Fjallkonan


Fjallkonan - 09.03.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 09.03.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKfONAN. laginu flytja mjólkina á mjólkur- búið, láta skilja hana þar og búa tii úr honni smjör, og verka þið að ölra leyti í félagi og selja undir sama nafni. Undanrenninguni flytja þeir aftur keim til sín. — Sigurður búfræðingur Sigurðsson frá Lang- hoiti er nú nýkominn þaðan að aust- an, og mun þessi nýbreytní vera gerð eftir hans hvötum og ráðum. Sjóliralming'ur. Þilskipið „Ing- ólfur11 (eigandi og skipstjóri Oiaíur B. Waage) fór snemma í f. m. héðan til Stokkseyrar með vörur som legið höfðu hér síðan í haust og áitu að fara þangað. Síðan spurðist ekkert til skipsins og var ta'ið vist að það hefði farist. Ea eftir hér um bil þrjár vikur hafnaði það sig á Stokks- eyri. Hafði það hrakið í aftaka roki 118 míiur í suðvesíur af Reykjanesi, og var hætt komið. Varð að fleygja út um 90 tunnum af salti og eitt- hvað meira af farminum hafði skemst. Snjóflóð. Séra Arnór Árnason frá Felli í Koliafirði var fyrir skömmu á ferð vestan úr Gilsfirði og var með honum karimaður og kvenmað- ur. Þegar þau vóru komin norður yfir heiðina, hljóp á þau snjóflóð og hreif þau með sér. Séra Arnór, sem e? mesta karlmenni, komst brátt á fætur og fór að litast um, hvort nokkuð væri lífs af því sern í för- inni var. Sá hann þá á fingur kven- mannsins upp úr snjónum og gat dregið bana upp. Hún var ómeidd. En karlmaðurinn hafði hrapað und- an snjóflóðinu ofan í gljúfur og num- ið staðar á klettsnös, sem snjóflóð- ið hafði klofnað um. Varð honum það til Iifs. En fjórir hestar sem í förinni vóru fórust í snjóflóðinu. Aflabrögð. Austanfjalls (á Stokks- eyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfu) befir verið góður afli að undanförnu Hlutir á Stokkseyri nær 400, litlu minni á Eyrarbakka og í Þorláks- höfn. Minni afli á Loftsstöðum og enginn í Landeyjum. í Grindavík er nokkur afli, góður afli í Höfnum og á Miðnesi, en sumt af honum ef- laust Í6ngið frá botnverpingum enda er lögunum frá síðasta alþingi ekki hlýtt þar af almenaingi. Gamlir út- gerðarmenn segja útlitið nú hið bezta og búast við því að vertíðin verði nú farsælli en að undanförnu. Bezti afli í Bolungarvík við ísafjarðar djúp, en aflalaust á Eyjafirði. Síöuslu fregnir af ófriðnum. Um miðjan f. m. tókst French hers- höfðiugja Breta að hrekja Búa burt frá borginni Kimberley, sem þeir höfðu setið um. Um síðustu mánaðamót tókst Buller hershöfðingja Breta fjórða til- raun sín að komast til Ladysmitn, og stökkva Búum frá borginni. 4000 Búa höfðu Bretar tekið höndum í bardaga sem varð í Oraníu ríki fyrir síðu3tu mánaðamót. Bretar þykjast nú vera að hrekja Búa lengra og lengra norður á við. Nýkomin þilskip : „Agnes“ (skipstj. Stefán Bjarnason, eig. J6n kaupm. Dórðarsou), hafði aflað 1500 af fiski -á 4 dögum. “Matt- hi!dnr“ hábarlaskip (skipstj. Þorlákur Teits- sou, eig. kaupm. Thorsteinsson) með 50 tunnuraf lifur eftirðdaga. „Quðrlin“,eigaDdi H. Heigason kaupm. með 5C0 eftir 3 daga. 6. j>. m. kom hingað frakkneskt fiskiskip „Speranza" frá Binic, 117.95 smál., skipstj. Thebont. Fór héðan s. d. í gær kom hingað enskt botnvörpuskip „Merlin" frá