Fjallkonan


Fjallkonan - 20.07.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 20.07.1898, Blaðsíða 4
112 FJALLKONAN. XV 28 flestnm nanðsynjavörnm, pd. af smjöri t. d. 1 doll.,en nög af öl- föngum, enda mikil óregla og ösiðeemi, en þó ekki Lsett við lífs eða eigna tjóni. Vegna hins mikla innflutnings þangað i vor má vsenta þess, að nokkur breyting hafi nú orðið A högum gull-nemanna, og munu koma fregnir um það í haust. Vanderbilt, auðmaðurinn frá Ameriku, hefir verið á ferð sem oftar i Evrópu i sumar, á lystiskipi sínu, en þorir nú ekki að fara á þvi heimleiðis af ótta fyrir Spánverjum. Sigldi hann því inn i Svartahaf (til Odessa), og íór þaðan landveg til Pét- urshorgar, og ætlar að verða farþegi með fylgd sinni vestur yfir Atlantshaf. Hjá úrsmið. Komumaður: „Úrið mitt stendur, ég er hræddur um að það sé eitthvað skemt“ Úrsm. (skoðar úrið): „Hm — ekki vænti eg þér hafið orðið fyrir járnbrautarslysi?“ Komum. (hissa): „Nei, iangt frá“. Úrsm. (alvarlegur): „Degar þér afklæðið yður, megið þér ekki fleygja vestinu á gólfið, ef úrið er í vasanum.“ Komum. „í>að geri ég aldrei. Ég fer altaf varlega með úrið. Ég skil ekki hvernig það hefir skemzt. Verðið þér lengi að gera við það?“ Úrsm. (skoðar úrið af nýju): „Þér ættuð helzt að láta það vera hjá mér í viku, og ef þér megið vera án þess, vil ég ráða yður til að lofa mér að hafa það í hálfan mánuð“. Komum. „t>að er gott. Verið þér sælir“. Úrsm. (við aðstoðarmann sinn): „Jón, blástn rykið af hjðlinu þarna og skrifaðn í bókina 5 kr. 50 au. fyrir aðgcrðina“. OTTO MÖNSTEDS Wgarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til BiöjiS því œtiS um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst keypt hjá kaupmönnunum. Jrýl^omlg með ,LAW: Spegepölse Cervelatpölse Skinke Margarine Sveitser Steppe Holleuzkur Holsteins Limborgar Gouda Mysu Nögle Meieri Parmason Rochefort Appetit Norsk jn a t v æ 11 siðursoðin. Johs Hansen. I verzluu Magnúsar Einars- sonar á Seyðisíirði fáat ágœt vasaúr og margskonar smelcldegar, fáséðar og vandaðar vörur með mjög sanngjörnu verði' Jonsbók, lögbókina, prentaða á Hólnm, kaupir útgefendi „Fjal!k.“ mjög háu verði. N ý k o m i ð: V i n d 1 a r (mikið um að velja) FLeylttóLjali, enskt og franskt, holienzkt og danskt. Y i n d 1 i n g a r Munntóbak: Lady tvist Grentleman tvist Franskar reykjarpípur ágætar og úr miklu að velja. Johs Hansen. Brúkuð islenzk frímerki kaupir útgefandi Fjallk. Útsölu- menn blaðanna fá mest fyrir sín frímerki, ef þeir eenda honum þau Byssur, afturhlaðnar, frákr. 16.00 —65.00, framhlaðnar frá kr. 8.00 —14.00. Skammbyssur, marghleyptsr Skammbyssur, einhleyptar Stofu-skammbyssur Týgilknífar Skothyiki (patrouur) hlaðin Do. óhlaðin. Jolis Hansen. Eg hefi þjáðzt af óhægð fyrir brjóstinu og óreglulegri meltingu, en er ég hafði tekið inn 2 flösk- ur af Kína lífs elixir frá hr. Waldemar Petersen í Frederiks- havn, get ég með áuægju vottað, að upp frá því hefi ég ekki kennt fyrgreindra veikinda. í sambandi við þetta vil ég geta þess, að gömul kona ein hér á bænum (Sigríður Jóusdóttir) hefir neytt Kína-lífs elixirs með bezta árangri gegn illri meltingu, er stafaði af of mikium kyrsetum innanbæjar, en hafði áður vanist vinnu undir berum himni. Sömu reynslu hafa einnig fleiri hér um slóðir, er hafa neytt og enn neyta bitt- ersins gegn ýmiskonar lasleika. Ég get því með öruggri sannfær- ingu veitt Kína-lífs-elixírnim með- mæli mín sem læknislyfi gegn fyrgreindum sjúkdómum, og því fremur sem auðvelt er að hafa hann við hendina, með því að hann er ódýr í samanburði við það sem önnur læknislyf og Iækn- ishjálp kosta. Grafarbakka. Ástríður Jónsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinu ekta Kíua-Iífs-elixír, eru kaupendr beðnir að líta vel eftir því, að -j~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með gias í hendi, og firm&nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmsrk. Útgeíandi: Yald. Ásmundarson. Félagaprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.