Fjallkonan - 07.09.1906, Side 4
164
FJALLKONAN
T\ i er bezta liftryggingarfélagið
I t /\ eitt, sem sérstakiega er vert
að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur
menn til liftryggingar með þeim fyrir-
vara, að þeir þurfa engin iðgj’dld að
borga, ef þeir slasast eða verða ófærir tii
vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis-
menn.
Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er í
í»ingholtsstræti 23 Reykjavik.
Hvorfor
betale det dobbelte for enVare, som
man í
Mesenborg
kan köbe for det halve.
Störste Lager í Manufakturvarer.
Husholdningsartikler, Trikotage,
Nips Legetöj, Galanteri. Tæpper
og Gardiner. Sengetöj.
Vi forer kun gode, solide Varer.
Der spares fra 10 til 50 Öre paa
hver Krone der gives ud, ved at
göre sitt Indköb hos os.
Forlang vor Prisliste; Der kom-
mer ny Prisliste frem til lste Oktober.
City, Köbenhavn.
m og faíaefni
sel ég sem áður Ódj^Tast
Nýkomið mikið af
nýtí/ku-eííium,
Hálslíni allsk. og Slaufum
sem er betra og fallegra en nokkru
sinni áður.
Iiim. SigurSsson,
skraddari.
Brent og malað kaffi,
Agcet tegund
í verzlun
Matth. Matthíassonar.
I Timbur- og Kolaverzluninni
Reykjavik
eru alt af nægar birgðir af t i m b r i
og góðum ofnkolum.
Björn Guðmundsson.
Göngustafir
Og
regnHlifar
í verzlun
For ikke at forsinke Ordrens Ud-
förelse bedes afdelings Nr. udtrykke-
lig anfört paa hver Ordre.
m\\ WA
1
Tannlæknir
Haraldur Sigurðsson
i Österbrogade 36. Kaupmannahöfn.
væntir að landar láti sig sitja fyrir,
ef þeir þurfa að fá gjört við tennur.
fleimsins nýjustu og fullkomnustu
áböld notuð.
Matth. Matthíassonar.
Uppboð
verður haldið á Geithálsi langardag-
inn 22. þ. m. um hádegi og þar
seldir ýmsir búshlutir og lifandi
peningur, svo sem: vefstóll með til-
heyrandi, handkvörn, ávinsluherfl,
mykjukláfar, sænskur strokkur og
skilvinda, mikið aí skinnum, bátur,
oliumaskína. — Ung snemmbær kýr
og önnnr miðsvetrar bær, ungur og
sterkur vagnhestur og reiðhryssa,
o. m. fl.
Geithálsi 2. sept. ’06
Guðm. Magnússon.
198
og aftur margar klukkustundir, og var að rannsaka sárið, sem hann
hafði særður verið. Og það var djúpt.
Tvöföld var þjáningin. Ást hans og metnaður höfðn bæði orðið
fyrir högginu. Alt til þessa dags hafði ástarhugur hans á frk
Saligneux verið fremur grunnstæður; hann hafði að kalla má ekkert
þekt hana. En nú hafði hann kynst henni, og hann hafði komist
að raun um, að hún hafði viðkvæma og göfuga sál, alveg eins
göfuga sál eins og hann sjálfur, og átti fyllilega ást hans skilið-
Fyrirlitningin, sem hún hafði sýnt honum, kom honum til þess að
nnna henni enn heitar. Hvert háðungarorð, sem hún hafði látið á
honum dynja, gerði hana enn elskulegri í augum hans en öll fegurð
hennar. Hann sá hana enn standa fyrir framan sig með logandi
augum og titrandi vörum og segja við sig, að hún skyldi aldrei
giftast þeim manni, sem hún elskaði ekki.
Þessi unga ljónsynja hafði náð í hjarta hans; hún hélt því í
klónum og hrópaði til hans hæðilega:
„Komdu og sæktu það, ef þú þorir!“
Nei, hann átti aldrei að fá að sjá hana framar. Hvers vegna
gat hann ekki gleymt henni?
Mest þjáði hann tilfinningin fyrir því, að hann hefði verið að
fást við m&l, sem honum var til vansæmdar. Auðvitað hafði hon-
um verið óknnnugt um málavöxtu; en það var ekki nóg afsöknn.
Hann hefði átt að geta gizkað á það, að faðir hans leyndi hann
einhverju. Sérhver sæmdarmaður gætir sóma síns vandlega. Og
hann fór alt í einu að hugsa um móður sína, með hve mikilli smá-
imygli hún hafði gætt hreinlætisins; ekki hafði hún þolað nokkurn
arlmannsfatnaður, Drengjafatnaður og Vetraryfir-
hafnir i miklu úrvali og með lægsta verði en i
9. Aðalstræti 0„
Truscott-mótorar
hafa einir fengið liœstu verfflaun (grand prix) sem veitt hafa verið nokkru
sinni á nókkurri sýningu nokkurs staðar í heimi fyrir mótora, líka 3 gull-
medalíur. Kosta með öllu, sem þarf að fylgja:
Með 1 cylinder 3 h.a. Kr. 656 þyngd 180 pd.
M M M M 5 „ M 844 M 260 „
M M M M 7 n M 1070 M 330 „
M M T) M 9 « M 1312 n 360 „
M 2 M M 10 „ M 2156 M 425 „
M M M M 14 „ M 2719 M 515 „
n M M 18 „ M 3187 )) 635 „
Vandalausir að brúka. Ganga skarkalalaust; hafa vitanlega meir
kraft, en að ofan segir, sé hljóðdrepinn aftekinn. Fáanleg bátsgrind, líka
uppdráttur til að búa til mótor. — Þeir, sem vilja kaupa, snúi sér til
mín, einkasala fyrir ísland, sem gef allar npplýsingar. Kaupendur ættu
að leita upplýsinga áður þeir festa kaup annarstaðar. Þeim ekki lakara,
mér nóg.
Presthólar 20. nóv. 1905
Páll Bjarnarson.
Biðjið ætíð um
Otto Mönsteds
danska smjörlíki,
Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og
„Fineste“ sem óviðjafnanlegum.
Reynið og dæmið.
ápuYGrzlunin í lusturstræti 6.
Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa.
Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv.
Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, blámi, bökunar-
púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápnspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o fl.
Avalt nœgar birg^öir.
SAMKOIUHÚSIÐ
BETEL
við Ingólfsstræti og Spítalastig.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og hér segir:
Sunnudaga,:
Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
Kl. 6l/j e.: h. Fyrirlestur.
Miðvikudaga
Kl. ,8 e. h. Biblíusamtal.
Laugardaga:
Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliu-
iestur.
Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð.
AJIir velkomnir á samkomurnar.
Yinsamlegast
D. Östlund.
Birgðir af ágætnm OfTl —
um og eldLavél-
Um hjá
Yega Plantefedt,
viðurkend feiti til að steikja úr hjá
Nie. Bjarnason.
Gjalddagi Fjallkonunnar
var fyrirsíðustu mánaðamót. Hátt-
virtir kaupendur eru vinsamlega
beðnir nm að greiða andvirði blaðs-
ins sem fyrst. Margir eiga enn ó-
greitt andvirði árg. 1905. Skuldir
fyrir eldri árganga koma mér ekki við.
Einar Hjörleifsson.
Nýjar kartöflur hjá
Nic. Bjarnason.
Ritstjóri Einae Hjöeleifsson.
Nic. Bjarnason
Félagsprentsmitjan — 1906.