Fjallkonan


Fjallkonan - 24.03.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 24.03.1903, Blaðsíða 4
■90 NÖKKRIR DUGLEGIR MENN, sem v«nir eru sjóróðrum, geta feng- ið atvinnu frá 11. maí til 24. júni eða 31. Agúst n. k. við H. Th. A. Thomsens-verzlun. Kaupið út~ borgast i peningum. Semja skal við Þorstein Guðmundsson pakkhúsmann við verzlun H. Th. A. Thomsen í Reykjav. Mokkrir dugleífir fiskimenn geta feugið skiprúm frá þessum tíma og fram að lokum. Góö kjör. Godthaab c o N U <D > A3 cd cd X! rtí o ö Y erzlunin Q Verzl. GODTHAAB er ávalt byrgafflestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsabygginga, báta- og þilskipautgerðar, sem alt setst rneð venjulega lágu verði. Vandaðar vörur. Lá^t verð. cXvergi Botra aó varzla cn í verzl. GODTHAAB uiurqzjBy^ o P- <rt- CD cT <i g" qeeqqpor) Menn snúi sér til herra J>orSteÍXlS Guðmtxndssonar hjá Thbmsen, sem gefur upplfsingar og ræður menn- ina. SRóverzíun þ. Sigufðssonar 4 Austurstrœti 4 fekk með Laura karlm., kvenm. og ungl. skófatnað mikið úrval. Einnig Box Calf Crem vatns- leðuráburð. Ágæta saumamaskinuolíu o. fl. Munið það um Fannafrón, fljóð með glæsta lokka, enginn seiur eins og Jön Mörgum kunnugt mun það hér marar ljósa hæðum, lágt hve verðið á þeim er eftir prýði og gæðum. Kirkjustræti 8 cJón Þóróarson. J.P.I. BRYDE HAFINARFIRÐI útvegar eftir pöntun: Eldavélar, Ofna, þakglugga o.fi. frá einni hinni beztu verksmiðju í Danmörku, og með verksmiðju- verði, &ð viðbættu flutningsgjaldi. Ýmsar stærðir af eldavélum og ofnum þessum eru einkar-hentus?ar í bæi og önnur smáhýsi. Verðlisti með myndum til sýnis. Verðið óvanalega 1 ágt. ORÐSENDING frá C. V STEENSTRUP Kaupmannahöfn K. Knahrostræde 12. Frá 1. janúar þ. á. hefi eg tekið við hljóðfæra-stórsöludeild verzlunar- hússins Petersen & Steenstrup, þann- ig, að sala til útsölumanua, sem fyr- nefnt verzlunarhús annaðist áður, fer eftirleiðis eingöngu fram frá stórverzl- un minni. Eg leyfi mér þvi að ráða kaupmönnum, úrsmiðum, bóksölum og öðrum verzlunarmönnutn, sem kynnu að vilja kaupa harmoníkur, munn- harmoníkur, fíólín, guitara, zithera, strengi og annað því um líkt, að fá sér það hjá mér, þegar svo ber undir, með því að eg get kept við hvaða verzlun sem er í þessari grein, með því eg hefi fengist eingöngu við kaup og sölu á hljóðfærum kringum 30 ár, enda mun eg fylgja sömu meginreglum og verzlunarhúsið Petersen & Steen- strup hefir fylgt og kaupa og selja eingöngu fyrir peninga út í hönd. |>eir herrar Björn Kristjánsson í Reykjavík og Jakob Gunnlögsson í Kaupmannahöfn taka á móti pöntun- um frá mér, ef vill. Virðingarfylst C. V. Steenstrup Nautgriparæktunarfélag í Hruna- niannahreppi óskar að fá til kaups undaneldisnaut 1—2ja vetra af góðu kyni í báðar ættir. Ágúst Helgason í Birtingaholti senour um verðið. hefir nú með Laura fengið miklar birgðir af allsk. vörum. Sérstaklega skal eg leyfa mér að vekja athygli heiðraðs almennings á því, að nu hefir verzlunin fengið, og fær síðar, meira og fjölbrevttara úrval en nokkru sinni áður af allskonar Alnavöru og öðrum Vefnaðarvörum og hefi eg á ferð mínui til útlanda nú í vetur gert mér mikið far um að velja vörurnar svo vel og