Fjallkonan


Fjallkonan - 01.03.1901, Qupperneq 1

Fjallkonan - 01.03.1901, Qupperneq 1
Kemur úteinu sinni í TÍku.JVerð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða l’/a doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). Uppsögn (skrifleg)bnnd- in við áramðt, ðgild noma komin sé til út- gefanda fyrir 1. oktð- ber, enda hafi hann þá borgað blaðið. Atgreiðsla: Þing- holtsstrœti 18. XVIII. árg. Reykjavík, 1. marz 1901. Xr. 8. Landsbankinn eropinn hvernvirkandagkl.il—2.Banka- stjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12 2 og einni stundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er í Landsbankahúsinu, opið á mið- vikudögum og laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lækning á spítalanum á þriðjudögum og föstn dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlœkning í húsi Jóns Sveinssonar hjá kirkjunni 1. og 3. mánudag hvers mán., kl. 11—1. Liðskönnun. II. Yér skulum ekki fara i mannjöfnuð eða deila um það, hvort liðið ré fríðara, stjórn- breytingarmannanna eða íhaldsmannanna, en hitt er óhætt að fullyrða, að stjórnbreytingar- llðið eða stjórnarbótariiðið er miklu fjðlskipaðra mentuðum mönnum, bæði í Reykjavík og út um landið. Af embættismanna-skránni úrReyk- javík, sem stendur í fyrra hlut þessara grein- ar, má sjá, að örfáir af embættismönnum í Reykjavík eru á móti stjórnarbreytingunni, og að þessir örfáu eru landshöfðingi og þeir sem hon- um standa næstir að tign og vináttu. Það er líka óhætt að fallyrða, að af öðrum mentuðum borgurum höfuðstaðarins er síór meiri hluti með stjórnarskrárbreytingunni, svo sem helztu kaupmenn og aðrir stærstu atvinnurekendur, enda mega kaupmenn í Reykjavík eiga það nú, að þeir eru orðnir þjóðlegri og meiri framtíðar- menn en þeir voru áður. Út um landið verður hið sama upp á ten- ingnum. Meiri hluti þeirra, sem ætla má að nokkurt vit hafi á stjórnmálum, eru með stjórn- arskrárbreytingunni, svo sem flestir embættis- menn, þar með taldir nálega ailir prestarnir, sem ætíð hafa verið fremstir í flokki í stjóinar- baráttu vorri, og flestir helztn bændurnir. í hinum flokknum, íhaldsliðinu, eru fáeinir sýslumenn, og eru það einkum þeir, sem hafa verið skrifstofumenn landshöfðingja, eða eru virktavinir hans, svo sem Lárus Bjarnason, Hannes Hafstein, Gísli ísleifsson o. s. frv., og má af því ráða, frá hvaða vígi er barist. í þeim flokki eru líka eigendur eða forstöðumenn fáeinna dansk-islenzkra stórverzlaua, svo sem Ásgeirsens veizlunar, Örum & Wulfls verzlunar o. s. frv. Þá má heldur ekki gleyma öðru vígi íhalds- liðsins. Það er kunnugt, að íslenzka stjórnar- deildin í Kaupmannahöfn er í móti þessu stjórn- arskrármáli. Embættismenniniir í þessari stjórn- ardeild, Dybdal deildarstjóri og Ólafur Hail- dórsson skrifstofustjóri, eru báðir stækir mót- stöðumenn stjórnarskrárbreytingarinnar, og þeir hafa líka sína fylgismenn. Mörgum mun vera í minni sú ofstækis ræða móti stjórnarskrár- breytingunni, sem séra Lárus, bróðir Ólafs skrif- stofustjóra, hélt hér í Reykjavík á undirbún- ingsfundi undir kosningarnar í haust. Vér höfum engan mann heyrt tala af siíkum fítons- anda. Hvað eru þá „heimastjórnarmennirniru, „fram- 8óknarmennirnir“ og „föðurlandsvinirnir", sem sjálfir nefnast svo? Það eru æðstn embættismennirnir og nokkr- ir ombættismenn aðrir, vinir þeirra og venzla- menn, og fáeinir dansk-íslenzkir stórkaupmenn, Biöjiö ætíö um: OTTO MONSTEDS danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. 