Fjallkonan - 13.12.1901, Side 3
FJALLKONAN.
3
ftt. Sá eg nú af öllu, að guð hafði útvalið mig og ráð-
stafað mér hingað, að þéna hér hans kristni, því hvergi
gat eg næriendis uppþenkt þann, sem hér hefði annað
eins afborið eins og eg, sem ei gat þó skilið að með mér
gæti búið sá styrknr, er sig auglýsti í soddan stríði.
Fékk eg mér vitnisburði sem mitt ástand sýndu á þeirri
tíð. Fór eg suður á Nes að kaupa mér fisk, er mínir
fornu vinir trektu nú harðiega upp við mig. Besökti
nú stiftamtmann Thodal og ætlaði að taka út það hann
vildi áleggja, en það urðu ei annað en góð orð og kaffe-
drykkja, en þar bjó annað verra í hjarta h&ns, sem síðar
kom fram. Eg bað hann með memorial annaðhvort að
að hjálpa mér til að vera við mitt brauð með styrk pen-
inga og matar, eður veita mér eitt autt prestakall á
Vestíjörðum, er Rafnseyri hcitir. Pekk eg það fyrra á-
nægjanlega, guð hefir alt í Binni hendi. Nú tók Levetzow
við stiftamtmannsembætti. Eg fór heim til mín aftur
og vissi mér eigi ills von af þessu, þó annað fram kæmi.
Tók eg nú með mér Katrínu dóttur frá Hlíðarhúsum.
Nær eg hafði nokkura Btund heima verið, sótti mig enn
heim avefnleysið með þönkum og iðingsleysi1, bvo Katrínu
gaf á að horfa; segir hún þá við mig, eg hljóti að gifta
mig, því so komist eg ei áfram, og ráðleggur mér að
leita til þeirrar stúlku, er heiti Kristín á Saurbæ á Hval-
fjarðaratrönd; segist so af henni hafa heyrt, að hún
mnndi mér þénug. Áður hafði eg heyrt hennar að góðu
getið í SkíldinganeBÍ. Um haustið fór eg upp í Skálholt
til ýmsra efna. Kvaldi mig þar enn svefnleysi og enn
fleira. Segir þá vicelögmaður Magnúa við mig: „Þér
hrökkur ei annað en gifta þig, og ef eg get nokkuð þér
þar í þénað, þá er það vel komiðu — og spyr mig hvar
eg kynni til að þenkja. Eg aegi honum, að það Bé þá
þesBÍ KrÍBtin. Hann segir það vel til fallið, hafi hann
og kona sín upp á hana fallið með sjálfum sér, og því
muni guðs forsjón benda hér til. Segist hann skuli
skrifa sra Birni til, húsbónda hennar, en eg skuli skrifa
Made. Helgu kærustu hans til, bo Bem eg sé henni kunn-
ugur, og biðja þau um liðsinni, að eg mætti öðlaet
greinda Btúlku til ekta, og fá bo ansvar aftur, hvort
hún tæki mér eður ei. — Víkur nú hér frá Bögunni og
þar til, að Hr. biskup Hannes fær skrif frá cansellíinu af
25. Junii, í hverju stiftamtmanni Levetzow og honum er
1) Þannig í hdr.
upp á lagt, að straffa mig fyrir upptekning og útdeiiing
úr pakkanum; gerir biskup þar skrif til mín af 21. Sept-
embria 1785, að eg gefi honura skriilega til kynna fyndi
eg mér nokkuð til forsvarB eður málsbóta so harðri á-
klögun. Nú þar Bem vicelögmaður var við hendina, ráð-
færi eg mig við hann hvað afráða Bkyldi, hvort að verja
mig með procesBum og kaupa réttarganga í þremur aýsl-
um, þar sem þeir voru, er eg haíði peningana fengíð, og
láta þá segja hver nauðsyn bar til etc, en þetta vildi
verða mér alt of kostnaðarsamt og því var því afslegið,—
eðnr að gefa þeim á vald sökina og láta þá ráða: so ef
þeirra straff yrði of þungt, að skrífa þá fram fyrir kóng.
Aflabrögð. Fyrir fára dögnm hefir botnvörpa-
skip aflað allvel í Garðsjó; þar er því ean fisk-
ur og likíoga hér og hvar nm Flóann, ef har.s
væri ieitað. Taisverðnr afli til matsr hefir ver-
ið hér í alt haust (smáýsa og lýsa) á Inn-nesj-
um, en betra þó að sögn sunnan Siga (þorsk-
ur og stútuugur).
