Fjallkonan


Fjallkonan - 20.07.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.07.1898, Blaðsíða 4
112 FJALLKONAN. XV 28 flestnm nanðsynjavömm, pd. af smjöri t. d. 1 doll.,en nóg af öl- föngum, enda mikil óregla og ósiðsemi, en þó ekki Lsett við lifs eða eigna tjóni. Vegna hins mikla innflutnings þangað í vor má vænta þess, að nokkur breyting hafi nú orðið á högum gull-nemanna, og munu koma fregnir um það í haust. Vanderbilt, auðmaðurinn frá Ameríku, hefir verið á ferð sem oftar í Evrftpu í sumar, á lystiskipi BÍnu, en þorir nú ekki að fara á þvi heimleiðis af ótta fyrir Spanverjum. Sigldi hann því inn í Svartohaf (til Odessa), og íór þaðan landveg til Pét- ursborgar, og ætlar að verða farþegi með fylgd Binni veBtur yfir Atlautshaf. Hjá úrsmið. Komumaður: „Úrið mitt steudur, ég er hræddur um að það sé eitthvað skemt" Úrsm. (skoðar úrið): „Hm — ekki vænti eg þér hafið orðið fyrir járnbrautarslysi?" Komum. (hissa): „Nei, langt fráu. Úrsm. (alvarlegur): „Öegar þér af klæðið yður, megið þér ekki fleygja vestinu á gólfið, ef urið er í vasanum." Komum. „E>að geri ég aldrei. Ég fer altaf varlega með úrið. Ég skil ekki hvernig það hefir skemzt. Verðið þér lengi að gera við það?" Úrsm. (skoðar nrið af nýju): „Þér ættuð helzt að láta það vera hjá mér í viku, og ef þér megið vara án þess, vil ég ráða yður til að lofa mér að hafa það í hálfan manuð". Komum. „Það er gott. Verið þér sælir". Úrsm. (við aðstoðarmann Binn): „J6n, bl&stu rykið af bjölinu þarna og skrifaðn í bökina 5 kr. 50 au. fyrit aðgrrðina". OTTO MÖNSTEDS Mfgarine ráðleggjum vér öllnm að nota. Það er hið bezta og Ijúífengasta smjörliki, sem mögnlegt er að bua tii -Ðiöjiö t>-vi œtíö iJLrrx OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt njá kaupmönnunum. 3Nrýl3COTXXlO mefl XÁDM': Spegepölse Carvelatpölse Skinke Margsrine Sveitser Steppe Hoiienzkur Holsteins Linborgar Gouda Mysu OSTUR Nögle Msieri PðrniaKon Bocheíort Appetit Norek m a t v æ 1 i niðursoðin. Johs Hansen, JL verzlun Maicnúsar Einars- sonar á Seyðisfirði fást áqœt vasaúr og margskonar smekMegar, fáséðar o% vandaðar vórur með tnjög sannqjörnu verði' Jónsbck. lögbðkina, prentaða á Hólum, kaupir útgcfendi „Fjallk." mjög hau verði. N f ko mið: V i n d 1 a r (mikið um að velja) enskt og franskt, hol'.enzkt og danskt. Vi ndling ar M un n tób a k: Lady tvist Gentleman tvist Franskar reykjarpípur á g æ t a r og úr miklu að velja. Johs Hansen. Brúkuð islenzk frímerki kaupir útgefandi FjaUk. Útsölu- menn biaðanna fá mest fyrir sín frímerki, ef þeir senda honum þau 3NT^lSLC>m.ÍÖ: Bysanr, afturhlaðnar, frákr. 16.00 —65.00, framblaðiiar frá kr. 8.00 —14.00. Skammbyssnr, raargkleyptar Skammbyssur, einhleyptar Stofu-skammbyssur Týgilkuífar Skothyiki (putronur) hlaðin Do. óhlaðin. Eg hefi þjáðzt af óhægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er ég hafði tekið inn 2 flösk- ur af Kínalífs elixír frá hr. Waldemar Petersen í Frederiku* havn, get ég með ánægju vofctað, að upp frá því hefi ég ekki kennt fyrgreindra veikinda. í sambandi \ið þetta vil ég geta þeas, að göinul kona ein hér á bænum (Sigríður Jóusdóttir) aeflr neytt Kína-lífselixírs með bezta árangri gegn illri meltingu, er atafaði af of miklum kyrsetum innanbæjar, en hafði áður vanist viunu undir berum himni. Sömu reynslu hafa einnig fleiri hér um slóðir, er hafa neytt og enn neyta bitt- ersins gegn ýmiskonar lasleika. Ég get því með öruggri sannfær- ingu veitt Kína-lífs-elixírnum með- mæii mín sem læknislyfi gegn fyrgreindum sjúkdómum, og því fremur sem auðvelt er að hafa hann við hendina, með þvi að bann er ódýr í samanburði við það sem önnur læknislyf og lækn- ishjálp kosta. Grafarbakka. Astríður Jönsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að £a hinu ekta Kína-Iífs-elixír, eru kanpendr beðnir að líta vel eftir því, að -j^ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir binu akrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kmverji með gias í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Útgeíandi: Yald. Ásmundarson. FélagBprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.