Fjallkonan


Fjallkonan - 23.11.1898, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 23.11.1898, Blaðsíða 2
182 FJALLKONAN. XY. 46 an uni, þó í mörgu öðru séu sundurþykkir, að láta okkur ekki fá jarlinn né ráðgjafana kans, kvorki eftir endurskoðunarfrumvarpinu né miðlunarfrum- varpinu; þeir sjá, eins og rétt er, að þjóðin kefir kvorki þau andleg eða líkamleg efni, sem slíkt stjórn- arfyrirkomulag krefur. Þá er ekki nema um tvent að velja, annaðkvort að kætta gersamlega við mál- ið um stund, eða þá að aðhyllast „valtýskuna", sem menn svo kaila, og það er gott hvort sem þjóðinað- hyliist, því að þá slotar þrefinu, að minsta kosti um stundar sakir. Eu betra álít ég að aðkyllast „val- týskuna“, fyrst stjórnin vill slaka. til. Hún er stórt spor í áttina til betra stjórnskipulags enn nú er; með henni geta rnenn búist við keppilegri samviunu milli þings og stjórnar enn nú á sér stað, þó hún kafi hing- að til tekist vonum framar, af því að við köfum kaft svo ágæta landsköfðingja. En dæmin sýna degíuum ljósari, að komi tillögur landshöfðingja eitthvað í bága við kreddur kiunar bráðókunnugu íslauds-stjórn- ar í Kaupmannahöfn, þá er ekki lengi verið að neita þeim. Til þess að sýna, hvílíkur munur það sé, að ráð- gjafinn mæti á þingi, og það maður sem skilur og talar íslenzku, móti því að hann sitji úti i Kaup- mannahöfn, gersamlega þekkingarlaus um íslands- málefni, og eins og við er að búast áhugalítiil fyrir þeim, skal ég taka eitt dæmi, sem ég vona, að minsta kosti, að allir bæudur skilji. Ætti t. d. dan3kur maður í Reykjavík, sem aldrei hefði stigið fæti sín- um út fyrir þann bæ, þekti ekkert fil landshátta eða búskapar á íslandi, og skildi ekkert í máiiuu, bú norður á Langanesi,—hvort mundi þá happavænleg- ra fyrir blómgun búsins, að hann léti ráðsmanninn sem ynni fyrir búinu, vera danskan mann, jafn-ókunug- an sjálfum sér nm alla iandsháttu—hann væri auk þess sífelt búsettur í Reykjavík—eða þá að hann tæki til þess íslenzkan mann, vanan búskap og öðrum lands- háttum, gerkunnugan öllu ísleazku háttalagi og auk þess nauðakunnugau áLanganesinu og léti hann svo að miasta kosti vera á búinu um heyskapartímann, til að segja þar fyrir og líta eftir. Allir geta séð, sem opin hafa augun, hversu íslenzki maðurinn, nauða- kunnugur öllu búinu viðvíkjandi og staddur á þvi þann tíma ársins, sem mest áríður, mundi stjórna því betur, enn hinn sem ekkert þekkti til og aldrei hefði stigið fæti sínurn þangað. Þetta held ég að megi ljósiega heimfæra upp á landstjórnina. Engum get- ur duiist, sem um það hugsar, hversu mikiu heppi- legri þátt ráðgjafinn, sem mætir á þinginu öllum landsmálum kunnugur, og starfar að þeim með þing- möunum og ekki hefir annað að sýsla, getur tekið • stjórn landsins, enn danski ráðgjafinn, sem ekkert þekkir til, skilur ekkert í máiinu, lítur aldrei í þá átt sem ísland er, hefir íslands-málin í hjáverkum, en virðir þó tillögur landshöfðingja að vettugi, þegar honum ræður svo við að horfa. Það má furðaheita ef almenningur skilur ekki þetta.—Þrent hefir að minni vitund verið haft á móti stjórnarskrárfrum- varpi ef .i deikLr í fyrra sumar : 1. Að með því ját- uðu landsmenn setu ráðgjafans í rikisráðinu. 