Fjallkonan


Fjallkonan - 09.04.1901, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 09.04.1901, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 8 17. raarz lézt að Stórabotui í Borgarfjarðar- sýsla séra Jón Benediktsson á 71. ári (í. 1830); varð stúdent 1855, en útskrifaður af presta- skólanum 1857 og vígður ári síðar sem aðstoð- arprestur að Hvammi í Dölum. Síðar var hann prestur á Söndum í Dýraíirði, þar næst að Görðum á Akranesi og síðast að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Synir hans tveir eru á lífi, Bjarni bóndi á Melum í Melasveit og Helgi bóndi í Stórabotni. Fritz Zeuthen fyrrv. héraðslæknir á Eskifirði iézt í Kaupmannahöfn í f. m. á 64. ári (f. 1837); varð stúdent 1858, en útskrifaður af lækna- anum 1867. Árnessýslu, 24. marz. Kuldakast gorði rétt fyrir þorrann ; þá munu flestir hafa gefið skepn- um sínum fulla gjöf. Á iiagagöngu-jörðum hef- ir ám verið hárað samtais í 3 vikur, on sauð- um svo að kalla ekkert. En á léttingsjörðum hefir alt af verið gefið, en nokkur munur er þó á því hvernig gefið er. Útlit er fyrir, að allir verði birgir með hey, en hefði veturinn verið harður, hefði víða orðið lítið um hey. — Ný- mæli þykir það, að fbðurskoðunarmenn eiga að íelja eða fá tölu 'á sauðfé bjá bændum; á lík- lega með því móti að komaat fyrir tíundarsvik, en þeir sem drrga undan tíund geta gert það eigi að síður; þykir bændum þetta likast þjófa- leit, og kunna því iila. Óskilafé selt i Skagafjarðareýslu haustið 1900. í Yiðvíkurhrepp. 1. Hvít lambgimbur, heilrifað b., biti a. v. 2. Hvít do., sneitt a. h. 3. Hvítur lambhrútur, sneitt a., fjöður fr. h., sýlt v. 1 Akrahrepp. 4. Svartbíldðtt lambgimbur, heilrifað h., fjaðrir 2 a. v. 5. Hvit lambgimbur, miðhlutað h., sneitt fr., gat. 6. Hvít do., sneitt fr., biti a. h., gat v. 7. Hvít do., stýft hálftaf a. h., sýlt, biti fr. v. 8. Hvít ær veturgömul, lögg. a. h., lögg. a. v. 9. Hvítur lambhrútur, stúfrifað, gagnbitað h., sneitt a., fjöður fr. v. 10. Grár lambhrútur, fjöður fr. h., fjöður a. v. í Lýtingsstaðahrepp. 11. Hvítur lambhrútur, stýft, bitar 2 a. h., gat v. 12. Hvítur sauður veturg., sneitt a., biti fr. h., stýft hálftaf a., br.m. Þ. 5. 13. Hvit gimbur veturg., stýft, gat h., hvatt, gat v. í Seiluhrepp. 14. Hvít lambgimbur, tvístýft fr. h., stýft v. 15. Hvítur lambgeld., hðfbiti a. h., sneitt a., fjöður fr. v. í Staðarhrepp. 16. Hvítkollðtt ær, 2 vetra, stúfrifað, biti fr. h., stýft hálftaf a., fjöðr fr. v. 17. Hvít lambgimbur, sýlt, gagnbitað h., geirstýft v. 18. Golbildðtt do., hvatrifað, fjöðnr a. h., sýlt í ham- ar v. 19. Hvitur hrútur veturg., sneitt a., gat h., sneitt fr. v. 20. Hvítnr lambhrútnr, sýlt h., sýlt v. 21. Hvít ær gömul, hornskelt, stúfrifað, gagnbitað h. tvírifað í sneitt a., fj. fr. v. 22. Hvítur lambhrútur, stúfrifað, gagnfjaðrað h., tvírifað í sneitt a. fj. fr. v. 23. Steingrá hryssa veturg., sneitt fr. h., biti eða vagl- skora a. v. Þeir sem sanna eignarrétt sinn, mega vitja andvirð- isins hjá viðkomandi hreppstjórnm fyrir september- lok 1901. Hrðarsdal, 2. marz 1901. Jónas Jónsson. Sm eð -14 -14 e3 U -14 ro •pH —u <s> as g •j *rH -S o) a ^ ro 45 OÖ Ódýrasta saumastofan í Reykjavík Bankstræti 14. hefir úrval af fataefnum Alklæðnuðum, Sumaryíirfrökkum oglteiðjökkum. Tilbúin föt saumuð á sjálfri vinnustofunni. Alt selt með afarlágu verði gegn peuingum. Guðm. Sigurðsson. Alklæðnaður tilbúinn frá 20 kr. Koraið í tíma fyrir páskana, aðsóknin að vanda mikil. Ný efni með strandferðabátunum. 