Fjallkonan - 16.06.1903, Qupperneq 4
96
FJALLKONAN
um, en af mönnum þeim, er í
honum voru, druknuðu tveir, en l
meiddist. Þeir voru allir norskir.
Hvalurinn slapp og svarf nærri,
að hann drægi hvalabátinn í kaf
með sér.
NYJASTA NÝTT!
í
A n n a ð s 1 v s vildi til á hval-
veiðastöð Bergs á Dýrafirði. Þar
sprak.k ketill og meiddu brotin
mann.
D á i n n er sagður 8. f. m. Run-
ólfur Sigurðsson, snikkari á Ósi i
Seyðisfirði. Hann var kynjaður
austan úr Holtum í Rangárvalla-
sýslu, sonur Sigurðar sál. Runólfs-
sonar, er lengi bjó á Brekkum
þar í sveit, og konu hans Solveig-
ar Gunnarsdóttur, er andaðist hér
í Rvík í vetur. Hann var kvænt-
ur Þóru Eyjólfsdóttur frá Herdís-
arvik og eignuðust þau hjón 4
börn; eru 8 af þeim á lífi. Run-
ólfur sál. nam snikkaraiðn hjá
Jakobi sál. Sveinssyni. Hann var
drengur hinn bezti og hvers manns
hugljúfi, eins og hann átti kyn til,
glaðvær og skemtilegur í allri við
kynningu.
Skarlatssótt var uin síð
astl. mánaðamót að ganga á
Seyðisfirði.
B a r n a v e i k i stakk sér nið-
nr í siðastl. mánuði til og frá í
Héraði eystra.
Hlaðafli i Vestmanneyjum
af síld, þorski og löngu. Var gerð-
ur maður hingað til Rvikur úr
Landeyjum til þess að útvega
eyjarskeggjum salt með Lauru.
Þi1sk i paf1ot i nn kvað afla
fremur tregt við Vesturlandið. —
Arni INikuiásson rakari,
í Pósthússtræti 14,
rakar og klippir bezt.
VOTTORÐ.
Undirskrifaður hefir í 2 sfðastliðin
ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi
eg leitað margra lækna, en enga bót
á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór
eg að brúka hinu heimsfræga K í n a-
lífselixír frá hr. Waldemar Pet-
ersen í Friðrikshöfn. Er mér sönn
gleði að votta það, að mér hefir stór-
um batnað, síðan eg fór að neyta
þessa ágæta bitter. Vona eg að eg fái
aftur fulla heilsu með því að halda
áfram að taka inn Kína-hfs-elixír.
Feðgum 25. apríl 1902.
Magnús Jónsson.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á Islandi, án toll-
álags á 1,50. (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að UL'
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn Kontor og
Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn.
og að undanförnu
selur járnsmiður Þor-
steinn Tómasson Lækjargötu 10
gott smíðajárn við mjög lágu verði.
Ritstjóri: Ólafur Ólafsson.
ísafoldarprentsmiðja.
Með gufnskipiitu ,SAGA‘ kouiu uiikiar birgðir af eftirtöidum vöruni til
deildauna.
^JofnaóarvöruÓQÍló:
Ensku vaðmálin, sem aldr-
ei er nóg til af.
Hvít léreft, mjög ódýr eftir
gæðum. Lakaléreft.
Regnkápur handa konum og
körlum.
SilJkin, sem enginn skilur,
liveridg liægt er að selja svo
ódýrt.
Skozku tauin fallegu:
Denims — Oxford — Fóði.r t.ui
— Húfur — Hattar — Höfuð-
sjöl — Fítatau Moleskiu
o. m. fl
Vefuaöarvaran í
Bdinborg er viður-
kend um land alt
fyrir g-æði og ó-
dýrleik.
útýlanóuvöruÓQÍló:
Rúsínur - Svezkjur — Laukur —
Corn Flour — Quaker Oats —
Provost Oats.
Niðursoðið kjöt marg. teg.
