Fjallkonan


Fjallkonan - 26.04.1901, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 26.04.1901, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 3 laxmðiumi færður fram (að ráði fiskifræðinga, sem líkiega heldur að laxiun verði ofmikil!, ef fyrsta gangan er sett á), skorað á amtmann að sjá um, að birgðir séu tii af bráðafárs bólu- efni, samlagsverzlun á að halda áfram og mælt var með Sigurði í Langholti og Guðmundi á Háeyri til konungsverðlauna. 3. Heilbrigðismál má telja, að bætt var við Ijósraóður umdæmi í Stokkseyrarhreppi og mælt með Ijósmóðurefni þangað og annari i eystra umdæmi Biskupstungaa, og eun áskorun til al- mennings um hundalækningar. Af öðrum málum skal aðeins geta þessara: Eyrarbakkahreppi var leyft að taka 4500 kr. lán til að kaupa vissan hluta Flóagafls. — Biskupstunguahreppi leyft að ábyrgjast 400 kr. lán fyrir sveitunga sinn einn. Bent á hrepp- stjóraefni á Skeiðum: Bjarna í Skeið.vHáholti, Jón í Yörsabæ og Guðmund Ófeigsson í Fjalli. — Lestrarfélagi Porlákshafnar veittar 15 kr. — Bent á Yarmá í Ölfusi (Rtykjafoss), sem eink- ar velfallinn staðfyrir klæðagerðarvél.— Skor- að á þingmenn að- halda þingmálafund í þrennu lagi: á Mosfelli 11. maí, Húsatóftum 13. s. m. og á Sðltossi 14. s. m. Er ætlast til, að þeir verði þess betur sóttir. Þeir sem hór eftir vilja leggja uýmæli fyrir sýslunefudarfund, sendi þau oddvita ef unt er fyrir janúarlok. Gfjöld sýslusjóðs eru nú 5435 kr. 22 a. Verð- ur að jafna niður 5300 kr., eða 1225 kr. meira en í fyrra. Báinn er 18. þ. m. Jón bóndi Jónsson á Minnanúpi, bróðir Brynjólfs fornfræðings, 59 ára gamall. Kona hans var Margrét Jónsdóttir frá Minni-Mástungu. Þau áttu 10 börn, lifa 9 þeirra og eum í barnæsku. Einn sonur þeirra druknaði á Stokkseyri, 18 vetra, 1898, efuis- plltur. Jón sái. var greindur vel og kom hvar- vetna vel fram, hagleiksmaður bæði til smíða, bygginga og margra hluta, verkmaður góður meðan heilsa entist, og kom fjölskyldu sinni vel fram, þö eigi væri hann ríkar, vinsæll og vel metinn af öllum er hana þektu. Uppfundningar. Danskur maour, Adolf Keiffier, verkfræð- ingur, hefir fundið upp nýjan mótor-vagn (hreyfisvagn), sem á að fara að nota á götum Kaupmannahafnar. Hreyfirinn er af nýrri gerð, og afiið er þéttiioft. Hann gengur hljóðlaust. Yagn, sem hreyfi þessum er beitt fyrir getur farið miklu hraðara en hægt er að fara á rafmagnssporvögnum. Vagninn (omnibus) er líka af nýrri gerð. Hann á að vera á 4 háum hjólum og geta verið í honum 40 manns. M4 aka honum á hvaða vegi sem er og þarf 2 hesta til að draga hann. Verzlun Ben, S. Þórarinssonar. Kaffi, Sykur allslíonar, Exportkaffi. Hveiti. Grjóu. Bankabyggs- mjöl. S igó. Semoliagjón. Kartöflumjöl. Rúsínur. Sveskjur. öráfíkjur. Döðlur. Súkkulaði, mjög margar teguudir. Brjóstsykur. Kanel. Pipar o.s.frv. Ágætar tótoaKspípur, dýrar og ódýrar, hvergi jafngóðar í bænum. G-Öngustafir, margar tegundir. Aliir eftir nýjustu tízku. Ftammalistar, faliegastir og ódýrastir. Sl5.rÍÍX©ÐI*Í og pappir, ódýrari en hjá öðrum. Stólar. mikið úrval. Borö, Speglar, Barnastólar, Sofar, Servantar o. s. frv. Xj © 13i í Ö n. g og tækifærisgjafir, Úr, Kíkirar. \7införig. miklar birgðir: PortvÍD, Sherry, ágætar tegundir. Banco, Malaga, bcint frá Spáui, Ratafia, Piparmintulíkör, gl. Madeiira, Kirsebervín, Sóiberromm, Messuvín, Romm, Cognac (3 teg.), Ákavíti (bezta sem hingað hefir fluzt), Whisky, Rauðvín (5 tegundir af- tappaðar eriendis). Öli þessi vin eru viðurkend fyrir gæði og fyrir það hvað þau eru tiltölulega ódýr. Gtamll CarlsPerg (,,Aiiiance“). Að ógleymdu: Hið alkunna heilnæma, hressandi og ilmandi PrenilÍVÍIl, sem hvergi fæst annað eins í bænum &ð dómi þeirra sem bergt hafa, og langódýrast eftir gæðum. Bitter og bitter brennivíu. Yms efni til að bæta brennivín að heilnæmi og smekk. ReyKtÓPali. allskonar. RJóltóPaK, Nohel, bezta tegund, skorið og óskorið. MjtlHntÓPaK. bæði Smaiskraa og Meltemskraa. Málning allskonar. « « 4 I » m I 3 I 3 -H \ i 4 i ilAlASfAlAÍ! Yottorð, Eg hef verið mjög magaveik- ur, og hefir þar með lylgt höfuðverkur og aunar lasleiki. Með því að brúka Kíua-lífs- elixír frá hr. Valdemer Peter- sen í Friðrikshöfn, er eg aftur kominn tii góðrar heilsu, og ræð eg því öilum, er þjást af slikum sjúkdómi, að