Fjallkonan


Fjallkonan - 02.03.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 02.03.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKfONAN. neisti fokið þangað, áa þess vart yrði við. Á svipatundu kvikuaði í heyjunum og bruunu öll hey annars bóndans til ösku og helmingur af keyjum hins bóndans. Hinu varð bjargað og þó eigi óskemdu. — Sveitarmenn brugðu við og tóku til fóðurs skepnur bændanna, sem vóru bjargarlausar eftir. Yeðrið. Nú hefir um fulla viku verið gott veður, þíður og logn. Aílabrögð. Góður afli sagður sunnan Garðskaga og á Miðnesi. Botnverpingar margir komnir hér í Flóann, líkl. yfir 20. Garðmenn fengu nýlega góðan afla í Súlu-ál. Ploylij avíli Giftir: 20. jan. Guðmundur Sigurðsson stýrimaður, Nýlendugötu 21, og Ragnheiður Jónsdóttir Yaiby. — 24. febr. Eiríkur Jóns- son í Bakkabæ og Guðrún Gunnlaugsdóttir bústýra. Dánir: 14. febr. Elinborg Tobíasdóttir, barn, Lindargötu (1). — 21. íebr. Anna Eiriksdóttir, ekkja í Stöðlakoti (77). — 24. febr. barn Jóns Guðmundssonar, Brunnstíg (1). — 26. febr. Agnes Gnðmundsdóttir, barn, Lindargötu (1). Reykjavíkur fréttirnar verða meiri í næsta blaði. Alþingisrímur komust ekki í þetta blað, og geta ekki verið oftar en í 3. hverju blaði í mesta lagi. Mjög mikið af tllhúnum karl- mannsfatnaði saumaður á vinnu- stofu minni, er nú til sölu. Guðin. Sigurðsson, skraddari. STEIN&RIIUR JOHNSEN kaupmaður, hefir til sölu vín aliskonar frá Kjær & Sommerféldt. (Vinin frá Kjœr og Sommerfeldt eru ein- hver beztn vinin, sem flutt eru hingað til lands, enda ráða læknar sérstaklega sjúk- lingum til að brúka þau sér til heilsubótar fremur öðrum vínum). Yerðið sama og undanfarin ár, og ekki hækkað um einn eyri, þrátt fyrir hinar nýju álögur á vínverzl- uninni. Vindlar Og tóbali allskonar af beztu tegundum og með mjög lágu verði. 8nið af allskonar Matni i MÉM\ eftir allra nýjustu tízku, fást hjá mér. Út um laud geta menn pantað sniðin eftir móðblaði því, sem fylgir Kvennablaðinu. Þau eru seld með frumverði, og ekki hækk- uð um einn eyri, enda er verðið prentað á hver snið. Þeir sem vilja kaupa þau, verða að senda borgun- ina með pöntuninni, ásamt burðar- gjaldi (3 au. undir sniðin). Bríet Bjarnliéðinsdóttir. Hvergi fá menn nú jafnódýrt saumuð fðt eins og hjá Guðm. Sigurðssyni 14 Bankastræti 14. Notið þess vegna tækifærið. Yottorð. Ég hefl þjáðst af sting fyrir brjóstinu á annað ár og taugaveikl- un, og stöðugt brúkað fjölda meðala á því tímabili, án þess nokkur æski- legur árangur hafi orðið af því. Fór ég þá að brúka China-Livs-Elixír Valdemars Petersens, og eftir að ég hefi brúkað hálfaðra flösku af honum, finn ég mikian bata á mér og er það bitternum að þakka. QuSbjörg Jönsdóttir, Arnarholti. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Peterseu, Nyvej 16, Kjö- benhavn. Bókband. Þeir menn í Árnes- og RangárvaUa-sýslum, sem vilja fá bækur sínar bundnar í fallegt og vandad band,— þó ódýrt, — œttu að koma þeim til Einars Bryn- jólfssonar við Þjórsárbrú. Herbergi fæst leigt nú þegar í miðjam bænum með stofugögnum vel vand- að að öllu. Ritstjóri vísar á. Ofna t elMar selur Kristján Jiorgrímsson með innkaupsverði. Allar þær vörur, er nú eru til, eru seldar með hinu gamla verði, þrátt fyrir þá hækkun, sem nú er á steypigóssi í Danmörku, sem er frá 25 - 50%- Eristján Þorgrímsson. Vinnumaður getur fengið vist í góðu húsi í Reykjavík á næsta vori, eða nú þegar. Hann á að gegna störfum innan húss og smáerindum um bæinn. — Létt verk. — Kaup eftir því sem um semur. Leiðbein- ingar í afgreiðslustofu Fjállkonunnar. í verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi eru nýkomnar ýmsar vörur, svo sem matvara, kafíi, sykur, margskonar brauð, steinolía, skotföng o. fl., ásamt allskonar tóbaki, er selst óbreyttu verði þrátt fyrir tollhækkunina. Rjúpur verða teknar þangað til „Laura fer 23. marz næstk., og að nokkru leyti borgaðar í peningum ef þess er óskað. Smjör og haustull er alt af tekið hæsta verði. f verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi eru keypt allskonar brúkuð ís- lenzk frímerki. 