Fjallkonan


Fjallkonan - 19.04.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 19.04.1898, Blaðsíða 4
64 FJALLKONAN. XV. 16. Skófatnaðar vinnustofa og verzlun Rafns Sigurðssonar í Austurstræti (yið liliðina á Hótel ísland að austanrerðu) hefir til sölu miklar birgðir af öllum skófatnaði, t. d.: Karlmannsskór parið kr. 6.00, 8.50, 9.00, 9.50, 10.00 (smíðaðir á vinnustofu minni). Kvennskór parið kr. 4.50, 5.50, 6.00, 7.25, 8.00 og 9.00 (geitaskinn og lakk, mjög fínir, smíðaðir á vinnustofu minni). Barnaskór, mjög margar tegundir (úr hestaleðri, geitaskinni og lakkskinni frá kr. 1.20 til 2.80. Unglingaskór hneptir, og fjaðraskór, afaródýrir. Morgunskór, margar tegundir, frá kr. 1.75 til 3.00. Barnavatnsstígvél með lakkskinnskraga fyrir að eins 6 kr. Mikiar birgðir af afarvönduðum karlmanna-vatnsstígvélum. Túristaskór, afaródýrir, koma í verzlunina fyrst í maímánuði, 150 pör, og sömuleiðis miklar birgðir af brúnelssköm og öðrum kvenskóm af mörgum tegundum, alt mjög ódyrt. scjgr Bíðíð að kaupa yðr skó annars staðar þar til ég fæ nefndar birgðir. Af ofannefndum karlmannsskóm eru þegar á reiðurn höndum í verzluninni yfir hundrað pÖP, afarvönduð, sem verða seld ódýrara enn hjá nokkrum öðrum skósmið í Reykjavík (sbr. ofanskrifað verðl. Allar pantanir á nýjum og viðgerðir á slitnum skófatnaði skulu fljótar, betr og ódýrara af hendi leystar enn hjá nokkrum öðrum skósmið hér í baenum. Þá er ekki að gleyma hinum um alt land að gæðum þekta vatnsstígvélaáburði, sem hvergi er til jafngóðr, samkvæmt sögn þeirra, er hafa notað hann ár eftir ár. Þeir vilja ekki annan áburð. FERÐAMENN, sem komið til bæjarins á komandi vori og sumri! Ef þið á annað borð þurfið að fá yðr á fæturna ekó eða vatnsstígvél, þá komið fyrst í SKÓFATNAÐARVERZLUN RAFNS SIGURÐSSONAR. 1 því munuð þíð græða til muna. Það munuð þið sanna með reynslunni. Hver maðr, sem gengr um göturnar í miðjum bænum, á leið fram hjá verzluninni. Dvergarnir hafa verið mjög litlir, lítið meira enn */* abn á hæð; það sést á öllu, að þeir hafa 8taðið á furðu háu menn- ingarstigi og hafa verið mjög liatfengir. Ráðgert heflr verið að ransaka betr þessar fornleifar með samanburði við dvergakyn það, sem enn lifir í Afríku og Asíu. Yeðrið er kalt alt af öðru hvoru. Alauð jörð hér næriend- ia, enn mikill snjór enn austanfjalls í uppsveitunum; þó eru líklega komnir upp hagar víðast. Mislingar. Á herskipinu „Heimdalli" vóru skipverjar sjúk- ir af mislingum. Var skipið því sett i sóttvarnarhald í viku, hvort sem nokkurt gagn verðr að því. Bólusetning almenn á nfl að fara fram vegna þess, að mjög er hætt við að bólan geti borizt hingað með enskum botnverpingum af því hóla gengr nfl í Middlesbro, í grend við Grimsby, höfuðból botnverpinga. Eru öll líkindi til, að þeir færi okkr drepsóttir ofan á aðrar misgerðir. Strandferðabátarnir „Hólar“ og „Skálholt“ fóru héðan á föstudag og laugardag. Skipstjóri á „Skálholti" Aasberg, bauð æðstu embættismönnum hér í bænum, alþingismönnum og blaða- mönnum að skoða skipið á miðvikudaginn, og leizt mönnum yfirleitt vel á. David 0stlund, aðventista trfiboðinn norski, fór með „Hól- um“ til Austfjarða að finna trflbróður sinn séra Lárus Halldórs- son; ætlar svo til Noregs að sækja konu sína, enn kemr aftr i sumar og sezt hér að í bænum. Hæstaréttardómr hefir fallið í laxveiðamáli milli þeirra nafna annarsvegar Dórðar Guðmundssonar á Hálsi og Þórðar Guðmundssonar frá Glasgow og séra Dorkels á Eeynivöllum hins vegar. Deir nafnar unnu málið í hæstarétfi. Málskostn- aðr lagðr á almannafé. Konungs-afmælið. í minningu um 80 ára afmæli konungs hélduumðO Eeykvíkingar(einkum flr „Bvíkr-klóbbnum") samsæti) í IðDaðarmannahflsinu á þriðja í páskum. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.