Fjallkonan


Fjallkonan - 16.09.1903, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 16.09.1903, Blaðsíða 4
148 FJALLKONAN. Geysir til sölu; fæstir geta haft gagn eða gaman af þeim kaupum. — En — allir geta haft gaman og gagn af að verzla hjá B. H. Bjamason, ijoilenzkir vinðlar. Stórar birgðir. Lágt verð í verzlun B. H. Bjarnason, Heklugosi er verið að spá. Úr því verður samt ekkert, sem bet- ur fer. Aftur á móti eru þau stór* tíðindi á hvers manns vörum og sá hjálpræðisboðskapur alveg sannur, að nýir lampar fást fyrir ágætt verð hjá B. H. Bjarnason, Hörmungarosi á öllu Norðurlandi. Það er munur eða á Suðurlandi, þar sem alt af er þerrir og það, sem ekki er minna í varið: Nýjar vörur með ógætu verði alt af hjá B. H. BJARNASON. Geri aðrir betur! AH-gott Margarine á 36 aura pundið í verzlun B, H. Bjarnason. Salisbnrv r48aneyti5 v h i i v v h i J forsetiBreta er nýdáinn. Jón Boli situr í sekk og ösku. En Sunnlendingar syngja fagnaðar ljóð, því að framúrskar- andi ódýrt selur B. H BJARNASON, Þjóðólfur og ísafold sáust kyssast nýlega hérna á götun- um. Þá ráku allir upp stór augu. Sunnlendingar þurfa líka á stórum augum að halda til þess að skoða með nýju og ódýru vörurnar hjá B. H. BJARNASON. Sjöhundruð króna stórþjófnaður var framinn nýlega hjá kaupm. G. Zoéga. — Það er engin gróðavon að slíkum skolla! Ef þið viljið veruiega græða, þá komið þið um hádegisbilið inn um búðardyrnar og kaupið nauð- synjar ykkar hjá B. H. BJARNASON. Nýi ráðgjafmn lega bráðum. Þar lifum vér íslend- ingar í trúnni og voninni. Nýjar og ágætar vörur eru alt af Ljá B. H- BJARNASON. Þar göngum við í skoðuninni. Ixandshöfðingjahúsinu gamla á að breyta innan skamms í stjórnarskrifstofur. Ekkert er stöðugt undir sólunni nema gæða verðið á Korsörmargarine hjá B. H. BJARNASON. OTOR-BÁTA GAMLE CARLSBERG ALLIANCE. GAMLE CARLSBERG PORTER. I.YS CARLSBERG, kom með s/s Yendsyssel til verzlunar B, H. Bjamason. Undirskrifaður smíðar og selur lysthafendum báta til fiskiveiða og flutninga með mótorvélum af sömu stærð og afli vélanna og tíðkanlegir eru í Danmörku, og eru vélamar frá áreiðanlegri vélaverksmiðju í Fred- rikshavn. Fiskiaíli fremur rýr hjá þilskipum nú í síðasta túmum. Skaðann geta menn mikið bætt sér með happa- Menn geta fengið bátana af ýmsri stærð; en taka verður frarn, hve mikinn kraft vélarnar eigi að hafa, og verða bátarnir seldir með uppsett- um vélunum í og sendir á hverja höfn, sem strandferða skipin koma á; einnig sel eg og smíða seglbáta af ýmsum stærðum. Bátarnir verða sérstaklega vandaðir að verki og lagi; og vildi eg leiða athygli ísfirðinga að því, að snúa sér til hr. kaupmanns Árna Sveinssonar, sem gefur frekari upplýsingar og tekur á móti pöntunum og annast sölu og andvirði bátanna; trygging er fyrir því, að bátarnir eru mjög örskreiðir og góðir í sjó að leggja. í sambandi við ofanskrifaða auglýsingu leyfi eg mér, að geta þess, að eg hefi í höndum vottorð um skipalag mitt og smíðar frá nafnkendum útlendum sjómönnum, þar á meðal frá hr. J. F. Aasberg, skipstjóra á Laura, sem öllum landsmönnum er kunnur. Reykjavík 10. september 1903 Vesturgötu 51, b. Bjarni