Fjallkonan


Fjallkonan - 23.05.1901, Side 4

Fjallkonan - 23.05.1901, Side 4
3 fj;allko|nan. Sundmaga kaupir liæstu verði fyrir peninga Verzlun Gunnars Þorbjörnssonar > Verzlun J. P. T. Brydes ◄ Vín, vindlar og reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt. Nýjar vínfcegundir komnar svo sem: Graacher hv. vín Messuvín á ^ fl. Marsala (Madeira). Rheinewine (Rhinskvin musserende). Genever í1/, pt. Bodenheimer hv. vín. Madeira dark rioh. Ætíö nægar birgöir, og hvergi fá menn ódýrara vín eftir gæöum. > > > > > > > ► ► Terzlunin „Godthaab“ Þar fást allskouar liRÖlíir og jCöÐrÍ til 8kipaútgerðar g o 11 margarine og li©XÍð góða — ekki þarf að auglýsa verðið — það er setn alkunnugt, að ekki er hægt að selja ódýrara hér á landi en hún gerir. Ullarband, ágætt f nærföt, grátt, tvinnað og þrinnað er til sölu í Þingholtsstræti 18*. Yerzlunin „GODTHAAB" hefir útsölu frábezta „Tegnekontor" í Kaupmannahöfn á áteiknuðu angola (creme og hvitt), ásamt lérefti, bæði fyrir flatsanm, venezíanskan Hedebo- og bulgarskan saum. AUs- koaar gam og VasK- olita sillii. Upp- drættirnir eru mjög vandaðir og að sjáifsögðu eru þessar vörur, sem all- ar aðrar þar, seídar mjðg ádýrt. Hús til sölu á góðum stað í bænum. Óvanalega góðir borgunarskiimálar. Yísað á seljanda. hefst i Kirkjustræti 4 frá 7. júni kvöld og morgna, pott- urinn 16 aura. VERZLUÍÍIÍÍ hefir enn þá óselt mikið af mat- vöru t. d. Hrísgrjón, Baunir, Fior- mjöl, BBygg og Haframjöl. Þeir sem þurfa að byggja, þyrftu að muna eftir að verzlunin (xodt- haab hefir birgðir af allskonar pappa, bæði utan- og innanhúss, málning mjög góða, margir litir fernisolía, kítti, tcrpentína og allar stærðir af saum. — Allar vörur eru mjög góðar, og hafa kaup- endur verið ánægðir bæði með verð- ið meðan þeir kaupa og gæðin eftir reynsluna. — Það eru hin stærstu meðmæli. Undirritaður óskar að«fá sem fljót- ast upplýsingar um livar herra Þorsteinn E. Jósepsson, f. 4. októbr. 1874, síðast liðið haust háseti á gufuskipinu „Skjold" frá Stavanger, er fœddur. Reykjavík, 15. mai 1901. Hannes Thorsteinson. Hjá undirskrifuðum fást keypt allskonar úr og lirfestar og alt þar að lút- andi. Enn fremur ýmis- konar glysvarningur og skrautgripir, d ý r i r og ó- d ý r i r. Nánar auglýst síðar. P. Hjaltesteð. Sundmagi er keyptur háu verði í verzlun B. H. Bjarnason. »J.... ... pa Samúel Ólafsson Laug'aveg 63, Reykjavík. pantar liafnstimpla af ails- konar gerð. Þeir sem vilja gerast útsöluraenn skrifi mér. Yerða þeim þá send sýnishorn af stimplunum. a- Gömul blöð og tímarit. Þessi blöð og tímarit kaupir útgefandi Fjallk. háu verði: Minnisverð tíðindi, öll (þrjú b.). Evangelisk smárit (einst. númer). Ármann á alþingi, allur (fjórir árg.). Fjölnir, sjötta ár. Norðurfari, annað ár. Búnaðarrit suðuramts bún. fél 3. ár. Hirðir, allur (fjórir árg.). Gangleri 1. ár. Gönguhrólfur allur. Gafn 2. ár 1. h. og 3. ár o, s. frv. eða öll. Ameríka 1. árg. Akureyrarpósturinn. Jón rauði. íslendingur Páls Eyjólfssonar. Máni, annað ár. Kaupendur Fjallkonunnar og Kvennablaösins í nærsveitunum mega eftir nánara samkomulagi við útgefendur borga andvirði þoirra blaða i flestar verzi- anir í Reykjavík, einkum verzlua H. Th. A. Thomsens, J. P. T. Brydes og Jóns Þórðarsonar. Til nuglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Blallk.