Tíðarfar. Síðustu d;?ga hefir brugðið til
kulda og snjóað iítið eitt. — Besta tíð yfirleitt
um alt land, það sem af vetrinum.
Botnverpingar h&fast enn hér við, og ætla
sér að sögú að verða hér við suðvesturkjálka
andsins í ail tn vetur. Þeir verða hér þá alt ár
Ið. — Á þessum tima ársins er ekkert eftirlit
haft á þeim, og geta þeir því í næði aflað i
landhelgi, enda segja kunnugir menn, að mest-
allur ársafli þeirra sé yfirleitt þannig fenginn.
Brot þau sem uppvís verða, eða „Heimdal“
kemst að, eru því sama sem ekkert i saman-
burði við öll önnur lagabrot botnverpinga.
Eimskipið „ísafold11 (Brydes eign) kom i
gær frá Leith með kolafarm.
Frá Abyssiníu hafa enskir kershöfðingjar tveir
nú ýmislegt að segja. Þeir voru sendir þang-
að í fyrra vetur af ensku stjózninni, og áttu
að fylgja keisaranum þar, Menelik, á herför
hans móti uppreist, sem vakin hafði verið í
landinu, og hafði enska stjórnin mælt svo fyrir,
að þeir kendu biámönnum hyggilegri hernaðar-
aðferð. Herinn var 15000 manna, en þeir
höfðu hvorki nógu góðar byssur né höfðu tam-
ið sér skotfimi nógu vel, en hvorki skorti þá
vit nó hugrekki.
Þeir segja svo frá landinu, að það só enn lítt
kunnugt. Þó vita menn að sá hluti landsins
sem næstur er Sudan er gullauðgur mjög, og
fær keisarinn þaðan mikið af gulli. Fjöldi
gullgrafara er nú þangað kominn, og hr.f r ýms
ensk félög fecgið leyfi til að hagnýta sér ein-
stakar gullnámur. Ekki að furða, þó Englend-
ÍDgar vilji koma sér vel við keisarann. — Frá
gullnámunum mætti gera greiðan veg að Níl
hinni bláu, og mundi það verða gullnámunum að
ómetanlegu gagni, því þaðan er skipgengt alla leið
að Nílarósi. Nú er gullið flutt langa Ieið á
múlösnum áleiðis til Rauðakafsins.
Engiendingar hafa nú mikinn augastað á
Abyssiníu. Einkum er það gullið, sem þeir
sækjast eftir, eins og vant er. Þaðan fæat og
ágætt kaffi
En Frakkar vilja líka seilast þangað, og
reyna nú hvorir sem betur geta, Euglendingar
og þeir, að ná þar fótfestu. Englendingar
standa þó betur að vígi.
Blóðvatnslækning við taugaveiki (serum) á
að vera fundin í París.
Hæð á hestum. í greininni „Nokkur orð um kyn-
bætur á hestum“ í 45 tlb. er misprentað 45 þml. í stað
54 þml., Bem er sú hæð, sem höfundurinn telur æskilegt
að heBtar næði að meðaltali.
Misritað var það í greininni í siðasta blaði, að kafl-
inn um fólksstrauminn úr sveitunum í borgirnar væri
úr ritgerð í „Ti!skueren“. Hann er í ritgerð í „Dansk
Tídskrift“, maí 1901; útg. dr. Moltesen.
Hjálpræðislierinn
Eins og undanfarin ár ætlar
Hjálpræðisherinn að haida jðlasam-
sæti fyrir 160 — 200 af hinum
fátækustu börr.um hór í Reykjavík.
Einnig ætlnm vér að bjóða um
100 fátækum gamalmennum til
jóltrójsamsætis, ef oss veitist nógur
styrkur.
Reykjavík í des. 1901.
Hans Chr. Bojesen.
Jólabazar.
í VÐfzIun Ben. S. Þörarinssoar á
L&ugavegi 7 er jólabazar mjög
snotur, rnatgir fallegir fyrir fullorna
og börn. Hvergi ódýrara en þar til
jólanna.
Sæmilegri jólagjafir
fyrir karírnenn eru ekki til, en hin-
ar alþektu góðu reykjarpipur
í verzSun Ben. S. Þórarinssonar.
