Fjallkonan


Fjallkonan - 21.02.1901, Side 3

Fjallkonan - 21.02.1901, Side 3
FJALLKONAN. 3 börnum sínum í þessum málum, að hann hafði þar eingöngu réttindi kirkjunnar fyrir aug- um, en sleppti þar á móti að gera tiikall til sinna eigin hagsmuna, þegar um það var að tefla, að vekja ekki ófrið. Það er ekki nýtt hór á landi, að skyldu- ræknustu og samvizkusömustu prestar hafa orðið óvinsælir af sóknarbörnum sínum, eða öðrum, af því þeir hafa reynt til að vernda eignir og ítök kirknanna gagnvart þeim mönn- um, sem ekki virðast hafa Ijósa hugmýudum eignarróttinn. Halldór prófastur Jónsson á Hofi í Vopnafirði var orðiagður merkisprest- ur á sinni tíð, en af því að hann helt fram rótti Hofs kirkju í rekamálum, var honum brugðið um ágirnd og skammaður í blöðun- um fyrir það, sagt að hann „þreifaði eftir hverri hvaltusku sem að landi bæri“ og færi eftir „pápiskum“ (!) rekaskrám (Norðanf. 8. marz 1865). Þeir vildu ekki meta þann eign- arrótt að neinu, sem bygður var á skjölum, sem kaþólskir menn höfðu skrifað.— Svipað- ar skoðanir munu þeir hafa haft sem áttu í fyrsta þrasinu við séra Halldór Bjarnarson, enda ortu þeir níðkviðlinga um sóknarprest sinn fyrstu árin út af landamerkjunum og rekanum. Þessi landaþrætumál og rekamál jöfnuðust þó, og landamerkin vóru samþykt af öllum hlutaðeigendum og síðast úrskurðuð af lands- höfðingja, alveg eins og sóra Halldór hafði haldið fram. Þrátt fyrir þetta hefði því samkomulagið orðið viðunandi í Presthólasókn, ef ekki hefði verið vakinn nýr ófriður og alt annars eðlis, þegar Benedikt Sveinsson hóf sakamálsrann- sóknina gegn Halldóri prófasti, sem verður Benedikt heitnum til stórminkunar lífs og liðnum. Geta má nærri hver áhrif það hefir haft á safnaðarlífið í Presthólasókn, er síra Halldór var ákærður fyrir glæp, og eftir lang- an málarekstur, þar sem hinir fyrri óvinir sóra Halldórs eru notaðir sem aðalvitnin, er hann svo dæmdur í fangelsi við vatn og brauð, og dómurinn reynist eftir alt saman á engu viti bygður. Óvinir síra Halldórs, eða réttara öfundar- menn hans'lengra frá, sem hafði sviðið það, að hann varsetturí prófastembætti, og munu hafa efast um að honum yrði komið í tukthúsið með þjófnaðarkærunni, þó ekkert væri til sparað af þeirra hálfu, lótu sér því ekki lynda með hana, heldur sendu út um sama leyti eitt hið sv&rtasta níðrit um síra Halldór, sem komið hefir út hér á landi um nokkurn ein- stakan mann, þar semsíra Halldóri var brugð- ið ua nálega alt ilt. Þetta rit var prentað á Seyðisfirði 1897 og höfðu þeir fengið „hey- brók“ eða lepp nokkurn, sem Einar hét að að bera að nafninu ábyrgðina. Aftan á þetta níðrit voru svo fjandmenn séra Halldórs gintir til að skrifa vottorð sín um hann sem prest og mann, og er þar líka huoðað sarnan þeim illmælum, sem prúðmennum þessum hafa dottið í hug. í niðritinu, sem kallað var „svsr til herra biskup3 Hallgríms Sveinssonar“, og glögt má sjá hver ritað hefir, og í vottorðunum aftan við það, er síra Hslldóri meðal annars brugð- ið um þjófnað, ósannsögli, ágirnd og óáreið- leik í öllum greinum, sagt að hann sé sá ó- dyggasti maður sem þekkist og honum likt við mjög illkynjaða pest, auk þess sem alt af er verið að tyggjast á hinu upplogna þjófn- aðirmáli. Auðvitað gátu þeir ekki rökstutt neitt einasta orð og ekki einu sinni fuudið neitt að embættisfærslu sira Halldórs nema það, að í sóknum hans væru 4 börn fullra 14 ára, sem ekki væri fermd og eitt barn ó- skírt 6 mánaða! Þetta vóru embættisafglöp- in. Hór í höfuðstaðnum er fjöldi barna ekki férmdur fyrr en alt að 15 ára og