1871 — Jubileum — 1896 Hinn eini ekta Brama-lifs-< (Heilbrigðis matbitter). í öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heirn. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-iífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari ogmennhafa meiri ánœgju af gæðum lifsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tiiefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Röepfner. --- Q-ránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Gram Húsavík: Örum & Wulff’s verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. --- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W.Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagíð. Sauðárkrókr: ------- Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Ralldór Jðnison. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. binir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. The North British Ropework Company Kirkealdy í Skotlandi búa til rússneskar og ítalskar Fiskilínur og Færi, Manilla og rússneska Kaðla, alt sérlega vel vandað. Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Barnablaðið. kostar fyrir kaupendur „Kvennablað- sins“ 50 au. Fyrir aðra út um land 75 an., en í Reykjavík 60 an. í Ameriku fyrir kaupendur Kvennablaðsins 20 cents, en 25 eents fyrir aðra. ííýir kaupendur að Barnahlaðinu geta fengið báða fyrri árgangana innhefta fyrir 75 an., ef þeir senda borgunina fyrirfram. Barnablaðið er að alira skynbærra manna dómi skemtilegasta og hezta barnahlað, sem menn þekkja hér. Myndir munu verða í hverju tvö- földu tölublaði á árinu. Gömul blöð. Þessi blöð kaupir útgefandi „Fjall- konunnar“ háu verði: Maanedstidende öll. Minnisverð Tiðindi öll. Sagnablöð öli. Ingólfur. Útsynningur. Austri (ritstj. Skafti JosefssoD) allur. Alúrei framar á æflnni býðst jafngott tækifæri fyrir auka-útsala. AQ oins 6 Ivr. Veljið úrið „La Vígilant11, sem er dregið er upp án lykils. 6 stykki fást að eins fyrir 30 Krónur. 35 lvLi* .! 8-,karat‘ gullúr með akkerisgangi banda karlmönnnm með 2 gullkössum, 50 mm. að stærð, 15 ekta steinnm, Bkriflegri tryggíngu fyrir, að úrin gangi rétt, með haldgóðn óbreytilegu gulli, eins og í 400 kr. úrum, sel ég fyrir einar 25 kr. Dar að auki samsvarandi úrkeðjur á 2 kr. 50 a. — Guliúr handa kvenmönnum á 23 kr. Silfurúr með finasta akkerisgangi, 25 rúbi steinum og 3 þykkum, ríkulega gröfn- um silfurkössum, vandiega stilt, viðurkend beztu úr í heimi, áður 60 kr., sel nú fyrír einar 15 kr. Silfurúr banda kvenmönn- um með 3 silfurkössum á 14 kr. Sendiat kaupendum að kostnaðarlausm og með ábyrgð, en borgun fyrir hið pantað asendist fyrirfram. Pantanir geta menn óhræddir stílað til: Uhrfabrlk M. Rundbakin. Wien. Berggasse 3. Verðskrá með meir en 600 myndum er send ókeypis. ®wlar hœhnr. Ég kaupi: Allar gamlar hækur,sem eru prent- aðar fyrir 1601 (að undanskildri Guð- brauds-biblíu) fyrir afarhátt verð. Alíar íslenzkar hækur frá tíma- bilinu 1601—1700 fyrir hátt verð. Allflestar bækur frá tímabilinu 1700—1800. Þó kaupi ég ekki sum- ar „guðsorðabækur“ frá Hólum frá síðari hlut 18. aldar. AHflestar bækur frá Hrappsey. Flestar prentaðar rímur (og rímur frá Hrappsey fyrir hátt verð.) Allfleatar bækur sem prentaðar eru í Reykjavík fram að 1874. Allar bækur sem Páll Sveinson gaf út í Kaupmannahöfn. Flestar bækur sem prentaðar eru á Akureyri fram að 1862. Valdimar Ásmundsson. Útgefandi: Vald. Ásmundarsoon. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.