Fjallkonan


Fjallkonan - 09.09.1901, Qupperneq 4

Fjallkonan - 09.09.1901, Qupperneq 4
4 FJALLKONAN. • • Undirritaður annast innkaup á ölluiu útlend- um vörum og sölu á vöiuluðum íslenzkum vör- um, svo sem fiski, smjöri, skinnum, rjúpum o. fl. Greið og áreiðanleg viðskifti. ^ Litil ómakslaun. 17 Baltic Street Leith. KJOT AF afbragðs dilkum (frá Reykjum og Reyniavatni) er til sölu (í heilum kroppum á aura) í verzlun Jóns bórðarssonar. 25 Garðar Gíslason. Nýkomið i verzlun Greirs Zoega með „Laura“ og „Yendsyssel" ■ ■ Mjög margar tegundir af hengi- Mjög margar tegundir af borð- Mjög margar tegundir af eldhús- LOMPUI Oliumaskinur, margar tegundir. Emal. könnur, katlar, kastarholur Hákarl velverkaður, mesta sælgæti, fæst í verzlun Jóns Þörðarssonar. Allir lieldri nienn segja, að há- karlinn frá Jóni Þórðarsyni kaup- manni sé mesti herramannsmatur með hinu alþekta, bragðgóða, heilsu- styrkjandi brennivíni frá Ben. S. Þórarinssyni. Verzlunin ,Godthaab.‘ Hvergi er ódýrara flormjöl en þar, margar tegundir. Þar fæst nú kexið gdða, goudaosturiim ljúffengi og ódýri, maismjöl, hænsabygg, enskt reyktóhak margar teg., Three Castle Cigarettur. ______Alt mjög ódýrt.____ Gaddavír fæst nú í verzluninni _____________„Godthaab“. Skipmannsgarn og ausur. Brauðhnifar, sórlega ódýrir, Kaffikvarnir og Steikarpönnur, Bolla- bakkar, margar stærðir. Speglar stærri og minni. Sagir, hamrar, nagl- bítar, axir og hefiltannir. Klukkur, hitamælar, barometrar og stunda- glös. Nælur, perlubönd, handhringir og leikföng. Reykjarpipur, stórt ú'rval, tóbakshylki og peningabuddur. Mjög mikið af álnavöru, svo sem: Tvis'tau, stumpasirz, hálfflonel, léreft, pilsatau og fiið alþekta ENSKA vaðmál, margar tegundir. Enn- fremur HERÐASJÖL mjög falleg. Barnakjólar, kventreyur, kven- sokkar og mjög ódýr millipils og millifatapeysur. Enskar sporthúfur. Yfir f j ö r utí u tegundir FATAEFHI falleg ódýr haldgóð. Sofia'fi-avet'ft.awiðjaH %■ % fæst ódýrara h j á undirskrifuðum en í Kaupmanna- höfn. í smákaupum verður þetta munntóbak líka að muu ódýrara en danskt. Ben. S. Þórarinsson. Hattar, húfur, rúmteppi hvít og misl. og margt, mjög margt fleira. Alt selt tiltölulega mjög ódýrt gegn peningaborgun. Verzlunin Elzta og bezta ullarverksmiðja á Norðurlöndum er verksmiðjan Aalgaard. Hún vinnur bezt, ódýrast og fljótast og ættu því allir að snúa sór tii umboðsmanns hennar i Reykjavík sem íyrst. Þeir sem senda henni ull í haust fá vefnaðinn með fyrstu vorskipum. ,Godthaab‘ hefir byrgðir af ýmsum matvælum, kafíi — sykri — fleiri tegundir og — Margarine, — Takið eftir! Með „Ceresu 3. október og „Laura“ 9. október koma margar og fjöl- breyttar vörur til verzlunarinnar „GODTHAAB“ sem allar verða að venju seldar svo ódýrt, sem frekast er unt. Ben. S. Þórarinsson, umhoðsmaður yerksmiðjuunar. ennfremur flest alt, er til bygginga Snemmbær kýr til sölu. Ritstj. þarf. Alt sérlega ódýrt. visar á seljanda. fæst í verzluninni __________„ GODTHAAB11. Engin verðbækkun KÍNA-lífs-elixír þrátt fyrir tollhækkunina. Eg hefi komist að því, að ein- hverir af kaupendum Kína-lífs-el- ixírsins hafa orðið að borga hærra verð fyrir hann síðan tollhækkunin komst á. Eg vii því skýra frá, að elixírinn er enn seldur kaupmönn- um sama verði og áður og að útsölu- verðið er 1 Jcr. 50 aur. fyrir flösk- una, eins og á flöskumiðanum stendur. Eg bið menn því að láta mig vita, ef nokkur kaupmaður