Fjallkonan - 13.10.1900, Page 4
4
FJALLKONAN.
ur af lur.gnatssringu, en var bötnuð hún. Yar
nýkomin heim úr ferð, þegar hann veiktist
og mun hafa mætt vosbúð á þeirri ferð, sem
hann he'fir ekki þolað.
Að honum er mjög mikill mannskaði, og
og höfum vér nú engan innlendan mann í
sæti hans.
Prestkosningar. Séra ófeigur Vigfússon í
Gruttormshaga hefir verið kjörinn prestur í
Landþingum með 21 atkv. Séra Rikarður
Torfason fékk 2 atkv.
Séra PáU ólafsson á Prestbakka er kosinn
í Yatnsfjarðarprestakalli.
Slys. Dauður fanst hér 6. þ. m. í ílæðar-
máli Natanael Sigurðsson, ættaður undan Eyja-
fjöllum, og er getið til, að hann hafi dottið út
af bryggju, en að öðru leyti er ókunnugt, með
hverjum atvikum hann hefir dáið.
Alþingiskosniiigar.
Barðarstrandarsýsla. Þar var kosinn séra
Sigurður Jensson.
Norður-þingeyarsýsla. Þar er kosinn séra
ArnJjótur Ólafsson.
Giftingar. Hjörtur Snorrason skólastjóri & Hvann-
eyri og ungfrú Ragnheiður Torfadóttir frá Ólafsdal.
Hér í bænum: Einar Gunnarsson kand. fil. og ungfrú
Anna Hafliðadóttir.
Björn Gíslason skipstjóri og ungfrú Guðrún Ólafadóttir.
Svefnherbergi fyrir 3 milj. kr. Amerísknr miij-
ónungur, Stephen Marchand, hefir gert sig frægan með því,
að búa sér til hið skrautlegasta svefnherbergi, sem til er í
heimi. Það er 76 feta langt og 22 feta breitt, og er spor-
myndað.Veggirnir eru útskornir í dýrindisviði í stil Loðvíks
14. Grunnurinn er snjóhvítur og smeltur, og allur útskurður-
inn og listarnir logagyltir. Þetta veggjaskraut kostar
25 þús. kr. Yflr þesBum útskurði eru veggjatjöid úr dýr-
indisvefnaði, purpurarauðum og gullofnum, frá Frakklandi,
og kostaði 150 kr. alinin. Alls kosta veggtjöldin 43
þús. krónur.
Loftið er alt útskorið eftir helztu trésknrðarmeistara
í París. Það kostaði 77 þús. kr. Dyrtjöldin eru af sömu
gerð og veggtjöldin, og hafa kostað 36 þús. kr. Þareru
þó ekki gluggtjöldin talin með, sem eru úr silkiofnum
Briissel-dúki og kosta 25 þús. krónur. Gólfdúkurinn
er handofinn og með purpuralit, og kostaði 60 þús. krónur.
Þð er mest vert um húsbúnaðinn. Rekkjan sjálf kost-
ar um 75 þús. kr. Hún er úr íbeuviði með fílabeinsskrauti
og gnllvíravirki. Hún er gerð í París, og unnu að henni
hinir mestu listamenn í hálft þriðja ár. Ein fílabeins
platan er svo mikið listasmíði, að 4 myndasmíðir höfðu
nóg að gera að vinna að henni í hálft annað ár. Skraut-
ið við höfðalagið var svo fyrirferðarmikið, að ekki var
hægt að fá nógu stórt fílabein til þess að búa það til.
Smiðirnir vildu þá minka það, en við það var ekki kom-
andi hjá ameriska auðkýfingnum. Eftir sjö mánaða leitir
og fyrirspurnir víðsvegar um heiminn fanst loks nægilega
stór fílstönn í Uyanyembe í Afríku, og kostaði hún með
flutningi um 80 þús. krónur.
Purpuradamaskið í rúmið kostaði 95 kr. aliniu. Alls
kostaði rúmið 680 þús. króna og klæðaskápurinn jafn-
mikið. Yaskborðið kostaði 245 þús., baðáhöldin 150 þús.,
og náttborðið 45 þús.
Stólarnir eru úr útskornu fílabeini, sem er smelt íben-
viði og gulli, og kosta 28 þús. kr. Stór spegill er þar
sem kostar 14 þús. kr., og alt er eftir þessu.
Englendingar eru farnir að fá sér kol frá
Ameríku, svo ramt kveður þar að skortinum
og óverðinu á kolunum.
Manntré. Ey ein er i Iudíahafi, sem
Mallorca heitir. Á ey þeirri vaxa
tré þau, er hvergi í heimi getur
slík. Skáldkona ein á Frakkiandi,
sem fræg hefir orðið, öeorge Sand,
sá tré þessi og þótti henni þau kyn-
leg mjög. LýsÍDgu hennar trúðu
menn þá eigi. Síðan hafa margir
aðrir ferðamenn veitt þeim eftirtekt.
