Fjallkonan

Issue

Fjallkonan - 05.01.1906, Page 3

Fjallkonan - 05.01.1906, Page 3
FJALLKONAN 3 Meira gull. lantar ufiur pcninga? Ef jies;si spurning væri lögð fyrir íslendinga og hver einstaklingur ætti að gefa ákvcðið svar, imuidu eíiaust margir svara henni játandi. Margir þarfnast gulls. — Eu aldiei frá því þetta land byrgðist hefir mönnum boð- ist hér jafn-heillavænlegt tækifæri til að verða aðnjótandi gullsins, sem einmitt nú, þar sem fullsannað er, að gull og aðrir dýrir málmar cru hér í jörðu og gullnámugröftur er þegar byrjaður. Sérstaklega er Reykvík- ingum bent á tækifærið. Það getur orðið ómetanlegur hagnaður að kaupa nú hús og lóðir hér í bænum — inni á sjálfu gullnámu-svæðinu. Hji mer undirrituðum ættú menn því að keppa um að festa kaup í húsum og lóð- um, og helzt um leið gerast hluthafar i námufélaginu „Málmur." Eg tjái mig og fúsan að veita leiðbeiningar í því, er að húsagerð lýtur, og tek að mér að smíða hús. — Reynið að eiga tal við mig. Mig er að hitta á heimili mínu Laugaveg 38, kl. 9—10 árd. og 8—10 síðd. Virðingarfylst G-UÖm. Eigllsson, trésmiður. 5á var ný bifvél keypt, en binni fargað, og síðan hefir alt gengið vel. Starfstími búsina befir því eigi orðið að að réttu lagi nema römar 10 vikur. Á þeasum tíma hefir böið fr mleitt 5256 pd. af emjöri, og hefir fengi t fyrir það að meðaltali hér nm bil 77,6 aurar á pund, að frádregnum ötlendum kostnaði. J. V. Eaber í Newcaatle seldi alt smjör- ið nema nálægt 116 pd., er sdd voru inn- anlands. Smjörið náði alt i hærri lands- sjóðs verðlaunin, og þótti það gott. í lok nóvembermánaðar tók böið aptur til starfa, en vitanlega er smjörið fremur lítið um þetta leyti árs, en stjórn búsins býst samt við, að það svari kostnaði. — Á aðalfundi 22. des. f. á. var félagsmönn- um greitt andvirði smjörsins með 66 aurum fyrir pundið, og þótti það mjög gott, þeg- ar þess er gætt, hverjnm óhöppum búið hefir orðið fyrir, eins og áður getið. Bústýra búsins er Guðrún Jónsdóttir frá Bæ í Borgarfirði, og likar félagsmönuum vel við hana. Formaður búsins siðastliðið ár var Ólafur Jóhannesson í Stóra-Skógi; en nú er kosinn til þess Hildiþór Hjálmtýs- son, Hornastöðum, en meðstjórnendur eru þeir síra Jóhannes L. L. Jóhannsson Kvenna- brekku og Ólafur Finnsson hreppstjóri á Fellsenda. S. S. Verkmauuafélag er verið að stofna hér í bænum. Það á að heita Bagsbrún. Tilgang- ur þess mun vera fyrst og fremst sá að koma á betra skipulagi á alla daglaunavinnn, eyrarvinnu og s. frv. Launakröfur, sem félagið ætlar sér að gjöra, eru, eftir því sem vér höf- um heyrt, mjög sanngjarnar. Ann- ars mun E’jallk. ílytja síðar nánari fréttir af þessum félagskap. Mannalát. Hinn 20. þ. m. (des.) andaðist að heimili sína Ytri Njarðvík í Njarð- víkurn merkisbóndinn Jóhann Krist- inn Jónsson; hann var fæddur 14. júlí 1847. „Hann var sannur íslendingur að hugarfari er hann jafnan sýndi, með hreinlyndi sínu drenglyndi og ráð- vendni.“ Jarðarfarir. Frá þjóðkirkjunni. 30. des. Konan Guðrúu .Tónsdótt- ir frá Herríðarhóli í Holtum, síðast á Spítalastíg 8. 2. jan. Páll Ólafsson skáld. Laust prestakall. Bjarnanes í Austrr SkHftafollsprófasts- dæmi (Bjaruanea og Einholtsaókair). Metið kr. 1193,56. — Á prestakailinu hvílir lán, tekið í Landsbankanum samkv. Ihbr. 30júlí 1901, sbr. Ihbr. 20. marz 1902. (Stj.tið. 1901, B. bls. 119 og Stj.tíð. 1902, B. ble. 55), upprunalega 400 kr., dú að eftirstöðvum 239 kr. — Veitist frá na,stu fardigum. — Auglýst 28. des. 1905. Umsóknarfrestur til 20. febr. 1906. Smá-útklippur úr viðurkenningum fyrir bið mikla ágæti, sem Kína-Lífs Elixír frá Waldemar Petersen, Kaupmannahöfn, hefir til að bera. Lystarleysi um 20 ár og veikur fyrir brjósti 4 ár. Við þessum kvillum hefi eg á- rangurslaust leitað ýmsra lækna; þar á móti hefi ég fengið mikla heil8ubót við að taka inn 4 flöskur af Kína-Lífs-Elixír. Reykjavík I4/s, 04. Ekkja Guðrún Pálsdóttir. Maga og ny'rnasjúkdómur. Eftir ráði læknis míns neytt Elixírsins við þessu og fengið algerðan bata. Lynd- by sept. 1903. Kona Hans Larsen garðeiganda. Lœknisvottorð. Fg hefi látið sjúkl- inga mína neyta Elixirsins. Hann er ágætlega gott matarhæfis meðal, og eg hefi orðið var við lækninga- verkanir hans á ýmsan hátt. Krist- janíu, Dr. T. Rodian. Tæring . . . leitaði ýmsra lækna, en fékk þá fyrst töluverðan bata, er eg fór að neyta Elixírsins. Hunde- sted, júní 1904. Kona J. P. Amor- sens kaupmanns. Meltingarörbugleikar. Elixírinn hefir styrkt meltingu mína og kom- ið reglu á hana, og get ég vottað, að hann er beztur bitter, sem til er. Kaupmannahöfn. N. Rasmussen. Biðjið berum orðum um Kína-Lífs Elixír Waldemars Petersens. