Fjallkonan


Fjallkonan - 31.12.1898, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 31.12.1898, Blaðsíða 2
202 FJALLKONAN. 61.—52. blóðrás og vatni í heilanum. Yfir höfuð hefir sýkin verið of lítið ransökuð til skamms tíma, og læknistil- raunirnar gagnslitlar. Schmith dýralæknir hefir farið nýjar leiðir og komist að þvi, að sjúkdómurinn væri aðallega í júfr- iau, af þvi að þar fer fram óeðlileg breyting. í mjólkurefnunum; myndast þannig eiturefni, sem færast út í blóðið og gera allar taugar máttlausar. Schmith gerir þvi allar lækningatilraunirnar eingöngu við júfrið, með því að spýta lyfinu, sem er uppleyst joðkalium, inn um spenana og inn í mjólkurkyrtlana, og árangurinn af þessari meðferð er alveg undrunar- verður. Undir eins að nokkrum stundum liðnum getur skepnan lyft höfðinu, þó hún hafi verið alveg máttlaus, og jafnvel sama daginn staðið á fætur og farið að éta. Ég hefi haft tækifæri til að reyna þetta lyf, og hefi til þessa séð, að það hefir haft hinn sama framúrskarandi árangur, sem Schmith hefir reynt, en hann hefir með tilraunuui sínum get- að lælcnað 94 doðakýr af hundraði. Mér hefir fundist sjálfsagt að birta þetta almenn- ingi, til þess að reyna að koma i veg fyrir hið mikla tjón, sem leiðir af þessari sýki. Það verður oft að slátra vænum kúm án þeas í dýralækni náist en það ætti ekki að gera framar, þar sem kalla má að lækna megi sýki þessa æfinlega. * * * Pessi grein hefir áður verið prentuð í „Kvennablað- inu“, en húc þykir þess verð, að sem flestir esi hana, og er hún því prentuð hér upp. Hér á landi gerir þessi sýki mikið tjón. , Þess skal getið, að Magnús dýralæknir Einarsson hefir reynt þessa lækningaaðferð nokkrum sinnum og tekist mjög vel, en ekki álítur hann að svo stöddu að hún 8é annara meðfæri eu dýralækna. Æskilegt væri þó, að dýralæknirinn gæfi almenningi leiðbeiningu um meðferð sýkinnar og þessa nýju lækningaraðferð svo að fleiri eu dýralæknirinn gæti reynt hana, af því að svo er ástatt hér á landi, að fæstir geta náð í dýralækni. ___________ og engum í dag mun það reynast ráð að rða 4 Garðasjð. Ó, guð minn!---------ég sagði ekki svo sem neitt, en særandi kaldlega hlð; mitt glott heflr ef til vill hitrara hitið en brimið í Garðasjð. Ég Bá honum brá, og hann beit á vör, og brýrnar að nefinu drð, og sagði: Dú, hjartað mitt, hugsa skalt ei að hræðist ég Garðasjó. Hann kysti mig ekki, en kallaði á hina, og knörrinn úr naustinu drð, og hvatlega sá ég hann stýra frá strönd og stefna út á Garðasjð. En aldrei svo öldruð verð ég að ekki muni ég þó þann dag — það veður — þau dauðahljóð, — þær dunur í Garðasjð. Hann hrast á um hádegisbilið og brátt fyrir sðlina dró, og það voru ægileg undur að sjá, hvað hann umhverfði Garðasjð. Um flóann þverann stóð ferlegur bylur er feykti krapa og snjó. Og þytur í bylnum biandaðíst saman við brimhljðð frá Garðasjó. Mér var ekki hægt um huga þá og hjarta mitt ákaft slð; og æðarnar belgdust, sem öldur þær er æddu um Garðasjð. 4 Að endingu eygði ég seglið, en af og til hvarf það mér þð, og seglið ég þektí, og þrátt fyrir hylinn ég þaut o’nað Garðasjó. Og, guð minn gðður! — að sjá það sog er sandinn frá botninum grðf. Hann stýrði’ upp á lífsvon í brimgarðinn beint til að bjargast frá Garðasjð. En forlagalega fór það alt, og flötu skipinu slö, og enginn við réð í ósköpum þeim hinn aflramma Garðasjó. Ekkjan. og drepur á gluggana snjð, og mér finst, sem brimhljöðið berist til mín frá beljandi Garðasjó. Þið hamslausu vertíðar-veður, sem veitið ei hvíld eða rð, þið færið mér minningar hrellandi heim frá hamrömmum Garðasjð. Sú árdegis-stund var svo inndæl og blíð, i austrinu sðlin hlð, en norðrið var þakið með skuggaleg ský, sem skygðu’ yfir Garðasjð Dað var logn, en aldan var afar-þung og upp eftir sandinnm þvó, og bðndi minn áleit það ískyggilegt að eiga við Garðasjð. % * Hann sagði við háseta sina: Mér sýnist hafaldan grðf, Ég leit hann í löðrinu snöggvast er landaldan sandinn upp grðf; ég heyrði’ ekki vel, hvað hann hrðpaði þá, svo hátt lét í Garðasjð. Ég sá hann ei framar. Hann færðist í kaf og ferlega í briminu hlð, og likinu sogaði landi frá og langt út í Garðasjð. Dið hamslsusu vertíðar-veður, sem veitið ei frið eða ró, þið færið mér mannsins mins andiátsöp frá organdi Garðasjó. Og svo, þegar syrtir að kveldi, ég sé hann — ég hef ekki ró, — hann kemur, með þekkjanlegt viðmðt og vöxt og — votur úr Garðasjð. Hann starir svo óðslega á mig, með augunum brostnum af sjð; ég skil það — hann kennir mér altaf um þá ðfór í Garðasjð.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.