Fjallkonan


Fjallkonan - 27.10.1903, Page 1

Fjallkonan - 27.10.1903, Page 1
Kemur út einu sinni í viku. Verð árgai\gsins 4 krónur (erlendis 5 krónur eða IV2 dollar), borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). BÆKDAELAÐ Uppsögn (skrifleg) bund- in við áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyr- ir 1. október, enda hafi kaupandi þá borgað blaðið. Afgreiðsla : Lækjargata 12. YERZLUKARBLAÐ XX. árg. Reykjavík, 27. október 1903. Nr. 42. Augklækning ókeypis 1. og 3. þrd. bverjum mán., kl. 11—1 í spítalanum. Forngiupasafn opíð md., mvd. og ld. 11—12. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa opin á hverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 síðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og sunnudagskvöldi kl. 8V2 siðd. Landakotskirk.ta. Guðsþjónusta kl. 9 og kl. 6 á hverjum helgum degi. Lnndakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- endur kl. 101 /2—12 og 4—6.. Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókbsafn opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundn lengur (til kl 3) md., mvd. og ld. til útlána. Náttúrugripasri’n, í Vesturgötu 10, opið á sd. kl. 2—3. ___ Tannlækning ókeypis í P ósthússtræti 14b 1. og 3. mánud. hvers mán. kl. 11—1. Walker’s Jiscuits JolinWalker=Glasgow baka allar tegundir af hinum ljúf- fengu smákökum og ódýra skipsbrauði. Biðjið ætíð um þeirra brauð. Aðalumboðsmenn þeirra fyrir ís- land: G. Gíslason & Hay, Leith. AGENT og Efterleverer for hele Reykjavík og Omegn antages strax for et meget udbredt dansk Ugeblad og Roman- hefte. Billet mrk Nr. 22, bedes sendt tii Annoncebureauet „Skandinavien," Kobenhavn. K. Útlendar fréttir. Kliöfn 15. okt. 1903. Danmörk. Það heflr lielzt borið hér til tíðinda, að upp heflr komist af- armikil seðlafölsun. Um nokkurn tíma hafði hanki einnhór, „National- banken", tekið eftir því, að allmarg- ir af seðlum þeim, sem hann tók við, voru falskir, en þó mjög hag- lega gerðir, svo að ekki var mögu- legt að greina þá frá „ekta“ seðlum, nema með nákvæmum samanburði. Er lögreglan fékk að vita þetta, reyndi hún að hafa hendur í hári seðlafalsai'anna án þess að gera föls- unina heyrum kunna, en ekkert varð henni ágengt með því lagi, nema að fölsku seðlarnir fengu nægan tíma til þess að breiðast út. Fékk hún þá blöðin í lið með sér, og er þau höfðu sagt rækilega frá fölsuninni, þá fóru menn að verða varkárari í viðskiftum sínum og gefa gætur að seðlum þeim, er þeir tóku á rnóti. Einn góðan veðurdag kemur svo maður nokkur inn í búð eina ogvar nokkuð við öl, kaupir hann þar all- dýran hiut og borgar alt með spón- nýjum tíu lcrónaseðlum. Kom þá í ]jós við nákvæmari athugun, að þeir voru allir falskir, og verzluuin end- gði meb því, að lögreglan tókmann- inn fastan. Yar þetta klæðskeri, Hansen að "'nafni; hafði hann svallað mikið undanfarna daga og ausið út peningum. Þóttist hafa unnið þá í Þýzku „Lotteríe". Eftir nokkra vafn- inga meðgekk hann; sagði, að tilvon- andi tengdasonur sinn hefði gert seðlana. Hefði hann prentað seðla upp á 21,000 kr., en 4—6000 kr. væru þeir búnir að koma á gang! Er tengdasonur hans kornst á snoðir um, að Hansen svailaði mjög með seðlana, sá hann, að það mundi onda með því, að hann yrði tekinn fastur. Tók hann því það ráð, að strjúka