Fjallkonan


Fjallkonan - 26.04.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 26.04.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN. ¥ d S S Ú F .■stnxxciíviil. saumavélar o. fl. Mikið úrval, bezta verð! Mag-nús Benjamínsson. VERZLUN Björns Kristjánssonar fær lialli. ,og cem- ©Xlt í júnímánuði. Með „Lauru“ kom fjór- þætta netagarnið aftur í verz'- un Bjöms Kristjánssonar og selst með sama verði og áður lxr. 1,10 pr. pd, Nýkomið í verzlun Björns Kristjánssonar með „Thyru“ og „Laura“ allskonar vefnaðarvörur, svo sem: Léreft allskonar, strigi, handklæði, shirtingur, millifóðurs- strigi, stumpasirz, ilunnellett, herða- sjöl, nærfatnaður, fataefni margs- konar, Piqué, rúmteppi, tvisttau og margt fleira. Ný snið af allskonar kvenfatnaði og barnafatnaði eftir allra nýj- ustu tízku fást nú hjá mér, eins og stöðugt að undan- fórnu, og kosta frá 40—80 aura. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. FATASÖLUBÚÐIN. Með „Laura“ kom í klæðskera- búð H. Th. A. Thomsens skradd- arameistari frá Brönderslev & Lohse, fínasta klæðskera i Höfn. Hann mun framvegis veita verk- stæðinu forstöðu, taka mál og sjá um allan saumaskap. Óefað lista- maður í iðn sinni. Herra deildarstjóri Friðrik Egg- ertsson ferðast kringum land eins og í fyrra, og tekur mál af mönn- um á viðkomustöðum strandferða- bátanna. Ferðin hefst héðan með „Ceres“ 8. maí til ísafjarðar, þaðan með „Skálholt11 19. maí til Akur- eyrar og þaðan heim með „Hólum“ austur fyrir land. Hvergi stærra lírval af fata- efnum, ódýrara verð, né betra saum. í klæðskerabúð Thomsens fást ennfremur miklar og margbreyttar birgðir af allskonar hiutum, sem tilhey a karlmannsfatnaði: yfirhafn- ir, regnkápur, tilbúinn fatnaður, skófatnaður allskonar, hattar og húfur ótal tegundir, hálslín og slipsi, nærfatnaður, regnhlífar, göngustafir etc. Vandaður varningur. MjÖg gott verð á öllu. ! "Fl L S Ö L U dúplíköt af Þjóð- ólfi, Isafold, Islendingi eldra, Vík- verja, Suðra og fleiri blöðum. Þingholtsstræti 18. Allar helztu matvörutegundir fást altaf í verzlun Björns Kristjánssonar, og seljast mjög ódýrt. Allir þekkja gæðin. Niðursett verð. Td að rýma fyrir vörum þeim, er eg hefi nú að nýju sjálfur valið eriendis, handa heiðruðum skiftavinum mínum á íslandi, verða flestar þær vörur, sem fyrir eru í búð minni, seldar með lægra verði til 14. maí næstkomandi gegn peninga horgun. Hinar nýju vörur mínar hefi eg keypt í Edinborg, Gilasgow, Kaupmannahöfn, Hamborg, Berlín og víðar, og vona að mér hafi tekist að velja þær svo, hvað verð, gæði og útlit snertir, að þær megi telj ast: Útgengilegar vörur. Pétur Hjaltesteð. i i i i 4 i i i i i V J. P. T. Brydes Yín, vindlar og royktébak frá Kjær & Sommerfeldt. Nýjar víntegundir komnar svo sem: Graacher hv. vín Messuvin á J/i fl- Marsala (Madeira). Rheinewine (Rhinskviii musserende). Genever i»/4 pt. Bodenheimer hv. vín. Madeira dark rich. Ætíð nægar birgðir, og hvergi fá menn ódýrara vín eftir gæðum. ► > > > > > > > > > FJALLKONAN, fyrsti ársfjörðungur, janúar, febrúar og marz, fæst fyrir eina krónu með hlunnindum. Á sama hátt Til auglýsenda. Þeir sein aug- lýsa í „Fj:ilik.