Fjallkonan


Fjallkonan - 04.10.1901, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 04.10.1901, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 3 viðskiftum sínum og erindum, því skipið átti að sigla eftir klukkutíma. Vélstjóri var líka í landi í húsi þar í grendinui, en að sögn ekki allsgáður. Hann fór þegar ofan í vélrúmið og varð ekki anuað ágengt en að hann brendi sig til ni8iðsla og urði að sögn aðrir að bjarga honum. Komið var með slökkvislöngu frá gufu- skipinu „Egil“, sem lá við Búðareyri, og mikið borið af vatni í fötum í eldinn, en eldurinn var áður orðinn svo magnaður, að engin von var um að slökkva og brann þar alt sem eldur- inn gat á unnið. Skipverjar gátu bjargað fatn- aði sínum og öðru smávegis, sem var íramar- lega i skipinu. En farmurinn brann allur, og það vóru 240 tunnur af sí!d. Eigandi farms og skips er stórkaupmaður Falck í Stafangri. Hann var og eigandi „Moss", sem brann hér á höfninni í fyrra. Samsæti héldu Seyðfirðingar þingmönnnm Norðurmúlasýslu hinn 7. sept. á hótel „Seyðis- fjörð1'. Þar voru samankomir um 30 manna. Þar voru og heiðursgestir foringinn af „Diana“ og læknirinn. Þar voru haldnar ræður fyrir þingmönnum og einriig fyrir hiuum dönsku heiðursgestum. Capt. Hammer svaraði þeirri ræðu og þakkaði. Meðal annars gat hann í ræðu sinni um upptökstrandmæliugastarfs „Di- önu“. Sagði hann að fyrst þegar því hefði verið hreyft á rikisþinginu, að veita fé til strand- mælinga við ísland, hefði þingmenn ekki viljað veita það og talið íslendingum akylt að mæla strendur sínar og varð ekki af fjárveiting í það sinn. Þá gerði enska stjórnin fvrirspurn til döusku stjórnarinnar um það, hvað strandmæl- ingum íslands liði, og kvaðst sjálf mundu fram- kvæma þær, ef danska stjórnin ekki annaðist þær sjálf. Þá veitti ríkisþingið loks fé til þessa fyrirtækls. Sumarið hefir verið gott víðast hvar um landið. Hvergi kvartað um óþurka nema í grend við Keykjavík. Aliabrögð hafa verið allgóð í ílestum veiði- stöðum vestanlands, aorðan og austan. Mikill síldarafli síðast á Eyjafirði. Yarðskipið „Heimdallur11 tók 16. sept. botn- vörpuskip áSkagafirði og var það dæmt í sektir 60 pd. sterl. (= 1080 kr.) og veiðarfæri og afli gert upptækt. Nýjar prentsmiðjur og ný blöð. Á Akur- eyri hefir Oddur Bjarnarson prentari, útgefandi „Bókasafns a!þýðu“. sett á stofn nýja og vand- aða prentsmiðju. Þar er og um þetta leyti nýtt blað stofnað, sem heitir „Norðurland“, gefið út af norðlenzku hlutafélagi, og eru þeir Páll Briem amtmaður, Stefán gagnfræðaskóla- kennari Stefánsson og Guðmundur læknir Hannesson helztir forgöngumenn.—Ritstjóri verð- ur Einar Hjörleifsson og er hann fyrir nokkru kominn þangað. Biaðið verður vikublað í eitt- hvað minna broti en Fjallkonan. Það heldur uppi máli stjórnarbótarmanna og framfara- flokksins. Á Bíldudal á lika að risa upp preatsmiðja og nýtt blað, sem Pétur J. Thorsteinsson kaup- rnaður verður eigandi að, en ritstjóri blaðsins verður skáldið Þorsteina Erlingsson, sem dval- ið heflr í Reykjavík í sumar. Þetta blað á að heita „Arnfirðingur“. Helgi Pétursson náttúrufræðingur kom heim í gær. Hann hefir Iengst af verið á rannsókna- ferðum um Suðurland, fór upp um fjöll og há- lendi og alla leið austur að Sólheimasandi. Tveir læknar fóru utan héðan úr bænum 24. sept. til þeBS að kynna sér framf&rir lækn- isfræðinnar erlendis á síðustu árum, þeir Guð- mundur Magnússon læknaskólakennari og Björn Ólafsson augnlæknir, sem sérstaklega ætlaði að kynua sér augnlækningar. Guðmundur fór héðan til Englands, og báðir munu þeir hafa ætlað að leita til utanríkislanda. Prestvígsla. 22. sept. vígði biskup þessa þrjá prestaskólakandídata: Runólf Magnús Jónsson að Hofl á Skagaströnd, Stefán Krístinssou að Völlum í Svarfaðardal og Þorvarð Brynjólfs- son að Stað í Súgandafirði. Fríkirkjusðfnuðurlnn í Reyðarfirði er nú prestlaus. Hefir að sögn vaiið eér kand. fil. Guðmund Ásbjörnsson sem prest, en staðfesting stjórnarinnar ófengin. Dáiiin 22. sept. Sigurður Kristjánsson, stú- dent hér í bænum, úr lungnatæringu, tvítugur að aldri, efnismaður. Jón Einarsson skipstjóri frá Flekkudal í Kjós lézt á ísafirði 6. sept. Silfurberg (dobbelt-spat) hefir fundist á Ökrum á Mýrum. Helgi Pétursson náttúrufræð- ingur skoðaði sýnishorn