Fjallkonan


Fjallkonan - 10.03.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 10.03.1903, Blaðsíða 4
40 FJALLKONAN C "5 SL, 0 > >3 cö Cd -*-3 O o Godthaab Yerzlunin Verzl. GODTHAAB er ávalt birg af flesturn nauðsynjavörum, flest öllu til húsabygginga, báta- og þilskipaútgerðar. Vandaðar vörur. Lágt verð. cJCvargi Seíra að varzfa an i verzl. GODTHAAB Q o P- tre p* pa CT <1 CD *-í N [—* C 0 uiurqzjOA qeuqqpor) s Gestur Pálsson: r sá, er ek ki VQ(t A. Eij þarf að spyrja þig, kunningi, hvai eg geti fenfíið vandaðar og ódýrar þakrennur og annað því ura líkt. B. Það skal eg segja þér, lagsi minn; það er hjá blikksmiðnum í Lækjargötu 10, og þar færðu margt fleira bæði fljótt og vel gert. Eg skal nefna þér svona til dæmis: Brúsa af öllurn stærðum, Luktir, bæði til sjós og lands, Larapa, Lampabrennara, Servanta, Baðkör, Vatns- kassa og Potta af ýmsura stærðum. Ennfremur Mjólkurfötur, Katla, Könnur, Kökuform, Ofnbakka, Kolakörfur og margt margt fleira. A. En Þakglugga fæ eg þó víst ekki hjá honum? B Jú, það mátt þú reiða þig á, og þá ekki verrí en annarsstaðar! A. Já—Já! Vel segist þér! Bara að það reynist nú mikið satt í öllu þessu! B. Já! Sem eg er hérna lifandi maður. Alt er það satt, Alt er það vandað. Alt er það ódýrt eftir gæðuui og alt er það fljótt af liendi leyst! A. En hvar sagðir þú að hann ætti heima, þessi ágætismaður? B. Hann á heima í Lækjarg'ötu 10 og heitir: 8 ® cRií Rans á Bunénu og ódunénu ® A máli. _ 9 ' w Utgefendnr: Arnör Arnason og Sig. Jnl. Jóhannesson. eru gefin út í Winnipeg, Fyrsta heftið (af þrem) er full prentað og verður sent til íslands með fyrstu ferð. Bókin er öll um 4* Sextíu arkir. Þúsund blaðsíður. 4- Ágóðanum af sölunni verður ö 11 u m varið ti! þess að reisa = minnisvaróa« yfir Q@at Páliiii í fvrsta heftinu er mynd og æfisaga höfundarins. Nákvæmir reikningar verða birtír yfir kostnað og tekjur ti! þess að menn sjái að þetta er ekki gróða fyrirtæki. Hjálpið til þess að koma upp minnisvarðanum með því að kaupa bókina. tr-% Steinoliuvélar. (Petroieumsniotorer) til notkunar bæði á sjó og landi úr beztu vélaverksmiðju í Dan- m ö r k u fást með ábyrgð. Gert við steinoliuvélar. Qdr. c&afersen, vélasmiður Kirkjustræti 4. II. lofti. ******** ******** * * * Kristján Þorgrímsson í * »"■ j|c * selur eldavélar og ofna frá * * beztu verksmiðju í Dan- * . mörku fyrir innkaupsverð, að við- * ▼ bættri fragt. Þeir, sem vilja panta V * þessar vörur, þurfa ekki að borga * ^ þær fyrirfram; að eins lítinn hluta ^ * til tryggingar því, að þær verði * * keyptar, þegar þær koma. >1« * * ******** •♦• ******** Eg undirritaður finn hvöt hjá mér til að votta skipstjóra Jóni Sígurðssyni á Biómsturvöllum i Reykjavík og allri skips- höfn hans, er eg var samtiða í fyrra vet- ur, hjartanlegt þakklæti mitt fyrir mann- kærleika þann og hjálpsemi, er þeir hafa sýnt mér frá því að eg komst í kynni við þá. Er eg fór frá skipi í sumar, gáfu þeir skipstjóri og skipverjar mér fátækum barna- manni í matvörn og peningum upp á full- ar 70 kr., og þar að auki hefir nefndnr skipstjóri gefið mér ýmislegt fleira og glatt mig á margan hátt. Fyrir þetta votta eg nefndum velgerðamönnum mínum innilegt þakklæti mitt. Annað endnrgjald hefi eg ekki þeim að hjóða