Fjallkonan


Fjallkonan - 02.06.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 02.06.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. Leiðrétting1. „FjallkoDan" nr. 16. þ. á ílytur meðal annars ágrip af sýslunefndarfund- argjörð Árnesinga 18.—21. fyrra mánaðar. Þar stendur á einum stað „Feld tillaga um framfærslu laxafriðunartímans“. Þ6 þessi stutta frásögn um úrslit þessa máls hafi litla þýðingu, mátti orða hana á annan veg, og nær því sanna. Svo stóð á, að allmarg. ir (um 30) laxveiðendnr við Ölfusá og Hvítá beiddu um að sýslunefndin leyfði að veiði- tími mætti byrja 7 dögum fyrr en nú er, nefnil. 7. júní í stað 15. s. mán. og að hann endaði að því skapi fyr — þykir ðhentugur eins og hann er nú. Þegar eg, sem einn af flutningsmönnum að veiðitímafærslunni, heyrði að undirtektir undir það mál voru annað en vænlegarfyr- ir það, og eftir að eg hafði farið nokkrum orðum um beiðnina, tók eg hana aftur, lét ekki lesa skjalið fyrir beiðninni upp, eða greíða atkvæði um það, eða nokkurn hluta þess. Svo ehki kom til að neitt væri felt af því sem það fór fram á. Ég veit að sönnu, að sýslunefndargjörðin hlýtur að bera þetta með sér, en til vara tek eg þetta fram, i von um að „Fjallkonan" ljái athug- un þessari rúm. Selfossi, 4. maí 1900. Simon Jónsson. iskorun. Ég skora hér með á fréttafleyginn sem fræðir á húsa- byggingu og verzlnn á Norðurfirði m. m. í 8. bl. „Fjallkonunnar“ af 2. marz þ. á., að hann verði svo heið- virður, að gefa sig fram og auglýsa sitt heiðarlega nafn. Ef hann ekki gerir það, er sjáanlegt, að hann skammast sín og treystir sér ekki til að standa við það sem hann hefir skrifað. Reykjarfirði, 8. apríl 1900. Jaeob Jolian Thorarensen. Yerzlun Yilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi hefir jafnan birgðir af nauðsynja- vörum o. fl. o. fl. Smjör altaf tekið hæsta verði. Til kaupenda Kvennablaösins og Barnablaösins. Um ieið og eg þakka heiðruðum kanpendum Kvennablaðsins og Barna- blaðsins, sem staðið hafa í skilum þangað til, leyfi eg mér að minna alla á söluskilmálana, að eg áskil að þriðjungur af andvirði Kvenna- blaðsins sé borgaður fyrirfram. Sömuleiðis bið egþá, semennhafa ekki borgað andvirði fyrirfarandi árgangs eða árganga Kvennablaðs- ins eða Barnablaðsins, að borga það svo fljótt sem þeim er unt. Þeir kaupendur úr nærsýslunum, sem verzla hér í Reykjavík, mega greiða andvirði blaðanna inn í reikn- ing minn við verzlun H. Th. A. Thomsens eða Jóns kaupmanns Þórð- arsonar í Reykjavík. Þeim af kaupendum, sem eru bún- ir að borga fyrirframborgun blaðs- ius 1900 fyrir maílok; eða þá alt andvirði árgangsins, verður sent með júní-ferðiim nýtt Standard móðblað ókeypis. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. í verzlun Yilhj. Þorvaldssonar á Akranesi fæst altaf allskonar Tóbak með óbreyttu verði. Kaíii nr. 1 4 55 au. pd. 1871 — Jubileum — 1896 Hinn eini ekta Brama-líís-elixír. (Heilbrigðis matbitter). I öll þau mörgu ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hann rutt sór í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanum þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr,hug- rakkr og starffús, skilningarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Énginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefirnáð hjá almenningi, hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixírvorn einungis hjá útsölum. þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir Akreyri: Hr. Carl Röepfner. ---- Qránufélagið. Borgaraes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr : Hr. N. Chr. Grarn Húsavík: Örum & Wulff’s verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: Qránufélagíð. Sauðárkrðkr: ------ Seyðisfjörðr: ------ Siglufjörðr: ------ Stykkishólmr: Hr. N. Chr. Qram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestm.eyjar: Hr. Ralldór