tek- ur meira fyrir bitter þenna, því til þess er engin heimild og mun verða fundið að því. Hinn ekta gamli Kína-lífs-elixír fæst framvegis frá aðalbirgðum mín- um á Fáskrúðsfirði og með því að snúa sér heint til verzlunarhússins Thor E. Tulinius. Valdemar Petersen, Frederikshavn. Skrifstofa & birgðir: Nyvej 16, Köbenhavn V. Útgefandi: Vald. Ásmundsson. Félagsprantsmi ð j an. 84 ið með því móti að þessi stóreigu fái húsbónda, sem sé í sam- vinnu við mig í öllum greinum. Þú skilur líklega að eg hefi ekki slept annari eins tignarstöðu, sem prófessorstaða við háskóla er, slept henni fyrir prestsstöðu í lítilfjörlegri sveit, ef það væri ekki til þess að ná yfirráðum hér. Eg ætti líklega að láta ákaflynda datlunga- fulla konu verða mér að fótakefli! Nei, eg bið þig, og ef það dugar ekki, þá skipa eg þér að hlýða vilja mínum, annars máttu kvíða fyrir afleiðingunum því eg skal.......... „Bíðið þér við, herra Born“, sagði frúin og tók fram í alveg kafrjóð í framan af reiði. „Látið þér ekki heyra tii yðar jafa heimskulegar og máttlausar hótauir, því þér ættuð að sjá það. glögglega að þér eruð alveg máttvana þar sem eg á hlut að rnáli. Eg er ekkja, og eg er fullveðja, og þannig getið þér á eng- an hátt komið þeasu ímyndaða valdi yðar fram við mig. Hlustið þér nú á það sem eg segi yður, og vitið að eg skal standa við þessi orð mín. — Eg ætla mér að halda ráðsmanninn minn með- an eg er ánægð með hann, og meðan hann vill vera kyr hjá mér; og eg ætla að halda áfram að heimsækja fólkið hérna í hjáleig- unum eins og aðra og hafa þau Willner og fröken Adlerkrans með mér. Eg getekki meiuað houum Riissensköid að koma í bónorðsför, en efhonum er það alvara, þá getur veriðað þaðfari hiægilega; þér getið sjálfur spurt hann á eftir, úr því þér berið svo mikla um- hyggju fyrir honum“. „Þú býður mér birginn af þvi þú sért fullveðja kona“, sagði próíessorinu, og gat varla komið upp orði fyrir vouzku. „Veiztu 81 Willner gerði sér heldur enga grein fyrir því, hve mikið hou- um þótti vænt um húsmóður sína; hann áleit að þeirra á milli væri ekki annað en vináttan ein. En fröken Adlerkrans vissi hvað leið. Hún var iaus við alla ættgöfgis-hleypidóma, og þótti innilega vænt um, að þau áttu svo vel saman frúin og ráðsmaðurinn. Það var einhvern dag rétt fyrir jólin, að Hermína sat inni við vinnu sína, og sá, að vagni föður hennar var ekið í hiaðið. Hún hafði varla talað orð við föður sinn siðan innsetningar- daginn, og það var eins og henni rynni kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar hún hugsaði tii þeirra áminninga, sem hún mundi eiga von á hjá föður sínum fyrir afskifti sín af kotungunum í kringum hana. En hún var staðráðin í því að sitja fast við sinn keip. „Herra prófessor von Born“, sagði stofustúlkan, og í því gekk hann inn í stoíuna „Yelkominn faðir minn“, sagði Hermína og heilsaði honum. „Eg verð að efast um að eg sé velkominn hingað, en eg varð að koma“, sagði prófessorinn. „Eg er kominn til að Iáta þig vita að eg er mjög óðtnægður yfir því hvernig þú hagar þér, Hermína". „Það er ekki til neins gagns, því ég hefi heyrt það svo oft. En um hvað er það nú sérstaklega ?“ „Það er margt, eins og þú skalt nú fá að heyra. í fyrsta lagi: Er það hæfilegt að frú Dahn, sem er fædd fröken von Born, skuii hlaupa í kotiu til ieignliðauna, eins og eiuhver líknarsystir, og

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.