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíkingum. Eg undirritaður panta allskonar verkfæri handa bændum, svo sem hrifuhöfuð úr bezta eski, sem hvergi fæst nema hjá mér; þau eru til sýnis. Snjóskíði úr samaefni, sem eru svo létt að þau vikta að eins 6 pd., og eru því ómissandi fyrir alla, sem ferðast. Plæging-- ar-verkfæri norsk. Sömuleiðis alls konar hljóðfæri grammó- fón og margt fleira Mig er að finna heima kl. 10 til 12 f. h. og kl. 5 til 7 e. h. Virðingarfylst Páll Borgtjörð. Laugaveg 27. Mótorbátur 30 feta langur 6 feta breiður, op- inn, súðbyrtur. Benzínmótor með 41/, hesta afli. E"lytur 28 manns. Ristir 2*/a fet. Er ódýr til sölu. Liggur í Kaupmannahöfn. Bréf merkt „Bátur“ afhendist ritstjóra. í Timbur- og Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guomundsson. 8AMKOIUHÚ8IB BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastig. Samkomur verða haldnar framvegis eins Og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. Kl. 6*/a e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliu- ) iestur. Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Yinsamlegast D. Östlund. 1 ábyrgð gegn tjóni af eldsvoða tekur undirskrifaður alls konar muni fyrir brunabótafélagið UnionfcsurancG iociGÍy í London, sama félag sem Ilelgi heitinn Jóns- son, banka-assistent var umboðs- maður fyrir. Reykjavik, Pósthúsinu, 29. sept. 1905. Þorleifur Jónsson. 134 „Sem eg óska, að þú gangir að eiga! Hvaða þvættingur er þetta? Eg óska ekki, eg vil hafa það; það er útrætt mál!“ Hann lagði heljarhögg í borðið og æpti: „Frk. Saligneux er hölt og skökk og ófreskja ásýndum. En það gerir ekkért til; þú skalt eiga hana samt, af því að mér þóknast það!“ Líónel stóð upp frá borðinu og mælti: „Eg. er dálítið þreyttur; má eg ekki fara að hátta? Á morg- un getum við haldið umræðunni áfrara, ef þú vilt.“ Og hann gekk til föður síns til þess að kyssa hann. Teteról rétti fram kinn sina og lofaði honum að kyssa sig, en kysti hann ekki sjálfur. Því næst sagði hann og hélt í frakkahnapp á syni sínum: „Taktu nú vel eftir, hr. Líónel; á morgun fer eg til borgar- innar í viðskiftaerindnm og kem ekki heim fyr en undir kvöld. Þann tíma getur þú hugsað málið. Láttu mig nú sjá, að þú ráðir sjálfur við alla þínar mótbárur; því að eg hefi bölvun á kappræðum.“ Þegar Líónel var farinn, gekk Teteról fram og aftur um herbergið. Hann var töluvert óánægður með þennan dag, sem hann hafði þráð svo mjög; vonir hans höfðu ekki ræzt að fulln. Hann hafði komist að raun um, að dutluugar voru komnir 1 prins- inn hans; en hann hugsaði sér að ná þeim úr honum. Hann hefði mikið út á son sinn að setja. 1. Líónel hafði ekki dáðst nógu mikið að hvíta húsinu. 2. Hann hatði látið sér finnast alt of mikið um blómin. 3. Hann hafði látið uppi þá skoðun, að eitt- 131 áfram: „Eg læt hana af hendi við þig, Líónel, og eg leyfi mér að vekja athygli þína á því, að eg býst líka við því, að þú þakk- ir mér fyrir.“ Línónel hallaði sér aftur á bak í stólinn og virti fyrir sér reykinn úr vindli sínum. Inni í blágráu skýinu sá hann ungt, ljómandi fallegt stúlkuandlit. Nokkurar mínútur var óviðkunnanleg þögn. „En segðu mér, hvernig á því getur staðið, að þú vilt endi- lega láta mig ganga að eiga þessa frk. Saligneux,“ mælti Liónel, þegar hann var búinn að ná sér aftur. „Svei mér sem eg held ekki, að hann sé farinn að heimta af mér ástæður!“ „Já, segðu mér einhverja þeirra.“ „Hvað er þetta? Svo þér þykir ekkert gaman að því að hugsa til þess, að alþýðan hér og iðjuleysingjarnir í París segi einn góðan veðurdag: Hafið þér heyrt, að sonur Jeans Teterols hefir gengið að eiga dóttur barónsins frá Saligueux?" Hann nefndi þetta þriggja atkvæða orð, eins og 10 samstöfur hefðu verið í því. „Það fær mér hvorki ánægju né. sorgar.“ „Nú, eu mér þykir garnan að því. Og skilurðu það ekki, að við fáum eyðslubelginn hann tengdaföður þinn til þess að víkja úr sessi fyrir okkur? Við látum hann fá álitlega fjárhæð á ári og lofum honum svo að fara aftur að leika sér. Þá getur hann flækst fram og aftur um búlevarðana, sem honum þykir svo vænt um, og þá verður hann neyddur til að fá dóttur sinni Salig-

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.