Fjallkonan


Fjallkonan - 08.12.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.12.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. VERZLUNIN „EDINBORG", REYKJAVIK. Með % „3kálholt“ komu miklar birgðir af alls konar vörum: Pakkhúsdeildin. Með gufuskipinu „CERES“ hefir komið afítrmikið af alls konar vörum: í pakkhúsdeildina. Matvörur, Nýlenduvörur, Skóleður, Saumur. Tjara, Farfi, Þakpappi, Borðviður. Pottar, Ofnpipur, Kartöflur, Kálmeti, Jólatré o. m. fl. í gömlu búðina. Nýlenduvörur alls konar, Tvíbökur, Ostur, Handsápa og Ilmvötn, fjöldi tegunda, Sterinkerti, Spil, Limonadcduft, Sandpappír, Fægiduft, Kjötkvarnir, Steikarpönnur, Kolaausur, B-ottu- og músagildrur, Lampa- glös, Blek, Trérósir neðan í loft. Leverpostej, Ansjovis, Kapers, Kúss. gr. bauair, Soya, Epli, Kirsi- berjasafi, Messuvín. Yindlar, Reyktóbak, Rjól, Rulla o. m. fl. í kjallaradeildina. Alls konar ölföng. Steinolía, Þakpappi, Bankabygg, Hveitimjöl nr. 1 og 2, Hrísgrjón. Rúgmjöl, Haframjöl, Maísmjöl, klofnar Matbaunir, Skóleður, Margarine, Baðlyfið bezta o. fl. Nýlenduvörudeildin, EPLI, fyrirtaksgóð, Appelsínur, Yínber, Kaffi, Kandís Hvítsykur, Strausykur, Exportkaffi, Munn- tóbak, Reyktóbak, margar nýjar tegundir, mjög ódýr- ar eftir gœðum, Kerti, stór og smá, Eldspítur, Jóla- kökur, Kaffibrauð, Ostur, Sardínur, Humrar og alls konar niðursoðinn matur, Sauee, margar tegundir, niðursoðnir ávextir o. m. fl. V efnaðarvörudeildin. í bazardeildina hafa komið vörur fyrir 13,487 kr., smekklegir og hentugir munir, og ódýrir þó. Yörurnar verða teknar upp eins fljótt og auðið er, svo að mönnum gefist kostur á að sjá þær og kaupa. í vefnaðarvörubúðina. Kjólatau, mikið úrval, Vetrarsjöl, K ,-enntreyjur, Sængurdúkur, Tvisttau, Sjalklútar, Hálsklútar, Lifstykki, Ullarbolir, Barnahúfur, Sokkar, Kvenslifsi, Möbelbetræk o. m. m. fl. Svuntuefni, Skyrtuefni, Angola, Pique, Millifóður, DrilJ, aiis konar tvinni og garn, Skyrtur, Rammar, Greiður, Kvenslipsi, Sokkabönd, Hekligarn o. m. fl. fífólfl verður °Pnaður á laugardaginn _l“‘—^ kemur, og verða þar enn þá MARGBREYTTARI og BETRI vörur en nokkuru sinni áður. í fatasölubúðina. Kamgarn, Kamgarnsföt, Buxnatau, Cheviot, Yfirfrakkatau, 66 tylft- il af fínum og fallegum karlmanns-slifsum og slaufum, hálslín af mörg- um tegundum, Ullarnærfatnaðir (Normal) o. m. fl. Hattar og stígvél. Nýtt stórt búðarherbergi hefir nýlega verið útbúið í Thomsen3 búð, til þess að rúma allar þær birgðir af höttum, húfum og skófatnaði, sem komu nú með „Ceres“. Sérstaklega skal bent á London Gentleman Hat, fínn og léttur; ætti að kosta 8 kr., í Khöfn er hann seldur fyrir 10 kr., fæst hér fyrir 4 kr. 50 a. (tækifæriskaup). verður haldið áfram fyrst um sinn og veita undirskrifaðar forstöðukon- ur viðtöku allskonar íslenzkum munum, sem þar verða hafðir á boðstólum. Félagsdömur skora því á almenning, að nota vel veturina til að búa til ýmsan sélegan varning; einaig vona þær að aliir vilja styðja þessa til- raun til að efla islenzkan heiœilisiðn- að með því að kaupa á „Bazarn- um“, sem víst oft má gera sér að skaðlausu. Nú fyrir jólin verður til talsvert af Isglegum klutum hentug- um til jólagjafa. Félagið tekur 10°/0 af útsöluverði í sölulaun. Ingibjörq Bjarnason. Ingibjörg Johnson. Lovise Finnbogasen. Pálína Þorkelsson Þ’orunn