Jöntson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Qunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. H.St jeejjgji MARGARINE Iden Fínt danskt margarín í staðinn fyrir smjör. Merki: ,Bedste Vottorð. Ég sem rita hér undir hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartalasieik og þar með fylgjandi taugaveiklun. Ég hefi leitsð margra lækna, enn á- rangurslaust. Lokeins kom mér í nug að reyna Kína-Lífs-elixír, og eftir er ég hafði neytt aðeins úr tveimur flöskum fann ég að mér batnaði óðum. Þúfu í Ölfusi. Ólafía Ouðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekía Kíua-lífs-elixir, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að V. P. -jr- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waidemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benhavn. Sundmaga kaupir hæstu verði sem að undanförnu fyrir peninga V, Christensens verzlun, Fatasnið fyrir vorið 1900 í litlum öskjum, sem kosta ekkerb 10—20 pd. í hverrij og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara enann- aö margarín. Fæst áöur langt líður í öllum verzlunum. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. V. Christensens verzlun hefir Vín Yindla og Tóbak, beztu tegundir. Skóverzlun L. G. Lúövíkssonar hefir nú mjög miklar birgðir af út- lendum skófatnaði, haldgóðum og mjög ódýrum. Með Laura kom í viðbót kvensumarskór margar teg undir og allskonar kven- og barna- skór. Karlmanns Tdristaskór 3,00 4,00, 4,50, 4,75, o. m. fl. „Fjölnir". 6. árgang af „Fjölni kaupi eg liáu verði. Vald. Ásmundsson. Saltfiskur öfi oi Blöavélar selur Kristján Þorgrímsson með innkaupsverði. Aliar þær vörur, er nú ern til, eru seldar með hinu gamla verði, þrátt fyrir þá hækkun, sem nú er á steypigóssi í Danmörku, sem er frá 25 - 50°/0. Kristján Þorgrímsson. Gömul blöð. Þessi blöð kaupir útgefandi „Fjall- | konunnar11 háu verði: Maanedstidende öll. Minnisverð Tiðindi öll. Sagnablöð öll. Ingólfur. Útsynningur. eftir allra-nýjustu tízku, bæði barna- fata og kvenfata, reiðfata o. fl. Á hverju sniði er mynd af fatinu og fyrirsögu á dönsku og ensku. Þau eru einkar hentug fyrir þá sem vilja spara sér að kaupa annarsstaðar saura á fötum fyrir heimilið, því þau eru svo nákvæm og áreiðanleg, að hver Iagkent stúlka getur saumað eftir þeim, svo að fatið lítur alveg út eins og myndiu af því. Auk þess sparast mjög mikið efni með því að hafa svo áreiðanleg anið, því bæði er nákvæmlega sagt fyrír, hve mikið efni þarf, og svo klippist ekkert niður, af því sniðin eru aiveg mátu- leg. Þeir sem vilja kaupa sér snið ættu að snúa sér til mín sem fyrst. Heima hjá mér geta þeir sem viija fengið að sjá hjá mér verðskrár með myndum til að panta ef'tir. Engin snið dýrari en 80 aura. Komið, skoðið og kaupið! Þór munuð ekki iðrast þess. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Sundinagar vel verkaðir verða keyptir íyrirpen- inga við verzl. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. V. Christensens verzlun vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir pen- inga við verzl. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Tækifæri. Hvergi fá menn eins édýrt og vand- að saumuð föt sín eins og í Sauinastofunni í Bankastræti Þar fást líka alls konar fataefni pantað með innkaupsverði og sent m kostnaðarlaust. 5—600 ljómandi sýnishorn. Guðrn, SignrOsson, Austri (ritstj. Skafti Josefsson) allur. Til auglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir anglýsa, hve of- auglýsingin á að standa í blaðinu. Oeri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Ullarband norðlenzkt, mjögvand- að, tvinnað og þrinnað, mórautt og grátt, er til söiu í Þingholtsstræti 18. hefir allar nauðsynjavörur og alls konar niðursoðið, bæði Ávexti og Matvæli. Osta og Pylsur, Flesk, reykt og saltað. Smjör og Margariue. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. FélagBprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.