fyrir velgern- ingu sína. Flóagafli í febr. 1903. Guðmundur Ólafsson. \á, sem hefir í höndum ljóðabók v síra P á 1 s heitins skálda, rit- aða með hans eigin hendi, er vin- samlega beðinn að skila henni til Helgu Sigurðardóttur á Eyr- arbakka, sem er réttur eigandi bókarinnar. Ritstjóri: Ólafur Ólafsson. ísafoldarprentsmiðja. Suémunéur Jireiéfjöré. Reyndu nú að muna þetta, sem eg er búinn að segja þér! A. Já! það skal eg gera, og hafðu sæll sagt! Ullarsendingum til klæðaverksmiðjunnar á Álafossi í Mosfellssveit veiti eg móttöku eins og að undanförnu. Verksmiðjan tekur að sér að kemba ull, spinna, vefa, þæfa, ló- skera, pressa og lita. Áríðandi, að sendingarnar séu vel merktar með skýrri áritan á umbúðirnar. Þingholtsstræti nr. 1, Reykjavík Jón Þóröarson. Eg hefi um full 6 ár verið veik, sem voru afleiðingar af barns- burði; var eg svo veik, að eg gat tæplega gengið á milli rúma. Egleitaði ýmsra lækna, en ár- angurslaust. Svo fekk eg mér 5 flöskur af J. Paul Liebes Maltextrakt með kína og járni og tók inu úr þeim í röð. Lyf þelta hefir bætt mig svo, að eg get nú gengið bæja á milli og hefi beztu von um fullan bata. Bergskoti á Vatnsleysuströnd 1. nóv, 1901. Sigrún Olafsdóttir. Framannefnt lyf fæst hjá undirskrifuðum i stórkaupum og smákaupum. Björn Kristjánsson. ►® cJltvinna. Þeir sem viija taka að sér að rifa skipið Randers, gjöri svo vel og sendi skrifleg tilboð til kaupm. Th. Thorsteinssons eða — G. Zoéga. Tækifæriskaup. Undirritaður hefir tii sölu hús, sem er á bezta stað í miðjum bæn- um. Húsið er nýlegt og vandað. Á húseigninni hvílir kr. 3,500 í Söfnunarsjóði, sem er hinn hæg- asti sjóður til viðskifta. Borgun- arskilmálar hinir ákjósanlegustu. Laugaveg 61. Suémunéur Cgilsson (trésmiður.) Eins og að undanförnu sel eg g’addavírsgirðingar með járn- stólpum. Ennfremur galvaníser- aða teina til girðinga, 6 feta langa og s/8 tomm. að gildleik, á 45 au. stykkið og ódýrara, ef styttri eru. Menn geta pantað svo marga eða fáa, sem þeim þóknast. Þorsteimi Tómasson, járnsmiður. VOTTORÐ. Undirskrifaður hefir í 2 síðast- liðin ár þjáðst mjög af taugaveikl- un; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengid. Síð- astliðinn vetur fór eg að brúka hinn heimsfræga Kí n a-1 í fs-elixír trá hr. Waldemar Petersen í Frið- rikshöfn. Er mér söun gleði að votta það, að mér hefir stórum batnað, síðan eg fór að neyta þessa ágæta bitter. Vona eg að eg fái aftur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kína- lífselixír. Feðgum 25. apríl 1902. M a g n ú s J ó n s s o n. KÍN A-LÍFS-ELÍXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi ánnokkurrar verðhækkunar vegna tollsins, svo að hver flaskakostar að eins 1 kr. 60 aura eins og áður. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elexír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að -gp-' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdimar Petersen. Með línum þessum færi eg hjart- anlegt þakklæti mitt sveitungum mínum og kunningjum, sem við fráfall konunnar minnar sál., Guð- rúnar Bergsdóttur, ýmist gáfu mér fyrirhöfn sína og tilkostnað eða í þeim kringumstæðum aðstoðuðu mig á anuan hátt. Nethömrum 5. marz 1903. Jón Ólafsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.