Fjallkonan


Fjallkonan - 02.12.1902, Side 1

Fjallkonan - 02.12.1902, Side 1
Remurjút einu sinDÍ í viku. Verð árg. 4kr. (erlendis 5 kr. eða l'/a doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). tJppsögn (skrifleg)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda hafi kaup- andi þá horgað blaðið. Afgreiðsla: Þing- holtsstræti 18. Reykjavik 2. des. 1902 Nr. 47 Biðjið ætíð um OTTO M0NSTEDS danska smjörlíki, som or alvog oins notaérjúgt og Bragö- gott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Dan mörku, og býr til óefað bina beztu vöru og ódýr ustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum XIX. árg. Augnlœkning ókeypis 1. gg 3. þrd. i hverjum mán. kl. 11—1 í spitalanum. Forngripasafn op'ð mvd. og ld. il—12. Landsbankinn opinn bvern virkan dag ki 11—2. Bankast.jórn við kl. 12 - i. Landsbókasafn opið hrern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu iengur (til kl. 3) md., mvd. og ld. tii útiána. Ndttúrugripasafn, i Doktorshúsi, opið á ^d. kl. 2—3. Tannlœkning ókeypis i Póstliússtræti 14 b I. og 3. mánnd. hvers mán. kl. 11 — 1. Útlendar fréttir. Kaupmhöfn, 15. nóv.. 1902. Landsþingið danska feldi 22. okt. sölu hinna dönsku vestur- heirnseyja með 32 atkvæðunl móti 32. Einn þingmaður greiddi ekki atkvæði. Þannig tókst ha*gri mönnum, sem flestir voru sölunni meðmæitir, meðan þeir sátu að völdum, að hindra eyjasöluna. lirósa þeir nú sigri og þykjast hafa unnið ríkínu hið raesta gagn. En það er öllum lýðum ljóst, að aðai ástæðan til þess að þeir voru nú sölunni mótmæltir, var sú, að reyna að velta vinstrimanna ráða- neytinu frá völdum., Að iokinni atkvæðagreiðslunni var baldinn ráðaneytisfundur, og voru allir ráðherrarnir sammála um það, að engin ástæða væri til þess fyrir ráðaneytið að segja af sér sakir þessarar atkvæðagreiðslu og er það líka i fullu samræmi við stefnu vinstri manna, því að þeir hafa næstum alt fólksþingið á sínu bandi og geta heidur ekki kallast að vera í minnihluta i landsþinginu, þai sem atkvæðin voru jöfn. Þar sem nú er loku fyrir skotið að eyjarnar verði seldar í bráð, er ekki annað fyrir hendi en reyna að bæta úr þeim eymdar- hag, sem eyjarskeggjar hafa í langan aldur átt við að búa. I þeim tilgangi hefir verið stofnað blutafélag, sem kallar sig »Det Vestindiske Kompagni« og eru í því margir af' mestu auðmönnum Dana. Ætlar það að korna á gang gufuskipaferðum milli Danmerkur og eyjanna og reyna að bæta at- vinnuvegi og verzlun eyjarskeggja. Herforingjar Búa eru nú hættir ferðum sfnum um Evrópu og kotnn ir.til Englands. Hafa þeir safnað fé eigi all iitlu, en þó enganveg- inn nógu til hjálpar Búum. Vil- hjálmur Þýzkalandskeisari vildi ekki veita þeim þá náð að sjá sína dýrð, en annars var þeim mjög vel tekið af Þjóðverjum. Enska þingið heflr samþykt að veita' 8 miljónir pund steriing til hjálpar Búum og Oraníumönnum, og ennfremur er það ákveðið, að sjálfui utanríkisráðherrann, Cham- berlain, fari suður til Suðurafríku síðast í þessum mánuði, til þess að kynna sér ástandið þar. Virð ist vera vaknaður mikill áhugi meðal Etiglendinga á því að bæta úr ailti þeirri eymd og fátækt, sem þeir hafa til leiðar komið þar syðra. Englendingar hafa um tima átt í ófriði við höfðingjann Mullab í Sómalíhtndinu í Austur-Afríku. Het foringi Englendinga þar eystra, Swayne að nafni, beið mikinri ósig ur 6. okt. í viðureign sinrti við Mullah, enda var hann liðfár og ekki sem bezt útbúinn, en Mullah miklu liðfleiri og betur við ófriði búinn en hann hugði. Eftir sögn Swayne’s, hefir Mullah í þjónustu sinni evrópumann nokk- urn, Karl Inger að nafni, ættaðan frá Austurríki. Leggur hann á ráðin, hvernig ófriðrtum skuli haga og kenmr hersveitum hans her- siðu Evrópumanna. Mullah er trúmaður mikill á sína v.sti og svarinn fjandmaður Evróp manna og trúarbragða þeirra. Eru líkur til, að Englend- ingum muni ekki veita eins létt að yfirbuga hanu og þeir hugðu. Hafa þeir nú sent lið eigi all-lítið á móti honum og hyggja á hefndir. Viðsjár miklar eru með Tyrkjum og Itölum út af tyrkneskum sjó- ræuingjum 1 Rauðahafinu. Hafa þeir ráðist á lönd Itala þar, og gert mikið spell. Heimta ítalir að Tyrkír láti slíkt ekki lengur viðgangast og útrými sjóræning- junum með öllu, en Tyrkir telja það rnjög rniklum örðugleikum bundið og fara undan í flæmingi, eins og þeirra er siður. Þó er enginn efi á, að þeir verða að uppfylla kröfur Itala um það lýkur. Vilhjálmur Þjóðverjakeisari hefir áformað að t.ikast ferð á hendur til Englands. Nýjustu fréttir segja, að harm haíi komið þangað í dag þ. 15. Er þ;.