Fjallkonan


Fjallkonan - 15.03.1901, Qupperneq 3

Fjallkonan - 15.03.1901, Qupperneq 3
FJALLKONAN. stjóranum. Úr því svona er koinið, finst mér það verða að koma íraœ, enda engiun kunnng- ur í vafa um, hvað hér er á seyði. IFyrir nokkru hugkvæmdist Thorsteinsson að koma hér á fót lífsábyrgð fyrir sjómenn, iíkri þeirri, sem í Færeyjum er. Hann aflaði sér nokkurrar upplýsingar því viðvíkjandi, og ætlaði sér að bera málið upp í félagi einu, sem hann er í ásamt bankastjóranum meðai margra ann- ara. Og áður en hanu hreyfði málinu frekar, færði hann það í tal við bankastjórann og leit- aði hans aðstoðar. Bankastjóranum leizt prýð- isvel 4 malið. Honum þótti sómi að því að flytja slíkt mál, — varð fyrri til en Th. að bera það npp, og gerði það í félagi, sem Th. er ekki í. Ekki stóð þetta samt málinu að neinu leyti fyrir þrifum. Þeir G. Z. og Th. voru fúsir á að leggja á sig þær peningakvað- ir, sem að samningum urðu með útgerðarmönn- um, fjárframlög, sem fyrir G. Z. mundu nema um 1500 kr., en fyrir Th. um 1000 kr. En svo kom það upp upp úr kafinu, að surn- ir útgerðarmanna vildn hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Jafnhliða iifsábyrgðarstofnuninni, sem þeir voru ekki ófúsir á að leggja fram fé til, vildu þeir fá samtök nm niðurfærslu á kaupi háseta; og sú niðurfærsla nam margfalt meira en því, sem þeir ætluðu að leggja í íífsábyrgð- arsjóðinn. Að öðrum kosti viidu þeir ekkert við lífsábyrgðina eiga. Þessari niðurfærslu á kaupgjaldinu neituðu þeir Gt. Z. og Th. fyrir sitt leyti að svo komnu; vildu að minsta kosti fá tíœa til íhugunar.Og svo féllu bæði máiin um ko!l að þessu sinni, tii mjög mikillar gremju fyrir bankastjórann. Eg skal engan dóm kveða upp um ágrein- ingsefnið sjálft, ekkert um það segja, hvort það hefði verið rétt og sanngjarnt af þeim G. Z. og Th. að ganga að kaupgjaldsaamnmgunum. En hitt er áreiðanlega rétt og sanngjarnt, að alþýða manna fái að sjá tiidrögin og tilefnið til harðyrðauna, úr því að hún hefir fengið að sjá harðyrðin sjálf. Útgerðarmaður. Maki myrkranna. Eftir Bram Stoker. (Framh.) 12. kap. Lœknirinn og Barrington. Þegar Tómasi ieið verst, kom holieczki lækn- irinn eins og hann væri kailaður. Yilma bað hann innilega velkominn, og hún var ekki leagi á sér að segja honum ait um ferð sína til Dracalitz-hallarinnar og um dagbók Tómasar. Hann lét sér mikið um finn&st, og fékk að láni dagbók Tómasar, sem Yiima haíði hreinritað. Hartn hét að koma daginn eftir og vakti við dagbókina um nóttina. Þagar hann kom aftur, sagði hann Vilmu, að dagbókin væri gulls ígildi og að hún brygði ljósi yfir margt, sem áðar hefði verið í myrkrunum hulið. Hann sagði að Tómasi mundi hafa brugðið svo við, þegar hann mætti manninum á götunni í Lundúnum, af því að þá hefði vistin hjá greif- anum eitthvað vakist upp fyrir honum. En sú óljósa endurminning mundi hafa komið honum svo ókunnugíega fyrir, þar sem hann hafði nú gleymt því öllu, og vissi ekki um dagbókina, að hann hefði haldið, að hann væri að missa vitið. — Vilraa sótti þá mann sinn til viðtaís. Þeir töiuða lengi s^tman iæknirinn og hann. Læknirinn koinst að þeirri niðurstöðu, að Tómas hafði aftur fengið minuið, en mundi þó ekki at- vikið í Piccdilly, jarðarfarardag Hawkins. Læknirinn gaf Tómasi ýms keilræði, og bað hann að halda kyrru fyrir fyrst um sinn og forðast alt sem gæti æst skapsmuni hans. Hana hafði dagbókina með sér og ætlaði að sýna hana nokkurum kunningjum sínum. Fám dögum síðar kom Barrington heim til Vilmu. Hann var nýkominn heim til Lúndúna