Fjallkonan


Fjallkonan - 04.10.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 04.10.1901, Blaðsíða 4
4 FJ ALLKONAN. til sSlu: A. Nýjar. Díana: Söngrar m. 3 og 4 röddum 1. h. stifh. 1,00. — Dr. P. Pétursson: Vorhug- vekjnr 1,00. — Ásbjarnar saga ágjarna 0,50. — Hannes Blöndaí: Kvæði 0,50. — G. Hjalta- son: Jöknlrös 0,50. — Jedók. Gamansaga (20 bls.) 10 au. — Páil Jðnsson: Náttúru- laga I: Hannfræði. Dýrafræði (2. útg.) 1,26.— Einkunnabók f. alþýðuskóla 0>25. — Eink.. bðk f. bamaskóla 0,20. — V. Ásmnnds. son: Eitreglur (6. útg.) ib. 0,60. — Staf- setningar-orðabókin, 0,80. — P. Melsteð: Ágr. mannkynssögu 3,00. — Dönsk lestrar- bók Þ. B. og B. J. 2,00. — ísl. fornsögn- þættir 1.—4. ib. á 1,00. — Jón Ólafsson: Ljóðmæli, 3. útg. ib. 2,00. — Passínsálm- ar. Skrantútg. ib. 2,00. — Sálmabókin nýja ib. 3,00 j 3,60, 4,00. — Dönsk-ísl. orðabók ib. 6,00. G. Zoéga: Ensk-isl. orðab. ib. 5,00. — Sami: Ensknnámsbók. 2. útg. ib. 3,00. — Hempel: Stýrimannafræði ib. 3,00. — Tangs biblíu- Verzlnnin „GK)DTHAAB“ hefir nú íengið liafra, ma- lsmjöl og hænsabygg. Sl5LC>l0ÖVir* ágætt og ódýrt fæat í verzluninni „Grodthaab“. Verzlunin ,,GODTHAAB“ selur aliar vörur svo ÓdýTt sem frekast er unnt. Mig undirritaðann er að hitta í húsi Jóns Maguússonar land- ritara (uppi á lofti) kl. 2—8 hvern dag. Sigurður Magnússon læknir. 16 Austurstræti 16 í mörg ár þjáðist eg af tauga | veiklun, höfuðsvima og hjart- | slætti; var ég orðinn svo veik- I ur, að ég lá í rúminu sam- I fleytt 22 vikur. Ég ieitaði I ýmsra ráða, sem komu mér að 1 litlum notum. Ég reyndi Kína I og Brama, sem ekkert bættu B mig. Ég fékk mér þvi eftir I læknis ráði nokkur glös af J. Paul Liebies Maltextrakt 1 með kínin ogjárni,sem kanpm. I Björn Kristjánsson í Reykjavík 1 seiur og brúkaði þau í röð. Upp úr því fór mér dagbatn- | andi. Ég vil því ráða mönnum I til að nota þetta iyf, sem þjást I af líkri veiklunog þjáð hefir I Móakoti í Reykjavik, 29 des. 1900. Jóhannes Siqurðsson. í október flytur verzlunin Líirgöir af segldúk, lig- toug, stálvír o. ii. handa þilskip- um og til aðgerða á þeim, einnig nauðsynjavörur ti! lieta- og toátaútgoröar alt af BEZTU TEGrUND og selst með mjög vægu verði. Snifl alMonar nýkomin til mín. Þar á meðal: aliskonar blúsusnið eftir nýjustu tízku, kjólasnið o. fi. Talsvert af sniðum af barnafatnaði. Reiðfatasnið m. fi. fæ eg seinna í sumar. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. sögur ib. 2,00. — M. Hansen: Landafræði, 0,76. — Sami: Skrifbækur með forskriítum 20 an. heftið. Páll Ólafsson: Ljóðmæli, heft, 1. bd. 2,76; 2. bd. 2,50; 1.—2. bd. 6,00; innb. I, 3,25; II, 3,00; I.—H. 6 kr. — St. G. Stephans- son: Á ferð og flugi (nál. uppselt) 1,00. — Kr. Stefánss.: Vestan hafs 1,60. — Nýja Öld- in H. 1 kr.; HI, bd. með myndum (1.