þaðan og leizt honum vel á þtð. Sagt að nægð sé af því þar skamt frá bænum, og hefir því verið veitt eftirtekt frá ómunatíð, en menn ekki þekt það. — Þrír eru eigendur að jörðinni, allir bændur. og er sagt, að þeir hafi gefið konsúl Jóni Vídalín umboð til að selja námuna, og sé hún nú boð- in fyrir 180 þús. krónur (10 þús. pd. sterl.). — Á Ökrum er stutt sjávargata og lending góð, og ætti því ekki &ð vera mjög örðngt að flytja silfurbergið þaðan. Skarlatssóttin hefir ekki útbreiðst i Reykja- vík síðan i miðjum sept. í sept. sýktust 4; tveir af þeim af því að veikinni hafði verið Ieynt. Landsliöfðingi hefir fyrir skipað, að fram- vegis skuli hverir 10 fangar í refsihúsinu fá 9 pund af blautfiski til matar á miðvikudögum og laugardögum en áður hafa 6 pd. verið álit- in nægja. „Ceres“ er enn ókomin. Hr. Hannes Hafstein, sýslumaður og bæjar- fógeti var á heimleið með „Ceres“. Mun ekki hafa orðið ágengt með erindi sín við stjórnina. Frá útlönduin. Síðustu fregnir frá útlöndum sögðu Mac Kinley Bandaríkjaforseta dauðan af skotsári því er stjórnleysinginn pólski veitti honum. Til rikis er kominn varaforsetinn Ch. Koose- velt, duglegur maður og ekki óvinsæll, en ekki er búist við noinni breytingu á stjórnarstefn- unni við þau skifti. FJALLKONAN. Ný-ir liaviporLdur að 19. árgaogi (1902) fá „Fjallkonuna" ólieypis frá 1. september þ. á. TSTir. 4 af FJALLKONUNNI 1901 kaupir útgefandi. Þeir sem hafa fengið þetta blað ofsent eru beðnir að endursenda það. 96 sér. Engir gimsteinar fundust hjá honum né á götunni. Maðnr- inn hafði ekki snert á neinu. Hann stefndi kaupmanninum fyrir meiðandi sakatgiftir og fekk hann dæmdan til að greiða stór- sektir“. Allir hlógu að sögunni og þótti þjófurinn hafa leikið vel á kaupmanninn. „En bíðið þið nú við, ssgan er ekki búin enn. Nú leið nokk- ur tími, þar til einu sinni sem oftar, að maður kemur í búðina og spyr eftir demöntum. Kaupmanninum leizt grunsamlega á gestinn, en af því hann var nefmæltur og að öllu ólíkur í fram- göngu hinum fyrra, tók hann öskjur sínar og sýndi honum. En þegar seinasta askjan kom á borðið, þreif ókunni maðurinn með hendinni ofan í hana og rauk svo á dyr. Kaupmaðurinn hljóp á eftir honum út í tröppurnar skellihlæjandi, og sagði: „Nei eg læt ekki Ieika á mig í þetta skifti". En hláturinn fór af honum þegar hann kom inn og sá, að stolið hafðf verið demöntum sem námu nokkurum þús. króna. Nú var mikill hlátur yfir borðiuu, og engum kom til hugar að aumka veslings kaupmanninn. „Þeir sem eru hjátrúarfullir mættu balda, að annar eins mað- ur og hann Hill hefði sjálfan skrattann í för með sér“, sagði majór Rúsensköld. — „Eða að hann væri svo göldróttur, að hann gæti ieik- ið á hvern mann“, sagði annar. „Ailur galdurinn er auðvitað fólginn í því, að hann er svo djarfur og slunginn“, sagði prófessorinn. „Það sýnir meðal annars 93 En nú var hverjum sleðanum eftir annan ekið i hlaðið. Af því að fátt var af fólki í Homdölum, sem tekið gæti þátt í dansi, hafði fólki úr næstu sóknum verið boðið í þessa jóla- veizlu. Boðsfólkið nam staðar i forstofunni, og þar var majór Rús- ensköld og Emma systurdóttir hans, Rúsensköld undirforingi, Hellstedt apótekari með festarmey sinni og prófessor Born, sem var í ákafa að tala við gamlan mann sköllóttan, sem hafði gullgler- augu á nefinu. Það var héiaðsdómarinn, assessor Martell, og mátti sjá það á svip hans og því, að hann hristi höfuðið við og við, að hann var ekki á sama máli og prófessorinn. Ymsir aðrir gestir vóru þar saman komnir, og meðal annara nokkurir ungir hermenn úr kaupstaðnum, sem vóru í ákafa að tala við undirforiugjann og viku mjög kunnuglega að honum. Hermína var hin alúðlegasta í húsmóðurstöðunni og glöð og kát við alla, og fylgdi fröken Adlerkrans henni svo dyggilega í þvi, að enginn tók eftir því að hún væri nú orðin gömul. Willner ráðsmaður var glæsilega klæddur, og þótt hann væri langt frá því að vilja láta mikið á sér bera, varð mörgum star- sýnt á hann. „Hver er þessi tígnlegi maður?“ spurði Brummer „sersjant11 Rúsensköld undirforingja. „Það er ráðsmaðurinn hérna“. „Það er laglegasti maður. Varaðu þig, Rúsensköld. Hann getur sett stryk yfir þína reikninga11. „Putt, drenghnokkinn sá“.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.