og fór til Exeter, þar sem þau Vilma áttu heima, til að fræðast um fasteignarkaup Draculitz greifa í Lundúnum. Húa gat þess Iíka við hann, að Tómae hefði fengið minnið aftur og að dagbók hans væri fundin. Barrington kom sér saman um það við frú Vilrau, að hacn skyldi ekki tala viðTómaafyrr en hann befði ráðfært sig við Van Helsing, og kom þeim saman um að koma eftir tvo dags. Þeir komu í ákveðinn tíma og töluðu longi við Tómas. Þegar þvi var lokið, hitti Barrington aftur Vilrau að máli og kvaðst furða sig yfir niður- stöðum læknisins. Hann virti hann mikils, en áieit hann trúarvingu! og hjátrúarmann. Sjálf- ur kvaðst hann ekki styðjast við snnað en sannreyndir, og áleit að alt sem sagt væri um Dreculitz greifa og félaga hans væri eðlilegt, þó mörgum þætti það furðu gegna. Að svo mæitu fór hann á stað. Læknirinn, Van HeDing, fór nú að skýra Vilmu frá rannsóknum sínum og niðurstöðum. Hann tók svo til orða: „Uppfundningar þessarar nítjándu aldar eru undraverðar. Þær hafa skapað nýjan heim og og kent oss að þekkja náttúrukrafta, eem for- feður vorir ýmist höfðu enga vitneskju um, eða töldu yfirnáttúriega. Vísind&nienn nú á dög- um geta varla þvertekið fyrir neitt, sem sé ó- hugsandi í náttúrunni. Náttúran hefir óendan- lega breytileg lög, og skynjan mannsins getur ekki notið sín vegna þess, að skilningarvitin ern ekki nógu fullkomin færi. Til munu vera kraftar og lög, sem niðjum vorum auðnast að finna, þó vjer þekkjum þau ekki; þeir munu læra að þekkja þá krafta, temja þá og ráða yfir þeim. Hver veit nema til sé heimur af ósýnilegum verum, sem hrífa oss til góðs eða ille, eftir því sem verkast viií. Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, og með mér margír aðrir hugsarar á vorum dögum, að slíkar verur séu til, og að þær hlýði iögntn, sera vér ekki þekkjum,og séu búnar altöðrum hæfileikum og kröftum en vér. Þjóðtrúin kannast við margt, sem vísindin vita ekkert um, eða vísindamennirnir neita. Eitt sf því er það, sð til séu verur, sem sveimi hér á jöiðinni þó þær deyi. Látum nú svo vera, að ein slík vera væri maðar, sem hefði lifað illa hér í lífi og verið glæpamaður og manndrápari. Hann deyr sem aðrir menn. Eu sálin getur ekki slitið sig lausa við þann líkama, sem bindur hana við jörðina. Hún lafir því við hann, og samkvæmt lögum, sem vér þekkjum ekki, getur hún aftur tekið sér bústað í 'nonum og fært nýtt líf 1 hann, og not- að hann enn til þess að freraja þær fýsnir, sem henni eru tamastar. En til þess að geta haldlð þessu Iífi við, þarf þetta illþýði að iifa á lif- andi manaa blóði, og lætur því aldrei afmanu- drápum. Svo segir þjóðtrúin, en þar við má enn bæta, að þessir manndraugar eiga eftir þjóðtrúnni að geta haft áhrif á aðra menn, ekki einungis vonda menn, heldur líka þá, sem veikir eru fyrir“. Þau áttu tal um fráfall Lúsíu, og um það eagði læknirinn: „Eg hefi fulla ástæðu tii að halda“, sagði hann, „að þessi sakíausa stúlka hafi orðið fyr- ir samkynja áhrifum og eg á hér við, eða eins konar dáleiðslu. Þessir óvinir mannkynsins geta á þann hátt gert góða menn að verkfær- um sínum, ef þeir ná valdi yfir þeim.