Þorkelsson, Skipasmiður. EG leyfi mér hérmeð að tilkynna mínum heiðruðu viðskifta-vinum, að eg hefi selt og afhent syni mínum, herra Jes Zimsen, verzlun mína í Hafnarstræti nr. 23 hér í bænum með húsum, vörubirgðum og útistand- andi skuldum frá 1. Janúar þ. árs og heldur hann framvegis verzlun- inni áfram undir sínu nafni. Sömuieiðis hefir hann tekið að sér að greiða skuldir þær, er hvíla á verzluninni utan lands og innan. Um leið nota eg tækifærið til að þakka öllum viðskiftavinum mínum nær og fjær fyrir þá velvild og tiltrú, sem þeir hafa auðsýnt mér um lið- dráttum og happakaupum við búðar- borðið hjá B. H. BJARNASON. [3-E2-S3 9 I í 2 1 5 9pi I) (!) 09 1 í) 0 01 0 -4 - cs h-. — cr« CB I n- =£ O o £ <5! j“ w 3 2 <í- = ^ n Þ O- £. Hj' 3 ® Q» s'l'rS" b 0) 0» - — S.í"»S 6 r; W (fl -3 8 ÍS|2 3 3 o O £ ^2.- wm >*? n 0 O >' p =3“ CD M" 0 I u 0 9 0 k á.o ■ af « eo a> » O- m S StTÍ r “ sr cr 5* ð os P' 0 ff o* ^ g!951 g; s -i B- 2 S" HO 3 K< S 3.3 h 1 W K » B - O B| g' H O n a l94 o--' * is' g ' ex B U _ t p. , *-í S3 P 0 5 a t í l) 0 >*(!) jj11 Síí) M l) 3 rt So 0 (J u u n a cs C3 o 05 0 >ð >0 9» o* inn tíma og sem eg vona, að þeir framvegis láti son minn verða aðnjótandi. Reykjavík þ. 7. September 1903. Virðingarfylst. Samkvæmt ofanritaðri yfirlýsingu hefi ég nú tekið við verzlun föður míns, sem heldur óbreytt áfram undir mínu nafni. Eins og kunnugt er, hefi ég í nokkur ár veict þessari verzlun forstöðu, og vona því, að inir heiðruðu viðskiftavinir verzlunarinnar láti mig sjálfan framvegis njóta innar sömu velvildar og tiltrúar, er ég hefi hlotið sem for- stöðumaður hennar. Til almennings! Ullarsendingum til tóvinnnu- vélanna við Reykjafoss í Ölfusi veitir móttöku í Reykjavík hr, Kaupm, BJÖRN KRJSTJANSSON, . (Vesturgötu 3.). JJOT’ Sendingarnar verða að vera vel merktar. Reykjavík d. u. s. Virðingarfylst Godthaab Y erzlunin tí o N U Œ> > rO cd -tí -p o Ö Verzlunin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsbygginga, báta- og Jrtlskipaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. Ijvergi betra að verzla en ( verzl. GODTHÁAB Q o & <rt- & ga cr CD N H—1 tí tí uiun^zjey^ queqTPOÐ Nlánudagsmorgun 17. f. m. fanst úr á þjóðveginum skamt fyrir neðan EUíðaárnar, Eig- andi vitji þess á skrifstofu Fjallkon- unnar, greiði fundarlaun og boigi auglýsingu þessa. Eitthvað um missiris-tíma hefi ég við og við, þegar eg hefi fundið þörf á því, hagnýtt Kína-Lífselixír herra lValdeinar Petersens handa sjúklingum mínum. Ég hefi kom* ist að raun um, að það er ágætt meltingarlyf, og hefi orðið var við heilsusamlegar afleiðingar þess í ýms- um efnum, svo sem við meltingar- leysi og veika meltingu, sem oft hefir verið samfara velgju og uppköstum, við þyngslum og þrengslum fyrir brjósti, taugaslappleika, og við algengri hjartveiki, og get ég mælt með því. Kristíanía, Dr. T. Rodian. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest um kaupmönnum á íslandi, án toll- álags 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn, Kontor og Lager Nyvei 16, Kjöbenhavn. Ritstjóri: Ólapur Ólafsson. Preatsœiðj* Reykjtvíkur,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.