Fjallkonan


Fjallkonan - 09.06.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 09.06.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKON;AN. Frá íslendingnm í Ameríku. Eldur varð laus í smábænum Edinburg í Norður-Dakota 20. apríl og brunnu þar að sögn um 20 hús. Tvær íslenzkar konur létust í eldinum; önnur þeirra Helga kona Jakobs Líndals (dóttir Pálma Hjálmarssonar, bónda að Hallson) en hin var kona Júlíusar Björnssonar á Gardar. Bruninn varð um hádag en þessar konur höfðu farið inn i hús til að bjarga. Mjög litlu varð bjarg- að úr eldinum og brunnu algerlega sölubúð- irnar í bænum. Ymsir íslendingar urðu þar fyrir sbaða, svo sem Mr. Hermann (Hjálmars- son) og félagar hans, sem hafa verzlun á ak- uryrkjuverkfærum töpuðu að sögn um 10 þús. dollurum. Aðrir íslendingar sem getið er að orðið hafi þar fyrir tjóni eru nefndir Ander- son & Kelly, sem áttu þar lyfsölu, Melsteð & Co. og Hansen & Co. Utauáskrift til Jóhanns frá Stangarholti: Mr. Jbliann Guðmundsson c/o Árni Friðriksson 611 Ross Str. Winnipeg, Canada. Kvæði til Jöhanns frá Stang'arholti frá Bjargey. Ó, kæri viuur, þakkir séu þér, hve þú mig gladdir oft ég sízt má gleyma; er mótgangs-þrumur þrengdu að brjóati mér hjá þér var ætíð drengskapurinn heima. Ég marg-oft hefi í mörgu séð þesB vott, að málamyndar hjálp ei Iéztu duga, af tómri hræsni gerðir þú ei gott, þú gerðir það af kærleikeríkum huga. Að launa slíkt ég lítil heíi ráð, en ljúfa minning hjarta þakklátt geymir; og góðverk þín, ég veit þau verða skráð í vitund hans, er engum dropa gleymir. M varst mér eins og bezti bróðir þrátt, — er burt þú flytzt til ókunnugra Btranda, þá sé ég fyrst, hvað eg hef mist og átt, en — autt þitt sæti verður mér til handa. En minning þín hún býr í brjósti mér, hin bezta perla sem ég á og geymi. Já, farðu vel og fylgi gæfan þér og flndu gleði sanna í Vesturheimi. Ný verzlun á Akranesi. V erzlunin Verzlunin er nú tekin til starfa í húsum hr. G. P. Ottesens undir forstöðu hr. ívars Helgasonar, og er þar alls konar vara seld lægsta verði gegn borgun í peningam og íslenzkum vörum vel verkuðum. Með „Reykjavík“ var sent þangað: Salt. Kaffi. Export. Kandís. Melís. Púðursybur. Rúgmjöl. Hrísgrjón. Banbabygg. Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveiti. Sápa. Margarine. Þakpappi. Lemonade og margt fleira. Hvergi betra að verzla á Akranesi. Hæsta verð gefið í peningum fyrir vel verkaðan íisk og sundmaga. V ottor ð. Ég er svo knúð til þess, að eg get ekki látið það ógert, að scnda yður þessi meðmæli: Ég, sem skrifa nafn mitt hér undir, hefi árurn satnan verið mjög lasin af taugasjúkleik, sinateygjum og ýmsum sjúkdómum, sem þar eru samfara. Eftir er ég hafði leitað ýmsra lækna og enga bót fengið, fór ég að taka inn Kína-Lifs-Eiixir frá Waldemar Petersen í Frederikshavn, og get ég með góðri samvizku vottað, að þetta lyf heíir batað mig meira enn frá verði sagt, og ég finn að ég get ekki án þess verið. Hafnarfirði, í marz 1896. Agnes Bjarnadóttir, húsmóðir. H.Stfflnseíi F. _ MARGARINE den Z Fínt eraltid M % 'Mk danskt margarín í staðinn fyrir smjör. Merki: ,Bedste‘ í litlum öskjum, sem kosta ekkert, 10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann- aö margarín. Fæst áöur langt líöur í Kína-lffs-elixírinn fæst hjá flost- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína lífs-e'.ixír, eru kaup- endur beðnir að Iíta vel eftir því, að ~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eius eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glaa í hendi, og flrmanafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Kjö- benh&vn. Suiulmaga kaupir hæstu verði sem að undanförnu fyrir peninga V. Christensens verzlun. öllum verzlunum. Skóverzlun H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. V erzlunin Reykj avík. Með skipunum Vesta og Laura hafa miklar vörubirgðir komið í ofannefnda verzlun. Á meðal annars: Laukur, Kaffi, Export, Kandís, Melis, Púð- ursykur, Hrísgrjón, Haframjöl, Klofnar baunir, Over- head, Skraa, Reol, Reyktóbak o. m. fl. Ásgeir Sigurðsson. 1 Terzlun Rafns Sigurðssonar komu nú með „Laura“ nýjarbirgðir og ný tegnnd af TÚRISTASKÓM ódýrari en áður. Sömuleiðis nýkomin í sömu verzlun ágæt geitaskinnssverta. íslenzk umboðsverzlun einungis fyrir kanpmenn. Beztu innkaup á öllum útlendum vörum og sala á öllum íslenzkum vörum. Glöggir reikningar, fljót af- greiðsla. Jakob Gunnlögsson, Kjöbenhavn K. Niels Juelsgade 14. L. G. Lúövíkssonar heflr nú mjög miklar birgðir af út- lendum skófatnaði, haldgóðum og mjög ódýrum. Með Laura kom í viðbót kvensumarskór margar teg- undir og allskonar kven- og barna- skór. Karlmanns Tdristaskór 3,00 4,00, 4,50, 4,75, o. m. fl. V. Christensens verzlun hefir Vín Yiudla og Tóbak, beztu tegundir. Simdimigar vel verkaðir verðakeyptir fyrirpen- inga við verzl. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Ásgeir Sigurðsson. viðskiftamaður minn, sem haust- ið 1898 afhenti hr. Hannesi Magnússyni póstritara peninga, sem áttu að fara til mín, er hann var stadd- ur á Borðeyri eða annarsstaðar í Strandasýslu, er beðinn að láta mig vita nafnsitt. Vald. ismundsson. Samúel Ólafsson, Reykjavík, pantar nafnstimpla af allskonargerð. Þeir sem vilja gjörast útsölumenn skrifi mér. Verða þeim þá send sýn- ishorn af stimpium. V. Christensens verzlun hefir allar nauðsynjavörur og alls konar niðursoðið, bæði Ávexti og Matvæli. Osta og Pylsur, Flesk, reykt og saltað. Smjör og Margarine. ú f l € f I Tækifæri. Hvergi fá menn eins ódýrt og vand- að saumuð föt sín eins og í Saumastofunni í Bankastræti Þar fást iíka alls konar fataefni pantað með innkaupsverði og sent kostnaðarlaust. 5—600 ljómandi sýnishorn. SnOra. Sigurðsson. I Fatasnið fyrir vorið 1900 eftir allra-nýjustu tízku, bæði barna- fatú og kvenfata, reiðfata o. fl. Á hverju sniði er mynd af fatinu og fyrirsögn á dönsku og ensku. Þau eru einkar hentug fyrir þá sem vilja spara sér &ð kaupa annarsstaðar sanm á fötum fyrir heimiiið, því þau eru svo nákvæm og áreiðanleg, að hver iaghent stúlka getur saumað eftir þeim, svo &ð fatið lítur alveg út eins og myndin af því. Auk þess sparast mjög mikið efni með því að hafa svo áreiðanleg snið, því bæði er nákvæmlega sagt fyrír, hve mikið efni þarf, og svo klippist ekkert niður, af því sniðin eru alveg mátu- ieg. Þeir sem vilja kaupa sér snið ættu að snúa sér til mín sem fyrst. Heima hjá mér geta þeir sem vilja fengið að sjá hjá mér verðskrár með myndum ti! að panta eftir. Engin suið dýrari en 80 aura. Komið, skoðið og kaupið! Þér munuð ekki iðrast þess. Bríet Bjarnhéöinsdóttir. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir pen- inga við verzi. „EDINBORG“ í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. Áocfreii Siiyutdooon. Útgefandi: Yald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.