SPIL.
Verzlun Ben. S. Pórarinssonar
selnr ágæt Lhomber-spil og spií
með lægra veröi
en aðrir.
Ýmislegt af HÚSGÖÖNUM selur
verzlun Ben. S. Þórarinssonar, sem
eru sæmileg fyrir jólagjafir.
E P L I N 1 verzlun Ben- s> Þór'
arinssonar eru ágæt
og kosta að eins %6 pundið.
Til auglýsenda, Þeir sem aug-
lýsa í „Fjallk." verða að tiltaka það
um leið og þeir auglýsa, hve oft
auglýsingin á að standa í blaðinu.
Geri þeir það ekki, verður hún látin
standa á þeirra kostnað þar til þeir
sogja til.
136
eiguaðist barn, og frá þeim tíma reyndi eg að gegna skyldum
mínum sem eiginkona og móðir. En svo dó maðurinn minn, og
litlu síðar sonur minn, og eftir það varð eg sem ógift. Eg var
þá kominn í þá stöðu, að margir öfunduða mig, en eg hafði þó
litla ánægju af lifinu, þar tii eg fór að líta eftir þeim sem undir mig
voru gefnir, og reyna að gera þeim það gott sem eg gat. Nú
hefir átt að véla mig til að giftast aftur, en þó sá maður, sem
farið var fram á að eg tæki, hefði verið góður og göfugur, en því
fór nú fjarri, þá hefði eg neitað honum. Eg var nú fyrst farin
að koma til sjálfrar minnar og vöknuð til lífsins, fariu að þrá
meiri sælu. — Wiliner, eg ætla nú að segja yður eins og er; mig
hefir lengi grunað það, og eg hefi nú fyllilega sannfærst um það.
Eg hefi lengi séð, hvað yður hefir verið innanbrjósts, en það er
samt ekki fyrr en í dag, sem mér hefir orðið það full-ljóst.
Hann steinþagði. Hún hafði þá séð, hvað honum bjó í brjósti.
Húa hélt áfram : „Eg veit að þér hefðuð aldrei sagt neitt
í þessa átt að fyrra br&gði. Eu þegar hamingja tveggja er undir
einu orði, má ekki hika við að segja það, og eg vona að þér
dæniið mig ekki harðlega, þó eg brjóti móti venjunni. Willner,
eg — elska yður og eg vil að við getum bæði lifað glöð og á-
nægð.“
Hann féll á kné fyrir henni, eu hún lyfti honum upp og þrýsti
honum að sér.
„Eisku Hermína11, sagði Willner og horfði í augu heunar,
„þú hefir hafið mig upp til Paradísar. Eg ætti nú ekki að hugsa
133
menn mega gjarnau vita, hvaða maður Nikulás Jónsson er. Og
þegar ég gifti mig í haust, fæ ég mikla peninga til að lána út.“
„Ætlið þér þá &ð gifta yður?“
„Já það verður lýst efdr tvær til fjórar vikur.“
„Mig furðar á að stúlkan skuli vilja yður.“
„Hver spyr að því, hvað húu vill? Faðir hennar vill það,
og það er nóg.“
Þeir vóru nú komnir heim í portið hjá lögréttumanninum og
hafði Alding leitthana þangað. Þar skildi Alding við hann og sinti
því ekki, þó hann bæði hann að fylgja sér inn. Sagði hann að það
væri rétt að lögréttumaðurinn tæki nú á móti tengdasyninum til-
vonanda.
Lögréttumaðurinn kom út og fylgdi honum inn, og iét búa um
hanu svo hanu gæti sofið úr sér vímuna.
Á Damsjö var lokið miðdegisverði og hafði verið óvenjulega
hljótt við borðið.
Þegar búið var að drekka kaffið, fór Hermína inn í herbergi
sitt og benti Willner að koma á eftir sér.
Hún hallaði sér á stól og var í þungu skapi; hún bjóst við
einhverju sem mundi vera henni ógeðfelt.
„Ég þarf nú að inna þá skyldu af hendi, sem er þyngsta
skyldan sem fyrir mig hefir komið," sagði Willner.
„Og hvaða skylda er það?“
„Að biðja um lausn úr ráðsmannsstöðunui.“
„Ég held ég hafi ekki skilið yður,“ sagði hún.