Fjallkonan


Fjallkonan - 19.04.1898, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 19.04.1898, Blaðsíða 2
62 FJALLKONAN. XY 16. Bogi Th. Melsteð groin iFjállk. með fyrirsögn „100- 000 kr. á ári hverju“, þar sem hann mæiti fram með skilvélum (aeparatorer). Hann benti sérstaklega á Alpha Colibri, sem hann kvað kosta 150 kr. hjá Creutzberg í Kaupmannahöfn, og nefudi til menn, sem hefði keypt þessar skilvindur þaðan. Hafa nú allmargir fengið þessar skilvindur hér á landi, bæði þessa tegund og aðra. Verðið hefir víst verið 150 kr., og með flutuingskostnaði líklega um 160 kr., hafi vélarnar vorið keyptar hjá Creutzberg, enn Alpha Colibri fæst fyrir 125 kr. bæði í Noregi og Svíþjóð. Milli skilvélanna (separatorer) og annara véla (radiatorer), sem bæði skilja rjóm- ann frá mjólkiuni og búa til smjör, hefir verið mikil samkeppni á síðustu árum, og er nú að sjá á áreiðanlegum búnaðarblöðum, að „radiator" beri hærra hlut. Bæði • frönsk og þýzk búnaðarblöð lúka mikiu Iofsorði á þessa nýju smjör- gerðarvél. Þessi vél er þannig útbúin, að neðri hlutinn er skii- vél, og má fá hana keypta út af fyrir sig, enn efri hlutinn er strokkr. Vélin lítr út eins og myndin sýnir, sem sett er hér í blaðið. Þessi vél hefir mikla kosti fram yfir skilvélarnar; höfuðkostrinn er sá, að smjörið, sem vélin býr til er „pasteurisérað11, með því að mjólkin er hituð upp í 85—95°, svo að það verðr hollara enn annað smjör, og heidr sér líka betr. Það smjör, sem búið er til i vélum þeesnm, selzt i Eaglandi eins og hið bezta danskt smjör. Handvél, sein er hentug hér á landi og býr til rjóma og smjör úr 70—80 pottum á kiukkutímanum, er alveg nýgerð og enn ekki komin á markaðinn. Hinar stærri vélar eru að eins gerðar handa stórum mjólkrbúum (mejerier), sem mundi vera reynandi að koma upp hér á landi þar sem bezt er undir bú. Gæti þá t. d. einn hreppr eða fleiri haft allar ærnar i seli í félagi. Þar ætti við að hafa hinar stærri smjörvélar. Handvélina hefi ég lagt drög fyrir að íá til sýnis, og vona ég að hún geti orðið að góðum not- um hér á landi á sveitabæjum. Væri ekki lítið unnið við það, ef þessi áhöld yrðu til þess að kenna mönnum hér á landi að búa til ágætt smjör, sem jafnaðist á við bezta útient smjör. Til þess eru skilvélarnar ónógar, því rjóm- inn getr orðið súr og smjörið óvandað, þó skilvélar séu við hafðar. iimviðiruir úr tálknum. Þessir selskiunsbátar eru svo léttir, að bægt er að leggja þá á bak sér og bera þá. í bátnum var Eskimði; hann var í bnipri og sýndist vera dauðr. Enn bátnum gat ekki hvolft, því árin, með hiuum breiðu blöðum á báðum endum, var fest þvert yfir miðjan bátinn. „Hann er víst dauðr, aumingja maðrinn,“ sagði stýrimaðr. Eftir hálftíma var skipið komið að bátnum. Slíkr seiakinns- bátr er líka yfirbyrðr og að eins op fyrir manninu, sem í honnm er; girðir hann yfirbyrðing bátsins utan um sig miðjan, og stendr því búkrinn upp úr bátnum. Með þessu mðti kemst enginn vatnsdropi ofan i bátinn. Skipverjum brá í brún, þegar maðrinn í bátnum hrærði sig og tðk til árinni. % „Út með bátinn og bjargið manninura“, sagði skipstjðri. Maðrinn var dreginn upp á þilfarið og bátrinn hans á