jafnvel síð- ar, og börn eru hór stundum ekki skírð fyrr en eftir missiri eða meira (jafnvel 1—3 ár), Þotta er svo undir handarjaðri biskupsins og láta allir hlutaðeigendur sér vel líka. Illgirninni fykýr oftast heimska, og ein- feldnislegt er það af höf., þar sem hann í þessu riti sínu er að skýra frá því, að einn nágranni síra Halldórs (helzti fjandmaður hans) hafi stöðugt skýrt biskupi frá ósæmilegu fram- ferði sóra Halldórs mörgum árum saman og mint hann meðal annars á þjófnaðarmálið, sem þeir lótust líka ætla að kæra fyrir ráðaneyt- inu og Sjál&nds biskupi. Svona komu þeir rógburðinum upp um sig. Eins og vænta mátti var „ieppurinn“ og allir vottorðsmennirnir dæmdir í sektir (50 kr. hver og Einar í 130 kr. fyrir yfirdómi) fyrir illyrði sín. í undirréttinum vóru þó sektirnar helmingi lægri, eða hér um bil lægstu sektir, sem dæmt er í fýrir prentuð meiðyrði, enda hefir það verið svo, að mótstöðumenn síra Halldórs hafa altaf sloppið furðu vel við undirréttinn, en hann hefir aftur orðið að sæta þar þyngstu áföllunum, þó hann hafi verið sýknaður í æðri réttum. Þrátt fyrir þann dæmafáa fjandskap, sem þessir vottorðsmenn höfðu sýnt síra Halldóri, mest fyrir uudirróður einstaks öfundar- og haturs manns, ætlaði þó síra Halldór að sætt- ast við þá og stefndi þeim til sátta, ensátta- nefndin gerði ekkert við málið, og við vott- orðsmennina varð ekkert ráðíð. Af þessari sátt hlauzt barsmíðarmálið, sem sira Halldór hefir nýlega verið dæmdur í sekt fyrir í hæsta- rétti og sektin færð niður am helming (í 100 kr.). Þetta á að hafa ýtt undir kirkjustjórn- ina að víkja síra Halldóri frá embætti, en til þess getur þó ekki verið minsta átylla, enda hefir aldrei komið til orða, að víkja öðrum presium hór á landi úr embættum, sem sekt- aðir hafa verið fyrir líkar sakir og meiri. Eftir dómsgerðum hæstaróttar er mál þetta ekki nægilega upplýst og þykir verjanda sennilegast, að óróaseggirnir hafi ráðist á síra Halldór að fyrra bragði með illyrðum, en það hefir ekki orðið nægilega sannað. Hitt ætti þó ^ð vera öllum ljóst, að hér vóru þess- ir sömu menn, sem mestan fjandskap höfðu sýnt síra Halldóri undanfarin ár, höfðu reynt að gera hann að þjóf og svívirt hann svo, &ð fá dæmi eru til, og var þvi engin furða þó honum rynni í skap er þessir þokkapiltar ofan á alt saman fóru &ð raska heimilisfriði ha.ns, — Annað striði í málinu mun og hæp- ið; það er læknisvottorðið, enda höfum vér skýrslur um að vottorð iæknisins er ekki sam- kvæmt meðferð hans á hendinni; vér meturn það líka harlalítils, þó óvalinn læknir gefi vottorð um Jítilsháttar beinbrot, þar sem vór höfum ver- ið sjónarvottur að því, að tveir helztu lækn- ar landsins hafa gefið vottorð um beinbrot á sama kiukkutímanum; kvað annar það vera beinbrot, en annar ekki. Það hefir verið tekið réttilega fram í blöð- unum, að það gegni furðu, að síra Halldór Bjarnarson hefir getað afborið ailar þær of- sóknir og meingerðir, sem hann hefir orðið að sæta mörgum árum saman af óaldarlýð, ekki sízt þar sem yfirvöldin hafa snúist móti honum. En hinu má ekki gleyma, að hann hefir ekki búið til neitt mál fyrir sjálfs sin sakir nema til þess að vernda mannorð sitt, og hefir honum verið þar nauðugur einn kostur, og að hann hefir jafnan verið fúa til sátta, ef við menn hefði verið að eiga. (Framh). Makí myrkranna. Eftir Bram Stoker. 