1PW Fæst hjá kaupmönnunum. auk nokkurra aiþýðumanna, sem ekki hafa enn áttað sig á málinu. Þessir „föðurlandsvinir“ hafa aðalstöðvar sínar í Kaupmanaahöfn, í Reykjavík og í helztu kaupstöðunum kringum landið. Hinir, sem „heimastjórnarmennirnir“ kalla „innlimunarmenn11 og „föðurlandssvikara“, standa í þéttustum fylkingum upp til sveita; það sást víða á kosningunum. Það er þorri alþýðunnar og mikill hluti hinna lægri embættismanna, sem gerðir eru að föður- landssvikurum og flónum, en æðstu embættis- mennirnir og útlendir stórkaupmenn, sem hafð- ir eru til skýjanna sem föðurlandsvinir og frelsispostular. Skýrsla frá holdsveikraspítalanum í Laugarnesi 1900 o. fl. Heilsufar holdsveikiinganna var miður gott fyrri hluta ársins. Tvær landfarsóttir komu i spítalann, blóðkreppnsótt og iuflúenza. Blóðhreppusóttin (Dyseuteria) kom í spítal- ann í marzmán. og gekk þar í apríl, maí og fram í júní. Hún hefir efalaust komið úr Reykjavík sjálfri, þar sem hún var að stinga sér niður hingað og þangað alian veturinn. Lýsti hún sér þar með sömu einkennum, en var víst miklum mun vægari, eða að minsta kosti drap hún eigi fólk þar að neinum mun. — í holdsveikraspítalanum aftur á móti, þar sem sjúklingarnir eru orðnir svo veikir fyrir afsín- um langvinna sjúkdómi, varð sótt þessi aliskæð. Um 40 sjúklingar fengu hana, auk tveggja starfsmanna. En 5 hóldsveiklingar dóu úr henni. í júnímánuði kom svo inflúenzan. Hún tók á skömmum tíma nálega alla íbúa spítalans. Var hún íremur væg og dó enginn úr henni. Á árinu komu 15 nýir sjúklingar, en 14 dóu alls. Sjúkdómstegundina má sjá á eftirfarandi töflu: Lík )ráir Limafallssjúkir Ekki Sam- karlar konur karlar kouur holdsv. tals I. jan. 1900 voru eftir í spítalanura 22 18 12 9 1 62 sama ár komu 4 3 6 2 15 Sjúki.talan als árið 1900 26 21 18 11 1 77 Dánir 1900 7 3 3 1 14 1. jan. 1901 vöru eft. íspít. 19 18 15 10 1 63 37 25 Hjúkrunardagatalan var árið 1900 alls 22003 Sjúklingafjöldinn að meðaltali daglega 60.is Spitalinn hefir verið fullskipaður, eftir því sem gert var ráð fyrir upphaflega, bæði árin, en þó betur árið 1900. Árið 1899 vóru hjúkrunar- dagarnir alls ekki nema 21758 og sjúklinga- fjöldinn að uppjifnaði daglega 59.ai. Sjuklingarnir, sem komu á árinu, vóru úr þessum sýslum; 1 úr Beykjavík. 1 — Gullbringnsýslu. 1 — Borgarfjarðarsýsla. 1 — Mýrasýslu. 2 — ísafjarðarsýslu. 2 — Skagafjarðarsýslu. 4 — Eyjafjarðarsýslu. 1 — Norður-Múlasýslu. 1 — Vestur-Skaftafellssýslu. Meira en helmingurinn af þessum sjúkliagnm, eða 8 af 15, voru limsfallssjúkir. Það væri auðvitað langæskiiegast, að hinir líkþráu væru fyrst og fremst teknir, því það er hvorttveggja, að þeir þurfa eiukum hjúkrunar við, og svo er hitt, að þeir eru óofað miklum mun hættulegri fyrir þá, sem eiga saman við þá að sælda, held- ur en hinir, af því likþráin er miklu næmari. Við þessu verður þó ekki gert, úr því umsókn- irnar koma ekki svo ört, að hægt sé að vinsa úr þsim. Öllum þeim sjúkliugum, sem sótt var fyrir, var leyft að koma. Af 94 sjúklingum, sem hingað til hafa komið á spítalann, voru 33 limafallssjúkir, en hinir 61 likþráir. í marz dóu 2 sjúklingar spítalans, 5 í apríl, 1 í maí, 1 í júní, 1 í júlí, 2 í ágúst, 1 í okt. og 1 í nóvember. Af þessum sjúklingum voru 10 karlar og 4 konur. Helmingurinn var kominn yfir fimtugt, og þar af voru 2 komnir yfir sjötugt. Það verður einlægt erfitt að segja með nokk- urnveginn vissu, hve lengi sjúkdómurinn hafi staðið. Sjúklingarnir leita ekki til læknisins fyrr en sjúkdómurinn er farinn að baka þeim einhver óþægindi, eða þeir þá verða varir við hnúska eða blett. Og það er víst, að oft verða þeir ekki vaiir við sjúkdóm- inn fyrr en eftir langan tíma, og ef um lima- fallssýki er að ræða, ef til vill ekki fyir en eftir nokkur ár. Eftir því sem var hægt að komast næst eftir, samkvæmt sögusögn sjúklinganna, hafði einn haft sjúbdóminn í 28 ár, 1 í 24 ár, 1 i 19 ár, 2 í 16 ár, 1 í 10 ár, 1 í 8 ár, 2 í 6 ár, 1 í 5 ár, 2 í 4 ár og 1 í 3 ár. Sjúkdómstíminn

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.