Fjallkonan


Fjallkonan - 29.03.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 29.03.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. om&ar til # ^ _ IIÖ yorsl&aar Mikið af álnavöru, svo sem: Lóreft bl. og óbl. — Sirz. — Stumpa- sirz — Flonellettes — Tvisttau — Java — Angola, hv. og gult — Stramai — Ullarsjöl — Sumarsjöl (C1 chemir) - -Herðasjöl —Hálsklútar— öólfvaxdúkur — Borðvaxdúkur —Svart klæði — Cheviot. Odýr fataefni í eriiðisföt og drengjaföt. KTormal nærfatnaöur. Mikið af alls konar böfuðfötum — Hattar — Kaskeiti — Enskar húfur — Stormhúfur — Oturskinushúfur — Etrengjahattar og húfur - o. s. frv. Mikið af ýmsum smærri járnvörum. Steinolíumaslclnur, 3 teg., þar á meðal enn ný tegund „Ghraetz“ — Steinolíuofnar, ný teg. Choeolade, margar teg., þar á meðal hið alþekta „Consum“ frá Galle & Jessen. Alls koaar nauðsynjavörur og margt flsira. V erzlun ◄ 4 4 4 4 J. P. T. Brydes Yín, vindlar og reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt. Nýjar víntegundir komnar svo sem: Graaeher hv. vín Messuvín á fl. Marsala (Madeira). Rheinewine (Rhinskvin musserende). Genever í1/^ Pt. Bodenheimer hv. vin. Madeira dark rich. Ætíö nægar birgöir, og hvergi fá menn ódýrari vín eftir gæðum. Jón Brynjólfsson, heflr til sölu: .3 o M ao C a es s P-H flÖ w OQ Ö © k w bí) © zo VO © s v£ Sh cð d vð % £ 'O víf g> ® O cð eí F 5« Ö 85 eO Ö vð pq Fh flð X co Sð QO •M VÖ H 6£ cu co v© F 6C N-H ^© 6JD 6C O "O 85 a Ph Alt selst © k QO © k oo QO ð flð mjög ódýrt. u «3 ^ . •V! XO ^ _j © ^ Pí 2 tí ,rH .S <n '33 fO 03 Odýrasta saumastofan í Reykjavík Bankstræti 14. ^ hefir úrval af fataefnum Alklæðnuðum, Sumaryflrfrökkuin ogBeiðjökkum. Tilbúin föt saumuð á sjálfri vinnustofunni. Alt selt með afarlágu verði gegu peningum. Guðm. Sigurðsson. Alklæðnaður tilbúinn frá 20 kr. Komið í tíma fyrir páskana, aðsóknin að vanda mikil. Ný efci með straridferðabátunum, sr 0* B n 0 0 QD t*f VFRZLUN J. P. T. BRYDES nýjar vörur raeð „Ceres“ og „Laura" Kiæði margar teg. Tvisttau — — Flonel — — Kjólatau — — Sirz — — Piqué — — Fóðurtau — — Húsgsgnafóður — — Brodersilki af ýmsum litum. Léreft bl. og óbl. Lasting. Bovðdúkar og Handklæðadrogiar. Rúmteppi raargar tug. Borðdúkar margar teg. ----hvítir Axlaböcd. Hálslín og Slaufnr af öllum teg. Nærfatnað kvenna og karla nf öll- um teg. Sjöl, vetrar- og sutnar, m'argar teg. do. C’cemere. ■ do. Herðasjöi. Nýlenduvörur allskonar. Nauðsynja- og Munaðarvörur allsk og margt íleira. FJALLKONAN, fyrsti ársfjörðungur, jauúar, febrúar og niarz, fæst fyrir einakrónu með hlunnindum. ‘Á sama hátt síðari ársfjórðungarnir. Útgefandi: Vald. Asmutidssou. FéÍRgsprontsrmðian. 2 3 ar fyrrveranda prófessór við háskólann, Lorenz von Born, og átti biskupinn nú að vígja hann og setja hann inn í embættið. Satt segir Pétur Tómásson í einni sögu sinni, að ekki verð- ur mönnum tíðiæddara um annað í sveitunum en prestaskifti og hreppstjóra, þegar þau verða. Söfnuðinum í Homdala sókn og Vindinge var því mikil forvitni á, hvern kirkjueigandinn, barón Dahn, kysi til preats handa þeim; sjálfir fengu þeir engu um það að ráða. En þeir urðu ekki alls kostar ánægðirþegar þeir fréttu, hver kosinn var, er það var tengdafaðir kirkjueigandans. Barón- inn var nýdáinn, og hafði hann áður kvatt tengdaföður siun til prests. Vér skulum ekki mæða lesendurna á ræðu bisknpsins í kirk- juani, en þess má þó geta, að hann mintist á útsýnisfegurðina á prestsetrinu og þetta prýðilega guðahús og inndæla otgan. Eftir embætti var slegið upp dýrindis vígsluveizlu, og var í hana boðið ölla fyrirfólki í sóknunum og heiztu bændum, en vér Bknium ekki væta ieseudunum í munni með því að segja frá henni. Þegar gengið var frá borðum settust gestirnir í laufskála úti í garðinum, og var þeim gætt þar á kaffi, kryddvínum og reyk- ingum. Þegar hávirðuiegur biskup hafði tekið sér sæti, og kveikt í silfurbúiuni löðurpípu,1 r&ðaði hitt fólkið sér niður við borðið í laufskálauum eftir tígn og mannvirðingum, meðan rúmið leyfði, en aðrir stóðu í hópum úti í garðinum. Biskupinn smádreypti í kaffið, fekk sér langan teig úr píp- unni og tók svo tii orða: „Já, já góði prófessor minn, Born. Þetta er nú alt gott og blessað, og þó mér þyki missirinn sár fyrir háskóiann, verð eg að óska yður til hamingju með þeana fagra bústað í elii yðar“. Klerkurinn uývígði kinkaði kolli. Hann var kominn um sex- tugt og var hermannlegur á velii, og nokkuð reigingslegur og harðlegur á svip. „Eg þakka herra biskupinum fyrir.'heiliaóskirnar“, sagði hann, „og eg er ánægðurraeð þá stöðu, sem eg hefi nú fengið. Reyndar get eg ekki annað aagt en að mér líði mjög vel í embætti mínu við háskólann, og eg hefði ekki slept því, hefði eg ekki þarft á hvíld að halda í elliuni. Eg vona líka að mér líði hér bærilega, og að mér komi vel saman vlð söfnnðinn, þegar eg er kominn á laggirnar og hefi tekið við stjórninni á kirkjuaganum, sem mér virð- ist formaður minn hafa gefið alt of lausan tauminn“. „Það er góðs viti, og það gleður mig, að herra prófessórinn er á þeirri skoðun. Kirkjnaganum verður að fylgja fram sem lögin frekast leyfa. Annars heyrði eg aldrei annars getið en að for- maðnr yðar, séra Vikman sálugi, væri vandaðnr og samvizkusam- ur prestur og stæði óaðfinnaulega í stöðu sinni“. „Ekki kemur mérnútil hugar að segja annað, eða finna neitt að jafn-virðingarverðum manni og séra Vikman var. Hann hefir verið hér vel látinn, prófasturinn sáiugi. En eg held hann hafi ekki skilið fyllilega samöid sína. Hann viidi vera öllum til vilja, 1 Löðurpípa = merskömspípa; löður (að fornu lauðr) sjávarfroða. 1*

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.