53* Ö ps i-i 5? s ö GC Þ? VINDLAVERKSMIÐJAN í Reykjavík selur góða vindla og ódýra, svo búast má við að kaup- menn út um landið vilji slá tvær flugur í einu: Græða sjálfir og um leið styðja innlendan iðnað. Pantanir sendast féhirði félags- ins kaupm. Ásgeiri Sigurðssyni í iteykjavík. c» sa 3 0 B © 3 rH- 0 CD - § ® Í3 oq a ll I 05 p —' O: © g- g =* I ® =5. 20 B tí œ S pe . M __ 5* “3 m SB © t=j r-t~ r* — <0 O: S o s ^ ** CD sr 9°* © rH- O: “ o- gf 3’ i O cr g S*>» 50 Oí Or C2 sT* < © •- s © 9? 9? c» So Cw W <1 I i i i I B i i insrsjsrs.rsjSLfs.s.?srsrsísrEisr pr <3 ýo J-' S3 po © 0» tí ** g O- S- 2. & a B S* e- — 50 Or E=fc jjjp O: £L < c . 0 © B tí- • © Ot o ® 5» p*r tL 03 m’ b *T 3 © ■Ht 55 S- 0» 00 »0 0 50» 05 0 © 00 » 0 S- B b pr ►t 50 C3 * 3 0- O: = Ö B S. 5 « w ri sr* W 8 pr ps. o cn? - £0 03 ö <3 Oj < $ 95 O' 21 sh a. fetj <s>. ö 5° Co ö g £ gf* g § 2L cd jp S3 B 50» o *-<» o» tr 50 so 63 63 © Ö GTC «rt- ® *-í ©: cr cr © s? S, B® pr ril CD ~ * C*r tí OD O- © M’ B <j 0* © •—' © ö 50 o»‘ crq 0 qq tír o» p, •-» 2. Zr** 2. Or » 2. Or p»r 00 ©» 0- o: I25 W p* ,“‘» M < /fs 33 50 • O Or ◄ S g® o» 00 g B 50 »-í 50' Or 00 B ® < tí* — © ö tí g a<3 ® S g — 'JQ “ 2. ® 2. 50 Ste P tí“ 50 CD i-*s 50 Or crq — * ^cr 50 ^ Or 0 ®. a 5! ^is. a ® cr cr? E? to »s e _4 9B o.' -< Or 1» <D & sr s CD <1 ■ 3 £- £f sv *** *" O ® § © UÍ H 0 tí ® co ®' œ i. ® s: •tí- S C 2, O: 5 ^ tí- © 00 O _ w *-í < tí- as b. g o» PT JQ 0 QD 50 i-í et Or SD 8 < *“h) 00 2 a. g. O" a 9S- B s s œ ,F* ^ ®' í CD 2 —. o “ isflsiaiscj ◄ O rt- O H e* Hjá Taflfélaginn í Heykjavik fæst til kaups: Mjög lítill skáhhcehl- ingur; skákritið I uppnámi, af því kom út á ári 4 hepti; ennfremur skákborð og skákmenn ýmiskonar, Einnig útlendar bækur. Menn snúi sér til Póturs Zophoniassonar, ara félagsins. rit- í mörg ár þjáðist eg af tauga veiklun, höfuðsvima og hjart- slætti; var ég orðiun svo veik- ur, að ég lá 1 rúminu sam- fleytt 22 vikur. Ég leitaði ýmsra ráða, sein komu mér að litlum notum. Ég reyndi Kína og Brama, sem ekkert bættu mig. Ég fékk mér því eftir læknis iáði nokkur glös af J. Paul Liebies Maltextrakt með kínin ogjárni, sem kaupm. Björn Kristjánsson íKeykjavík solur og brúkaði þau í röð. Upp úr því fór mér dagbatn- andi. Ég vil því ráða mönnum til að nota þetta lyf, sem þjást af líkri veiklunog þjáð hefir mig. Mðakoti í Reykjavík, 29 des. 1900. Jóhannes Sigurðsson. Ullarband, ágætt í nærföt, mógrátt, tviunað og þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti 18a. 8 Iáta hana bíða næstu belgar, af því hann hélt að kirkjubóndinn mundi finna hana í skruðhúsinu. Ea