Fjallkonan


Fjallkonan - 19.08.1899, Qupperneq 8

Fjallkonan - 19.08.1899, Qupperneq 8
148 FJALLKONAN. XVI, 32. VERZLUNIN r-v^r^r-v v v EDINBORG Meginregla verzlunarinnar „Litill ágóði, fljót skil“. iiiiiiniiiiTiiiiiiiiiiin iinniin nnim nnim nvm nvm Ásgcir Sigurösson ltaupmaQur. Reykjavík, 18. ágúst 1899. Með seglakipinu „Biarne“, seru hafuaði sig hér í nótt, hefi ég feng- ið mikið af allskonar vörum, og skal hér talið nokkuð af því helzta: í nýlemluvörudeildina: Margskonar kex og kökur. Osturiun góði pd. 0,55. Laukur. Niður- soðið nautakjöt o. fl. — Þnrkaðir ávextir. Allskonar brjóstsykur. Coní'ect o. fl. í vefnaðarvörudeildina: Töluvort af ýmiskonar vefnaðarvöru. í pakkliúsinu: Kandis. Melis. Kafíi. Export. Hrisgrjón. Bankabygg. Hveiti. nr. 1. Haframjöl. Baunir. Maismjöl. Hafrar. Skipskex. Margarine. Soda. Qrænsápa. Cement. Þakjárn (slétt). Steiuolía. 82 tons Smíðakol o. fl. Ásgeir Sigurðsson. em beztar, ódýrastar og hagkvœmastar hér á landi. Þœr eru af nýjustu og fullkomnustu gerö, og œttu að vera á hverju heimili. Nr. 0 skilur 25 pt. á klst., verð 70 kr. Nr. 00 50 — — 92 — Nr. 1 —,— 75 — - — —135 — Enn fást stærri þyrilskilvindur. Peningaborgun sendist jafnhliða pönt- uninni; skilvindur sendast þá kostnað- arlaust á þá höfn, sem kaupandi æskir og sem póstskipin koma við á; þær fást venjulega hjá verzlun vorri á Patreks- firði, enn ætið, ef skrifað er beint til skrifstofu vorrar i Kjöbenhavn C. Pær fást lika hjá flestum kaupmönn- um. I>essir seljendur æskja nafns síns getið: Hr. kaupm. Bjöm Kristjánsson, Kvik. — ----J. G. Möller, Blönduósi. — ----Olafur Arnason, Stokkseyri. — ----R. P. Riis, Borðeyri. — ----H. Th. A. Thomsen, Bvik. — ----Tulinius á Austfjörðum. 500 notkunarleiðbeiningar sendast i júli um land alt. Kaupm.höfn, 10. júli 1899. Isl. Handels & Fiskf.rikompagni. Ég undirrituð hcfi í 14 ár þjáðst af magaveiki og taugaveiklun, og var þeim sjúkdómum samfara máttleysi, skortur á matarlyst og uppköst. Ég byrjaði því að reyaa Kína-líf8-elixír frá hr. Valdi- mar Petersen í Friðrikshöfn, og eftir að ég hafði brúkað úr 7 flöskum, varð ég var við mikinn bata, og það er min sannfæring, að ég megi eigi án þessa ágæta Kína-lífs-elixirs vera; enn þar sem ég er efnalaus, þá er ég ekki fær um að fullnægja þörfum mín- um í því tilliti. — Enn eftir reynslu þeirri, sem ég hefi fengið, vil ég ráða hverjum þeim, er þjáist af ofan nefndum sjúkdóm- um, að reyna þetta ágæta meðal. Húsagarði á Landi. Ingigerður Jónsdóttir. Kína-lífs-clixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á ísl&ndi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru k&upendur beðnir að líta vel eft- ir þvi, &ð standi á flöskun- um í grænu l&kki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas I hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Hammond’s ritvélar (Typewriters) viðurkendar beztar og fullkomn- astar allra. Þær eru allar með íslenzku stafrofi, en auk þess má með augnablikshandtaki skifta um staf- rof svo skrifa megi hvert útlent mál sem vill. Slík aukastafrof (letur) fást sér í lagi. „Ilammonds Ideal“ kostar (með ísl. stafrófi) 360 kr. Aukastaf- róf 10 kr. Nýjasta og bezta lag. „Hammond’ sRemod.“ kostar (með ísl. stafrófi) 300 kr. Auka- stafróf 10 kr. „Hammond’s Exchange11 kostar (með ísl. stafrófi) 210 kr. Auka- stafróf 20 kr. Eldri gerð, en ágætt verkfæri og jafnhentugt að öllu. Einka-söluumboð fyrir Island heíir: Sigfús Eymundsson bóksali. TaKið eftir! Kristilegur harnalærdómur eftir Th. Klaveness íslenzkaður af lektor Þórhalli Bjarnasyni, en gef- inn út á kostnað Sigf. Eymunds- sonar, fæst hjá öllum útsölumönn- um Bóksalafélagsins og útgefanda. Kostar í bandi 40 au. Með bréfi dags. 6. júlí þ. á. hefir ráðgjafi íslands leyft að nota ofannefnt kver við undirbúning ungmenna á íslandi undir ferm- ingu. Keykjavík 11. ágúst 1899. Sigfús Eymundsson. Útgefaudi: Vald. Ásmundarson. Félageprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.