Fjallkonan


Fjallkonan - 28.06.1904, Qupperneq 4

Fjallkonan - 28.06.1904, Qupperneq 4
104 FJALLKONAN. Inn verðlaunaði frægi utanliússpappi „Y í k i n g“ vinnur sér æ meira lof og verður æ meir og meir notaður hjá öllum, sem vilja vanda hús sin. Pað er eðlilegt, því hann er búinn til úr þeirn efnum, sem taka öllum öðrum pappaefn- um fram, og enn fremur er hann svo vel íborinn, að mikil trygging er fyrir því, að hann muni þoia von úr viti, enda hefir hann hlotið veiðlaun fyrir það. Ijann tr sérlega óðýr hiutfallslega við gæðin, þar sem hann selst ekki dýrara en mjög lélegar pappategundu eru og hafa verið seldar. Að öllu þessu samanlögðu er það eðlilegt að salan fari stórvaxandi. Salan síðastl. ár 2,000 rúllur. í ár talsvert meira — Þjóðin kann að meta gæði „VíkingV'; en ein- mitt vegna þess að þessi pappi er svo góður, ódýr og þektur, og af þvi svo mikið selst af honum, er það freisting fyrir ýmsa að reyna að stæla hann og tæla menn til að kaupa lakari tegundir, sem þá eru sagðar eins góðar vörur. Menn ættu að vara sig á slíkum eftirlíkingum, og gæta þess, að að eins sá pappi er iim ekta sem ber verzlunarnafnið „Godthaab“ M, Th. Jensen, á hverri rúllu. Kaupið þann pappa utan á hús yðar, þá verðið þið ekki sviknir. Virðingarfylst THOR JENSSEN. Á franska spítaianum við Frakkastíg verður sjúklingum veitt viðtaka, — að svo stöddu þó ekki nema karlmönnum. Borgun um sólarhringinn. að meðölum meðtöldum, er fyrst um sinn: Fyrir Frakka............1 kr. 50 a. — aðra útlendinga . . 2 — 00 • — íslendinga . . . . 0 — 75 • * en jækni borgar sjúklingurinn sjálfur. Þeir, sem vilja nota spítalann, snúi sér til undirritaðs, sem gefur frekari upplýsingar. Þess skal getið, að nú sem stendur stunda eingöngu karlmenn sjúkiingana. Frakkar hafa ætíð forgangsrétt að spítalanum. Reykjavík, 20. Júní 1904. C. Zimsen frakltneskur konsúlaragent. Orgel Harmonium smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málmey 1896, Stokkhólmi 1897 og Paris 1900— frá 108 kr. með 1 röddog frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium, frá Estey, Mason & Ham- lin, Packard, Carpenter, Vocalio, Needham, Chicago Cottage Organ Co. o. fl. með lægsta verði og af beztu gerð. Einkum mælum vér með Chicago Harmonium „Style 1“ með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. Þetta harmonium er óviðjafnanlegt að hljóm- fegurð og vönduðum frágangi. Þessir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskólinn í Reykjavík, Hoidsveikraspítalinn, alþm. Björn Krist- já.nsson, organleikari Brynj. Þorláksson Rvík, séra Bjarni Þorsteinsson Sigluf., og Kj. Þorkelsson, Búðum. Hann skrifar oss m. a.: „Eg keypti fyrir 4 árum Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrup, og hefir ekkert orðið að því á þessu tímabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg hefl leikið á Harmoni- um í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefl ekki séð betra orgel með þessu verði". ^ Búðum 19. febr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sál. Helgason organisti komst svo að orði um Harmonium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). „Þessi litlu harmonium eru einkar-haganleg fyrir oss íslendinga; þau eru mátuleg til æfinga, tiltölulega ódýr og létt í vöfum. Allir, sem nokkuð eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmonium eru góð og varanleg". Jónas Helgason. Vér veitum skriflega 5 ára ábyrgð á öllum vorum Harmonium. Verð- listar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim, er þess óska. Petersen & Steenstrup, Kaupmannahöfn. Ég hefl í mörg ár þjáðst af tanga- veiklun, svefnleysi og lystarleysi og hefi nú á síðkastið leitað margra lækna, en árangursiaust. Ég reyndi þá KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Waldemar Petersens og varð þegar vör við tals- verðan bata, er ég hafði neytt 2 flaskna, og vona að mér albatni er ég held áfram með elixírið. Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. Júní 1903. Gnðný Aradóttir. Eg sem þekki konu þessa persónu lega, get vottað, að sögusögn hennar er sönn. Hún er nú á góðum bata- vegi í samanburði við heilsu hennar áður en hún fór að brúka Kína-lífs- elixír. Reykjavík, 15. Júní 1903. L. Pálsson, homöop. læknir. eins eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og birgðahús Nyvej 16, Köbenhavn. Til neytanda Kínalífselixírsins Af því að forði sá aí hinum al- kunna og alstaðar mikilsmetna el- ixíri mínum, er kominn var til íslands áður en tollhækkunin gékk í garð, er nú útseldur, þá hefir nýr forði verið tilbúinn og verður flaskan af honum seld á 2 kr. vegna tollhækkunarinn- ar. Elixírið verður nú sterkara og áhrifa meiri en það hefir verið, af því að það inni heldur sterkara seyði af læknandi jurtum. Þegar þessa er gætt, er elixírið því í rauninni ekki dýrara fyrir neytendurna en áður var. Kína-lífs-elixírlð fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá ið ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir þvi, að standi á flöskunni í grænu lakki, og Dánarbú Daniels Símonarsonar sölasmiðs í Þingholtsstræti 9 selur hnakka, söðla og ólar með góðu verði. # 18 upp á hann liðna árið, fyrír sitt leyti eins og þegar hann þitldí upp fyrir honum meðalareikninginn eftir ieguna forðum. „Hún er ekki amaleg æfin þín, drengur minn 1“ sagði Te- teról oft við son sinn. „Allir skapaðir hlutir eru lagðir upp í hendurnar á þér. Hvað ætli hefði orðið úr þér, ef eg hefði ekki unnið fyrir þér?“ Hann tók stundum litlu og hvítu hendina á drengnum og lagði hana við hliðina á ioðnu og kræklóttu lopp- unni á sjálfum sér og sagði um leið: „Hérna er nú höndin, sem leikur sér, og þarna er höndin, sem vinnur. — Hérna er höndin, sem þiggur, og þarna er höndin, sem miðlar. — Mundu eftir, að heimta ekki ofmikið, lagsmaður góður! Eg ætla ekki að gera mig félausan þín vegna, þó mér þyki vænt um þig“. Stundum horfði hann langa hrið á drenginn, ánægður og ástfangínn á svipinn og mælti loks: „Er það nú áreiðanlega víst, að eg eigi hann með öilum rétti, strákinn þann arna! “ Einu sinni skrifaði Lionel föður sínum úr skólanum og mæl- ist til að mega læra að ríða. Karlinn varð Önugur við og svaraði: „Neit Kunningi! — Berðu þig að labba það“. En skömmu seinna sá hann sig um hönd og veitti drengnum bæn sina. Það mátti segja, að Líonel væri eina munaðarvaran, sem Teteról hafði með höndum. Hann sparaði ekkert við drenginn og lét alt eftir honum. Þó að hann að hugsunarhætti væri jafnan líkur ráðnum og rosknum bónda, var honum það samt hið mesta ánægjuefni, að eiga þenna 19 nettd og prúðmanniega dreng, setti í hans augum stóð ekki að baki konungbornum mönnUm. Teteról gaf því syni sínum viðurnefni og tignarnafn og kail aði hann „prinsinn frá Wales“. Prinsinum frá Wales svipaði allmikið til föður sins í mörg* um greinum; hann var greindur, kjarkmikill og metnaðargjarn. Aftur á móti hafði hann tekið að erfðum frá móður sinni göfug- lyndi og drengskap. Þjónar Teteróls sáu ekki fyrirhonum sóljna, svo vænt þótti þeim um hann. Ef þeir þurftu að biðja karlinn bónar, þá var svo sem sjálfsagt, að láta Líonel fara á fjörurnar. Það kom reyndar fyrir, að kariinn rauk upp eins og eysa’og sagði: „Já — já! Þú ert þá skýjaglópur, drengur minn, eins og hún móðir þín". — En venjulega kom drengurinn sínu máli fram. Skýjaglópa kallaði Teteról alla þá menn, sem ekki voru hverja stund bundnir við urahugsun eigin hagsmuna. Og hann las út af þessu marga þunga hirtingarræðu yfir höfðinu á Líonel. En alt sat við sama steininn. Prinsinn frá Wales hélt áfram að vera skýjaglópur eftir sem áður. Teteról hafði jafnan litið svo á, að Parísarborg væri einungis áfangastaður á æflleið hans, markaður, sem hann ætti að staldra lítið eítt við á, rétt á meðan hann væri að verða loðinn um lófana. Þrautin sú var nú unnin, og þá vildi hann líka fara að hugsa um að leggja upp aftur. Freistingarnar, glaumurinn og sollurinn í höfuðborginni höfðu engan bilbug unnið á honum; hann fór heill á húfi úr þeim hreinsunarelfii, Götur borgarinnar voru i augun*

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.