Fjallkonan


Fjallkonan - 13.01.1905, Page 4

Fjallkonan - 13.01.1905, Page 4
FJALLKONAN. 8 ótrauður til framlaga, livers sem við þurfti. Meðan kraftar entust reri hann á vetrar- vertíðum suður í Qarði, stýrði skipi, er hann átti þar, aflaði vel og þótti engu síður góður formaður en góðurbóndi. Var það orðtak hans, er eitthvað reyndi á: „Ekki dugir að gefa sig“. — Guðm. sál. var elztur hinna merkilegu Hjálmholts- b r æ ð r a og lifði lengst þeirra. í des. dó Gamalíel Gamalíels- son, bóndi á Votmúla, af heilablóðíalli, á sjötugsaldri, góður bóndi og vel iátinD. í des. dó Magnús Þórðarson á Egilsstöðum í Elóa, úr lungnabólgu, rúml. þritugur. Var fyrir búi hjá móður sinni, efnismaður og drengur góður. í des. dó Aldís Pálsdóttir, kona Lýðs hreppstjóra Guðmundssonar á Hlíð i Gnúpverjahreppi, á áttræðisaldri, hafði fyrir nál. tveim árum fengið heila- blóðfall og verið veik siðan. Munu afleið- ingar þess, ásamt ellilasleika, hafa dregið hana til dauða. Þau voru hætt búskap. Hún var kvenskörungur, búkona góð, greind vei, tillagagóð, hreinlynd og hisp- urslaus; kvað á fyrri árum talsvert að henni, og kom hún ávalt fram til hins betra. Reiðhjól, Vilji menn slá sér saman og panta 6 reiðhjól, get eg útvegað þau með svo vægu verði, að ekki er unt að fá þau jafn-ódýr hér á landi eftir gæðum. Þeir, sem hugsa sér að fá reið- hjólin i april, þyrftu helzt að hafa komið pöntunum til mín fyrir miðjan marz. jyíagnús Jenjamínsson, Veltusundi 3. „£eikjélag Reykjavikur“ leikur sunnudaginn 15. þ. m. kl. 8 e. m. í Iðnaðarmannahúsinu. „JOHN STORiyi". gjorn JCristjánsson, Reykjavík, hefír ávalt á boðstólum fjölbreyttar vefnaðarvörur. Hefir vefnaðarvörusölunni farið svo fram síðustu árin, að óhjá- kvæmilegt var orðið að stækka búðina um helming. Stækkuninni er nú bráðnm lokið og kemur það sér vel, því með næstu skipum, „KONG INGE“ og „LAURA“, koma nýjar birgðir af vefn- aðarvöru. KomiS og skoðið nýju vörurnar i nýju búðinni, áður en þér .kaupið jannarstaðar. Vanur og duglegur matsveinii óskast á þilskipið „Golden Hope“. Gott kaup í boði. Menn snúi sór til skipstjórans (Suður- götu 8). 6jna og elðavélar selur Kristján Þorgrímsson. Fjallkonan er áreiðanlega eins gott Auglýsing’ablað eins 'og hin beztu hér á landi. Kaupendum fjölgar óðum. Hér og þar um hæínn verða sett upp spjöld og allar auglj's- ingar Fjallkonunnar fcstar j>ar á. Skrifstofa ogafgreiðsla fjailkonnnnar verður héðan af í Halnarstræti 22 (gamla Sivertsens-húsi). f’angað eru nærsveitamenn beðnir að vitja blaðsins. Þangað eru og augiýsendur beðnir að koma auglýsingum. Jörðin Hvítanes í Borgarfjarðars. er laus til ábúðar í næstu fardögum, og til kaups, ef nægilegt kaupboð fæst: Jörðin heflr stórt slétt tún, grasgefið, sem liggur mjög vel til út- græðslu. Útheyskapur óþrjótandi. Útbeit ágæt fyrir hross og sauðfén- að — talin viss L00 hrossa ganga á vetri. Landrými mikið. Til hlunn- inda má telja: ágætt mótak mjög nærri, talsverðan reka, æðarvarp, sem stendur til bóta, sel- og silungsveiði. Land til kartöfluræktunar, er mjög hentugt og mikið. Flutningur allur hægur bæði til lands og sjávar, og gott að koma afurðum búsins til markaðs, því jörðin liggur nærri Rvík. Lysthafendur snúi sér til verzlun- arm. Páls Stcíanssonar (frá Þverá) í Reykjavík. ^lntajéUgið „Völunður“ heflr ávalt nægar birgðir af ágætu sænsku timbri, til húsabygginga og húsgagna. Gjörir áætlanir og upp- drætti af húsum, og annast um # byggingu þeirra að öllu leyti, ef óskað er. Reykjavík, 31. des. 1904. Magnús Blöndahl, Sigv. Bjarnason, Hjörtur Hjartarson. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Yið litnbur »s Koiaverzlunina „Reykjavík" eru alt af nægar birgðir af timbri og góðum ofnkolum Björn Grnðmundsson. Á föstudögum á Fjallkonan eftirleiðis að koma út. Ritstjóri: Einae Hjökleipsson. Prentsmiðjan Gutenberg. • 104 Það var ekkí svo auðvelt að koma með það, sem hann bar fýrir brjósti. „Hr. barón", mælti hann í hálfum hljóðum, „þér eigið dóttur! “ Og svo bætti hann við nokkuð vandræðalega og roðnaði: „Og eg á son“. Baróninn kiptist aliur við, þegar hann heyrði þetta, og lá við, að hann stykki upp af stólnum. Þau undrunarefni eru til, sem jafnvel þeim mönnum hnikkir við, sem vanir eru við að hafa vald yflr sér. Til allrar hamingju tók hr. Teteról ekki eítir þessu; hann var sjálfur í alt of mikilli geðshræring til þess og horfði niður á gólflð. „Dóttir yðar er gullfalleg“, mælti hann enn fremur, svo mjúkmæitur sem hann gat; „sonur minn er ekki heldur fráleitur, og hann heflr framtíðina fyrir sér. Lesið þér bara það, sem hór er sagt; það er ritað af manni, sem heflr vit á þeim hlutum". Og hann rótti baróninum bréf skjalaritarans. Hr. Saligneux datt fyrst í hug að fleygja því í andlitið á hr. Teteról, því næst að taka þessu með rólegri glaðværð. En hann gerði hvorugt. Hann hugsaði tíl þeirra tvð hundruð þúsund franka, sem hann skuldaði, og um gömlu höllina, sem hann gat nú haldið í fyri’r kraftaverk, sem orðið hafði. Blóðið í honum vall og sauð, en hann sat á sér. En hann kom ekki upp nokkuru oiði. Hann tók fallegu rósina úr hneslunni og viiti hana fyrir sér þegjandi. Honum fanst eins og .þessi rós skildi hann, og að henni þætti eins og honum uppástunga Teteróls alveg óheyrileg, næstum því ósvifni: 105 Hr. Teteról varð órótt út af þessari löngu þögn; loksins mælti hann nokkuð gremjulega: „Já, hr. barón, hleypidómarnir eru alveg arðlausir, og það ber við, að þeir verða afar-kostnaðarsamir. Hefl eg móðgað yður?“ „Móðgað mig? Nei, alls ekki; en eg verð að kannast við það, að mig furðar mjög á því, sem þór haflð sagt. Eg ætla að biðja yður, hr. Teteról, að efast ekki um það, að mér flnst mjög mikið til um góðvild yðar og hagsmunina, sem eru samfara því hjónabandi, sem þér stingið upp á . . . en . . . “ Teteról var nú búinn að ná sér aftur og greip fram í fyrir honum: „Ó, verið þér nú ekki að koma með neinar mótbárur. Þér hafið enn ekki fengið tíma til að athuga alia hagsmunina við þetta. Fyrst er nú þessi skuldar óvera — hana jöfnum við í vinsemd. Ekki skal standa á því. Nei. Hugsið þér heldur um dóttur yðar. Hvað veiður um aumingja barnið? hún er heiman- fylgjulaus og á einskis von. Ef einhver markíi fæst til að ganga að eiga hana fyrir það, hvað lagleg hún er, þá er óhætt að veðja tíu á móti einum um það, að annaðhvort verður það gamall, út- lifaður náungi eða fátækur ræfill, sem verður ófær til þess að veita henni þá hamingju, sem hún á skilið. Og svo getið þér enga hugmynd gert yður um, hvað mikið eg vil leggja í sölurn- ar, hvaða vitleysu eg er fús á að leggja út í fyrir son mínn, Hann er hold af mínu holdi og bein af mínum beinum, og eg hefl átrúnað á honum; eg kalla hann prinsinn minn af Wales, og eg hefl fyrir löngu staðráðið, að á brúðkaupsdegi sínum skuli hann fá hjá mér eina miijón i skærum skildingum .... heyrið

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.