Grimsby (60.29 smál., skipstj. Drury). Leitaði hingað sökum sjóskemmda. Hafði meðfeiðis ensk blöð, sem náðu tii 3. þ. mán. 6. þ. m. vórn þeir Sigurður Þórólfsson bftfr. og Friðberg Stefánsson járnsmíðanemi sektaðir hvor nm sig 4 kr. og 1 kr. 50 a. í málskostnað fyrir dansleiki er þeir stóðu fyrir og voru haidnir siðastl. sunnudagsnðtt, annar i stftk. „Bifröst“ í leíkhúsi W. 0. Breið- fjörðs og hinn, sem nokkrir járnsmíðisnemar o. fl. hélda, á „Hótel Island“. — Hinnsíðar- nefndi hafði staðið alt til kl. 4 um nðttina — Sveinn Jðn EinarBson kaupm. sem hafði dansieik hjá sér sömu nóttina (til kl. 12) slapp sektaiaust. — Það virðist heldur vera að færast í vöxt, að unga fðlkið, einkum stölkurnar, hafa mikið yndi af „böllnnum", því dansleikir eru nft farnir að tíðkast í öðru hvoru húsi hér i bænum. Borgarastríð í Keykjavík! Vikuna sem leið vaið vart við það hér í bænnm að fjöldi af smásveinnm bæjarins og stálpuðum drengjum höfðu einhvern undirbúning til að reyna hreysti sína, og sáu menn að þeir vóru að safna liði og urðn varir við að þeir fórn með sverð og spjðt og jafnvel hyssur — reyndar vðru flest vopnin ftr tré. Menn heyrðu undir væng að stefnt væri til orustu þar semtil skarar skyldiskríða milli Austurbæ- inga ogVesturbæinga. Ásunnudaginn um há- degisbil höfðu Vesturbæingar „heræfingn“ vestan við Tjörnina, en AusturbæÍDgar nppi undir Skólavörðu. Á tiiteknum tíma gengu Vesturbæingar meðfylktuliðiog fána á stöng upp Bankastræti og æptu heróp. En Aust- urbæingar biðu þeirra upp á Skólavörðustíg; þeír höfðu engan fána, því þeir vildu ekki vera undir danska fánanum eins og mót- flokkurinn, en höfðu engan íslenzkan fána. Þar mættnst báðir flokkarnir. Mátti þar heyra mikinn vopnagný og stór högg, og hötðu Bumir kylfur að vopní. Þar varfjöldi áhorfenda. Þóttust hvorirtveggjuflokkarnir haía sigurinn unnið. Þar fengu ýmsir svöðnsár og vóru allir blóðugir, einkum Vssturbæingar, ogmá nft sjá þá ýmsa þeirra með skeinum á andliti og höndum, og suma með hendi í fatli. — Lögreglan mun ekki hafa verið við- stödd. Skuggamyndir hafa þeir hr. Daniel Dan- íelsson og Friðrik Gíslason Ijósmyndarar sýnt nokkrum sinaum í Good-Temparahús- inu af Búaófriðnum o. fl. Seinast þegar þær vóru sýndar, vóru þar með myndir af kvöldlífinu á Tjörninni hér, og þöttnst ein- hverir þekkja þar myndir af sér og kær- ustum sínum og íðru þá að hvía eins og folar, en ekkert varð þó meira ftr því. Dáinn 5. marz í svefni (bráðkvaddur) Sveinn Dalhoff gullsmiður um þrítugt. Ný útsala af hálstaui o. li. Léreftsflibbar, uiansjettur og brjóst, „sports“ - og Iastiugs - brjósthlífar, siaufur og krav&ts (slipsi) úr silki og lenon, mislit hvít og svört, hnappar í mansjettur, brjÓ3t og flibba, bómullarhanzkar; alt góðar ogfallegar vörur,—gott verð. Aðalstrætl 12. M. Jóhannessen. Leiðbeiaiugar um það, hvar bezt- ar og hentastar skilvindur og smjör- vélar er að fá, fást í Þingholtsstræti 18. •sl- •vL’ nL-* -X- nL- i nU* *vU* nL-. nL* nL- nL* *vL-* nL* |iélagsprentsmiðjan í lejjkjavík.H Munið eftir því, að í jjfélagsprentsmiðjunni fæst prentun vönduð, eins og bezt verður hér á landi, og að verðið er eins og ódýrast er hér á landi. Siumudag 11. marz, kl. 8^/2 síðd. gengst stúdentafélagið