7. kap. Leit eftir Tómasi Harker. Nú víkur sögunai til Vilmu. Húu fékk orð- sending frá húsbónda Tómasar Harkers, Hawkins málflutningsmanni, að hann viidi fá að tala við hana. Hann hafði látið spyrjast fyrir um Harker i héraðinu í grend við Drakulitz, og sendiroað- urinn, Tellet, einkis orðið vísari annars, en að sagan sagði, að Harkor hefði leugi verið á flækingi þar i sveitinni, og einkum hefði hann hafst við á veitingahúsinu i Zolyva, smábæ þar í grendinní, og verið með ýmsum slörkurum og spilafuglum. Hann hafði líka átt vingott við Margrétu, dóttur veitingamannsins þar, og hafði húti fnndist myrt skamt frá Drakuliíz-höliinni, og var Harker afment grunaðnr um að lrafa drepið hana. Sagt var að hann hefði sézt nm þessar slóðir í byrjun júlí-mánaðar, en síðan hafði ekkert spuizt til hans. Greifinn hafði farið burt úr höllinni í júnílok, og var höllin nú í eyði. 15. júlí hafði allmikið fé verið tekið í banka í Budapost undir nafni Harkers og lýstu banka- meun svo manni þeim, sem féð tók úr bankau- ura, að hann virtist býsna líkur Harker. Vilma bað um allar þessar skýrslur og fekk þær með miklum eftirgangsmunum. Hún dró engan efa á, að þær væru rangar. Hún lagði síðan á stað og létti ekki ferðinni fyrr en hún kom íii Budapest. Þar tók húu sér bústað hjá ensku fólki, sem var kunnugt húsbónda Harkers. Eftir það húu var komin þangsð, fór hún eitt sinn með því fólki út úr borginni til smábæjar eins við Doná. Þar komu þau að veitingahÚ3Í og fengn eér þar hressingu. Meðan þau stóðu þar við, urðu þau vör við Tatara'aóp, sem hafðiet þar við. í þessum hóp sá húu mann, sem var svo líkur Tómasi Harker, að varla var liægt að þekkja þá sundur. En litlu síðar fréttist að maður hefði verið drepina þar í bænum, og sannaðist, að það var þessi Tatari. Hann var mjög líknr Tómasi Harker, og var álitið, að hann hefði verið sá maður, sem liefði átt þátt í þeim klækjum, sem Tómasi Harker vóru eignaðir. Hinn enski rannsóknarmaðnr þóttist nú sjá, að hann hefði farið villur vegar, og hóf nú nýjar leitir. 8. kap. Heimsókn að Drakulitz. Daginn eftir fóru þau Viima og Tellet til Bistritz. Á leiðinni gat sendimaðnrinn þess, sem var gamall lögreglumt.ður, að hann hefði beðið um einn af hinum fremstu starfsbræðrum sínum að heiman, Binington, sér til aðstoðar. Það væri nú orðið víst, að hér væri fundið flókið samsæri og að liklegt væri, að gamli greiiinn Draculitz væri einn af þeim sem hefðu taumhaidið á því. Það væri mjög erfitt við- fangs, en gæti Barrington ekki komist að sann- leikanum, mundi það ekki verða á margra fæii. Þegar tíl Bistrltz kom, fóru þau bæði inn í veitingahús það, sem Tómas Harker hafði búið 3x/2 máunði áður. Vilma taiaði við veitingakonuna, og mundi húu vel eftir „fína easka herranum“, sem hafði búið hjá henni. Hún gat þess líka, að hún hefði reynt að telja honum hughvarf að fara til Draculitz, og að hún hefði gefið honum kross- inn evo sem verndargrip. Hún gat þó eða vildi ekkert segja um greif- ann, en Vilma þóttist skilja á henni, að búast mætti við öllu illu. Það leið ekki á löngu, að B&rríngton kom til Biatritz, og raeð honum Hawkins gamli mála- flutningsmaður, og fagnaði Vilma komu þeirra. Þegar þeir höfðu hvílt sig eina nótt eftir ferðina, iögðu þau öli á stað til bæjarins Zolyva, því þar þóttist Teilet hafa spurt tii Tómasar Harkers, þó þær freguir virtust vera tómur uppspuni. Þaðan var að eins klukkutíma ferð til Drakulitz. Þau settust þar að á veitinga- húsi og létust vera að ferðast sér til skemtun- ar. Þau gerðu sér þá fyrst ferð að gamni sínu til Draculitz-hnllarinnar. Vegurinn lá um skógivaxið fjalllendi. Öku- maðarinn var mjög tregur til að fara þessa leið og þegar kom á fjallás einn, þar sem sjá

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.