ð látið í veðri vaka, að það sé aðeins skemtiferð, en þó eru flest meiri háttar blöð 1 Evrópu á þeirri skoöun, að meira muni undir búa og að erindið muni einkum vera það, að korna á samningmn við Englendinga, viðvíkjandi iöndum í Austur-Asíu. Lögregluliðið á Spáni hefir upp- götvað nýtt samsæri meðal hiima svokölluðu Karlista, Margir af belztu mönnum þeirra hafa verið teknir fastir. Sagt er, að fundnar séu nýjar gullnámur í Austur-Afríku, í lönd- um þeim, er Þjóðverjar eiga þar og fer mikið orð af, hver ógrinni auðæfa séu þar saman komin. En ganga má að því vísu, að það sé nokkuð orðum aukið. Samningurinn milli BandarJkj- anna og Columbiu um Panama- skurðinn er nú fullger að mestu. Eru likur til að innan skamms verði á ný byrjað á að grafa skurð inn og eigi verði hætt við það, fyr en því er lokið. Herskipið Carlo Alberto frá Ita- liu fór nýlega frá Englandi til Sidney á Astraliu.. A allri ferð sinni fékk það við og við loft- skeyti frá stöðinni Poldhu á Ir- landi. Er nú talið sannað, að hægt sé að senda þess konar skeyti að minsta kosti 3000 mílur. Frá Belgíu hafa þær fréttir bor- ist, að ríkiserfinginn þar, greifinn af Flandern hafl í hyggju að af- sala sér ríkiserfðum í hendur syni sínum, prins Albert. Eldfjallið Sauta María í Mið- Ameríku, hefir verið að gjósa und- anfarna daga. Þrír smábæir, Palma, San Fe- lipe og Columbia hafa lagst í eyði. Fjöldi manna heflr farist. Ennfremur hefir hið nafnkunna eldfjall, Stromboli á Ítalíu, gosið með mesta móti undanfarna daga og eyðilagt nokkur hús i nánd við sig. Þrátt fyrir allar þær slysfarir, sem tilraunir með loftsiglingar hafa haft í för með sér á síðustu árum, eru menn þó ekki af baki dottnir með þess konar tilraunir ennþá. Tveir franskir bræður, Lebaudy að nafni, hafa um tíma verið að útbúa loftbát og búa sig undir nýja loftferð, Gerðu þeir sina fyrstu tilraun 13. þ. m. og hepnaðist hún vel. Gátu þeir stýrt bátnum efcir vild og siglt honum í allar áttir, jafnvel móti vindi. Hraðinn var hér um bil 5 danskar mílur á klukkutíman- um. Stórslys vildi til við flugelda- hátíð, sem haldin var í New-York, vegna kosningasigurs sérveidis- manna (Demokrata) í því fylki. Margir menn létu lífið og særðust banvænum sárum. Mestur hluti bæjarins East-Lon- don í Suður-Afríku hefir brunnið til kaldra kola. Skaðinn er met- inn 4 miljónir króna. Marokkobúar láta ófriðlega um þessar tnundir og eru þeir Evrópumenn, sem þar búa, i mik- illi hættu staddir. íbúarFrakklandshafafjölgað um 72,400 á síðasta ári, en undanfar- in ár hefir þeim alt af fækkað jafnt og þétt. Skattheimtumenn í Kristianíu eru orðnir uppvisir að stórkost- legum svikum, sem þeir hafa haft í frammi í fleiri ár. Gert er ráð fyrir að það fé, sem þeir hafa stungið í sinn vasa, nemi að minsta kosti 40,000 kr. Hryllilegt morð. Sonur sker móður sína á háls. Óvanalega hryllilegur glæpur var framinn hér í Kaupmannahöfn fyrir skömmu. Hinn 8. þ. m. fanst lík af gam- alli konu hér í höfninni; var það vafið innan í teppi og þegar bet- ur var aðgætt, kom það í ljós, að konan hafði verið skorin á háls. Skömmu seinna þektist líkið. Það var saumakona, sem bjó á Vesturbrúargötu 24 og hét hún Ágústa Jörgensen. Bráðlega féll grunur á son hennar, Arthur að nafni, og var hann tekinn fastur og hefir hann síðan meðgengið morðið. Hinn ungi morðingi er að eins 20 Ara gamall, en honum hefir oft áður verið refsað fyrir þjófnað og aðra óknytti. Hefir hann lifað i slæmum félagsskap og ekkert nent að vinna en látið móður sina alla önn fyrir sér. Aðalástæðan til þess að hann framdi þenna hrylliiega glæp er eftir sjálfs hans sögn sú, að hanq

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.