepfner. ---- Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örum & Wulff’s verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W.Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: —— Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Halldór Jóns■ son. [Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijbn og gullinnhanik einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Lárusar G. Lúðvígssonar skófatnaðarverzlun 3. Ingólfsstræti 3. hefur nú þær etærstu og fjölbreyttustn birgðir af útlendum skófatnaði. Kvenn- fjaðra-, reima-, og hneppta skó á 4,50, 5,50, 5,75,6,00,6,25. Kvenn- reima-, og fjaðra-brúnelsskó 4 2,75, 3,00, 3,50, 4,50, 4,75. KCenn- flóka-, og morgunskó á 1,85, 2,80, 2,50, 3,10, 3,15. Kvenn-sumarskó, svarta og brúaa á 4,00, 4,50, 4,75, 6,00. Kvenn- geitaskinn- og lakkskó á 6,50, 7,00. Kvenn- dans- og brúðarskó á 2,80, 3,50, 3,90, 4,75, 5,50. Kvenn-geitarskinnskó á 4,50. Unglinga- fjaðra-, hneppta- og ristarskó 3,00, 3,25, 4,80, 5,00, 5,50. Drengjaskó á 4,80, 5,00, 6,25. Barna- fjaðra-, reima- og ristarskó á 1,25,1,50,1,80, 2,00, 2,60, 3,25,3,80. TJnglinga- og barna morgunskó á 1,30, 1,50. Karlm.- fjaðraskó og morgunskó á 3,50, 7,50, 8,75. Innlenda karlm. fjaðraskó á 9,00, 10,00, 10,50, 11,00. Innlenda kvennskó á 8,00. Eunfremr hef eg geitaskinnssvertu, svarta og brúna á 0,45, 0,60 gl., skósvertu, reimar, stígvélaáburð ágætan, dósin á 0,20. Lakk á 0,50 o. fl. Með Laura í apríl koma „Touristskór" fyrir börn og fullorðna. Allar pantanir á innlendum skófatnaði afgrciddar fljótt og vel, sömuleiðis gamalt. Ferðamenn eru beðnir að koma og skoða það sem verzlunin hefir aðbjóða. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem viija tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upp- lýsingar. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmlöjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.