—4.) 2,60. — Jðn Ólafsson: Aldamóta-óður 0,26. — Sagan ai Hrðbjarti Hetti heft 0,60; bd. 0,70. B. Brúkaðar. Dönsk lestrarbók J. D. og J. S. — Dto. E>. B. og B. J. — Konráðs Orðabók. — Ingers- lev: d.-lat. Ordb. — Kjær: Dto. — Arne- sen: Gr.-lat. Ordb. — Pape: Gr.-deutsches Wörterb. — Wimmer: Oldn. Læseb. — Logarithmar. — Orbis terrarum ant. — Pntzger: Histor. Atlas. — Wimmer: Málm.- lýs. — Caesar, ed. Whitte. — Vídalíns postilla 9. útg. í glt. alsk. — (Mynsters bngl. 1. útg. — Biblíu-kjarni. — Odysseifs- drápa. Lesmálsþýð. Svb. E. (5—8 kr. eint.) — Öldin. Viknbl., Wpg. 1891—92 (eina heila eintak, sem til er) 25 kr. — Para- disarlykiil (cpl.), Skálh. 1686, 20 kr. o. m. fl. Jón Ólafsson. Gouda-osturinn er nú bráð- um uppseldur í verzlun __________„GodthaabK._______ Állakonar saum hefir verzlunin „Gtodthaab". heflr birgðir af margskonar vörum, svo sem: Rúgmjöl. hrísgrjón, flórmjöl, rúg, kaffi, hvítasykur högginn og óhögginn, púðnrsykur, strausykur, rjól, munntóbak, lauk, tvíbökur, ilmandi góðar, kexið góða, te ágætt 2 teg. steinolía mjög góð. Enn fremur enskt reyktóbak margar teg. Vindla. Three Caatle Cigarettur o. fl. Lesið nú! Nýtt bakarí byrjaði að starfa 2. okt, í húsinu 4 Vallarstræti 4 (fyr búð Friðriks og Sturla Jónss.). Ait efni og frágangur verður hið vandaðasta. eins og reynslau mun sanna. Útsalau verður í fyrverandi krambúð þessa húss; þar verður og snemma í þessum mánuði byrjað að seija Kaffi, Limonaði og fieira. SVEITAMENN geta feDgið góðan og ódýran saltíiskL í verzluninni „G0DTHAAB“ Verzlunin ,Godthaab‘ heíir hirgðir af ýmsum matvælum.j kaffi—sykri—tei • — Margarine — fleiri tegundir Ennfremur flest alt, er til bygginga þarf. Alt sérlega ódýrt. Ágætt ullarband | mórautt, svart, hvítt og j grátt er til sölu í Þingholtsstræti 18. I BARNABLAÐIÐ. Nýir kaupendur að Barnablaðinu 1902 gefca fengið tvo síðustu ár- ganga (1900—1901) fyrir 1 krónu eða hvern á 50 aur. Nokkur ein- tök af blaðinu frá upphafi (4 árg.) í logagyltu skrautbandi verða til söiu fyrir nýárið á 3 krónur fyrir þá sem halda áfram að kaupa blað- ið. — Þessir fjórir árgangar fást nú þegar óinnbundnir á 2 kr. 50 au. Þeir sem vilja sinna þessu verða að gefa sig fram sem fyrst, því að eins fá eintök eru til af 1. árgang- inum. í síðasta hlaði ísaf. var auglýst, að Fjalik. kæmi út tvisvar í þessari viku, en þegar tilkom var svo mik- ið aunríki í prentsmiðjunni, að því varð ekki framgengt. Þetta verður bætt npp bráðlega.__________ Til auglýsenda. Þair sem aug- lýsa í „Fjallk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýaa, hve oft auglýsingin á að standa í blaðinu. G-eri þeir það ekki, verður húu látin standa á þeirra koatnað þar til þeir segja til. Útgefandi: Vald. Ásmundsson. PéiagBprentsmiðjan. 