fyrir kvöldskemtun til ágóða fyrir minnisyarða yfir Jónas Hallgrímsson. — Þar verða sungin kvæði eftir Jónas, Jón ólafs- son talar nokkur orð um Jónas, Einar Hjörleifsson les upp kvæði og óbundið mál eftir Jónas. - Frú Stefanía Oudmundsdóttir, herrar Árni Thorsteinsson, Brynjólfur Þorláksson, Stgr. Johnsen, Þórður Pálsson 0. fl. aðstoða við skemtunina. Yottorð. Eg sem rita hér undir hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitað margra lækna, enn á- rangurslau8t, Loksins kom mér í hug að reyna Kína-Lífs-elixír, og eftir er ég hafði neytt aðeins úr tveimur flöskum fann ég að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölfasi. Ólafía Ouðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hian ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, &ð standi á flö3kunum í grænu lakki, 0g eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með gias í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- bsnhavn. STEINGRIIÖR JflHNSEN kaupmaður, hefir til sölu ví n allskonar frá Kjær & Sommerfeldt. (Vínin hk Kjœr og Sommerfeldt eru ein- hver heztn vínin, sem flutt eru hingað til lands, enda ráða læknar sérstaklega sjftk- lingum til að brftka þau sér til heilsubótar fremur öðrum vínum). Verðið sama og undanfarin ár, og ekki hækkað um einn eyri, þrátt fyrir hinar nýju álögur á vínverzl- uninni. Vindlar Og tóbals. aliskonar af beztu tegnndura og með mjög lágu verði. Mjög mikið af tilbúnum karl- mannsfatnaði, jsaumaður á vinnu- stofu minni, er nú til sölu. Gíuðm. Sigurðsson, skraddari. imiilar tœlmr. Eg kaupi: Allar gamlarbækur,sem eru prent- aðar fyrir 1601 (að undanskildri Guð- brands biblíu) fyrir afarhátt verð. Allar íslenzkar bækur frá tíma- bilinu 1601—1700 fyrir hátt verð. Allflestar bækur frá tímabilinu 1700—1800. Þó kaupi ég ekki sum- ar „guðsorðabækur“ frá Hólum frá síðari blut 18. aldar. Allflestar bækur frá Hrappsey. Fiestar prentaðar rimur (og rímur frá Hr8ppsey fyrir hátt verð.) Allflestar bækar sem prentaðar ern í Reykjavík fram að 1874. Allar bækur sem Páll Sveinson gaf út í Kaupmannahöfn. Flestar bækur sem prentaðar eru á Akureyri fram að 1862. Valdimar Ásmundsson. í verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar il Ákrauesi eru nýkomnar ýmsar vörar, svo sem matvara, kafíi, sykur, margskonar brauð, steinolía, skotföng o.fl., ásamt allskonar tóbaki, er selst óbreyttu verði þrátt fyrir tollhækkuniua. Rjúpur verða teknar þangað til „Laura fer 23. marz næstk., og að nokkru leyti borgaðar í peningum ef þess er óskað. Smjör og haustuli er alt af tekið hæsta verði. fyrir febrftar, nr. 2, er út koraið. Efni: Frá Noregi (eftir H B.). ■— Færri vinnukonur en hærra kaup (m). — Óheppinn faðir (saga, niðurl.). — HeimilÍBÍðnaður og hannyrðir (með myndum). — Bazar Thorvaldsensfé- lagsins. iyru icur.—murz, nr. z—o, er ftt komið. Efni: Vaskii drengir (kvæði, mynd). — Stjörnuauga (saga, niðurlag). — Ljómalind kóngsdóttir (saga). — Vinna. — Leikir. í verzlun Yillijálins Þorvaldssonar á Akranesi eru keypt allskonar hrúkuð ís- lenzk frímerki. Alþingisrímnr komust ekki í þetta blað vegna rftmleysis. Útgefandi: Vald. Ásmundarsoon. (Félagspreutsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.