Niðursoðin mjólk.
Kryddvara a 1 1 s k o 11 a r.
Niðursoðnir ávextir.
Apricots.
Ananas.
Perur.
Kex gróft og injúkt.
Kaffibrauð marg. teg.
Munntóbak — Neftóbak — Reyk-
tóbak — Cigarettur.
Sultutau fl. teg. — Sodi og Sápa.
Skinke.
Melrose-teið velséða.
Ljáblöð og Brýni.
og margt fl.
<?aRRRúsódiló:
Kaffi — Kandis — Melis —Export
— Bankabygg —
Hrísgrjón — Hálfbaunir.
JAKÐEPLI.
Hveitið góða.
Hafrar.
Hænsnabygg.
| M a n i 11 a og L i n u r.
Cement — Þakpappi —
Þakjárnið fræga.
NETAGARN.
BAÐLYF
0. m. fl.
Stórkaup gerast
hvergi betri hér í
VlK.
Skoðið vörurnar
og athugið gæðin.
Ásgeir Sigurðsson.
n
cð
cö
Xi
-p>
o
ö
Godthaab Verzlunin
c
• r-H
G
D
N
U
0
>
verzlunin GODTHAAB
er ávnlt byrg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu
til húsabygginga, báta- og þilskipaútgerðar,
sem selst með venjulega lágu verði.
Vandaðar vörur. Lágt verð.
clCvzrgi ÖQÍra aó VQrzla Qn i
verzl. GODTHAAB
Q
o
CL
c~e
ZT
sa
ta
CF
CD
i-S
N
>—‘
G
P
uiunpzjc^
q^nqqpor)
Áskorun til bindindisvina
frá drykkjumannakonum,
Munið eftir því, að W- O. Breið-
Qörð hætti áfengissölunni einung-
is fyrir bindindismálið, °g kaup-
ið því hjá honum það, sem þið fáið
þar eins gott og ódýrt og annarstað-
ar, sem flest mun vera nú af hans
fallegu, miklu og margbreyttu vöru-
birgðum.
Nærsveitamenn eru beðn-
ir að vitja um Fjallkonuna í af-
greiðslu hennar (Lækjargötu. 12).
Ulíarsendingurii
til klæðaverksmiðjnnnar á Álafossi
í Mosfellssveit veiti eg móttöku
eins og að undanförnu.
Verksmiðjan tekur að sér að
kemba ull, spinna, vefa, þæfa, ló-
skera, pressa og lita,
Áriðandi, að sendingarnar séu
vel merktar með skýrri áritan á
umbúðirnar.
Þingholtsstræti nr. 1, Reykjavík
Jón Þóröarson.
Þakkarávarp.
Síðastliðna vetrarvertíð var eg
undirskrifaður veikur mikið af
tímanum, sem eg var við sjóinn.
Reyndist þá formaður rainn, Helgi
Jónsson á Háejrri, og hásetar
hans allir mér sem beztu bræður.
Þegar eg sökum veikinda ekki
gat róið, þá gáfu þeir mér hlut,
og vfir höfuð gerðu alt, sem í
þeirra valdi stóð, til þess að bæta
mér tjón það, er af heilsuleysi
mínu leiddi. Leyfi eg mér nú að
færa velnefndum formanni mínum
og hásetum hans innilegt þakk-
læti mitt fyrir bróðurlegar vel-
gerðir þeirra við mig og alla þá
! hjálp og vinsemd í orði og verki,
| er þeir sýndu mér i bágindum
! mínum.
Litla-Saurbæ í Ölfusi í maímán. 1903.
Sigurður Pálsson.
A Laugaveg 21.
fæst
Kaffi 0,48
Export 0,40
Sykur 0,25
Hveiti o,i2
Hrísgrjón 0,13
Rjól 1,48
og m. fl.
Haframélo, 0,15
Púðursykur 0,18
Rúsínur 0,35
Sveskjur 0,25
Sagó, stór 0,13
Rulla 2,10