Fjallkonan - 01.10.1898, Blaðsíða 4
FJALLKONAN.
XV. 38
Skipstrand. Þilskipið „Blue Boll“, 19 sirál.
að stærð, eign Finnboga G. Lárussonar í G-erðum í
Garði, rak upp í Leirunni 26. þ. ro. og brotnaði
Yar nýkomið úr Keykjavík með vörur. Kinn drukn-
aði af skipshöfainui, Einar bóndi Jónsson frá Enda-
gerði.
Húsbruni. Aðfaranótt 5. sept. brann bærinn Hamar í
Hörgárdal. Fólkið bjargaðist með naumindum á nær-
klæðum úr brunanum. Litlu sem engu af munum
varð bjargað.
Ísafjarðarstjslu, 14. sept. „Framan af slættinum
var veðrátta þerrisöm, svo nýting á töðu varð góð.
En siðíin á miðjum engjaslætti hefir verið mjög vot-
viðrasamt. 23. ágúst gerði aftaka storm með snjó-
komu, svo að fjöll urðu fannkvít ofan að bæjum. —
AJiábrögð engin við ísafjarðardjúp í sumar, því síld
hefir ekki fengist. Þilskip flest hætt og afli í þeim
með rýrasta móti. — Verzlunarfréttir eru ekki glæsi-
legar um þessar mundir hér, heldur enn vant er.
Þannig halda kaupmena sama okurverði á kornvör-
unni, sem þeir settu á hana í vor, og mun hún þó
vera lækkuð allsstaðar annarstaðar á landinu; 40
krónur borguðu kaupmenn í sumar fyrir saltfisk, nr.
1, skpd. Thor kaupmaður Jensen af Akranesi kom
hér og keypti fisk fyrir 48 kr. skippnndið. En
flestir vóru búnir að láta fisk sinn til kaupmanna
þegar hann kom, enda hækkaði ekld verðið hjá
kaupmönnum hér fyrir komu hans."
1871 — Jubileum — 1896
Hinn eini ekta
Brama-lífs-<
(Heilbrigðis matbitter).
í öli þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir
hanr: rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út
um allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-iífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum
þróttr og þol, salin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug-
rakkr og starffíis, skilningarvitin verða nœmari ogmennhafa meiri
ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn
Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi,
hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér varn
menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölum.
þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akreyri: Hr. Carl Röepfner,
---- Oránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram
Húsavík: Örurn & Wulffa verslun.
Keflavík: H. P. Duus verslun.
---- Knudtzon’s verslun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
Raufarhöfn: Oránufélagíð.
Sanðárkrókr: -------
Seyðisfjörðr: -------
Síglufjörðr:
Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Oram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Ealldór Jóntson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Ounnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen.
hinir einu sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
OTTO MÖNSTEDS Margarine
ráðleggjura vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta
smjörlíki, sem mögulegt er að búa til
Biöjiö þvi oetið um
OTTO M0NSTEDS Margarine,
seœ fæst beypt hj4 kanpmönnunum.
Þeir skiftavinir líísábyrgðar-
stofnunar ríkisins, sem eiga heímt-
ingu á uppbót — bonus — fyrir
tímabilið frá 1. jan. 1891 til 31.
desbr. 1895, eru beðnir um að
vitja hennar sem fyrst hjá nndir-
rituðum og verða þeir um leið
að leggja fram lífsábyrgðar-
skírteini sitt til áskriftar.
Geti eiahver ekki sjálfur persónu-
lega hafið uppbótiua, verður hann
að gefa öðrum skrifiegt umboð
til þess, undirskrifað í viðurvist
tveggja vitundarvotta.
23. sept. 1898.
J. Jónassen.
Báröar sögu Snæfellsáss,
Víglundar sögu o ,s. frv.
(í einu bindi) kaupir
Slgurðnr Kristjánsson.
„Kvennablaðið“.
„Kvennablaðið11 kostar 1 kr. 50
au.. þar af sé 50 aurar borgaðir
fyrirfram, en 1 kr. í júlímánuði.
Erlendis 2 kr. og í Ameríku 60
cents.
Vppsögn á blaðinu er ógild
nema það sé borgað að fullu og
sagt sé upp fyrir septemberlok.
Nýir kaupendnr geta fengið tíu
(III—XH) fangamarkablöð í kaup-
bæti.
Þeir 89m útvega ekki færri en
sex nyja kaupendur og standa
ekil á borguninni, geta auk sölu-
iauna fengið fallega olínpreataða
mynd til að setja í umgerð og
hafa til hýbýlaprýði.
Sérstök hiunnindi
eru það fyrir lcaupendur Kvenna-
blaðsins, að útgefandi blaðsins tek-
ur að sér að kaupa fyrir þá alls
konar varning í Rvik, sem aug-
lýstur hefir verið i Kvennablað-
inu, og sjá um sending hans með
fyrstu póstferð eða skipsferð. Er
nú hægra að nota sér þetta enn
áður síðan gufubátaferðirnar nýju
hÓÍU8t.
Borgun og áætlað burðargjald
verður að senda fyrirfram, og taka
fram, til hvers á að brúka það
sem keypt er, og hve dýrt megi
kaupa.
Útgeíandi: Vald. Ásmundarson.
Félagsprentsmiðjan.