Þau eru svo sköpuð, að út úr þeim
vex sem mannshöfuð, og þykir öll-
um sem sjá, sem það séu stórskorin
mannsandlit. Enda er það þjóðtrú
þar í landi, að tré þessi séu menn,
sem hafa orðið að trjám vegna
synda sinna, og þykir sern menn
heyri andvörp þeirra og iðrunarkvein
þegar vinduriun þýtur í trjánum.
BAÐIEÐUL
hvergi betri né ódýrari en
í verzluninni „Edinborg" á
Stokkseyri, Akranesi og í
Reykjavík.
1. Paul Liebes Sagradavín og
Maltextrakt með kínín og járni
hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með
ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leynd-
arlyf (arcana), þurfa þau þvi ekki að brúk-
ast í blindni, þar sem samsetning þessara
lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið
hefir reynst mér ágætlega við ýmsum maga-
sjúkdómum og taugaveiklun, og er það bið
eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án
allra óþæginda, og er lika eitthvað hið ó-
skaðlegasta lyf.
®iu.
ri'i ....... i |i,,fcnTlIIIIIW
Vottorð.
Hin síðusta sex ár hefi ég
þjáðst af alvsrlegri geðveiki og
hefi ég reynt við henni ýms Jyf
árangurslaust, þar ti! ég fyrir
5 vikum fór að brúka Kína-lifs-
elixír frá Waldemar Petersen
Fiederikshavn, sem undir eins
veitti mér reglulegau svefn, og
þegar ég hafði brúkað 3 flöskur
af eiixírnum fór mér verulega
að batna og vona því að ég
verði alheíll ef ég held áfrarn
að btúka þetta Iyf.
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason.
frá Landakoti.
Það votta ég, að ofanrituð
skýrsla er af frjáisum vilja gefin
og að höfundur hennar er með
íullu ráði.
L. Pálsson,
prakt. læknir.
Kína-lífs elixírinn fæst bjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Tii þess að vera viss um, að
fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru
kaupendur beðnir að líta vel eftir
því, að výf' standi á fiöskunum
í grænu lakki, og eins eftir hinu
skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kfnverji með glas í
hendi, og firmanafnið Waldemar
Petersen, Nyvej 16. Kjöbenhavn.
■i.uj.,1,1,LI I,i mmi,i 1111 iii®
LUJIIJI
Kaupið
þyrilskilvindurnar
sem aiment eru taldar þær allra
beztu og ódýrnstu; fást hjá allfiest-
Flnt
danskt margarin
Merki:
Bedste
H.St
ee[
MARGARINE
BlBilenlB
MwB í staðinn fyrir smjör.
í litlum öskjum sem kosta ekkert,
10—20 pd. í hverri, og eru hentugar til
heimilisþarfa. Betra og ódýrara en ann-
aö margarín. Fæst áöur langt líöur 1
öllum verzlunum.
H. Steensens Mararinefabrik, Vejle.
VERZLUNIN
EDINBOILG
-- ± -------
KEFLAVÍK.
er nú vel birg af
alls konar nauösynjavöru
til liaustsins og vetrarins.
Yörnr seldar með lægsta peningaverði
Hvergi ábatsmeira fynr kanpanda að verzia en í Keflavík.
EDINBORG
Maltextraktin með kínín og járni er hin
hezta styrkingailyf, eins og efnin benda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem
er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa,
afleiðingum af taugaveiki, þróttieysi magans
o, s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðiagt mörg-
um með bezta árangri og sjáiftir hefi eg brúk-
að Sagradavínið til heilsubóta, og er mér
það ómissandi lyf.
Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson.
Einkasölu á J. Paul Liebes Sag-
radavíni og Maltextrakt með kínín
og járni fyrir ísland hefir undir
skrifaður. Útsölumenn eru vinsam-
lega beðnir að gefa sig fram.
Reykjavík í nóvember 1899.
Björn Kristjánsson.
um kaupmönnum á íslandi, sbr. aug-
lýsingar þar að iútandi í „ísafold"
í júií og ágúst þ. á.
Til auglýsenda. Þeir sem aug-
lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það
um leið og þeir auglýsa, hve oft
auglýsingiu 4 að standa i biaðinu.
Greri þeir það ekki, verður hún látin
standa á þeirra kostnað þar tii þeir
segja til.
Útgefaudi: Vald. Ásmundarson.
Félagsprentsmiðjan.
Nýkomnar ern miklar birgðir af alis konar vörnm, t. d.:
Vefnaðardeildiu.
Easkar húfur — Tvistgarn — Tvinni — Flanel margar teg. — Sirz —
Svuututau — Sjö! — Fataefni — Hvít léreft bl. og óbl. — Album og
myndarammar — Kjólatau — Rúœteppi margs konar o. fl. o. fl.
Nýlenduvörudeildin.
Rúsinur — Sveskjur — Tekeks margar teg. — Sultutau fl. teg.
Laukur — Sago — Perur — Ananas — Osturinn góði — Melroseteið
góða — Borðlampar — Skinke o. fl. o. fl.
í pakkliúsdeildina.
Cement — Bankabygg — Baunir — Hrísgrjón — Hveiti — Overhead
Hæsuabygg — Hafrar — Kandís — Melis — Púðursykur — Maísmjöl
o. fl. o. fl.
Asgeir Sigurösson.