94 „Að því er ekki spurt, ef svo stendur á“. „Eg er alls óhræddur. Kastalinn er unninn þegar minst varir Eg á ekki eftir nema eina sprengingu, og hana ætla eg að gera í kveld. En þið verðið að vera mér hjálplegir við það, og eg treysti á aðstoð ykkar“. Hann gekk með tveimur féiögum sínum út í gluggaskot og talaði við þá í hljóði. „Það var ágætt“, sagði Brummer. „Vonandi að það takist. Þú ert slunginn, Rusensköld, og þetta bragð er kænlega hugsað. Þú mátt óhræddur treysta okkur". Fröken Adlerkrans stóð skamt frá þeim. Hún heyrði ekki hvað þeir sögðu, en gizkaði á að þeir mundu vera að tala um húsmóðurina, því þeir gátu ekki að sér gert að smáskotra augun- um til hennar. „Hann býr yfir einhverju“, sagði frökenin við sjálfa sig; „bezt að hafa gætur á honum“. Hurðinni að borðsalnum var lokið upp og boðsfólkinu var sagt að búið væri að bera á borð. Húsmóðirin bauð majór Rtisensköld handlegginn. Hitt fólkið kom á eftir, allir tóku sér borðdömur, nema þeir karlarnir prófessor Born og assessor Martell, og sátu þeir saman. Meðan matarlystin var sem mest, var steinhljóð í salnum. Assessorinn tók fyrstur til orða og vék sér að lögreglumanni einum: „Hefir lögreglunni ekki tekist að hafa hendur í hári þjófsins, sem stal peningunum frá honum Guldén?“ 95 „Nei langt frá — og hefi eg þð gert það som mér hefir ver- ið unt“. „Hann hefir líka sagt, að haun æt,ti heima í Nirgendwo. Eg held líka, að það mundi verða árangurslaust að leita hans hér í grendinni, því fyrir skömmu hefir, að eg hygg, orðið vart við hann býsna iangt héðan í burtu“. „Hvað segið þér?“ sagði fólkið. „Eg þori auðvitað ekki að fullyrða að það sé saœi þjófurinn, en kænskan og snarræðið og dirfskan hefir verið svo mikil við báða þassa stuldi, að sterkur grunur leikur á, að þessi alræmdi Hill hafi verið þar að verki. — Þekkir enginu hér Bornits gimsteina- kaupmann í Gautaborg“. Ymsir þóttust kannast við nafnið. „Einn góðan veðurdag stóð hann í búðinni. Þá kom inn í búðina vel klæddur maður og vildi fá að skoða demanta. Kaup- maður tekur hverja öskjuna eftir aðra og sýnir honum, en hann gerir ekkert annað en hriatir höfuðið. Loks tekur kaupmaðurinn kassa með dýrum demöntum og lýkur honum upp. Komamaður þrífnr ofan í kassann og hleypur á dyr. Kaupmaður hljóp á eftir. og öskraði: „Takið þið þjófiun, takið þið þjófinn“. Einn af lög- reglumönnum tók þegar á rás á eftir manninum, sem virtist ekki vera mjög smeykur, því hann gekk í hægðum sinum eins og ekk- ert væri um að vera, og þegar lögreglumaðurinn tók í öxlina á honum spurði hann hverju það gegndi. Kaupmaðurinn kom að í því og hvað hann hafa stolið frá sér gimsteinum. Maðurinn tók aila þá sem við vóru 'staddir til vitais, og bað að láta leita á

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.