2. Að með því hann sæti í Danmörku, kæmist hann syo undir dönsk áhrif, að hann yrði óþjóðhollur og 3. að hann dragi til sín framkvæmdarvaldíð út úr landiuu. Hvað 1. atriðið snertir, er ekkert talað um setu ráð- gjafinn í ríkisráðinu í frumvarpinu. Þetta atriði er því alveg í sömu sporura eftir frumvarpinu eins og eftir núgildandi stjórnarskrá. Eugina þeirra manna, sem hafa haldið því fram, að frumvarp efri deildar negldi ráðgjafann fastaa í ríkisráðinu, muadi vilja vera þektur fyrir þann hrappsskap, ef atkvæði um rikisráðssetu ráðgjafans bæri undir atkvæði hans, að byggja hana á þessu frumvarpi, og þó ætla þessir menn stjórninni í Danmörku þessa klæki, sem hún að minni ætlun enganveginn er Iíkleg til, enda þarfhún þossa ekki með. Hún getur látið íslands ráðgjafann sitja í ríkisráðinu svo lengi sem hún vill og henni sýnist rétt vera; við höfum engin ráð tii að koma í veg fyrir það. Viðvíkjandi öðru atriðinu sannar reynslan, að þeir menn, sem hvað mest hafa unnað þessu Iandi og gert því einna mest gagn, svo sera Jón Sigurðssou og Árni Magnússon, vóru búsettir í Danmörku. Ekki urðu dönsku áhrifin ættjarðarást þeirra eða umhyggju fyrir landsins gagni til skaða Reynslan mun líka vera sú, að eins og barnið elsk- ar móðirina enn meir fjarlægt henni, enn þegar það er hjá henni, eins ann maður jafnvel meir ættjörðu sinni fjarverandi og hefir öllu næmari tilfinningu fyrir þörfum hennar í fjarlægð heldur enn heima og getur öllu betur skoðað viðburðiaa og landsmálin í heild í fjarska, heldur ena mitt innan í hringiðu gaura- gangsins og flokkadráttarins, sem oftast fylgir stjórn- málum. Ég er heldur ekki viss um, að þau áhrif, sem ráðgjafinn yrði fyrir, væri hann búsettur í Reykja- vík, væru altaf landsmálum hollari enn áhrifin í Kaupmannahöfn. Auk þess má ekki gleyma því, að ráðgjafi, búsettur í Kaupmannahöfn, sé hann at- kvæða maður og landinu velviljaður yfir höfuð, sem gera má ráð fyrir, getur haft miklu meiri áhrif á dönsku stjórnina og danska stjórnmálamenn, heldur enn ef hann væri á íslandi og það að staðaldri- Jón Sigurðsson hefði ekki orðið landinu annar eins bjarg- vættur og hann varð, hefði hann alt af setið heima. Um 3. atriðið er það að segja, að þó að þinginu sé að mörgu leyti ábótavant, þá er það naumast sú rola, að það léti ráðgjafann draga framkvæmdarvald- ið úr höndum landshöfðingja. Væri það svo aumt, hvernig mundi þá jarlinn og ráðgjafarnir hans og og embættismannaklikkan, sem aftan í þeim héngi, vefja þvi um fingur sér? Vilji menn fá breytingu á því stjórnarfari sem nú er, þá er eina ráðið, að fallast á stjórnarfrum- varp efri deildar frá síðasta þingi, — það kynni líka í einhverju mega rýmka til. — Það er vissa fyrir því, að það fæst, og eins víst er hitt, að hvorki end- urskoðunarfrumvarpið né miðlunarfrumvarpið verð- ur langa lengi samþykt af stjórninni, enda eru miklar líkur til, að hvorugt það frumvarp yrði okk- ur, eftir andlegum þroska og efnum þjóðarinnar, eins happasælt, eins og „valtýskan11 svo kallaða, og það er víst, að sú breyting á stjórnarfarinu, að fá sérstak- an ráðgjafa, sem mætti á þinginu, kostar okkur ekki eyrisvirði, og á það finst mér nokkuð lítandi, þó

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.