Fjallkonan - 23.11.1898, Qupperneq 3
23. nóv. 1898.
FJALLKONAN.
183
það eigi auðvitað ekki að vera aðalatriðið, eins og
horíurnar eru ineð fjárhag landsina nú orðnar.
Það er nú vonandi, að aú tíð aé úti, að endur-
ekoðunargarparnir geti innrætt almenningi þá akoð-
un, að þeir aéu ættjarðaróvinir, óalandi og óferjandi,
eeui ekki vilja í einu og öliu samþykkja frum-
v&rp þeirra og hefja það hástöfum skýjum ofar
og telja íylgið við það sem einkenni og innsigii
hinnar sönnustu föðurlandsástar. Já, það er vonandi,
segi ég, að hver geti á næstkomandi vori á þing-
raálafundunum látið skoðun sína í Ijós um stjórnar-
skrármálið, án þossa að vera brennimerktur föð-
urlandssvikari, þó hún komi í bága við endur-
skoðunina, og það jafnvei þó hann segist vilja hætta
við stjórnarskrármálið f bráð, eða þá að aðhyllast
„valtýskuna11, þ. e. með öðrum orðum frumvarp efri
deildar.
ISLENZKOR SOGUBÁLKUR.
Æflsaga Jóns Steingrímssonar,
prófasts og prests að Prestsbakka.
[Eftir eiginhandarriti. Landsbókas. 182, 4to].
(Prh.) Úr greindum tjaldstað, Holtsoddum, fór ég á so
kallaða Prestsfit fyrir neðan Teig í Pljótshlíð; fór ég upp að
Bytru til frænda míns, séra Magnósar Einarssonar, til að fá
mér þar reiðing, er mig vanhagaði um. Hann var nýgiftur og
vel við 81. Segir hann við mig: „Þér er króknr að fara út
fyrir Kokkslæk afPitinni upp á hálsinn. Þegar þú í dagtekur
lest þína upp, þá far hér beina stefnu rétt yfir tún mitt og
láttu lestina aldrei við standa; skaðar það ekkert, því nú er
veður þurt og reisir grasið sig við aftur“. Ég hlýddist á þessi
ráð og eftirlátssemi, — það tók af heilmikinn krók —, og rak so
lestina rétt upp eftir með gilsbarminum; enn þá upp eftir
ttininu færðist og nær bænnm, miklaðist mér að reka yfir so
mikið og gott gras, sem þar var fyrir, og læt lestina fara ofan
í gilið, er ég sá að öngvan veginn var so skaðvænt, því ég sá
að fyrir vestan lækinn var mýri með dýjum og stóru þýfi, sem
heyrði til þeim bæ, er Grjótá heitir og er næst fyrir vestan
Bytrn (Butriidarstaði réttu nafni); liggur þaðan frá greindri
mýri þýft tún vestur að bænum. Þar bjó þá sá bóndi, er Páll
hét, kominn til aldurs, enn þó mikið illmenni. Hann gér til
ferða minna og að ég muni ætla að reka yfir mýrarhvamm hans.
Hleypur að heiman með kaðal í hendi og alt hyski hans með
hnnda og hrossahresti á móti lestinni. Nær ég sé til ferða
hans, segi ég mönnum mínum, að reka fljótt lestina norður
fyrir túngarðinn, enn ég ætli að mæta karli. Kemst ég skjótt
á hans fund og bið hann vilji vera so góður, og hjálpa oss
með lestina norður fyrir garðinn, so enginn verði skaði að, enn
ég skuli betala honum strax í hönd, sem hann vilji og billegt
sé fyrir átroðninginn. Enn hann blásvartur af reiði svarar hér
til illu einu, og með hyski sínu hleypur í móti lestinni í ásetn-
ingi, að drífa hana austur í fenaugun og lækjargljúfrið, sem
þar er, hvað því ólukku hyski tókst, so að þar ofan í steyptist
af tveimur hestnm, so einn minn maður hindraðist þar við. Nú
þá ég sá eigi var til góðs að gera, ræðst ég á bónda, bregð
honum hælkrók, so ha*n fellur á milli þúfna niður, og átti bágt
að rétta sig við, því ég þjappaði að honum, og so hljóp ég reit
af reit til kvennskrattanna, er þar vðru, og bæli hverja niður
eftir aðra, og í einu flugi til hans aftur og galt honum í sömu
mynt sem fyrr, og þótt ei heröi afl við hann, var ég þann tíð
fótfimari sem nú kom vel til liðs. Komst ég þar í mestu
herkjur við þetta illþýði. Á tneðsin þetta yfir stóð, tvistraðist
lestin heim nm alt tún hans a : öi iangtum stærri skaða enn