með kærustuna, en bæði voru þau handtekin áður en þau komust úr Khöfn. Sá Brasch, svo heitir hann, þann kost beztan, að meðganga alt þegar í stað, og bar þeim Hansen nokkurn veginn saman. Lögreglan komst á snoðir um, að einhver hefði verið í verki með Brasch; svo var og. Hann náð- ist einnig og liéitir Nielsen, er prent- ari. Neitaði hann fyrst harðlega; en böndin bárust svo að honurn, að hann sá, að ekkert þýddi að þræta. Hafði hann þá brent 2,500 kr., en tengdamóðir hans jafnmíkið. Gerði hann þetta, er hann frétti um hand- töku Hansens og Brasch, til þess að síður yrði hægt að sanna upp á sig fölsunina. Brasch teiknaði seðlana, en Nielsen prentaði. — Geta þeir sjálf- ir kent sér að upp komst, þar sem leir fóru svo ógætilega með þá. — Sitja þeir nú allir í varðhaldi og bíða dóms. Eins og áður er um getið í „FjaJl- konunni" hafði heimsmeistari Jes Pedersen skorað Bech Olsen á hólm. Þóttist Bech öruggur, þar sem hann hafði áður lagt svo marga að velli. Glímdu þeir 4. þ. m. og varð harður atgangur, en ekki langur; því að nokkrum mínútum liðnum féll Bech Olsen. Yarð þá óp mikið og há- reisti, er kappinn lá, en Pedersen var í „sjöunda himni“. En Bech Olsen ber harm sinn í hljóði og hyggur á hefndír. Nú ráðgera Danir, að reisa Krist- jánsborgarhöll úr rústum og á Rík- isdagurinn þá að hafa þar aðsetur sitt. Aðfaranótt 2. þ. m. og þann dag gengu bér miklar skruggur og eld- ingar, og gerðu töluverðan skaða víða. Á Fjóni laust eldingu niður í bóndabæ einn og brann hann til ösku; sömuleiðis kvikfénaður allur. Víðar brunnu hús, en manntjón varð ekkert. England. Eftir burtför Chamber- lainsúr ráðaneytinu og þeirra ráðgjafa, er með honum fóru, gekk Balfour tregt að mynda nýtt ráðaneyti. Var því ekki rétt í síðustu fréttum, að þ á væri ráðaneytið myndað; svo var ekki. En þá varð Austen Chamberlain fjár- málaráðgjafl. Var það mælt, að það hefði ekki verið að vilja Játvarðar konungs. Hinir ráðgjafarnir litt merk- ir og má því telja Chamberlain gamla nú sem fyr þann, sem í raun og veru ræður öllu. Chamberlain heldur hverja töluna á fætur annari til þess að sannfæra Englendinga um, að þeir hljóti að leggja toll á matvörur. Fyr- ir því berst hann með hnúum og hnefum. Segir, að ef menn vilji ekki að nýlendurnar skilist frá móður- landinu (Engl.), þá verði að leggja toli á matvöru. Þó á tollurinn ekki að gera það að verkum, að dýrara verði fyrir Englendinga að lifa. Það eru útlöndin, sem eíga að borga brúsann, því að tohur á ekki að leggj- ast á matvöru frá enskum nýlendum Hann vill láta leggja 5 p. ct. á két, smér og ost, en lækka tollinn á te, kaffl og sykri. Hann segir enn frem- ur, að ef nýienduverzlunin ekki eykst svo, að jafnist á við fólks fjölgunina og afturförina í verzlun við erlendar þjóðir, þá rnuni England hrapa niður í tölu hinna vesælli þjóða og sæta sömu örlögum og stórþjóðir fornald- arinnar. Ekki er gott að segja, hvern- ig þessu reiðir af, en efalaust verður aðgangurinn harður. Mælt er, að Ját varður konungur sé hlyntur frjálsn verziun, en prinsinn aí Wales aftur a móti ákafur fylgismaðurChamberiains. — Játvarður konungur er nú að láta gefa út á prent bréf móður sinnar, Viktóríu drottningar. Eru það hin markverðustu á tímabiiinu 1837—61 Erakkland. Þar hafa verið all- miklar óeirðir meðal