smekklega, sem kostur var á. Vörurnar eru keypt- ar frá fvrstu hendi í Berlín, London og viðar, og vona eg því að þær geti staðist samkepni við aðra kaupmenn hér 1 bæ bæði hvað verð og gæði snertir. í næsta mánuði verður í BryggjuhÚSÍim opnuð ný, sérstök V efnaðar vörubúð, en þangað til hún er tilbúin verða vörurnar seldar á sama stað og áður. Ennfremur hefir verzlunin fengið mikið af ýmiskonar .TArnvnriinn smærri (Isenkram). Eins og allir vita, eru ávalt nægar birgðir af allskonar Matvörum Nýlenduvörum V eiðarfærum o. s. frv. sem seljast mjög ódýrt gegn peningum. það yrði oflangt mál að fara að telja upp nöfn á hínum ýmsu vöruteg- undum og vildi eg því biðja meun gera svo vel að koma og líta á vörurnar áður en þeir kaupa annarstaðar. í næsta mánuði er stórt seglskip vænfcanlegt, hlaðið alls konar vörum. Reykjavík, 16. marz 1903. Virðingarfylst CTbic. c3/ arnason. Til Indarbejdelse og Viderefor- handling af vore anerkendte Ost, söges en energisk og driftig’ Repræsentaut for Island. Actieselskabet. Aalborg Oste Export Koxnpagxii Danmark. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750, búa til fiskilínur, hákarla- línur, kaðla, netagarn, segl- garn, segldúka, vatnsheldar presenningar o. fl. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Eæreyjar: F Hjorth & Co. Kjobenhavn. K. Eins og að undanförnu sel eg gaddavírsgirðingar með járn- stólpum. Ennfremur galvaníser- aða teina til girðinga, 6 feta langa og 8/8 tomm. að gildleik, á 45 au. stykkið og ódýrara, ef styttri eru. Menn geta pantað svo marga eða fáa, sem þeim þóknast. Þorsteiuii Tómasson, járnsmiður. Ullarsendiiigum til klæðaverksmiðjunnar á Álafossi í Mosfellssveit veiti eg móttöku eins og að undanförnu. Verksmiðjan tekur að sér að kemba ull, spinna, vefa, þæfa, ló- skera, pressa og lita. Áriðandi, að sendingarnar séu vel merktar með skýrri áritan á umbúðirnar. Þingholtsstræti nr. 1, Reykjavík Jón Þórðarson. Búnaðarfélag Islands. Aðalfundur félagsins verður haldinn hér í Reykjavík mánudaginn 22. júní þ. á., og verður síðar auglýst nánara um stund og stað. Á aðalfundinum verður skýrt frá fram- kvæmdum félagsins og fyirætlunuin, rædd búnaðarmálefni og bornar upp tillögur, er fundarmenn óska að búu- aðarþingið taki til greina. Ennfremur ber þar að kjósa tvo fulltrúa til bún- aðarþingsins til fjögra ára, og að auki eiun fulltrúa um kjörtímabil látins fulltrúa. Reykjavík 20. marz 1903. í>órh. Bjarnarson. VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst mjög af sjósótt og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hefi reynt K í n a-1 í f s-e 1- ixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. KÍN A-LÍFS-ELÍXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi ánnokkurrar verðhækkunar vegna tollsins, svo að hver flaskakostar að eins 1 kr. 50 aura eins og áður. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elexir, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að Y’ standi á flöskunni í græmu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kí«- verji með glas í hendi, og firms nafnið Valdimar Petersen. Ritstjóri: Ólafur Ólafsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.