Jönassen. Hímnaliaudrit. Til er eigin-kandarrit Magnúss á Laugum, af rímum þeim er hann orti út af Gretlu og Egln. Rímurnar eru vel kveðnar, handritið gott, ekki til nema þetta eina exemplar. Séra Einar á Borg vísar á eigaadann, ef einkver vill bjóða gott verð fyrir handrit þetta. í verzlun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi verða rjúpur keyptar hæsta verði í miðsvetrarpóstskipið; borgun að nokk- uru leyti í peningum. Haustull og smjör borgað hæsta verði. Með „Ceres“ komu birgðir af margskonar gúðum vörum, er seljast mjög vægu verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. Atvinna. Vandaður og reglusamur verzlunarmaður, sem er fær um að standa fyrir verzlun, getur um tíma fengið at- vinnu við smáverzlun í fjar- veru eigandans Nánari uppl. fást á skrifstofu þ. bl. Ullarband, ágætt í nærföt, mógrátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti 182. Eeykjavík, 6. des 1900. sgeir iigurðsson. jliHiÍEÍir Vottorð. Fyiir 2 árum iagðist ég sjúk- ur. Sjúkdómurinn byrjaði með matarólyst og mér varð ílt af öllu sem ég át; þessu fylgdi svefuieysi, máttleysi og tauga- veiklun. Ég fór þá að brúka Kína-iífs elixír þann sem búinn er til af Waidemar Petersen í FjiðiiksbavD. Ég brúkaði 3 flöskur og fann undir eins að mér fór sð batna. Með því að ég hefi nú reynt hvortveggja, bæði að brúka bitterinn og að vera án hans annað veifið er það sansfæring mín að ég megi ekki án hans vera að minsta koni fyrst um sinn. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaiipmönuum á íslandi. Til þess að vera viss um, að jf fá hinn ekta Kína-lifs-elixír,eru J kaupendur beðnir að líta vei eftir því, að vfp' standi á flöskunum í grænu lakki, og eius eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kítiverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Nývej 16, Kjöbenhavn. Nærsveita menn! 1 nærsveituiiuin eru beðnir að vitja blaðsins, eða láta vitja þess, á afgreiðslu þess í livert skifti sem þeir eru á ferð eða fá ferðir. — Þá fyrst geta þeir fengið það með skilum, en þeir inega ekki búast við því, þó þeir sjálflr standi auðvitað vel í skilum, að útgefandinn fari að senda menn með blaðið heim til þeirra í hvert skifti sem það kemur út. Hundas-prjónavélar frá Ameriku eru nú til framboðs héi á landi til kupa- manna og annara. Kosta 50 krónur. t>ær eru einfaldar, og einkar hentngar fyrir alment hrúk, og þær einu sem eru í al- mennu brúki meðal íslendinga í Canada. Aðalumhoðsmaður fyrir ísland er: S. Ií. Jóusson, Ðunkárbalcka í Dalasýslu. Útsölumenn yantar enn marga að þessum vélum. Eu þær verð-i bráðum til sölu eða íramboðs hjá þessura mönnum: Kaupm. Hr. Jón Þórðarson, Eeykjavík. ----— Jóh. Kr. Jónsson, Seyðisflrði. ----— Jakob Gíslason, Akureyri. ----— Fr. & M. Kristjáns8on, Akureyri. ----— Sæm. Halldórsson, Stykkish. ----— Á. Sveinsson, ísaflrði. Búfr. Ól. Ólafsson, Eangárvallasýsln. Skrifið eftir söluskilmálum til umboðsm. og írekari skýringum til: 8. B. Jónssonar, Dunkárbakka í Dalasýslu. Ný sniö af allskonar kvenfatnaði og barnafatnaði eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá mér, eins og stöðugt að undan- förnu, og kosta frá 40—80 aura. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Útgofandi: Vald. Ásmundarsou. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.