Fjallkonan


Fjallkonan - 12.12.1900, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 12.12.1900, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. VIBZIPIL.. ,EDINBORGr‘ Reykjavík. Með •/. „SKÁLHOLT" komu miklar birgðir af allskonar vörum Pakkhúsdeildin: Steinolía, Þakpappi, Skóleður, Bankabygg, Hveitimjöl nr. 1 og 2, Rúgmjöl, Haframjöl, Maismjöl, klofuar Matbaunir, Margarine, o. m. fl. Nýlenduvörudeildin: Epli, fyrirtdksgöð, Appelsínur, Vínber, Kafli, Kandís, hv. Sykur, Strausykur, Exportkaffi, Munntóbak, Keyktóbak margar nýjar tegundir, mjög ódýrar eftir gæðum, Kerti, stór og smá, Jólaköbur, Kaffibrauð, Ostur, Sardínur og Humrar og allsk. niðnrsoðinn matur. Sauee margar tegundir, niðursoðnir ávextir o. m. fl. Vefnaðarvörudeildin: Svuntuefni, Skyrtuefni, Angola, Piqué, Millifóður, Drill, allsk. T i - og Q-arn, Skyrtur, Rammar, Greiður, Kvennslifsi, Sokkabönd, Hekíugarn, o. m. fl. Meöan Bazarinn stendur yílr veröa margskonar vörur 1 vefnaöardeild- inni seldar meö niöursettu veröi. Ssqeir Siqurðsson. 03 o o rQ Ö tí *rH O Til jólanna! Nýkomið margs konar gullstáz, svo sem: Steinhringar úr gulli, 100 tegundir. Brjóstnáiar úr silfri og gull- pletti, Armbönd, Hálsmen, Slipsisprjónar, Kapsel, Fingurbjargir úr silfri. Érkeðjur úr gulli, silfri, gullpletti og niekél. Teskeiðar úr pletti, servíettuhringar úr silfri. Skúfhólkar úr silfri og pietti. Vasa-úr fyrir konur og karla, úr gulli, silfri og niclcel. Klukkur og Saumavélar alls konar komu með „Skálholti“. Auk þessa eru heppilegar JÓLAGrJAFIR: Kíkar, Barometer, Guitarar Fiolin, Harmoníkur, Spiladósir, Munn- hörpur og önnur hljóðfæri o. m. fl. sem hér er ótalið. Alt selt með vægu verði fyrir jólin. Pétur Hjaltested. •• Oi ALADDINSBAZAB EDINBOBBAR. Hann Aladdin er kominn með undraþús- undin, hann Aladdin er kominn með töfralampann einn. Það birtir yfir húsum, það birtir yfir torg, En bjartast sem að vanda er þó íEdinborg. Sem sólarroði i fjöllum þar efra og neðra er, en Aladdinsbazarinn þú dýrlegastan sér. Og fólkið þyrpist saman og fólkið segir : „0! Sú fegurð! En sú prýði! En verðið ekkert þó!“ Ef komist getur þangað augnablik inn, bið Aladdin að sýna þér dýragcirðinn «inn. Fíllinn teygir ranann og fótum stappar fold, sú ferlegasta skepna, sem til er ofarmold. Kýrnar eru metfé, en einkum fyrir eitt: þær eta ekki — og mjólkin kostar hreint ekki neitt. Lömbin eru böðuð úr bezta lyfi í heim, og bágt mun vera að hitta fjárkláðann í þeim. Hann Aladdin er gjafmildur. — Einsdæmi er að sjá, fyrir eina krónu fái menn gœðinga þrjá. Dá hröðustu, er menn hafa í heiminum séð, og hesthúsið fylgir í kaupbæti með. Fáðu þér hjá Aladdin eitthvert lukkuspil, ef auði viltu safna og fá alt þér í vil. Svo geymir hann illviðri glerkúlum í, svo grandi það oss ekki á jörðinni á ný. Hvergi er fegri riddara og föngulegri að sjá, sem fákum gullbeizluðum bruna fram á. Horfðu þar á blekbyttur úr holum demant- stein; í heimi er ei önnur slík gersemi nein. Gigjurnar og fiðlurnar allir leika á. Hjá Aladdin má „talent“ í kaupbæti lá. _ llum ber saman um það, að bezt sé efnið í brauðunum úr bakaríi Ben. S. Þórarinssonar. Sá, sem oiuusÍBni etur brauð úr b.karii Ben. S. Þörarinssonar vill engiu önnur brauð eta þaðan í frá." Hver sem er veikur, lætur sækja brauð í bakarí Ben. S. Þórarinssonar, því af þeim verður honum gott. Hver, sem etur að staðaldri brauð úr bnkaríi Ben. S, Þórarinssonar, verður sjaldnar veilcur en ella. Og þá eru Aladdins albumin góð, því elskhuga sinn finnur í þeim sérhvert heimsins fljóð. - 0 Og englanna söngrödd er innan í þeim; þann undragrip ég kaupi og tek hann með mér heim. í spftglum sérðu alt það sem að einkum viltu sjá, þitt ágæti og kosti — en skuggi er brest- um á. Dar gnægð er jólakorta — æ, gleymdu ekki þeim; þar getur myndir nærfelt úr öllum vorum heim. Geiri þeim er við brugðið, er Golíat bar, en