Fjallkonan


Fjallkonan - 25.10.1898, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 25.10.1898, Blaðsíða 4
168 FJALLKONAN. 42. líflending við innanvert nenið, og er hún nefnd eftir höfundin- um „Pétnrsvör". Mannvirki þetta er skamt fyrir ntan „Hrings- dal í Ketilsdalahreppi, og er það bæði svo einstakt og mikilfeng- legt einstaklingsverk, að það væri sðmi fyrir hvert blað, að færa iesendum sínum nákvæma lýsingu af því. Hr. Pétur Bjömsson hefir löngnm dvalið erlendis og horft á útlend mann- virki sér til gagns og öðrum til fyrirmyndar ; ferðast víða um hnöttinn, unnið þar á meðal tvívegis alllengi að gullgrefti í Ástralíu, og þannig aflað sér allmikils fjár. — Andlegur mun- aður og líknarfyrirtœki: Samsöngur til ágóða sjóðsstofnun fyr- ir muhaðarleysingja sjódrukknaðra manna í Barðastrandarsýslu, var hafður í Ketilsdalahreppi 2. þ. mán. og aftur á Bíidudal þ. 4. Voru sungin 10 afbragðslóg eitir ágæta höfunda. í fyrra Bkiftið hlustuðu alls 8 á Bamaönginn fyrir 25 a. hver og í síð- ara skiftið nal. 30 alls. Stýrði söngnum Þórður kennari Da- viðsson á Bakka í Ketilídölnm, prýðilega söngfróður maður og vel að sér i þeirrí list. — Ég get naumlega bundist þeirra orða að Arnfirðingar hafa langt of lítinn listasmekk, og er slíkt til- finnanleg vöntun fyrir hvern sem er, og ekki sizt þá, sem af- skektir alast bæði líkaœlega og andlega — „því ef ég á eitthvað önugt heima, — og eitthvað sem ég þarf að gleyma, — þá kem ég hingað hvert eitt sinn, — að heyra fagra sbng- inn þinn", — segir þjoðskáldið á Austfjörðum. S. S. Forvitnisbálkur. 13. Hvað á að gera við mann, sem þiggur af sveit, er alveg heilbrigður, en fæst ekki til að vinna neitt handarvik? Svar: Sveitarstjórnin á að skipa honum vinnu, en ef hann óhlýðnast má kæra hann fyrir sýslumanni eða bæjarfðgeta, sem getur haldið honum til hlýðni með sektum eða fangelsi. 14. Hvað kosta; Röntgensgeisla-áhöldin ? Svar: Ef þau eru í fullkomnasta lagi kosta þau um 2000 krónur. 15. Hefir tekist að lækna nokkurn sjúkdóm með Röntgens- geislaahbldum? Svar: Dau hafa einkum verið höfð til að rannsaka boinbrot og aðkomandi hluti, sem hafa rekist eða boríst inn í líkamann, svo scm byssukúlur, nálar o. s. frv. Pullyrt hefir og verið að tekist hafi að bæta „lupus" með þeim, sem er mjðg skæður hörundssjúkdðmur. 16. Hvað kemur til þess að ekki er enn prentaður upp aft ur aíðari hlutinn af reikningBbók E. Briems? Svar: í>að er af því að höf. er að bíða eftir því að metra- málið verði í lög leitt. Við þvi er búÍBt á hverju ári, þvíaokk- ur undanfariu ár hefir það verið í undirbúningi i Danmörku. En væri bókin gefin út með feta eða álna máli o. b. frv., sem nú tíðkast, og því yrðí síðan bráðlega breytt, kæmi bókin ekki að hálfum notum. 17. Hvað mikið verð vill ritstjðri Fjallk. gefa fyrir Jónsbðk frá 1578? Svar: Það fer eftir því, hvernig bókin er útlits. Sé hún lítt skemd, mun útg. Pjallk. gefa fyrir hana yfir 100 kr. 18. Tveir menn .eiga sömu jörð, annar 8/i jarðarinnar, en hinn Vi hennar. Nú losnar jörðin úr ábúð ábúanda, og vilja eigendurnir byggjajörðina sinn hvorum, sem hefir falað hana til ábúðar. Hver þeirra á byggingarráðin ? Svar : Auðvitað sá, sem á meiri hlut jarðarinnar. í verzlun H. Th. A. Thomsens fæst silskonír hús- og borðbúnaður: Borðdúksr misJ., Brysselgól?- teppi, (ióifteppadúkur, Cocusteppi og mottur, Vaxdúkur á borð og gólf, Möbelbetræk, Vetrargardínu- tau, Veggjspappír, Gardíautau hvítt, Borðdúkíir og Servíettur, Búmábreiður hv. og misl., Uiiar- og vatt íúmteppi, Bðmuliarlök. Plett-borðbúnaður. Suijö'. kúpur, Piat de Menager, Síld^rdójir, Kexdóslr, Sykarker og rjómakönnur, Strausykurker og skeiðar, Sösnskeið&r, Rjómaskeið- ar, Púnsskeiðar, ÖAflar og skeið- ar, ÁvaxUhnífar í höldiun, „Viit- saxe". Postulín mikið úrval. GHös ýmiskonar, Hengilampar, Ampier, Eidhúsianipar, Nátt- lampar, Dyrainottur, Boiiabakkar, Glasabakkar, Begnhiifahðídur, Speglar, Servantar, Bokkar, Fjað- rastóí-r o. m. fl. Prjónavélar af beztu teguvid. Saumavélar ágætar. OTTO MONSTEDS Margarien ráðieggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljútfengasta sinjöiiíki, sem mögulegt er að búa til Biöjiö t>-vi œtíö um OTTO M0NSTEDS Margarine, sem fæst kcypt hjá kaupmönnunum. „Kvennablaðið". „Kvennablaðið" kostar 1 kr. 50 au., þar af sé 50 aurar borg;;ðir 1 kr. í júlímánuði. og í Ameríku 60 fyrirfram, en Erlendis 2 kr cents. Uppsögn á blaðinu er ógild nema það sé borgað að fullu og sagt sé upp fyrir septemberlok. Nýir kaupendur geta fengið tíu (III—XII) fangamarkablöð í kaup- bæti. % Þeir sem utvega ekki færri ea sex nýja lcaupendur og standa skii á borguninni, geta ;.uk eölu- launa fengið failega oiíuprentaða mynd til að setja í umgerð og hafa tii hýbýiaprýði. Sérstök hlunnindi eru það fyrir Jcaupendur Kvenna- Uaðsins, að útgefandi blaðsins tek- ur að sér að kaupa fyrir þ;í aiis kon&r varning í Bvík, sem aug lýstur hefir verið í Kvennáblað- inu, og sjá um sending hans með fyrstu póstferð eða skipsferð. Er nú hægra að nota sér þetta enn áður táðan gufubáu»ferðirnar nýju hófust. Borgun og áættað burðargjald verður að sersdaiyrirfram, ogtaka fram, til hvers á að brúka það sem keypt er, og hve dýrt megi kaupa. Bárðar sögu Snæfellsáss, Víglundar sögu o, s. frv. (í eitiu bindi) kaupir Sigurður Kristjánsson. HERBERGI óskast til leigu með rinhverju af húsbúnaði. Eitstj. vísar á. Ullarband er til sölu 1 Þingholtsstr. 18. Útgeíaudi: Tald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.