reyna bitt- er þennan. Eyrarbakka. Oddur Snorrason. Kína lífs-elixírinn íæst hjá flestum kaupmönuum á íslandi, án nokkurrar tollhækkuuar, son að verðið er ekki nema ams og áður, 1 kr. 50 ua. fiaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ektaKína-lífs eiixír, eru kaupendurbeðnir að lita vel eftir því, að VFf- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumið- anum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waidemar Pet- ersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Kartöflur fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar ÓBÝltAR og CrÓD AR. HÚSGÖGN allskonar pantar undirskrifaðar með innkaupsverði. Ben. S. Þórarinsson. Miklar bírgðir af BIR KI - S T Ó L U M, BLUBGABORBUM og fl. kom nú með „Laura“ í verzi- un Ben. S. Þórarinssonar. Alt gott vandað og ódýrt. JVtlLNINB, svo j sem Zínk- hvíta, feruis, terpentína, kópal- lakk, törrelsi, ýmsir litir, málara- penslar fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Ullarband, ágætt í nærföt, mógrátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti 182. COGNAC. Einkasölu fyrir verziunarhúsið Gonzales, Staub & Co. á COGINAC og allskonar YÍNUM hefir Ben. S. Þórarinsson. 20 ið vel að honum; svo mundi hann eftir því, að þessi kona lá föi og köld í kistu, vafiu í hvítan hjúp; eftir það mundi hann eftir gömlum manni skeggjuðum, sem Iét hann stundum riða á kné sér, og síðan mundi hann eftir því, að hann var á ferð yfir stórt vatn með ungum manni, sem var sorgbitinn, fölur og horaður, og að þeir komu seiaast þangað sem hann sá ótölulegan fjölda af húsum. Þegar hann fór að vakna til meðvitundar um það sem fram fór í kringum hann, komst hann að því að þessi húsamergð, sem hann sá svo langt sem augað eygði, hét London, og að maðurinn, sem hann var hjá, var faðir hans, sem var svo góður við hann og ól svo innilega önn fyrir honum. Svo liðu dagarnir, drengurinn litli gat ekki talið þá, en einu sinni fór faðir hans út með hann og bar hann upp í vagn, sem tveimur hestum var beitt fyrir. Þeir fóru í vagniaum fram hjá mörgum uúsum, stórum og smáum, fram hjá ökrum, sem vindur- inn lagði í öldur, og gegnum kyrra skóga og loks koma þeir að húsi með piöntuðum trjám og runnum í kring. Fólkið þar tók vel á móti þeim. Þegar drengurinn litli vaknaði morguninn eftir og hafði sofið úr sér þreytuna, sá hann að húsbóndinn stóð við rúmið. Barnið spurði hvar pabbi væri, en húsbóndinn sagði í blíðum róm: „Nú er hann pabbi þinn farinu og kemur ekki aftur. Héðan af á eg að vera pabbi þinn og þú átt nú að vera væni drenguriun minn“. Baraið fór að gráta, en það er eins og Biilwer segir: „Sorg- ir baruanna berast á fiðrildavængjum“. Drengurinn var nú orð- inn kjörsonur WilJners bónda. 17 „Já, eg skil, og fyrir þessa eigingirni hafið þér lagt ham- ingju barns yðar í sölurnar?“ „Hamingjn þína? Eg skil þig sanulega ekki. Hefi eg þá ekki komið þér í þá stöðu, sem þúsundir manna öfunda þig af, einkum af því að þú hsfir orðið ekkja eftir svo stuttan tíma. Hef- ir þú ekki auð og alls uægtir, og ræður öllu sem þú vilt í sóku- unum? Hvað brestur þig þá?“ Herruína þagði og horfði döprum augum á föður sinn. „Við getum unnið saman“, sagði hann. „Þú getur Iagt fram æsku þína, fegnrð, álit og auð, en eg legg fram máttiun og manu- vitið, og þá getur ekkert staðist fyrir okkur. Og þó þú dugir ekki eiu til þess með mér, þá getur sá maður, sem eg hefi valið þér, leyst það betur af hendi“. „Maður, sem þér hafið vaiið mér“, sagði frúin og varð svo frá sér numin áf undrun, að hún hopaði nokkur fet aftur á bak. „Já, eins og eg réð giftingu þinni í fyrra ukiítið hcfi eg nú valið síðara rnanninn, og þú verður að hlýða, eins og þá. Rusen- sköld undirforingi er maður velættaður, tígulegur ásýndum og með flekklausu mannorði; hann stendur til að erfa majórinn, ekki sízt ef hanu væri áður orðinn loðinn um lófana, eigandi að höfuðból- inu Damsjö. Hann er svo skapi farinn, að hann er skapaður til að vinna það hlutverk, sem eg hefi ætlað honum. Haun er drotn- unargjarn, en þó sæmilega talhlýðinn. Skyidum við tveir, eða réttara sagt þrjú við ekki geta komið einhverju til leiðai? Honum þykir fjarska vænt um þig; þú verðar að taka hoaum, og eg segi

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.