góðum mun digrari eru blýantarnir þar. í silfurbentar kextunnur má ávalt sækja auð og aldrei þrýtur í þeim jóla- og sætabrauð. Úr Hrafnistu eru skipin þau hafa jafnan byr; þeim hefði landssjóðs-útgerðin átt að kynn- ast fyr. Högl þarf ekki í byssurnar, en aðalkost einn þær allar hafa saman — þær drepa ekki neinn. Bretinn náði tepottum „boxurunum" hjá úr bezta postulíni — „Já, þá er vert að sjá“. Og Li-Hung-Chang kínverska — mesta heimsins mann, já, meira færðu aldrei í vasann en hann. Hann gamli Kriiger er þar og grönum brettir við. Með gull sitt komst hann undan og lifir nú í frið. Frá Sæmundi fróða þar firn af púkum er, sem flytja lok af byttum og vinna fyrir sér. Og þúsund sinnum þúsund er þar til meira að fá, en það sýnir hann Aladdin — gaman væri að sjá. Eg fer þangað sem skjótast, þvi ekki geyma á, ef einhvern tíma er framboðið hamingjunni að ná. Með fimtiu aura eg fer þangað í kvöld og fæ mér nóga hamingju á komandi old. ttjsisrsn Yottorð. Eg hefl lengst æfl minnar ver- ið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orðið að vera á ejó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar, að brúka Kíua-lífs- elixír herra Vaidemars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að ég gat vaiia sagt. að eg fyndi til sjósóttar, þegar eg brúkaði þennan heilsusamlega bitter. Vil eg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka Kína-lífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttar- meðal. Sóleyjarbakka. Brynjölfur Einarsson. Q Kína-lífs.elixírinn fæst bjá B flesfum kaupmönnum á ísiandi, jj án nokkurrar tollhækkunar, svo B að verðið er ekki nema eins og jl áður, 1 kr. 50 au. flaskan. B u Til þess að vera viss um, að Jj il fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru B Ö kaupendur beðnir að Iíta vel eftir B fl því, að vrf' standi á flöskunum Jj il í grænu lakki, og eins eftir hinu B D skrásetta vörumerki á flösku- Jj fl miðanum: Kínverji með glas i B fl hendi, og firmanafnið Waldemar B fl Petersen, Nyvej 16,Kjöbenhavn. B vinxr í verzlun Ben. S. Þórarinssonar: Cognac frá Gonzales Staub & Co., Whisky, góð tegund, Madeira, á- gæt tegund, Sherry, Portvín, Banco, heilsubætandi, Tokayer, Champagne, sorgeyðandi, Sólber- rom, liataiia, Kirsebervín, líf- gandi, Rauðvín: Medoc, Barletta, Listra Petites Cotes, Beyclicvella, ómissandi fyrir hvern mann. — Pebermyntelikör, sem bætir skap- lyndi hvers er drekkur. — Gfamle Carlsberg (Alliance), þorsteyðandi. Akuavit frá Álaborg, eykur matar- lyst, og loks hið alþekta gæða- brennivín, sem aliir lofa er drekka fyrir margreynda kosti sína. „Ko!a“ fyrir Templara. Vínin öll eru með ágætis-verði. í verziun Vilhjálms Þorvaldssonar á Akranesi verða rjúpur keyptar hæsta verði í miðsvetrarpóstskipið; borguu að nokk- uru leyti í peningum. Haustull og smjör borgað hæsta verði. Með „Ceres“ komu birgðir af margskonar góðum vörum, er seijast mjög vægu verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. Atvinna. Vandaður og reglusamur verzlunarmaður, sem er fær um að standa fyrir verzlun, getur um tíma fengið at- vinnu við smáverzlun í fjar- veru eigandans Nánari uppl. fást á skrifstofu þ. bl. Allir lofa og prísa verðið á Jólabazarnum hjá Bcn. S. Þórarinssyni. Allir segja að Jólabazarinn hjá Ben. S. Þórarinssyni sé snotrastur í bænum. Öllum ber samau um að reykj arpípurnar hjá Ben. S. Þórarinssyni sé hinar einu ekta og beztu er kostur sé á hér á landi. Ef þið drekkið brennivín, þá kaupið það hjá Ben. S. Þórarinssyni; hans brennivín er hið lióllasta. Upp frá þessu sel eg undirritaður reyktóbak í smáviktum, svo að hver getur fengið sér eftir vild sinni og efnum og ástæðum. Ben. S. Þórarinsson. Ullarband, ágætt i nærföt, mógrátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti 182. Útgefaudi: Vald. Ásmundarson. Eélagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.