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýaa, hve oft auglýsingin 4 að standa í blaðinu. Heri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. síðari ársfjórðungarnir. ; útgafandi: Vald. Ásmundsson. FélagBprontsmiðjan. 18 þér það í eitt skifti fyrir öll, að eg þoii ekki að neitt sé haft á móti því sem eg segi“. Hermína sat máliaus af undrun og hana setti dreyrrauða, ekki eingöngu af því, að hún reiddist heldur af því að henni þótti gengið nærri sér sjálfstæðri konu. Sá eldur brann úr augum hennar og hún var svo tignarleg á þessari stundn, að föður henn- ur með allri eigingirninni féll nærri því allur ketili í eld. „Takið þér nú líka eftir“, sagði hún með hálfdunandi rödd eftir storminn, sem hafði gengið yfir sál hennar: „Þér hafið gleymt því, að þér eigið nú ekki lengur orðastað við fröken Hermínu von Born, heldur ekkjufrú Hermínu von Dihu“. „Hverju skiftir það?“ sagði hann og lézt ekki skilja. „Eg er nú ekki lengur táplaus og viljalaus unglingsstúlka, sem verður að hlýða því sem faðir hennar segir, því nú þekki eg fyllilega kvengildi mitt og nú er eg líka fullveðja ekkja. Þegar þér leigðuð mig í fyrra skiftið — eg kemst svo að orði, því það á við —, varð eg að þegja og hlýða, af því að þér vóruð bryn- jaður heilögu föðurnafai og höfðu lögin að baki. Eg bar harm minn í hljóði; eg hafði ekki fyrir öðru að sjá en vængbrotnu frelsi, og mér þótti hálfvæut um það, að eg hafði gert að vilja föður míns; eg þekti þá ekki tilgang hans. Eu þegar þér hafið nú sagt mér, hver tilgangurinn var, og viljið aftur fá mig til að giftast manni, sem þjónustnstúlkan mín mundi ekki vilja líta við, þá liggur mér við að glata allri trú á maonkynið. Og ef þér viljið ekki að þetta veika band, sem enn þá heldur okkur saman, slitni með öllu, þá látið mig ekki framar heyra slíkt, og eg skal 19 biðja guð að láta mig gleyma því, að eg hafi nokkurn tíma heyrt yður tala þessi orð. Prófessorinn varð í fyrstu sem steini lostinn. En ekkert bít- ur á brynju eigingirninnar, og hann varð samur sem áður eftir stundarkorn og sagði: „Þú vilt þá troða illsakir við mig“, sagðihann, „en þá máttu ekki búast við neinni föðurblessun11. „Eg vil ekki vera ósátt, og þó þér biðjið óbæna dóttur yðar fyrir það, að húa breytir eftir samvizku sinui, munu þær ekki hrína á mér“. Hún sneri við og gekk til dyranna: „Yerið þér sælir faðir minn“, sagði hún með hægð. „Við skiijum nú ekki eins og faðir og barn, en guð veit að það er ekki mér að kenna. Eg vil biðja guð að snúa hugarfari yðar“. Að svo mæltu fór hún út grátandi. 3. Beiningamaðurinn. Meðan feðginin áttu tal saman á pre3tsetrinu gekk Witlner ráðsmaður í hægðum sínum heim til sín sem leið lá gegnum skóg- inn. Yér höfum áður sagt, hvernig ráðsmaðurinn var í hátt. Hann var tuttugu og fjögra ára þegar hér var komið sögunni og því á bezta aldri. Hann hafði farið úr Svíþjóð kornungur og mundi lit- ið eftir sér fyrir þann tíma. Þó muudi hann óljóst eftir kven- manni, sem hafði borið hann á handleggnum, kyst hann, og lát-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.