Fjallkonan


Fjallkonan - 07.06.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 07.06.1898, Blaðsíða 4
92 FJALLKO NAN. XV 23. á annan hátt, má eklci að eins lýsa og hita hýbýli og bæi hvar sem er, og bræða og hreinsa málmblend- inga og steintegundir ódýrara enn áður, héldur og nota það til ýmsra efna uppleysinga og samsteypu. Áu þeas að fjölyrða um þetta nú, segi ég að á íslandi gæti að minsta kosti þrifizt olíuhreinsun, skinnaverkun, klæðavefnaður, málmbræðsla, stein- högg (byggingalist stendur íslandi einna næst af þessu), léreftablik, sápusaða, og margs konar sýru- gerð og efnablöndun, að ég ekki minnist á nýja vegi til að framleiða matvæli. Þrjá góða gripi á þjóðiu enn óskemda: málið, sem svo fáir útlendingar virða þess að læra, sem betur fer, — landið, sem útlendum mönnum mun örðugt. veita að byggja, og hugsjónir Eddu skáldanna, sem aðrar þjóðir geta ekki eignað sér né skilið, hversu sem þær reyna til. Þessa gripi er vonandi &ð hún geymi, þar ti! kóngsdóttirin íslenzka er leyst úr álögunum. En vér þurfnm sð vera samhentari enn hingað til, og mættum i þeirri grein að skammlausu læra af Gyðingum. Eins og nú gengur, eyðum vér vor- um veiku kröftum að miklu leyti í árangurslausar deilur, og hver höndin er -upp á móti annari, en oss veitir sannarlega ekki af að vsra samtaka, ef vér eigum að halda velli. Fr. B. A. (50 -ftue Mazarine, Paria). Dr. Þorviildur Thóroddsen heíir fengið 5000 kr. styrk af Carlsbergs-sjúðnum til þess að vinna að og gefa út nýttkort yfir ísland; enn fremur 300 kr. árlegan styrk til þess að rita landfræðissöguna. Fyrri lilnta lagaprófs hefir tekið Jón Þorkelsson (frá Reynivöllum) með II. eink. 58 stigum. Trúlofuð eru: frk. Bbba Schierbeck og Jðn Sveinbjörnsson (háyfirdðmara). Húshruni. Á annan í hvítasunnu brann íbúðarhús úr timbri að Smiðjuhóli á Mýrum, að Jðns Hallssonar, hreppstjóra Álfthreppinga. Nokkuru af dauðum munum varð bjargað. — Húsið vátrygt fyrir 1400 kr. — Pólk flest þaðan og af næstu bæjum við kirkju og náðist því ekki fyr enn um seinan í mann- hjálp. Dúinn 10. mai Bogi Signrösson bðndi á Brennistöðum á Mýrum (sonur Sigurðar heit. hreppstjðra í Gröf), bóndi á bezta aldri; dó frá 6 börnum í ðmegð; „skynugur maður og að gððu kunnur“. Seint í maí dó úr lungnabólgu Hj'órtwr hreppstjðri Hjálm- arsson á Skíðastöðum í Skagafirði um sextugt, „með merkustu bændum og mjög vel látinn-1. Druknun. Stúlka á 12. ári druknaði i apríl í Grafará í Skagafirði; féll út af borði, sem lá yfir ána. Áskorun Oslo 28. mars 1898. „Pjallkonan", Eeykjavik. I Norig er det i deBse tider ein hard strid miilom det norske og det dansk-norske maalet. Det norske maalet hev i det siste vunne stor framgang men mykje stend enno att; arbeidsykti vert lang inna me fær burt dansk-norsken. Til framhjelp av maalet skal me her i Oslo halda ein marknad no tiljjhausten, fraa 16. oktober til 15. november. Eg bed daa Dykk um De' vil gjera dette tiltaket kjend paa Island. Skulde det vera einkvar som hadde noko gamalt aa senda oss so var det no sers gildt. Ei venleg helsing fraa frendefolket og fraa Dykkar Erling Steinbö. Adr. „Dan 17. Maí“ Oslo. 1871 — JuMleum — 1896 Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í öll þau rnörgu ár, sem almenniugr heíir notað bitter þenna, hefir hanr. rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út uir allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-Iífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari ogmennhafa meiri ánœgju af gæðum lifsins. Énginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi, hefir gefið tileíhi til einskisnýtra eftirlikinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumö þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ----- Qránufélagið. Borgarues: Hr, Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örwm & Wulff’s verslun. Keflavik: H. P. Duus verslun. ----- Knwltzon’s verslun. Reykjavik: Hr. W.Fischer. Raufarhöfn: Qránufélagíð. Sauðárkrðkr: ------- Seyðisfjörðr: ------- Siglufjörðr: Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Qram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar : Hr. Halldór Jcns son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Qunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búilner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Daiiíel Símonarson selnr söðla, lmakka og allskonar ólar með gððu verði. Hann ðskar að fá búkhár keypt Reykjavík, Þingholtsstræti 9. X! verzlun Magnúsar Einars- sonar á Seyðislirði fást ágæt vasaúr og margskonar smekklegar, fáséðar og vandaðar vörur með mjög sanngjörnu verði. Leiðarvísir til lífsáhyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upp- lýsingar. Mórautt ullarband úr þeli, þrinnað, er til sölu í Þingholts- stræti 18. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Pélagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.