--------- Hún sern borin var til grafar í hvítum sak- leysis kíæðum hefir nú þau áhrif á unnusta sinn &ð hún reynir að draga hann í gröfina með sér. Eg er sannfærður um að þessi makt myrkr- anna breiðist út í kringum okkur. Vér sjánm mörg dæmi í blöðunum, sem benda á það. Vin- ur okkar Barrirsgton er á annari skoðunen eg, og þykist geta skýrt alt það, sem hann hefir komist að, á annan hátt“. Hann kvaddi hjónin og íór. Vilma festi eng- $ an trúnað á því sem hann sagði, hversu mik- ils sem hún virti hann. 13. kap. Fblkið í Carfax. Það sem stendur í þessum kapítula er tek- ið eftir skrifuðum blöðum, sem fundust eftir Seward yfirlækni geðveikispítalans í Parfleet, sem áðnr er nefudur í þessari sögn. Spítali sá, sem Seward veitti forstöðu, stóð beint á móti Carfax, sem Draculitz greifi hafði keypt. Barrington gerði sér nú erindi til spítalalækn- isins til þess að fræðast um, hvað til bæri í Carfax. Læknirinn sagði honura, að síðasta kastið hefði þar verið miklar aðgerðir og að þangað hefði verið fluttur dýrindis húsbúnaður. Hann hefði síðan séð skrautvagna aka þangað oftar en einu sinni og miklu viðhafnar meiri eu tíð- kast í þeim hluta borgarinnar. Þegar Barrington spurði iiann, hvort hann hefði veitt eftirtekt nokkrum vagiri, sem borið hefði af öðrum, gat liann um afarskrautlegan vagn sem gráir hestar heíðu gengið fyrir, og hefðu setið í honum þjóaar í gráum einkennisbúningi og ljómandi fríð ung dama, reyndar nokkuð svipmeiri en alment gerist. Af lýsingunni þóttist Barricgton þekkja, að það væri frú sendiherraritarans frakkneska. „En það eru ekki skrautvaguarnir, sem ég veitti mesta eftirtekt, hsidur undarlegir og grunsamlegir náungar, sem eru þar einkura á ferð á kvaldin“. Barrington þakkaði iækninum fyrir, að hann hafði frætt hann urn þetta, og bað haun að hafa augastað á Cirfax, og því sem þar færi fram, og fór síöan. Seinna um daginn, þegar læknirinn sat að miðdegisverði, fékk hann nafnseðil og stóð á honum: Greifyaja Ida Varkony. Með seðii- inn kora þjónn í einkennisbúningi, og með þau orð frá frú greifynjuani, að hún bæði doktor- inn að finna sig, því að hún hefði fengið sjúk- leikskast, sem hún ætti vanda tii. Hún bað hanu &ð afsaka það, að hún gerði honum orð svo síðla dsgs, en vonaði, að hann mundi koma, því hún ætti heima rétt á móti honum, í Car- fax. Lækninum var mikil forvitni á, að fá að akygnsst um í þessu gamla húsi, Bern verið hafði óbygt langa tíma, og fór hana því með þjóninum, eins og hann stóð. — Þeg&r hann kom í dyrnar, tók aunar þjóan á móti ho nim, og þegar hann korn inn í húsið, tók fröusk stofujungírú á móti honum og fylgdi ho rum inn í störau sal með gömlum máluðum vagg- tjöldum. Þegar lækniriun kom þar iun, reis upp kona úr Iegubekk og kom á móti honum. Það iá við sjáift, að læknirinn, sem þó var orðlagður stillingar maðnr og frábitinn allri léttúð, yrði svo frá sér numina að hanu misti alt ráð og ræau. Svo óumræðilega og undar- íega fríða konu hafði hann aldrei séð. Hoaum virtist hún svo ólík öðrum fríðleiks konum, sem hún væri komin úr öðrum heitni. Hún var há og gröan, bæði vei limuð og sælleg. Hásið var mikið og svart, og augun vóru óveaju- lega stór og djúp, og augn&hárin svört og löng. En þó húa væri svona íríð, kom þó einkver, geigur að lækninura, þegar hann hafði séð hana, eins og hann hefði séð eitthvert náttúru undur sem verið gæti að hætta stafaði af. Daman heilsaði doktornum og settist síðan niðnr í hvílubekkinn. Hún talaði frönsku með einhverjum útlendum hreim. Læknirinn spurði hana um keilsuf&r hennar ogsvaraði hún því öilti mjög kæruíeysislega. Hann komst fljött að því, að hún var vön að falia í öngvit og að bún þjáðist af svefaleysi hjartslætti og taugateygjum. Hún kvaðst vera nýstaðin upp úr einu kastinu og eiga vanda fyrir að geta ekki sofið á eftir. Hún vildi því láta hann dáleiða sig. Dr. Seward kunni allvel að dáleiða,

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.