Fjallkonan


Fjallkonan - 09.04.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 09.04.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. Nýkomnstr vorií til ▼onlu.aar: Mikið af álnavöru, svo sem: Léreft bl. og óbl. — Sirz. — Stumpa- sirz — Flonellettes — Tvisttau — Java — Angola, hv. og gult — Stramai — Ullarsjöl —Sumarsjöl (C chemir)--Her ðasjöl —Hálskiútar— öólfvaxdúkur — Borðvsxdúkar —Svart klæði — Cheviot. Ódýr fataefni í erfiðisföt og drengjaföt. Normal nærfafnaöur Mikið af alls koiur höfuðfötum — Hattar — Kaskeiti — Enskar húfur — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Drengjahattar og húfur - o. s. frv. Mikið af ýrasum smærri járnvörum. Steinolíumaslclnur, 3 teg., þar á meðal enn ný tegund „Oraetz“ — Steiaolíuofuar, ný teg. Chocolade, margar teg., þar á með8Í hið aiþekta „Consum“ frá Oalle & Jessen. Alls konar nauðsynjavörur og margt flaira. FJALLKONAN 1901, Nyir kaupendur að Fjallkonunni 1901 fá í kaupbæti: Þrjú sórprentuð sögusöfn ölaðsins í allstóru broti yfir 200 bls., meðan þau hrökkva, með iujög mörg- um skemtisögum, eða „Makt myrkranna“ sérprentaða. Enn fremur einhvern eldri árgang blaðsins eftir samkomulagi. Ekkert íslenzkt ölað býður þvílíka kosti. Framhald verður á innlendum sögum, sem ekkert annað blað getur boðið, með því að þær eru hvergi til nema hjá útgefanda blaðsins. Lýsing Reykjavíkur um aldamótin byrjar í næsta blaðf Útlendar sögur verða og stöðugt í blaðinu. Framhald verður af Alþingisrímunum eða kveð- skap í svipuðum anda, og byrjar líklega í þessum mánuði. Myndir af merkisbændum áttu stöðugt að koma í blaðinu og byrja þær að forfallalausu í þessum árs- fjórðungi. Y erzlun 1 i i i i i i 4 i J. P. T. Brydes Yín, yindlar og reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt Nýjar víntegundir komnar svo sem: Graacher hv. vín Messuvín á Vi fl- Marsala (Madeira). Rheinewine (Hhinskvin musserende). Genever í1/, pt. Bodenheimer hv. vín. Madeira dark rich. Ætíö nægar birgöir, og hvergi fá menn ódýrari vín eftir gæöum. ► ► ► ► ► ► ► ► ■' ’p Fyrir 1 kr. geta kaupendur nú fengið blaðið um hvern ársfjórð- ung, með ýmsum hlunnindum, eftir samkomulagi. VFRZLUN J. P. T. B R Y D E S nýj'ir vörur nieð „Ceresu og „Laura" Klæði margar teg. Tvisttau — — Flonel — — Kjólatau — — Sirz — — Piqaé — — Fóðurtau — — Húsgagnifóður — — Hrodersilki af ýmsum litum. Léreft bi. og óbl. Lastiug. Boiðdúkar og Haadklæðadreglar. Rúmteppi margar tug. B trðdúksr œargar teg. ----hvítir Axlsbösd. Hálslín og Slaufur af öllum teg. Nærfatnað kvenua og karla uf öll- um teg. Sjöl, vetrar- og sumar, margar teg. do. C.csraere. do. Herðasjö!. Nýlenduvörur allskon&r. Nauðsynja- og Munaðarvörur allsk og margt fleira. FJALLKONAN, fyrsti ársfjörðungur, janúar, febrúar og marz, fæst fyrir einakrónu með hlunnindum. Á sama hátt síðari ársfjórðungarnir. Ötgefandi: Vald. Ásmundssou. Félag8prentsmiðian. 6 ur drengur, og mér þykir vænt um að heyra unga fólkið segja Bannleikann hispursiaust. Eg bý reyndar einn út af fyrir mig og á fáa kunningja, eu ef þér viljið koma heirn til B,u3enskö!ds majórs í Hringnesi þá eruð þér velkomnir og þér gotið reitt yður á að eg segi þetta i einlægni.“ Af því mönnum hafði orðið svo hverft við ræðu lyfsalans, tók enginn að kaila eftir viðtali hans og majórsins. Einn maður veitti því þó nákvæma eftirtekt; það var maður um þrítugt í undirfor- ÍDgjabúningi. Biskup fann að viðtalsefaið var komið út um þúfur, og reyndi nú að koma því i lag aftur. „Útsýnið hérna er óvenjulega fagurt. Eg hefi ekki séð þsð eins og það er, en eg hefi séð svo mikið, að eg er sannfærður um, að þeir sem eru hneigðir fyrir náttúrufegurð geta lifað hér ánægðir“. „Já,“ sagði prófessorinn blátt áfram. „Það sem mér þykir einkennilegast er þó, að svo skamt er á milli kirknanna í jafn-stórum sóknum. Það er varla 15 mínútna gangur“. „Það er satt, það er ekki lengra nú“, sígði miðaldra maður lágur og gildur, Stenlund kaupmaður úr Homdölum. „Nú er skamt á milli kirknanna, eu það var annað áður en vegurinn var lagður yfir fenið. Þá áttu prestarnir míiuveg ndili kitknanna“. „Og hvenær hefir þessi gagnlegi vegur verið lagður?“ „Ja, það veit nú engiiiu. Þess er ekki getið í neinum göml- um skjölum, svo menu viti, og því hlýtur að vera langt síðan. 7 Það er annars furða, að tekizt hefir að brúa þetta foræði, því botn- laust fen er báðum megin“. „Það er góð sönnun fyrir því, sð forfeður vorir hafa látið sér ant um að sækja kirkju sína“, sagði biskup. „Yið eignm að fylgja þeirra dæmi. — Veit þá engiun, hvenær vegurinn hefir verið - lagður?“ „Ekki fyrir víst“, sagði Helistedt iyfsali, „en tvær munn- mælasögur eru um það“. „Og hvernig eru þær?“ „Önnur þeirra hefði getað átt sér stað, þó hún sé ótrúleg. Fyrir utan bæinn eru rústir, sem auðajáanlega eru af klaustri eða einhverjum fornum stórbýium. Haldið er, að þar haíi helzt verið klaustur, þó engar sögur fsri af því. Aðrir segja að þar hafi ver- ið riddaraborg, og hafi eigandinn sér til syndalausnar lagt veginn yflr fenið“. „Rétt er ná það“. „Hina eöguna veit eg ekki hvort eg þori að segja í viðurviat þeirra hávirðulegra kennimannahöfðingja, sem hér eru staddir“. Biskup kvað ekkert vera á móti því, og sagði sér þætti æfiti- lega gaman að þjóðsögum; mætti líka oft margt af þeim læra. „Sagan segir, að fyrir mörgum öldum h&fi verið prestur hér í Hoœdöium, sem var galdramaður og átti gaidrabók. Hann var vanur að hafa g&ldrabókína með sér hvert sem bann fór. Einn sunuudHg vildi svo til, að hann gleymdi bókinni í skrúðhúsinu í kirkjunni í Vindinge, þegar hann hatði farið þangað að messa. Þeg- ar hann kom lieim, saknaði hann bókariuuar, en þorði ekki að

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.