“ verða að tiltaka það ura leið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingiu á að standa í blaðinu. Geri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Útgefandi: Vald. Ásmuudsson. Félagsprentsmiðjan. 30 „Hvernig líður mínum virðulega frænda?“ spurði bróðurson- urinn. „Þinn virðulegi frændi hefir aldrei verið heilsubetri en nú, og ef þessu heldur fram, getur hann orðið huudrað ára“. Undirforinginn skildi háðið, en gat stilt sig, svo að ekki bar á því. „Guð gefi það“, sagði hann. „Hvað er að fiétta í dag, Gustaf? Eg get nærri að þú hefir ekki komið i þeim erindum að fagna yfir því, að eg hefi svo góða heilsu“. „Það er satt, frændi, eg átti erindi núna. Eg kom til þess að taia við yður nni framtíð mína“. „Nei, hvað heyri eg? Ert þú nú farinn að hugsa um fram- tíðina? Það er engan veginn of snemt. En hvað ætli það komi mér við?“ Eg held yður komi það mikið við. Þér eruð nú höfuð aðais- ættarinnar Rúsensköld, og nú er enginn annar lifandi aí henni, nema eg. „Það situr ekki á þeim að telja sér aðalstignina til gildis, sem alveg hefir gleymt málshættinum: .Tigninni fylgja skyldur'. Eu hvað hefirðu þá að segja?“ „Eg verð að segja yður það, að eg er nú í stórvandræðum, að eg er sokkinn í skuldir upp yfir eyru, og að ekki er nema um tvent að gera fyrir mig: skuldafangelsi eða kúlu i ennið“. „Kúlu í ennið, nei þú ert of huglaus til þess. Skuldafangeisi, 31 það gæti verið hæfilegur griðastaður; þar fengirðu næði til að hugsa um aliar þínar yfirsjónir“. „En heyrðu nú, frændi. Það verður þó ekki afmáð, að eg er sonur bróður yðar, sem yður þótti svo vænt um“. „Já satt er það, og eg skal sýna þér það bráðum, að eg hefi líka munað eftir því. Þó verð eg jafnframt að minna þig á, að eg er sá föðurbróðir, sem hefir útvegað þér stöðu í herdeildinni og séð um að þú gætir náð hæsta stigi sem nám þitt leyfði, og að eg er lika sá föðurbróðir, sem hefi hvað eftir annað hjálpað þér um peninga, eftir það þú hefir sólundað og eytt föðnrarfi þínum og móðurarfi“. „Eg ber ekki á móti þessu, og það er líka þessi góðvild frænda míns, sem hefir veitt mér djörfung til að leita yðar í dag. Takið þér nú eftir, frændi; mér býðst góður ráðahagur geti eg að eins flotið nokkura mánuði“. „Svo — eg óska til lukku. Damsjö er stór og falleg eign. En mig langar að heyra, hvernig þú ætlar að fara að komast að þeim ráðahag“. „Jæja þá! Úr því að þér áttuð kollgátuna, þá get eg sagt yður, að prófessor Born hefir sjáifur bent mér á þennan ráðahag og að eg má treysta fylgi hans. Dóttir bans fer mjög að hans ráðum, sem sjá má af því, að hann gat fengið hana til að eiga gamlan og leiðinlegan karl. Það hlýtur því að horfast vel á fyr- ir mér, þar sem eg líka hefi ekki aðalsnafnið eitt mér til ágætis, heldur iíka ýmsa aðra góða kosti, þó eg segi sjálfur frá“. „Bættu svo við þínu góða mannorði, þá er alt komið“,

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.