vefara; hafa þeir haft ýmsan ójöfnuð 1 frammi. Hefir lögreglan reynt að skakkaleik- inn og koma friðí á, en það hefir komið að litiu haidi. — Nýiega var myrt i París leikmær ein frá konung- lega leikhúsinu í Búkarest, Eiisa Pa- pesco að nafni. Gerði það ungur maður; skaut hana uppi í herberginu hjá sér; nýíega haiði hann beðið hennar, en hún ekki verið tilleiðan- leg. Þar að auki var hann í mikilii peninga þröng og er áiitið, að ait þetta hafi gert hann svo æstan, að hann réði henni bana. Á ferðinni í París hafa verið Ítalíu konungur og drotning og Leopold Belgíu konuugur. Var mikið um dýrðir hjá Frökkum, er Ítalíu konung- ur kom þangað. Hann og Loubet föðmuðust og kystust upp á há-ís. lenzku. A u s t u r rí k i-En g v c rj a 1 and. Iila hefir Franz Jósep gengið að mynda nýtt ráðaneyti fyrir Ungverjaland. Ráðaneytið ómyndað enn. Er mönn- um virtifet, að friður ætlaði að komast á, þá spilti Körber, forsætisráðherra Austurríkis, öllu með því að lýsa því yflr, að Austurríki mundi aldrei leyfa það, að Ungverjar fengju sérstakan her. Þá komst alt í bál og brand. Getur þetta herspursmál dregið Ijót- an dilk á eftir sér fyrir Austurríki. Balkanskaginn. Þaðan er ávalt að frétta það sama: Movð, hryðju- verlc og brennur. Tyrkir sýna að vanda mikla grimd og uppreistarmenn reyna að gjalda líku líkt. Austur- ríki og Rússar sendu soldáni ávarp, og sögðust vænta þess, að morðunum í Makedóníu færi að létta og ró og spekt kæmist þar á innan skams. Soi- dán svaraði, að hann vonaði nú það sama(!) og lofaði öllu fögru. En menn vita nú orðið, liversu mikið er að byggja á loforðum Hund-Tyrkjans Uppreistarmönnum hefir liingað til ávalt fjölgað og taka margir Búlgar- ar þátt í bardögunum og stýraflokk- um uppreistarmanna. En stórveldin horfa á Tyrkjann brytja niður fólkið og tala mikið um, að þetta rnegi ekki svo vera, en hreyfa þó hvorki hönd né fót þeim undirokuðu til hjálpar. Þannig héidu Englendingar fund mik- inn fyrir stuttu, og lótu þá aiment í ljósi, að yfirráð soldáns yfir Make- dóníu væru ófær og ætti hann því að sleppa þeim. En þáð verða ráða- gerðir eintómar og ekkert annað. - Spánn. í Madrid hefir það fyrir nokkru komist upp, að lögreglan þar hefir verið í vitorði með verstu bóf- um og þrælmennum, hjáipað þeim að koxna þýfi undan og skotið þjófum undan refsingu, en svo í launa skyni fengið bróðurpartinn afþýfinu. Stjórnin hefir þó lítið gert til þess að kom- ast fyrir sannleikann og rannsaka mál þetta; einungis iátið þessa lögreglu fara frá, en aðra koma í hennar stað. Háskóianum í Valladolid hefir verið lokað sökum óeirða meðal stúdenta þar. Þótti þeim prófessorarnir vera of harðir í kröfum við prófin. Sam- komulagið milli lýðsins og klerka- stóttarinnar hefir verið upp á síðkastið fremur slæmt. Er þar fjöldi manna, sem hefir snúist algerlega móti ka- þólsku klerkunum og kúgun þeirra; heimta aðskilnað ríkis og kirkju og að alþýðuskólar séu settir á stofn. Eru menn farnir að sjá það, að ekki er sem heppilegast að láta kaþólsku kierkana hafa uppfræðslu æskulýðsins á hendi. Serbía. Þar er nú loks farið að kyrrast um og lítur út fyrir, að frið- urinn haldist. Nýtt ráðaneyti er mynd- að, og er forsætisráðgjafinn hershöfð- inginn Gruitsch, — Stjórnin hefir lýst

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.