þnrfti að vera, ef hann hefð. iatið sér æriega fara; stóðst þá
so á, að þá okkar áflog vóru f i ð þverra, var lestin komin
norður fyrir garðinn; komu þá fylgjarar mínir til baka ogvildn
gera því enn hetri ráðningu, enn ég aftraði þeim so sem betur
fór. Sá anstanmaður, Einar, sem með oss var, varð so frá sér
numinn af hræðsln, að honnm varð varla að vegi að reka hest-
ana áfram, auk heldur annað, og sagði að eudalykt: „Óttaiegt
er að vera með Norðiingum; þeir eru hræðilegir víkingar; aldrei
hefi ég upp á þvílíkt séð“. Hlógum við stutt að þessu. Bóndl
lézt ætla að klaga mig, enn ég lofaði honum þá því sama. —
— En nú skal bæta í munni með öðrum betri; sá hét Helgi
Erlendsson og var á Vindási við Nautavað á Þjóreá. Hann
fékk ég oft að fylgja mér yfir vaðið, þá austan kom með lest
mina; geðjaðist konum so vel mín háttsemi í því, að hann bað
guð vildi gera mig að æfilegmn ieatamanni. — — Eitt sinn
var ég á íragerði á Eyrarbakka að taka blóð; var mér gefin
brennivínsmörk, enn ég hafði ei lyst til að drekka; fór því út,
ef ég kynni nokknin að finna, er ég gæti þánað með því. Það
var að morgni dags og var kalt veður; viidi þá so til, að Helgi
reið um götuna, sem þar er allskamt frá bænum, 'og var að
herja sér af kuída. Þá við höfðum heilsast, gaf ég houum það
í flöskunni var, er hann saup af og fór so sinn veg glaður út
að húðum. Þá ég kom um daginn inn í krambúðina, var hann
þar og fjöldi fólks fyrir; hélt á brennivinspott og segir: „Vel-
kominn séra Jón gamli kunningi; þú lífgaðir mig í morgun;
taktu þér nú hressingu aftur hjá mér“. Ég sagðist hennar ei
meðþurfa.--------Ég sýndist við að gera vilja karlsinB að
stiila sinni hans; annars hafði ég einsett mér, sem ég og ent
hefi, að drekka aldrei brennivín í kaupstað eðnr á nokkurum
mannamðtnm so á hæri.
„Landsins gagn og nauðsynjar*. Einn kafli
eða tveir eru enn eítir aí þessari ágætu ritgerð eftir
Dalbúa, sem óhætt er að segja, að sé að eamtöldu
langbezta ritgerðin, sem komið heíir út í ísienzkam
biöðam á þeasu ári. Álit höf. á stjórndeilum vorum
og tillögur hans í stjórnarskrármáiinu eru eins og
ailir munu sjá alveg samkvæmar því sem margsisnis
heíir verið tekið fram í Fjallk. um það efui, að því
sleptu, að höfandnrinn heldur „valtýskunni“ mjög fram
og áiítur að hún væri til nokkurra bóta. En eins og
nú er mönnum á skipað í laudstjóra vorri, er iíkiegt,
að stjórnin mundi eigi breytaat mjög, þótt hinir æðstu
embættismenn skifti um nöfn eða hefðu fataskiftl
E»ó valtýska stjórnarbreytingin kæmist á, yrði að
líkiudum hinir söma menn í æðstu embættunum og
afstaða þeirra gagnvert þjóð og þingi að eins lítið öðru
vís enn áður. „Valtýskan“ er þó auðvitað hin eina
framkvæmanlega umbót á stjóruarfari voru sem stend-
ur, og getur orðið að góðu liði þegar fram í sækir,
enda er hægra að f'á umbæturnar smámsaman enn að
heiinta alt í einu.
Sagt er að stjórnia ætli ekki að ieggja neitt
frumvarp til stjórnarskrárbreytingar fyrir næsta þiag,
og standa þingmena þá miklu ver að vígi ena á
síðasta þingi til að halds áfram stjórnarskrárbarátt-
unni. En þá verður iíklega endurskoðuaar-Skotta
og miðlunar-Móri vakin upp aftur.
Blaðið „ísland“, sem prentað hefir verið um tíma
í „prentverki“ Jóns Ólafssonar er nú farið þaðan og
tii FélagspreutsmiðjuuEar aftur, enn iýðum er ekki
ljóst hvað til kemr. — Af 4. ársfjórðungi blaðsins,
sem hófst með októbermánuði, eru &ð eins komin út
4 tölablöð (á rúmum 7 vikum), og verðnr því blaðið
að koma út tvisvar í vikn framvegis, ef árg .nginum
á að vera lokið um nýár.