eftir, Það var ungr maðr, um tvítugt. Skipverjar hjúkuðu hon- um eftir fóngum, og varð hann hress eftir nokkurar klukkustund- ir. — Það vildi svo vel til, að hann gat fleytt sér í ensku. Hann kvaðst heita Tóki og vera af Hellulandi norðanverðu; byggi ættmenn hans þar í grend við trúboðsstöð Herrnhútta; væri hann maðr kristinn og af kristnum foreldrum. Tóki var laglegr maðr í sjðn, þegar þess var gætt, að hann var Eskimði. Hann var reyndar ekki full 5 fet á hæð, nefið digrt og söðulbakað, augun Bmá og greindarleg; fcárið í flðkum, ennið lágt og aftrdregið eins og á öllum Eskimðum, enn annars var hann góðlegr og vasklegr að sjá. Skipverjar Bpurðu hann hvernig á því stæði, að hann var þar kominn. Hann haíði verið við selaveiði, enn vestanstormr hafði Bkollið á, og hafði hann hrakizt fyrir stormi og straumi í tíu daga lengra og lengra frá landi, og loks ekkert getað rat- að fyrir þoku; hafði hann nú verið kominn í dauðann af hungri og þreytu. Trúboðsstöð Hernhútta, sem var í grend við heimili Tóka„ er kölluð „Nain“ og stofnuð 1772. Skipstjðri vildi ekki gera þá Iykkju á leiðina, að flytja hann þangað, og var því af ráðið„ að fara með hann og bátinn hans til Leith; þaðan var „Elías“. Tóki varð að láta sér þetta iynda, og varð bráðum cins og hanu. átti að sér og eftirlæti skipverja. Ferðin gekk vel til Leith, og þegar þangað kom, varð mörgum starsýnt á Tðka og bátinn hans. Það lágu nokkur her- skip á höfninni, og kom mönnum saman um, að efna til kapp- rððra, og reyna hve góðr ræðari Tóki væri. Tólf vöBkustu sjó- liðarnir af herskipunum reyndu kappróðr við Tóka, enn höfðu ekki við honum. Svo komu beztu ræðararnir úr rððrafélögunum á léttum, hraðskreiðum bátum, enn Tóki varð þeim öllum snjall- ari á bátnum sinum. Hann var fenginn til að reyna sig í fleiri hafnbæjum og bar allstaðar hærra hlut. Þeir sem stððu fyrir kapprððrunum, Tóki. Saga úr Hellulandi. Árið 1842 var enskt skip, sem hét Elías, á heimleið frá Hellu- landi, hlaðið selskinnum, lýsi og rostungstönnum. Það var kom- ið þrjár milur í austr frá Hellulandi; hafði fengið þoku í tíu daga, enn þegar henni iétti varð gott sýni og heiðskírt veðr. Um dagmálabil kallaði köguðr, og kvaðst sjá skip í suðr- átt; lézt hyggja, að það væri bátr frá Hellulandi eða Grænlandi, og urðn skipverjar þess brátt vísari, að svo var. Það var einn af hinum litlu Eskimóa-bátum, saumaðr saman úr selskinni, enn launuðu honum vel, og ríkismenn, sem vóru fyrir kapprððra, gáíu honum talsverðar giafir. Blöðin færðu fregnir af kapp- rððrum hans og eitt blaðið mynd af honum. Honum veittist bæði virðing og fé, og hann hafði lagt niðr búning sinn; gekk nú í skozkum búningi. Þegar Tðki hafði verið níu mánuði í Skotlandi, bauðst hon- um far hoirn til Hellulands með selveiðaskipi, og fór hann með því. Skotar gáfu honum kistur fullar af ýmBum búshlutum, og að auki byssur, skotfæri og nýjan seglbát. Ferðin gekk vel til Hellulands. Tóki hafði verið talinn af fyrir löngu í Nain, og foreldrar hans, systkin og vinir höfðu harmað hann. Það var því ðvænt gleði, að fá hann heilan á húfi og þar á ofan orðinn stórríkau.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.