sjálfur var hanu svo þreytt- ur af ferðiuni, að hann treystist ekki að ríða svo langa leið. Hann skipaði því smalannm að söðla hest og ríða til Vindinge og sækja bókina, sem lægi á borðinn i skrúðhúsiuu, en bannaði honum fyr- ir hvern mun að lúka henni upp. Drengurinn hét því. En þeg- ar drengurinn hafði stungið á sig bókinni og ætlaði að fara á bak, varð hann svo forvitinn, að hann gat ekki að sér gert að líta i bókina. Hann sá þá hvernig fara ætti að því að stemma blóð og slökkva voðaelu, og þegar hann fletti bókinni, aá hann einhver nöfn og fór að lesa þau. Ea í sama bili sá hann stóran hóp af púkum í kringum sig, sem spurðu allir í þaula: „Hvað eigum við að gera?“ Drengnum varð ekki ráðfátt og segir: „Leggið -þið í suatri veg yfir feuið hérna“. Púkarnir ruku til, og þóttist drenguriun aldrei hafa séð þvílíkar handatiltektir. Hann steig á bak og reið sem hesturinn gat farið beint á fanið, og stóð það heirna, að vegurinn var ailagður þegar hann kom yfir um. En við brúarsporðinn stóð klerkur, og hafði grunað hvað um var að vera; hann þreif bókina og vísaði púkunum í burtu sem hann kvað á. En púkarnir fóru, og mæltu svo um, að vegurinn bil- aði aldrei, nema prestur færi haun sem væri þriggja manna bani. AHir hlógu dátt að söguaui, og biskupinn kvaðst vona, að ekki þyrfti að kvíða þvi að vegurinn sykki, því seint mundi sá prestnr finnast. í þessum svifum komu þrjá dömur í laufskáladyrnar; ein þeirra var dökk á yfiriit og með hrafnsvart hár; hún var tíguleg 5 Eg hefi ekki sagt neitt sem getur afsakað svo ákaft uppþot, og eg leyfi mér sem eldri maður að ráða herra Hellstedt að halda skapi sínu í skefjum“. Lyfsalinn brá litum og fellust orð, en sagði svo: „Eg þakka yður fyrir góð ráð, herra prófessor, og bið yður að afsaka ákafa minn. En það er samt óhrakið, sem eg sagði: faðir festarmeyjar minnar var heiðursmaður, og bezta sönnunin fyrir því er það, hve hans var alment saknað og sú minning, sem söfn- uðurinn mun lengi geyma um hann. Prófessorinn og biskupinn, sem báðir töluðu yfir moidum hans og lögðu út af orðunum: „hvernig var sá kenuari, sem hér lætur eftir blessaða minning?" þeir verða að játa þetta með mér. Biskupinn hneigði vingjarnlega kollhúfaða höfuðið. „Þér sögðuð áðan herra prófessor,“ sagði Hellstedt, „að þér hefðuð gerzt hér prestur til þess að fá hvíld í ellinni; en þó ekkert tillit sé tekið til þess, að prestsstaðan er erfið, trúi eg ekki öðru, en að þér fáið nóg annað að gera en að hvíla yður, ef þér ætlið að bylta öllu hér úr gömlum skorðum.“ Allir horfðu nú á prófessorinn; bjuggust auðsjáanlega við, að hann mundi svara, og tóku eftir því, að varirnar á honum titruðu af roiði, eu hanu sat á sér, tók sleifina í púnsskálinni og fyllti glösin. Þá stóð upp frá borðinu roskinn maður með kamp á efri vör og hermannlegur í bragði, og með stjörnu sverðsorðnnnar á brjósti. Hann ruddist gegnum hópinn út tii Iyfsalans, tók í hönd honum og sagði: „Þakka yður fyrir, herra minn. Þér eruð góð- SkögarmaðurinH.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.